HM 2019 í Frakklandi Guðmundur: Merkingarlaust þvaður Guðmundur var ekki sáttur með dómgæsluna í kvöld sem og nýjar reglur hvað varðar leiktöf. Handbolti 13.1.2019 20:03 Leik lokið: Spánn - Ísland 32-25 | Annað erfitt tap en ungir menn með góðar innkomur Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö mörkum, 32-25, fyrir Evrópumeisturum Spánverja í öðrum leik sínum á HM í Þýskalandi og Danmörku. Handbolti 13.1.2019 15:07 Patrekur byrjaði HM á sigri og Rússar redduðu stigi í lokin Patrekur Jóhannesson stýrði austurríska landsliðinu til sigurs í fyrsta leik á HM í handbolta en strákarnir hans unnu þá sjö marka sigur á Sádí Arabíu. Það var mikil dramatík í lokin þegar Serbar misstu frá sér sigur á móti Rússum. Handbolti 11.1.2019 19:17 Sérfræðingurinn: Slökkti sáttur á sjónvarpinu Ísland tapaði fyrir Króatíu í kvöld en þrátt fyrir það er Jóhann Gunnar Einarsson ánægður með margt sem hann sá í leik íslenska liðsins. Handbolti 11.1.2019 19:17 Alfreð: Aron verður að skjóta mikið á markið Alfreð Gíslason er mættur til München til að horfa á Ísland á móti Króatíu. Handbolti 11.1.2019 14:03 María og stöllur í erfiðum riðli með Frakklandi Dregið var í riðlakeppnina fyrir Heimsmeistaramótið í knattspyrnu í kvennaflokki um helgina en alls senda 24 lönd lið til leiks. Noregur með Selfyssinginn Maríu Þórisdóttur, dóttur Þóris Hergeirssonar, innanborðs fékk erfiðan riðil með heimaþjóðinni Frakklandi. Fótbolti 9.12.2018 22:07 Drátturinn fyrir HM kvenna: Íslendingar eiga góðar minningar frá fyrsta leikstað Englands Dregið var í Frakklandi í gær þar sem mótið fer fram næsta sumar. Enski boltinn 8.12.2018 20:47 Ein besta knattspyrnukona sögunnar blótar FIFA í opinskáu viðtali Abby Wambach átti magnaðan fótboltaferil á sínum tíma en hún er líka mjög litríkur karakter sem er óhrædd við að segja sína skoðun. Fótbolti 9.11.2018 07:28 Landslið Jamaíka þakkar dóttur Bob Marley fyrir að hafa komist á HM Jamaíka varð í gær fyrsta þjóðin úr karabíska hafinu til þess að komast á HM kvenna í knattspyrnu. Jamaíka hafði þá betur gegn Panama eftir vítaspyrnukeppni. Fótbolti 18.10.2018 15:19 Hefur engar áhyggjur af VAR en hefur áhyggjur af gæðum dómaranna í kvennaboltanum Það sauð á Phil Neville, þjálfara enska kvennalandsliðsins í fótbolta, eftir 1-1 jafntefli gegn Ástralíu í æfingaleik í gær en England undirbýr sig fyrir HM í Frakklandi næsta sumar. Enski boltinn 10.10.2018 09:28 Evrópumeistararnir komnir í úrslitaleikinn um laust sæti á HM Evrópumeistararnir í Hollandi eru komnir í úrslitaleikinn um laust sæti á HM í Frakklandi eftir 2-1 sigur á Danmörku í síðari leik liðanna í undanúrslitunum um laust sæti á HM á næsta ári. Fótbolti 9.10.2018 18:53 Holland í góðum málum gegn Dönum Hollendingar eru í góðum málum fyrir síðari leikinn gegn Danmörku í umspili um laust sæti á HM kvenna sem fer fram í Frakklandi næsta sumar. Fótbolti 5.10.2018 21:13 Kók og sígó fyrir utan Tryggingastofnun eftir leik Leikmenn tékkneska kvennalandsliðsins í knattspyrnu vöktu athygli vegfarenda eftir leikinn gegn stelpunum okkar á Laugardalsvelli í gær enda voru þær ekki beint í hollustunni. Fótbolti 5.9.2018 14:40 Markamaskínan fékk útrás á brettinu eftir engar mínútur í mikilvægustu leikjunum Íslenska kvennalandsliðið komst ekki á HM í fyrsta sinn þrátt fyrir vonir og væntingar fyrir lokaleik liðsins. Leikmenn liðsins voru skiljanlega svekktir en sumir fengu ekkert tækifæri til að hjálpa til við að ná markmiðinu. Fótbolti 5.9.2018 08:04 Sara Björk: Erfitt þegar manni finnst maður hafa brugðist liðinu Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, kom ekki í viðtöl eftir leikinn á móti Tékkum í gær en hefur nú gert upp leikinn á Twitter. Fótbolti 5.9.2018 09:14 Myndasyrpa: HM draumurinn rann úr greipum í Laugardalnum Ísland gerði 1-1 jafntefli við Tékka á Laugardalsvelli í dag. Úrslitin þýða að Ísland fer ekki í umspil um sæti á HM í Frakklandi. Fótbolti 4.9.2018 18:06 Sif: Ég get ekki hætt svona Ísland fer ekki á HM 2019 eftir jafntefli við Tékka í lokaleik undankeppninnar í dag. Sif Atladóttir var að vonum vonsvikin eftir leik. Fótbolti 4.9.2018 17:32 Freyr um dómarann: „Ekkert sem kemur mér á óvart hjá UEFA lengur“ Freyr Alexandersson hefur stýrt íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta í síðasta skipti. Draumurinn um HM er úr sögunni eftir jafntefli við Tékka á Laugardalsvelli í dag. Fótbolti 4.9.2018 17:19 Freyr hættur að þjálfa landsliðið Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari staðfesti í samtali við Stöð 2 Sport eftir leik að hann væri hættur að þjálfa liðið. Fótbolti 4.9.2018 17:04 Umfjöllun: Ísland - Tékkland 1-1 | Stelpurnar sjálfum sér verstar og HM-draumurinn dáinn Stelpurnar okkar munu ekki fara á HM og ekki einu sinni í umspil um laust sæti á HM eftir vonbrigðajafntefli gegn Tékkum í Dalnum í kvöld. Stelpurnar geta sjálfum sér um kennt því þær fengu færin en nýttu þau ekki. Fótbolti 4.9.2018 12:42 Einkunnir Íslands: Glódís best í vonbrigðunum í Laugardalnum Stelpurnar fengu ekki háar einkunnar fyrir frammistöðuna á móti Tékklandi. Fótbolti 4.9.2018 16:58 Elín Metta og Sigríður Lára koma inn Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari gerir tvær breytingar á byrjunarliði sínu frá því í leiknum gegn Þjóðverjum en stelpurnar hefja leik gen Tékklandi klukkan 15.00. Fótbolti 4.9.2018 14:02 „Verðum að mæta hörkunni og vera hugrakkar með boltann“ Það kemur í ljós síðdegis í dag hvort Ísland kemst beint í lokakeppni HM 2019 eða í umspil um sæti í lokakeppninni. Fótbolti 4.9.2018 10:22 „Það er erfitt að komast á HM og við förum erfiðustu leiðina“ Íslenska kvennalandsliðið mætir Tékkum á Laugardalsvelli á morgun í leik sem stelpurnar þurfa að vinna til þess að halda HM draumnum á lofti. Fótbolti 3.9.2018 18:41 Landsliðskona kastaði upp eftir Þýskalandsleikinn Íslensku stelpurnar keyrðu sig algjörlega út í leiknum mikilvæga á móti Þýskalandi á Laugardalsvellinum á laugardaginn. Fótbolti 3.9.2018 13:29 Sjáðu þjóðsöngsklúður KSÍ Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu tapaði fyrir Þjóðverjum í undankeppni HM 2019 í knattspyrnu á Laugardalsvelli með tveimur mörkum gegn engu á laugardaginn. Lífið 3.9.2018 10:06 Þurfa að fara fjallabaksleiðina til Frakklands Eftir 0-2 tap fyrir Þýskalandi á Laugardalsvelli er möguleiki kvennalandsliðsins á að vinna sinn riðil í undankeppni HM, og komast þar með beint í lokakeppnina, úr sögunni. Fótbolti 2.9.2018 21:35 Sjáðu mörkin sem komu í veg fyrir HM fögnuð Íslendinga Þjóðverjar eru svo gott sem komnir á HM 2019 í Frakklandi eftir 0-2 sigur á Íslandi á Laugardalsvelli í dag. Svenja Huth gerði bæði mörk Þjóðverja. Fótbolti 1.9.2018 18:44 Sif: Þetta er þessi mikilvæga markamínúta Sif Atladóttir miðvörður Íslenska landsliðsins í fótbolta var einbeitt á næsta leik liðsins þegar Vísir náði tali af henni skömmu eftir leik. Sif barðist vel í vörninni í dag en gat þó ekki stoppað Svenju Huth sem skoraði í tvígang fyrir Þýskaland. Fótbolti 1.9.2018 18:01 Fanndís: Þær voru bara betri en við Fanndís Friðriksdóttir leikmaður Íslenska landsliðsins í fótbolta var svekkt eftir 2-0 tap gegn Þjóðverjum í dag. Fanndís spilaði á vinstri kantinum í dag og átti nokkur skot í átt að marki Þjóðverja í dag en því miður ekkert sem rataði inn. Fótbolti 1.9.2018 17:47 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 … 10 ›
Guðmundur: Merkingarlaust þvaður Guðmundur var ekki sáttur með dómgæsluna í kvöld sem og nýjar reglur hvað varðar leiktöf. Handbolti 13.1.2019 20:03
Leik lokið: Spánn - Ísland 32-25 | Annað erfitt tap en ungir menn með góðar innkomur Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö mörkum, 32-25, fyrir Evrópumeisturum Spánverja í öðrum leik sínum á HM í Þýskalandi og Danmörku. Handbolti 13.1.2019 15:07
Patrekur byrjaði HM á sigri og Rússar redduðu stigi í lokin Patrekur Jóhannesson stýrði austurríska landsliðinu til sigurs í fyrsta leik á HM í handbolta en strákarnir hans unnu þá sjö marka sigur á Sádí Arabíu. Það var mikil dramatík í lokin þegar Serbar misstu frá sér sigur á móti Rússum. Handbolti 11.1.2019 19:17
Sérfræðingurinn: Slökkti sáttur á sjónvarpinu Ísland tapaði fyrir Króatíu í kvöld en þrátt fyrir það er Jóhann Gunnar Einarsson ánægður með margt sem hann sá í leik íslenska liðsins. Handbolti 11.1.2019 19:17
Alfreð: Aron verður að skjóta mikið á markið Alfreð Gíslason er mættur til München til að horfa á Ísland á móti Króatíu. Handbolti 11.1.2019 14:03
María og stöllur í erfiðum riðli með Frakklandi Dregið var í riðlakeppnina fyrir Heimsmeistaramótið í knattspyrnu í kvennaflokki um helgina en alls senda 24 lönd lið til leiks. Noregur með Selfyssinginn Maríu Þórisdóttur, dóttur Þóris Hergeirssonar, innanborðs fékk erfiðan riðil með heimaþjóðinni Frakklandi. Fótbolti 9.12.2018 22:07
Drátturinn fyrir HM kvenna: Íslendingar eiga góðar minningar frá fyrsta leikstað Englands Dregið var í Frakklandi í gær þar sem mótið fer fram næsta sumar. Enski boltinn 8.12.2018 20:47
Ein besta knattspyrnukona sögunnar blótar FIFA í opinskáu viðtali Abby Wambach átti magnaðan fótboltaferil á sínum tíma en hún er líka mjög litríkur karakter sem er óhrædd við að segja sína skoðun. Fótbolti 9.11.2018 07:28
Landslið Jamaíka þakkar dóttur Bob Marley fyrir að hafa komist á HM Jamaíka varð í gær fyrsta þjóðin úr karabíska hafinu til þess að komast á HM kvenna í knattspyrnu. Jamaíka hafði þá betur gegn Panama eftir vítaspyrnukeppni. Fótbolti 18.10.2018 15:19
Hefur engar áhyggjur af VAR en hefur áhyggjur af gæðum dómaranna í kvennaboltanum Það sauð á Phil Neville, þjálfara enska kvennalandsliðsins í fótbolta, eftir 1-1 jafntefli gegn Ástralíu í æfingaleik í gær en England undirbýr sig fyrir HM í Frakklandi næsta sumar. Enski boltinn 10.10.2018 09:28
Evrópumeistararnir komnir í úrslitaleikinn um laust sæti á HM Evrópumeistararnir í Hollandi eru komnir í úrslitaleikinn um laust sæti á HM í Frakklandi eftir 2-1 sigur á Danmörku í síðari leik liðanna í undanúrslitunum um laust sæti á HM á næsta ári. Fótbolti 9.10.2018 18:53
Holland í góðum málum gegn Dönum Hollendingar eru í góðum málum fyrir síðari leikinn gegn Danmörku í umspili um laust sæti á HM kvenna sem fer fram í Frakklandi næsta sumar. Fótbolti 5.10.2018 21:13
Kók og sígó fyrir utan Tryggingastofnun eftir leik Leikmenn tékkneska kvennalandsliðsins í knattspyrnu vöktu athygli vegfarenda eftir leikinn gegn stelpunum okkar á Laugardalsvelli í gær enda voru þær ekki beint í hollustunni. Fótbolti 5.9.2018 14:40
Markamaskínan fékk útrás á brettinu eftir engar mínútur í mikilvægustu leikjunum Íslenska kvennalandsliðið komst ekki á HM í fyrsta sinn þrátt fyrir vonir og væntingar fyrir lokaleik liðsins. Leikmenn liðsins voru skiljanlega svekktir en sumir fengu ekkert tækifæri til að hjálpa til við að ná markmiðinu. Fótbolti 5.9.2018 08:04
Sara Björk: Erfitt þegar manni finnst maður hafa brugðist liðinu Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, kom ekki í viðtöl eftir leikinn á móti Tékkum í gær en hefur nú gert upp leikinn á Twitter. Fótbolti 5.9.2018 09:14
Myndasyrpa: HM draumurinn rann úr greipum í Laugardalnum Ísland gerði 1-1 jafntefli við Tékka á Laugardalsvelli í dag. Úrslitin þýða að Ísland fer ekki í umspil um sæti á HM í Frakklandi. Fótbolti 4.9.2018 18:06
Sif: Ég get ekki hætt svona Ísland fer ekki á HM 2019 eftir jafntefli við Tékka í lokaleik undankeppninnar í dag. Sif Atladóttir var að vonum vonsvikin eftir leik. Fótbolti 4.9.2018 17:32
Freyr um dómarann: „Ekkert sem kemur mér á óvart hjá UEFA lengur“ Freyr Alexandersson hefur stýrt íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta í síðasta skipti. Draumurinn um HM er úr sögunni eftir jafntefli við Tékka á Laugardalsvelli í dag. Fótbolti 4.9.2018 17:19
Freyr hættur að þjálfa landsliðið Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari staðfesti í samtali við Stöð 2 Sport eftir leik að hann væri hættur að þjálfa liðið. Fótbolti 4.9.2018 17:04
Umfjöllun: Ísland - Tékkland 1-1 | Stelpurnar sjálfum sér verstar og HM-draumurinn dáinn Stelpurnar okkar munu ekki fara á HM og ekki einu sinni í umspil um laust sæti á HM eftir vonbrigðajafntefli gegn Tékkum í Dalnum í kvöld. Stelpurnar geta sjálfum sér um kennt því þær fengu færin en nýttu þau ekki. Fótbolti 4.9.2018 12:42
Einkunnir Íslands: Glódís best í vonbrigðunum í Laugardalnum Stelpurnar fengu ekki háar einkunnar fyrir frammistöðuna á móti Tékklandi. Fótbolti 4.9.2018 16:58
Elín Metta og Sigríður Lára koma inn Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari gerir tvær breytingar á byrjunarliði sínu frá því í leiknum gegn Þjóðverjum en stelpurnar hefja leik gen Tékklandi klukkan 15.00. Fótbolti 4.9.2018 14:02
„Verðum að mæta hörkunni og vera hugrakkar með boltann“ Það kemur í ljós síðdegis í dag hvort Ísland kemst beint í lokakeppni HM 2019 eða í umspil um sæti í lokakeppninni. Fótbolti 4.9.2018 10:22
„Það er erfitt að komast á HM og við förum erfiðustu leiðina“ Íslenska kvennalandsliðið mætir Tékkum á Laugardalsvelli á morgun í leik sem stelpurnar þurfa að vinna til þess að halda HM draumnum á lofti. Fótbolti 3.9.2018 18:41
Landsliðskona kastaði upp eftir Þýskalandsleikinn Íslensku stelpurnar keyrðu sig algjörlega út í leiknum mikilvæga á móti Þýskalandi á Laugardalsvellinum á laugardaginn. Fótbolti 3.9.2018 13:29
Sjáðu þjóðsöngsklúður KSÍ Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu tapaði fyrir Þjóðverjum í undankeppni HM 2019 í knattspyrnu á Laugardalsvelli með tveimur mörkum gegn engu á laugardaginn. Lífið 3.9.2018 10:06
Þurfa að fara fjallabaksleiðina til Frakklands Eftir 0-2 tap fyrir Þýskalandi á Laugardalsvelli er möguleiki kvennalandsliðsins á að vinna sinn riðil í undankeppni HM, og komast þar með beint í lokakeppnina, úr sögunni. Fótbolti 2.9.2018 21:35
Sjáðu mörkin sem komu í veg fyrir HM fögnuð Íslendinga Þjóðverjar eru svo gott sem komnir á HM 2019 í Frakklandi eftir 0-2 sigur á Íslandi á Laugardalsvelli í dag. Svenja Huth gerði bæði mörk Þjóðverja. Fótbolti 1.9.2018 18:44
Sif: Þetta er þessi mikilvæga markamínúta Sif Atladóttir miðvörður Íslenska landsliðsins í fótbolta var einbeitt á næsta leik liðsins þegar Vísir náði tali af henni skömmu eftir leik. Sif barðist vel í vörninni í dag en gat þó ekki stoppað Svenju Huth sem skoraði í tvígang fyrir Þýskaland. Fótbolti 1.9.2018 18:01
Fanndís: Þær voru bara betri en við Fanndís Friðriksdóttir leikmaður Íslenska landsliðsins í fótbolta var svekkt eftir 2-0 tap gegn Þjóðverjum í dag. Fanndís spilaði á vinstri kantinum í dag og átti nokkur skot í átt að marki Þjóðverja í dag en því miður ekkert sem rataði inn. Fótbolti 1.9.2018 17:47
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent