Tímamót

Fréttamynd

Hafþór og Kelsey eiga von á barni

Kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson og Kelsey Henson eiga von á sínu fyrsta barni saman en aflraunamaðurinn greinir frá því á Facebook-síðu sinni.

Lífið
Fréttamynd

Það ætlar enginn að skilja

Fjölmiðlakonan og rithöfundurinn Björg Magnúsdóttir hefur slegið í gegn á skjánum undanfarin ár og farið mikinn í beinum útsendingum í Söngvakeppninni og í þáttunum Kappsmál.

Lífið
Fréttamynd

Karen og Þorgrímur eiga von á barni

Burtséð frá því hvort að framhald verður á keppnistímabilinu í handbolta hér á landi í vor þá mun landsliðsfyrirliðinn Karen Knútsdóttir ekki taka frekari þátt í því með liði Fram.

Handbolti
Fréttamynd

Katrín Halldóra og Hallgrímur eiga von á dreng

Leik- og söngkonan Katrín Halldóra Sigurðardóttir og Hallgrímur Jón Hallgrímsson, trommuleikari Sólstafa, eiga von á dreng í júní. Katrín Halldóra greindi frá þessu á tónleikum í Hörpu í gær.

Lífið