Myndlist Vesturíslensk listsýning Þrjár vesturíslenskar myndlistarkonur miðla list sinni í Menningarhúsinu Spönginni í Grafarvogi. Menning 31.8.2019 02:07 Vinnur með forgengileikann Forkostulegt og fagurt nefnist myndlistarsýning Margrétar Jónsdóttur listmálara í Grafíksalnum við Tryggvagötu 17. Menning 29.8.2019 02:04 Lagðist í melgresið og úr varð sería Þorgrímur Andri Einarsson er einstaklega vinsæll á samfélagsmiðlinum Instagram. Melgresi varð honum innblástur þegar hann lagðist í það örmagna í fæðingarorlofi. Menning 28.8.2019 02:01 Líf og fjör á opnu húsi Þóru og Ásu á Menningarnótt Það var nóg um að vera í miðbæ Reykjavíkur síðasta laugardag enda var Menningarnótt haldin hátíðleg. Menning 26.8.2019 09:16 Finnst betra að tjá sig á striga en í orðum Alma Dögg opnaði sýna fyrstu einkasýningu í Galleríi Núllinu í gær. Sýningin stendur yfir til sunnudags. Hún segist loksins hafa fundið leið sem henti henni til að tjá tilfinningar sínar. Menning 23.8.2019 02:02 Sýning um sögu Skólavörðuholtsins Fjórir listamenn sýna ný verk í Ásmundarsal. Sérstakt blað, átta síðna, kemur út á Menningarnótt með efni um sögu Skólavörðuholtsins og hússins. Menning 22.8.2019 02:03 Ragnar Kjartansson hlýtur finnsku Ars Fennica verðlaunin Listamaðurinn Ragnar Kjartansson hlaut virt finnsk verðlaun í dag. Menning 21.8.2019 15:43 Hinsegin myndlist: Ósýnileg í 35 ár Fyrsta myndlistarsýningin var haldin í húsakynnum Samtakanna ´78 árið 1985. Skoðun 6.8.2019 14:10 Í felum í mörg ár Hulda Sif ljósmyndari skrásetti afar persónulegt ferðalag systur sinnar Þórhildar sem er greind með geðhvörf en þráði að eignast barn. Til þess þurfti hún að hætta á lyfjum, takast á við erfið fráhvörf, fylgja ráðum lækna og tak Lífið 3.8.2019 02:00 Víkingaklappar „strákana okkar“ í bryggjustaura Jóhann Sigmarsson og Ksenija Zapadenceva takast með vélsög á við massífa, aldargamla tréstólpa úr Reykjavíkurhöfn. Lífið 22.7.2019 02:00 Elli málar landslag verndaður af glæpagengjum Myndlistarmaðurinn Elli Egilsson býr í Los Angeles þar sem hann málar íslenskt landslag í einu skuggalegasta hverfi borgarinnar. Hann er í stuttu stoppi í örygginu á Íslandi og sýnir verk sem hann málaði utan þægindarammans. Lífið 19.7.2019 02:01 Rúllandi snjóbolti laðar til sín gesti Enn hefur Bræðslunni á Djúpavogi verið breytt í vettvang stórrar, alþjóðlegrar samtímalistsýningar. Sýningin Rúllandi snjóbolti / 12, var opnuð þar um síðustu helgi. Menning 17.7.2019 02:00 Ætla að sjá síldarbræðslu en ramba þá inn í listaverkasali Verksmiðjusalir gömlu síldarbræðslunnar á Hjalteyri gegna þessar vikurnar hlutverki kvikmyndasala þar sem mynd- og hljóðverk birtast áhorfendum í ólíkustu skúmaskotum, Innlent 15.7.2019 21:29 Borðaði bara banana í mánuð Listamaðurinn Tómas Freyr er með sýningu í Galleríi Porti fram yfir helgina. Hann kemur að striganum án fastmótaðra hugmynda og notar listina sem sjálfsskoðun. Eitt sinn borðaði hann bara banana í heilan mánuð. Menning 11.7.2019 02:08 Er sólin skín á vegginn virkjast listin Vegglistaverkið Sólarslóð/Sun Drive eftir Theresu Himmer var afhjúpað föstudaginn 5. júlí við Hálstorg í Kópavogi. Þar setur það svip á umhverfið og er í alfaraleið gangandi og akandi vegfarenda í miðbæ Kópavogs. Menning 9.7.2019 14:10 Frosin augnablik og gamlir kunningja Myndlistarhjónin Hulda Hákon og Jón Óskar taka virkan þátt í goslokaog 100 ára afmælisgleðinni í Eyjum með tveimur sýningum þar sem ægir saman verkum á ýmsum vinnslustigum, ókláruð og fullunnin. Þá á schaefer-tíkin þeirra, Heiða Berlín III, hluta í verkum Jóns. Lífið 8.7.2019 05:52 Málaði Heimaklett sundur og saman Næsta fimmtudag opnar listamaðurinn Tolli einkasýningu á flugvellinum í Vestmannaeyjum. Hann segir magnað hve Vestmanneyingar tengi mikið við náttúruundrið Heimaklett. Menning 2.7.2019 20:49 Raunveruleiki og tími Myndlistarhátíðin Sequences er haldin í haust. Sýningarstjórar eru Hildigunnur Birgisdóttir og Ingólfur Arnarsson. Menning 27.6.2019 20:27 Bergur með sýningu í Harbinger Bergur stendur fyrir listsýningunni Hinn eini sanni líkami The Hum og Lego Flamb í Harbinger. Nafnið kemur frá persónum sem hann hefur þróað í gegnum eldri gjörninga. Menning 13.6.2019 02:01 Afmælisgjöf til Íslendinga Á Listasafninu á Akureyri eru sýnd verk nítján lettneskra listamanna. Nýmiðlar og vídeólist eru áberandi á sýningunni. Menning 11.6.2019 08:09 Sigurður Örlygsson borinn til grafar í dag Einn af merkari myndlistarmönnum þjóðarinnar fallinn frá. Innlent 6.6.2019 10:34 Allir miðlar með sinn fulltrúa Á sýningunni Vor sem nú stendur yfir á Listasafninu á Akureyri sýna norðlenskir myndlistarmenn verk sín. Menning 3.6.2019 02:02 Sögumaður og samfélagsrýnir Yfirlitssýning á verkum Huldu Hákon stendur nú yfir í Listasafni Íslands. Auk þess er sýnd viðtalsmynd við listamanninn sem var unnin sérstaklega í tengslum við sýninguna. Menning 30.5.2019 02:00 Ragna Fróðadóttir er bæjarlistamaður Kópavogs 2019 Valið á Rögnu var kynnt við hátíðlega viðhöfn í Salnum í Kópavogi í rjómablíðu í gær. Menning 25.5.2019 16:24 Ætlaði alltaf að verða myndlistarmaður Laddi hefur lengi haft áhuga á myndlist og hefur málað olíuverk í áratug. Hann hefur teiknað mikið alla sína ævi. Í kvöld opnar hann myndlistarsýningu í Smiðjunni Listhúsi í Ármúla í Reykjavík. Menning 24.5.2019 02:01 Segist sæta árásum vegna málverka sinna Listmálarinn Ingvar Þór er borinn þungum sökum um myndstuld í gróðaskyni. Innlent 20.5.2019 14:58 Ótrúlega fögur brjóstmyndasmíð Fjórtán brjóstmyndir Einars Jónssonar á sýningu í listasafni hans. Sýningin er sett upp á jarðhæð í gamla eldhúsi hússins. Lífið 18.5.2019 02:02 Málað á bökkum MeToo-fljóts Hallgrímur Helgason sýnir málverk og teikningar í Tveimur hröfnum. Málar sína sýn á samfélag þar sem kynjaátök eru áberandi. Segir MeToo magnað fyrirbæri. Menning 10.5.2019 02:00 Frumkvöðull á bak við litaæði allur Dan Robbins, maðurinn á bak við æði sem gekk yfir Bandaríkin um miðja síðustu öld og sneri að því að mála eftir númerum, er látinn. Erlent 5.4.2019 08:24 Listamaðurinn Margeir Dire látinn Vinir minnast Margeirs Dire Sigurðarsonar á samfélagsmiðlum í dag en hann hefði orðið 34 ára í apríl. Innlent 1.4.2019 15:11 « ‹ 17 18 19 20 21 22 23 … 23 ›
Vesturíslensk listsýning Þrjár vesturíslenskar myndlistarkonur miðla list sinni í Menningarhúsinu Spönginni í Grafarvogi. Menning 31.8.2019 02:07
Vinnur með forgengileikann Forkostulegt og fagurt nefnist myndlistarsýning Margrétar Jónsdóttur listmálara í Grafíksalnum við Tryggvagötu 17. Menning 29.8.2019 02:04
Lagðist í melgresið og úr varð sería Þorgrímur Andri Einarsson er einstaklega vinsæll á samfélagsmiðlinum Instagram. Melgresi varð honum innblástur þegar hann lagðist í það örmagna í fæðingarorlofi. Menning 28.8.2019 02:01
Líf og fjör á opnu húsi Þóru og Ásu á Menningarnótt Það var nóg um að vera í miðbæ Reykjavíkur síðasta laugardag enda var Menningarnótt haldin hátíðleg. Menning 26.8.2019 09:16
Finnst betra að tjá sig á striga en í orðum Alma Dögg opnaði sýna fyrstu einkasýningu í Galleríi Núllinu í gær. Sýningin stendur yfir til sunnudags. Hún segist loksins hafa fundið leið sem henti henni til að tjá tilfinningar sínar. Menning 23.8.2019 02:02
Sýning um sögu Skólavörðuholtsins Fjórir listamenn sýna ný verk í Ásmundarsal. Sérstakt blað, átta síðna, kemur út á Menningarnótt með efni um sögu Skólavörðuholtsins og hússins. Menning 22.8.2019 02:03
Ragnar Kjartansson hlýtur finnsku Ars Fennica verðlaunin Listamaðurinn Ragnar Kjartansson hlaut virt finnsk verðlaun í dag. Menning 21.8.2019 15:43
Hinsegin myndlist: Ósýnileg í 35 ár Fyrsta myndlistarsýningin var haldin í húsakynnum Samtakanna ´78 árið 1985. Skoðun 6.8.2019 14:10
Í felum í mörg ár Hulda Sif ljósmyndari skrásetti afar persónulegt ferðalag systur sinnar Þórhildar sem er greind með geðhvörf en þráði að eignast barn. Til þess þurfti hún að hætta á lyfjum, takast á við erfið fráhvörf, fylgja ráðum lækna og tak Lífið 3.8.2019 02:00
Víkingaklappar „strákana okkar“ í bryggjustaura Jóhann Sigmarsson og Ksenija Zapadenceva takast með vélsög á við massífa, aldargamla tréstólpa úr Reykjavíkurhöfn. Lífið 22.7.2019 02:00
Elli málar landslag verndaður af glæpagengjum Myndlistarmaðurinn Elli Egilsson býr í Los Angeles þar sem hann málar íslenskt landslag í einu skuggalegasta hverfi borgarinnar. Hann er í stuttu stoppi í örygginu á Íslandi og sýnir verk sem hann málaði utan þægindarammans. Lífið 19.7.2019 02:01
Rúllandi snjóbolti laðar til sín gesti Enn hefur Bræðslunni á Djúpavogi verið breytt í vettvang stórrar, alþjóðlegrar samtímalistsýningar. Sýningin Rúllandi snjóbolti / 12, var opnuð þar um síðustu helgi. Menning 17.7.2019 02:00
Ætla að sjá síldarbræðslu en ramba þá inn í listaverkasali Verksmiðjusalir gömlu síldarbræðslunnar á Hjalteyri gegna þessar vikurnar hlutverki kvikmyndasala þar sem mynd- og hljóðverk birtast áhorfendum í ólíkustu skúmaskotum, Innlent 15.7.2019 21:29
Borðaði bara banana í mánuð Listamaðurinn Tómas Freyr er með sýningu í Galleríi Porti fram yfir helgina. Hann kemur að striganum án fastmótaðra hugmynda og notar listina sem sjálfsskoðun. Eitt sinn borðaði hann bara banana í heilan mánuð. Menning 11.7.2019 02:08
Er sólin skín á vegginn virkjast listin Vegglistaverkið Sólarslóð/Sun Drive eftir Theresu Himmer var afhjúpað föstudaginn 5. júlí við Hálstorg í Kópavogi. Þar setur það svip á umhverfið og er í alfaraleið gangandi og akandi vegfarenda í miðbæ Kópavogs. Menning 9.7.2019 14:10
Frosin augnablik og gamlir kunningja Myndlistarhjónin Hulda Hákon og Jón Óskar taka virkan þátt í goslokaog 100 ára afmælisgleðinni í Eyjum með tveimur sýningum þar sem ægir saman verkum á ýmsum vinnslustigum, ókláruð og fullunnin. Þá á schaefer-tíkin þeirra, Heiða Berlín III, hluta í verkum Jóns. Lífið 8.7.2019 05:52
Málaði Heimaklett sundur og saman Næsta fimmtudag opnar listamaðurinn Tolli einkasýningu á flugvellinum í Vestmannaeyjum. Hann segir magnað hve Vestmanneyingar tengi mikið við náttúruundrið Heimaklett. Menning 2.7.2019 20:49
Raunveruleiki og tími Myndlistarhátíðin Sequences er haldin í haust. Sýningarstjórar eru Hildigunnur Birgisdóttir og Ingólfur Arnarsson. Menning 27.6.2019 20:27
Bergur með sýningu í Harbinger Bergur stendur fyrir listsýningunni Hinn eini sanni líkami The Hum og Lego Flamb í Harbinger. Nafnið kemur frá persónum sem hann hefur þróað í gegnum eldri gjörninga. Menning 13.6.2019 02:01
Afmælisgjöf til Íslendinga Á Listasafninu á Akureyri eru sýnd verk nítján lettneskra listamanna. Nýmiðlar og vídeólist eru áberandi á sýningunni. Menning 11.6.2019 08:09
Sigurður Örlygsson borinn til grafar í dag Einn af merkari myndlistarmönnum þjóðarinnar fallinn frá. Innlent 6.6.2019 10:34
Allir miðlar með sinn fulltrúa Á sýningunni Vor sem nú stendur yfir á Listasafninu á Akureyri sýna norðlenskir myndlistarmenn verk sín. Menning 3.6.2019 02:02
Sögumaður og samfélagsrýnir Yfirlitssýning á verkum Huldu Hákon stendur nú yfir í Listasafni Íslands. Auk þess er sýnd viðtalsmynd við listamanninn sem var unnin sérstaklega í tengslum við sýninguna. Menning 30.5.2019 02:00
Ragna Fróðadóttir er bæjarlistamaður Kópavogs 2019 Valið á Rögnu var kynnt við hátíðlega viðhöfn í Salnum í Kópavogi í rjómablíðu í gær. Menning 25.5.2019 16:24
Ætlaði alltaf að verða myndlistarmaður Laddi hefur lengi haft áhuga á myndlist og hefur málað olíuverk í áratug. Hann hefur teiknað mikið alla sína ævi. Í kvöld opnar hann myndlistarsýningu í Smiðjunni Listhúsi í Ármúla í Reykjavík. Menning 24.5.2019 02:01
Segist sæta árásum vegna málverka sinna Listmálarinn Ingvar Þór er borinn þungum sökum um myndstuld í gróðaskyni. Innlent 20.5.2019 14:58
Ótrúlega fögur brjóstmyndasmíð Fjórtán brjóstmyndir Einars Jónssonar á sýningu í listasafni hans. Sýningin er sett upp á jarðhæð í gamla eldhúsi hússins. Lífið 18.5.2019 02:02
Málað á bökkum MeToo-fljóts Hallgrímur Helgason sýnir málverk og teikningar í Tveimur hröfnum. Málar sína sýn á samfélag þar sem kynjaátök eru áberandi. Segir MeToo magnað fyrirbæri. Menning 10.5.2019 02:00
Frumkvöðull á bak við litaæði allur Dan Robbins, maðurinn á bak við æði sem gekk yfir Bandaríkin um miðja síðustu öld og sneri að því að mála eftir númerum, er látinn. Erlent 5.4.2019 08:24
Listamaðurinn Margeir Dire látinn Vinir minnast Margeirs Dire Sigurðarsonar á samfélagsmiðlum í dag en hann hefði orðið 34 ára í apríl. Innlent 1.4.2019 15:11