Mexíkó

Fréttamynd

Altari úr mannabeinum hjá eiturlyfjahring

Lög­reglan í Mexíkó­borg fann altari, sem að hluta til var gert úr manna­beinum, í at­hvarfi eitur­lyfja­hrings. Að sögn lög­reglu­yfir­valda Mexíkó­borgar fundust 42 höfuð­kúpur, 40 kjálka­bein og 31 bein úr hand- eða fót­leggjum. Einnig fannst manns­fóstur í krukku í húsinu.

Erlent
Fréttamynd

Sagðist vera að byggja múr í Colorado, sem er ekki á landamærunum

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hélt því fram á kosningafundi í gærkvöldi að hann væri að byggja múr í Nýju-Mexíkó og í Colorado. Það þykir athyglisvert fyrir þær sakir að Colorado er ekki á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó og því er alfarið óljóst af hverju þörf sé á múr þar.

Erlent
Fréttamynd

Herinn hefndi fyrir lögregluna

Alls hafa 29 manns fallið í skotbardögum á milli öryggissveita Mexíkóhers, lögreglunnar og vopnaðra borgara á aðeins tveimur dögum.

Erlent
Fréttamynd

Kynna nýjar reglur um brottvísun flóttafólks

Bandarísk yfirvöld hafa kynnt nýjar reglur um brottvísun flóttafólks sem myndi gera löggæslumönnum kleift að senda fólk úr landi tafarlaust án þess að dómari þurfi að fara yfir málið.

Erlent
Fréttamynd

El Chapo í lífstíðarfangelsi

Einn alræmdasti fíkniefnasmyglari heims, fyrrverandi leiðtogi Sinaloa-hringsins, Joaquin "El Chapo“ Guzmán, var í dag dæmdur til lífstíðar fangelsisvistar í Bandaríkjunum.

Erlent
Fréttamynd

Dauði förufólks á landamærunum engin nýmæli

Íslenskur dósent segir að eftir að byrjað var að reisa múra á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna á 10. áratugnum hafi förufólk og hælisleitendur hrakist á hættulegri slóðir til að komast yfir þau til norðurs.

Erlent
Fréttamynd

Demókratar samþykktu landamærafrumvarp með semingi

Fulltrúadeild Bandaríkjaþings hefur samþykkt frumvarp sem mun verða til þess að 4, 6 milljörðum dala verður veitt til að takast á við þann mannfjölda sem freistar þess að komast yfir landamærin frá Mexíkó til Bandaríkjanna.

Erlent