Sjálfstæðisbarátta Katalóníu

Fréttamynd

Vill bara skynsamlegar viðræður við Katalóna

Forsætisráðherra Spánar hafnar boði fyrrverandi leiðtoga Katalóna. Aðskilnaðar­sinnar fá meirihluta á héraðsþingi. Spænskir og katalónskir fjölmiðlar ósammála. El Periódico segir þjóðina klofna en El Nacional segir Rajoy niðurlægðan.

Erlent
Fréttamynd

Rayjoy vill ekki hitta Puigdemont

Carles Puigdemont hafði kallað eftir því að þeir myndu hittast, í öðru landi en Spáni, eftir að aðskilnaðarsinnar hlutu meirihluta á þingi Katalóníu í kosningum þar í gær.

Erlent
Fréttamynd

Mjótt á munum og korter í kosningar

Ef spár El País ganga eftir fá aðskilnaðarsinnar eins manns meirihluta á katalónska þinginu. Boðað var til kosninga eftir að forsætisráðherra Spánar leysti upp héraðsþingið vegna sjálfstæðisyfirlýsingar.

Erlent
Fréttamynd

Þúsundir mótmæltu í Katalóníu

Þúsundir Katalóna mótmæltu á götum úti í héraðinu í gærkvöldi en tilefnið voru handtökur átta fyrrverandi ráðherra í héraðsstjórninni í Katalóníu sem sökuð eru um tilraun til uppreisnar.

Erlent
Fréttamynd

Skipar Puigdemont að mæta fyrir rétt

Hæstiréttur Spánar hefur skipað Carles Puigdemont, fyrrverandi héraðsforseta, og þrettán fyrrverandi ráðherrum hans að mæta fyrir réttinn síðar í víkunni.

Erlent
Fréttamynd

Flúinn til Belgíu en sækir ekki um hæli

Fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu verður mögulega ákærður fyrir uppreisn og gæti átt 30 ára fangelsi yfir höfði sér. Hann var í Belgíu í gær og sagðist staddur þar til að geta talað frjálslega.

Erlent
Fréttamynd

Leiðtogi Katalóna flýr land

Carles Puigdemont, fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu er flúinn til Belgíu eftir að hafa verið ákærður fyrir uppreisn af spænskum saksóknurum. Talið er líklegt að hann muni sækja um hæli þar.

Erlent