Ástralía Nafngreina fjóra ákærða í MH17-máli Fjórir hafa verið ákærðir fyrir að hafa borið ábyrgð á að MH17, vél Malaysian Airlines, var grandað í Úkraínu árið 2014. Erlent 19.6.2019 11:23 Heimila líknardráp í áströlsku fylki Samkvæmt lögunum geta fullorðnir einstaklingar, sem læknar telja að eigi innan við ár eftir ólifað, sótt um leyfi til að binda enda á líf sitt. Erlent 19.6.2019 10:29 Leiðtogi umdeilds sértrúarsafnaðar látinn Söfnuður Anne Hamilton-Byrnes, Fjölskyldan, á sér myrka sögu. Söfnuðurinn hefur meðal annars verið sakaður um að svelta, fangelsa og berja börn, auk þess að hafa séð þeim fyrir fíkniefnum. Erlent 14.6.2019 11:57 Morðinginn í Darwin notaði ólöglega haglabyssu Maður sem skaut fjóra til bana er sagður hafa leitað að nafngreindum einstaklingi. Hann var laus til reynslu úr fangelsi þegar hann framdi ódæðið. Erlent 5.6.2019 10:54 Telja húsleitir ógna fjölmiðlafrelsi í Ástralíu Húsleitir lögreglunnar tengjast umfjöllunum tveggja ástralskra fjölmiðla um meinta stríðsglæpi ástralskra hermanna annars vegar og áform leyniþjónustunnar um eftirlit með borgurum hins vegar. Erlent 5.6.2019 08:01 Fjórir skotnir til bana á vegahóteli í Ástralíu Árásarmaðurinn er sagður hafa skotið á fólk í nokkrum herbergjum áður en hann flúði. Hann var handtekinn skömmu síðar. Erlent 4.6.2019 13:09 Kardináli áfrýjar barnaníðsdómi Lögmenn George Pell kardinála telja að gallar hafi verið á réttarhöldum yfir honum sem enduðu með sex ára fangelsisdómi. Erlent 3.6.2019 08:23 Íslendingarnir dæmdir í fangelsi í Ástralíu Þeir Helgi Heiðar Steinarsson og Brynjar Guðmundsson hafa verið dæmdir í fangelsi í Ástralíu fyrir stórfellt fíkniefnasmygl. Mennirnir fengu vægari dóma en útlit var fyrir. Innlent 31.5.2019 06:35 Íslendingarnir í Ástralíu sjá fram á langa dóma Íslendingarnir tveir sem handteknir voru í Ástralíu grunaðir um stórfelldan innflutning á kókaíni hafa báðir játað sök í málinu. Þegar málið var tekið fyrir í héraðsdómi Victoria-sýslu í Melbourne í dag sagði dómarinn að ljóst væri að mennirnir tveir hefðu flutt kókaínið inn til Ástralíu sem burðardýr. Innlent 29.5.2019 09:04 Í tíu ára fangelsi fyrir að breyta ferðalagi ungrar konu í martröð Saksóknarinn sagði Greer hafa óttast um líf sitt og margar af hjálparbeiðnum hennar hefðu verið virtar að vettugi af vegfarendum. Erlent 28.5.2019 23:07 Hrottalegt morð á ungri konu vekur óhug og reiði í Ástralíu Hrottalegt morð á ungri, heimilislausri konu í Melbourne í Ástralíu hefur vakið óhug og reiði almennings í landinu og endurvakið umræðuna um ofbeldi gegn konum. Erlent 27.5.2019 08:33 Kóalabirnir nú taldir vera svo gott sem útdauðir Stærð kóalabjarnastofnsins í Ástralíu er orðin svo takmörkuð að horft er fram á algjöra útrýmingu dýrategundarinnar. Erlent 24.5.2019 02:02 Laus af Hólmsheiði og berst fyrir veru sinni á Íslandi Nara Walker, áströlsk kona sem hlaut átján mánaða dóm fyrir að bíta hluta úr tungu þáverandi eiginmanns síns, er laus úr fangelsi. Innlent 22.5.2019 23:55 Ástralska ríkisstjórnin heldur óvænt velli Ríkisstjórn Scott Morrison, forsætisráðherra Ástralíu, hefur haldið þingmeirihluta sínum eftir þingkosningar sem fram fóru í Ástralíu í gær. Erlent 18.5.2019 15:31 Umhverfis- og efnahagsmál í brennidepli í aðdraganda kosninga í Ástralíu Verkamannaflokkurinn í Ástralíu mælist með naumt forskot í skoðanakönnunum, degi fyrir þingkosningarnar þar í landi. Erlent 17.5.2019 11:17 Rekinn fyrir hatur í garð samkynhneigðra Ástralska rúgbý-sambandið hefur ákveðið að reka Israel Folau úr úrvalsdeildinni þar í landi þar sem hann sagði helvíti bíða samkyneigðra. Sport 17.5.2019 07:30 Einn af risunum í ástralskri stjórnmálasögu er látinn Bob Hawke, fyrrverandi forsætisráðherra Ástralíu, er látinn, 89 ára að aldri. Erlent 16.5.2019 23:41 Stafsetningarvilla á nýlegum áströlskum peningaseðli Ástralski seðlabankinn gaf út nýjan fimmtíu dollara seðil seint á síðasta ári en nú, tæpum sex mánuðum síðar, er komið í ljós að stafsetningarvilla leynist á seðlinum. Erlent 9.5.2019 07:54 Hermdu eftir flugi Lion Air: „Hræðileg staða til að vera í“ "Þetta er hræðileg staða til að vera í, það er erfitt að ímynda sér þetta,“ sagði ástralski flugmaðurinn Chris Brady í fréttaskýringaþættinum 60 Minutes Australia sem sýndur var í gær. Þar var farið ofan í saumana á þeim vandamálum sem hrjáð hafa Boeing 737 MAX-vélarnar að undanförnu og meðal annars hermt eftir flugi Lion Air sem hrapaði í Indónesíu á síðasta ári. Erlent 8.5.2019 13:39 Ástralskur stjörnuplötusnúður lést þegar hann reyndi að bjarga vinkonu sinni Ástralski plötusnúðurinn Adam Sky er látinn. Lífið 6.5.2019 08:39 Segist ekki vera hommi en er þakklátur fyrir stuðninginn Ansi sérstakt atvik kom upp í Ástralíu er fólk þar í landi hélt að þekktur íþróttamaður hefði verið að stíga út úr skápnum og staðfesta að hann væri hommi. Það var misskilningur. Sport 30.4.2019 11:35 Fundu flak ástralsks skips sem var grandað í seinna stríði Skipinu SS Iron Crown var sökkt eftir að tundurskeyti var skotið á það þann 4. júní 1942 fyrir utan strönd Viktoríu-ríkis. Erlent 23.4.2019 13:57 Feðgar létust í sjóslysi Feðgar létu lífið þegar þeir reyndu að bjarga manni sem hafði borist með sjóstraumnum að skerunum Twelve Apostles fyrir utan suðurströnd Ástralíu. Erlent 22.4.2019 15:52 Heimilislaus maður og rotta sameinuð í Sydney Chris, heimilislaus maður frá Sydney í Ástralíu, átti endurfundi með gælurottunni sinni, Lucy, nú fyrir helgi. Erlent 21.4.2019 21:22 Hersýning haldin með andstæðingum Herskip frá Indlandi, Ástralíu og fleiri löndum lögðust að höfn í Qingdao í Kína í morgun til að taka þátt í hersýningu. Erlent 21.4.2019 10:02 Faðir Assange vill son sinn framseldan til Ástralíu Faðir Julian Assange, stofnanda WikiLeaks, vill að áströlsk yfirvöld aðstoði son sinn og vill fá hann heim til Ástralíu Erlent 14.4.2019 11:15 Látinn eftir skotárás við skemmtistað í Melbourne Einn er látinn og annar í lífshættu eftir skotárás í Melbourne í Ástralíu á fjórða tímanum í nótt að staðartíma. Erlent 14.4.2019 08:45 Rush fær hundrað milljónir í bætur vegna „æsifréttamennsku af verstu sort“ Fjölmiðlasamsteypan News Corp var í dag dæmd til að greiða ástralska leikaranum Geoffrey Rush yfir 850 þúsund Bandaríkjadali, rúmar hundrað milljónir íslenskra króna. Erlent 11.4.2019 08:14 Ungir kórallar á hverfanda hveli eftir meiriháttar fölnun Um 89% fækkun hefur orðið á ungum kóröllum í stærsta kóralrifi heims frá því á 10. áratug síðustu aldar. Erlent 4.4.2019 08:56 Ástralir undirbúa sig undir tvo fellibylji á sama tíma Búist er við að Trevor og Veronica muni valda þó nokkru tjóni. Erlent 23.3.2019 10:52 « ‹ 15 16 17 18 19 20 21 … 21 ›
Nafngreina fjóra ákærða í MH17-máli Fjórir hafa verið ákærðir fyrir að hafa borið ábyrgð á að MH17, vél Malaysian Airlines, var grandað í Úkraínu árið 2014. Erlent 19.6.2019 11:23
Heimila líknardráp í áströlsku fylki Samkvæmt lögunum geta fullorðnir einstaklingar, sem læknar telja að eigi innan við ár eftir ólifað, sótt um leyfi til að binda enda á líf sitt. Erlent 19.6.2019 10:29
Leiðtogi umdeilds sértrúarsafnaðar látinn Söfnuður Anne Hamilton-Byrnes, Fjölskyldan, á sér myrka sögu. Söfnuðurinn hefur meðal annars verið sakaður um að svelta, fangelsa og berja börn, auk þess að hafa séð þeim fyrir fíkniefnum. Erlent 14.6.2019 11:57
Morðinginn í Darwin notaði ólöglega haglabyssu Maður sem skaut fjóra til bana er sagður hafa leitað að nafngreindum einstaklingi. Hann var laus til reynslu úr fangelsi þegar hann framdi ódæðið. Erlent 5.6.2019 10:54
Telja húsleitir ógna fjölmiðlafrelsi í Ástralíu Húsleitir lögreglunnar tengjast umfjöllunum tveggja ástralskra fjölmiðla um meinta stríðsglæpi ástralskra hermanna annars vegar og áform leyniþjónustunnar um eftirlit með borgurum hins vegar. Erlent 5.6.2019 08:01
Fjórir skotnir til bana á vegahóteli í Ástralíu Árásarmaðurinn er sagður hafa skotið á fólk í nokkrum herbergjum áður en hann flúði. Hann var handtekinn skömmu síðar. Erlent 4.6.2019 13:09
Kardináli áfrýjar barnaníðsdómi Lögmenn George Pell kardinála telja að gallar hafi verið á réttarhöldum yfir honum sem enduðu með sex ára fangelsisdómi. Erlent 3.6.2019 08:23
Íslendingarnir dæmdir í fangelsi í Ástralíu Þeir Helgi Heiðar Steinarsson og Brynjar Guðmundsson hafa verið dæmdir í fangelsi í Ástralíu fyrir stórfellt fíkniefnasmygl. Mennirnir fengu vægari dóma en útlit var fyrir. Innlent 31.5.2019 06:35
Íslendingarnir í Ástralíu sjá fram á langa dóma Íslendingarnir tveir sem handteknir voru í Ástralíu grunaðir um stórfelldan innflutning á kókaíni hafa báðir játað sök í málinu. Þegar málið var tekið fyrir í héraðsdómi Victoria-sýslu í Melbourne í dag sagði dómarinn að ljóst væri að mennirnir tveir hefðu flutt kókaínið inn til Ástralíu sem burðardýr. Innlent 29.5.2019 09:04
Í tíu ára fangelsi fyrir að breyta ferðalagi ungrar konu í martröð Saksóknarinn sagði Greer hafa óttast um líf sitt og margar af hjálparbeiðnum hennar hefðu verið virtar að vettugi af vegfarendum. Erlent 28.5.2019 23:07
Hrottalegt morð á ungri konu vekur óhug og reiði í Ástralíu Hrottalegt morð á ungri, heimilislausri konu í Melbourne í Ástralíu hefur vakið óhug og reiði almennings í landinu og endurvakið umræðuna um ofbeldi gegn konum. Erlent 27.5.2019 08:33
Kóalabirnir nú taldir vera svo gott sem útdauðir Stærð kóalabjarnastofnsins í Ástralíu er orðin svo takmörkuð að horft er fram á algjöra útrýmingu dýrategundarinnar. Erlent 24.5.2019 02:02
Laus af Hólmsheiði og berst fyrir veru sinni á Íslandi Nara Walker, áströlsk kona sem hlaut átján mánaða dóm fyrir að bíta hluta úr tungu þáverandi eiginmanns síns, er laus úr fangelsi. Innlent 22.5.2019 23:55
Ástralska ríkisstjórnin heldur óvænt velli Ríkisstjórn Scott Morrison, forsætisráðherra Ástralíu, hefur haldið þingmeirihluta sínum eftir þingkosningar sem fram fóru í Ástralíu í gær. Erlent 18.5.2019 15:31
Umhverfis- og efnahagsmál í brennidepli í aðdraganda kosninga í Ástralíu Verkamannaflokkurinn í Ástralíu mælist með naumt forskot í skoðanakönnunum, degi fyrir þingkosningarnar þar í landi. Erlent 17.5.2019 11:17
Rekinn fyrir hatur í garð samkynhneigðra Ástralska rúgbý-sambandið hefur ákveðið að reka Israel Folau úr úrvalsdeildinni þar í landi þar sem hann sagði helvíti bíða samkyneigðra. Sport 17.5.2019 07:30
Einn af risunum í ástralskri stjórnmálasögu er látinn Bob Hawke, fyrrverandi forsætisráðherra Ástralíu, er látinn, 89 ára að aldri. Erlent 16.5.2019 23:41
Stafsetningarvilla á nýlegum áströlskum peningaseðli Ástralski seðlabankinn gaf út nýjan fimmtíu dollara seðil seint á síðasta ári en nú, tæpum sex mánuðum síðar, er komið í ljós að stafsetningarvilla leynist á seðlinum. Erlent 9.5.2019 07:54
Hermdu eftir flugi Lion Air: „Hræðileg staða til að vera í“ "Þetta er hræðileg staða til að vera í, það er erfitt að ímynda sér þetta,“ sagði ástralski flugmaðurinn Chris Brady í fréttaskýringaþættinum 60 Minutes Australia sem sýndur var í gær. Þar var farið ofan í saumana á þeim vandamálum sem hrjáð hafa Boeing 737 MAX-vélarnar að undanförnu og meðal annars hermt eftir flugi Lion Air sem hrapaði í Indónesíu á síðasta ári. Erlent 8.5.2019 13:39
Ástralskur stjörnuplötusnúður lést þegar hann reyndi að bjarga vinkonu sinni Ástralski plötusnúðurinn Adam Sky er látinn. Lífið 6.5.2019 08:39
Segist ekki vera hommi en er þakklátur fyrir stuðninginn Ansi sérstakt atvik kom upp í Ástralíu er fólk þar í landi hélt að þekktur íþróttamaður hefði verið að stíga út úr skápnum og staðfesta að hann væri hommi. Það var misskilningur. Sport 30.4.2019 11:35
Fundu flak ástralsks skips sem var grandað í seinna stríði Skipinu SS Iron Crown var sökkt eftir að tundurskeyti var skotið á það þann 4. júní 1942 fyrir utan strönd Viktoríu-ríkis. Erlent 23.4.2019 13:57
Feðgar létust í sjóslysi Feðgar létu lífið þegar þeir reyndu að bjarga manni sem hafði borist með sjóstraumnum að skerunum Twelve Apostles fyrir utan suðurströnd Ástralíu. Erlent 22.4.2019 15:52
Heimilislaus maður og rotta sameinuð í Sydney Chris, heimilislaus maður frá Sydney í Ástralíu, átti endurfundi með gælurottunni sinni, Lucy, nú fyrir helgi. Erlent 21.4.2019 21:22
Hersýning haldin með andstæðingum Herskip frá Indlandi, Ástralíu og fleiri löndum lögðust að höfn í Qingdao í Kína í morgun til að taka þátt í hersýningu. Erlent 21.4.2019 10:02
Faðir Assange vill son sinn framseldan til Ástralíu Faðir Julian Assange, stofnanda WikiLeaks, vill að áströlsk yfirvöld aðstoði son sinn og vill fá hann heim til Ástralíu Erlent 14.4.2019 11:15
Látinn eftir skotárás við skemmtistað í Melbourne Einn er látinn og annar í lífshættu eftir skotárás í Melbourne í Ástralíu á fjórða tímanum í nótt að staðartíma. Erlent 14.4.2019 08:45
Rush fær hundrað milljónir í bætur vegna „æsifréttamennsku af verstu sort“ Fjölmiðlasamsteypan News Corp var í dag dæmd til að greiða ástralska leikaranum Geoffrey Rush yfir 850 þúsund Bandaríkjadali, rúmar hundrað milljónir íslenskra króna. Erlent 11.4.2019 08:14
Ungir kórallar á hverfanda hveli eftir meiriháttar fölnun Um 89% fækkun hefur orðið á ungum kóröllum í stærsta kóralrifi heims frá því á 10. áratug síðustu aldar. Erlent 4.4.2019 08:56
Ástralir undirbúa sig undir tvo fellibylji á sama tíma Búist er við að Trevor og Veronica muni valda þó nokkru tjóni. Erlent 23.3.2019 10:52