Indland Ólafur Ragnar segir boðskap Indlandsforseta merkilegan Ram Nath Kovind, forseti Indlands, heimsótti forseta Íslands á Bessastöðum í morgun og hélt ávarp í Háskóla Íslands um loftslagsbreytingar og umhverfismál Innlent 10.9.2019 15:35 Indlandsforseti ræddi umhverfismál á Bessastöðum og í Háskóla Íslands Indversku forsetahjónin heimsóttu þau íslensku á Bessastöðum. Þaðan var haldið í háskólann. Morgundagurinn er síðasti dagur heimsóknarinnar. Innlent 10.9.2019 15:12 Geir Ólafs heillaði forseta Indlands upp úr skónum Forseti Indlands, Ram Nath Kovind, kom í gær í opinbera heimsókn hingað til lands ásamt eiginkonu sinni Savitu og öðru föruneyti. Lífið 10.9.2019 12:12 Forseti Indlans kominn til landsins Forseti Indlands, Ram Nath Kovind, kom í morgun í opinbera heimsókn hingað til lands ásamt eiginkonu sinnu Savitu og öðru föruneyti. Innlent 9.9.2019 07:09 Indland Ýmsir erlendir ráðamenn hafa heimsótt Ísland á síðustu vikum. Þar má nefna Angelu Merkel Þýskalandskanslara, forsætisráðherra Norðurlanda, Vladímír Títov, varautanríkisráðherra Rússlands, og nú síðast Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna. Skoðun 9.9.2019 02:00 Mun minni viðbúnaður vegna komu Indlandsforseta en Pence Engar fastar lokanir verða á götum vegna komu Indlandsforseta til landsins eins og var við heimsókn Mikes Pence í síðustu viku. Innlent 9.9.2019 02:02 Telja sig hafa fundið lendingarfarið á tunglinu Starfsmenn Geimvísindastofnunar Indlands telja sig hafa fundið tunglfar þeirra sem týndist eftir að samband tapaðist við það við skömmu fyrir lendingu á laugardaginn. Erlent 8.9.2019 22:38 Misstu samband við fyrsta indverska tunglfarið Ekki er vitað hvort lendingarfarið Vikram hafi farist eða hvort fjarskiptabúnaður þess hafi brugðist. Erlent 6.9.2019 23:43 73 ára kona kom tvíburum í heiminn Konan varð barnshafandi að lokinni glasameðferð. Erlent 6.9.2019 13:18 Indlandsforseti mun heimsækja Marel, Lambhaga og Mjólkursamsöluna Ram Nath Kovind Indlandsforseti og Savita Kovind forsetafrú koma í ríkisheimsókn til Íslands í næstu viku. Innlent 6.9.2019 12:30 Indlandsforseti sækir Ísland heim Forseti Indlands kemur í opinbera heimsókn til Íslands í september. Formaður Indversk-íslensku viðskiptasamtakanna segir viðskipti ríkjanna meðal annars verða til umræðu. Innlent 27.8.2019 02:00 Gætu vikið frá stefnu sinni um beitingu kjarnorkuvopna Varnarmálaráðherra Indlands gefur til kynna að Indverjar gætu vikið frá stefnu sinni um að beita kjarnorkuvopnum ekki fyrr en á þá er skotið fyrst. Ekki formleg stefnubreyting. Deilan við Pakistana hefur harðnað til muna. Erlent 23.8.2019 02:03 Tunglfar Indverja komið á sporbaug um tunglið Ómannað tunglfar Indverja er nú komið á sporbaug um tunglið en því var skotið á loft fyrir tæpum mánuði og hingað til hefur aðgerðin tekist vel. Erlent 20.8.2019 07:37 Aftur skorið á samskiptin Stjórnvöld á Indlandi drógu ákvörðun sína um að heimila síma- og internetnotkun í ýmsum hverfum borgarinnar Srinagar í indverska hluta Kasmír til baka í gær. Þá var útgöngubann sett aftur á sömuleiðis. Þetta hafði Reuters eftir heimildarmönnum á svæðinu en tugir höfðu særst fyrr um daginn í átökum lögreglu og íbúa. Erlent 19.8.2019 02:00 Sameining eða þjóðarmorð Forsætisráðherrar Indlands og Pakistans báru hvor út sinn boðskapinn um hina eldfimu stöðu sem er uppi í indverska hluta Kasmírhéraðs. Svæðið hefur verið svipt sjálfstjórn og íbúar búa við útgöngubann, net- og símaleysi. Erlent 16.8.2019 02:03 Mótmæltu við sendiráð Indlands á Túngötu Nokkur fjöldi fólks kom saman fyrir utan sendiráð Indlands við Túngötu í höfuðborginni í dag til að mótmæla aðgerðum yfirvalda á Indlandi í Kasmír-héraði. Innlent 15.8.2019 15:08 Á annan hundrað látnir í monsúnstormum á Indlandi Talið er að allt að 165 manns hafi látist og hátt í milljón þurft að yfirgefa heimili sín vegna flóða í suðurhluta Indlands. Erlent 12.8.2019 21:25 Priyanka Chopra kölluð hræsnari af ráðstefnugesti Leikkonan Priyanka Chopra kom fram á Beautycon-ráðstefnunni sem fram fór í Los Angeles nú um helgina. Lífið 12.8.2019 11:08 Kröfðust þess að hætt verði að nota fíla sem burðardýr Dýraverndunarsinnar mótmæltu á götum indversku borgarinnar Jaipur í dag og kröfðust þess að menn hættu að nota fíla til að ferja ferðamenn upp að Amber virkinu sem er eitt helsta kennileiti borgarinnar. Erlent 11.8.2019 23:10 Nærri 100 látnir í Indlandi vegna monsún storma Minnst 95 eru látnir vegna monsún flóða í suður- og vesturhluta Indlands og hafa hundruð þúsunda þurft að flýja heimili sín. Erlent 10.8.2019 16:31 Spenna í Kasmír Vaxandi spenna er í Kasmír-héraði á landamærum Indlands og Pakistans eftir að indversk stjórnvöld sviptu þann hluta héraðsins sem lýtur þeirra stjórn sérstökum réttindum. Pakistönsk stjórnvöld saka Indverja um að hafa með framferði sínu brotið gegn ályktun Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Erlent 7.8.2019 02:01 Indverjar afnema sérstöðu Kasmír-héraðs Ríkisstjórn Indlands hefur í hyggju að fella úr gildi ákvæði í stjórnarskrá ríkisins sem kveður á um sérstöðu Kasmír-héraðs. Yfirvöld í Indlandi hafa á undanförnum dögum flutt þúsundir hermanna til Kasmír-héraðs. Erlent 5.8.2019 09:33 Villt tígrisdýr á Indlandi tvöfalt fleiri en 2014 Indverski tígrisdýrastofninn hefur stækkað og eru næstum 3.000 tígrisdýr á Indlandi, sem gerir landið það eitt öruggasta búsvæði fyrir dýrin sem eru í útrýmingarhættu. Erlent 29.7.2019 10:50 Afgönsk stjórnvöld vilja að Trump skýri ummæli um gereyðingu Trump fullyrti að hann gæti unnið stríðið í Afganistan með því að má landið af yfirborði jarðar. Hann vildi þó ekki drepa tíu milljónir manna. Erlent 23.7.2019 09:01 Indverjar skutu ómönnuðu geimfari til tunglsins eftir misheppnaða tilraun Skotið var framkvæmt viku á eftir áætlun, þegar Indverjar hættu skyndilega við geimskotið vegna tæknilegra örðuleika. Erlent 22.7.2019 10:24 Flóð hafa hrakið milljónir frá heimilum sínum í Suður-Asíu Að minnsta kosti hundrað eru látnir í árlegum monsúnrigningum. Erlent 16.7.2019 10:45 Flóð hafa eyðilagt fjölda þorpa og þúsundir flýja heimili sín Flóð í Nepal og Indlandi hafa neytt þúsundir manna til að flýja heimilin sín og tugir hafa týnt lífi sínu nú þegar hið árlega monsún-regn stendur yfir. Erlent 14.7.2019 10:48 Indverskir iPhone loks á markað Búist er við því að fyrstu iPhone-símarnir frá Apple sem framleiddir eru í verksmiðju Foxconn á Indlandi komi á markað þar í landi í næsta mánuði. Viðskipti erlent 12.7.2019 02:01 Íslenskur ferðamaður sagður hafa látist á Indlandi Indverskur fjölmiðill greinir frá því að íslenskur karlmaður á sjötugsaldri hafi fundist látinn á gistiheimili á Indlandi í gær. Samkvæmt frétt miðilsins var maðurinn ferðamaður á Indlandi. Innlent 11.7.2019 16:40 Indverji kominn upp fyrir Lionel Messi Lionel Messi er ekki lengur næsti maður á eftir Cristiano Ronaldo á listanum yfir markahæstu landsliðsmenn heims sem eru enn að spila með landsliðum sínum. Fótbolti 11.7.2019 09:55 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 … 13 ›
Ólafur Ragnar segir boðskap Indlandsforseta merkilegan Ram Nath Kovind, forseti Indlands, heimsótti forseta Íslands á Bessastöðum í morgun og hélt ávarp í Háskóla Íslands um loftslagsbreytingar og umhverfismál Innlent 10.9.2019 15:35
Indlandsforseti ræddi umhverfismál á Bessastöðum og í Háskóla Íslands Indversku forsetahjónin heimsóttu þau íslensku á Bessastöðum. Þaðan var haldið í háskólann. Morgundagurinn er síðasti dagur heimsóknarinnar. Innlent 10.9.2019 15:12
Geir Ólafs heillaði forseta Indlands upp úr skónum Forseti Indlands, Ram Nath Kovind, kom í gær í opinbera heimsókn hingað til lands ásamt eiginkonu sinni Savitu og öðru föruneyti. Lífið 10.9.2019 12:12
Forseti Indlans kominn til landsins Forseti Indlands, Ram Nath Kovind, kom í morgun í opinbera heimsókn hingað til lands ásamt eiginkonu sinnu Savitu og öðru föruneyti. Innlent 9.9.2019 07:09
Indland Ýmsir erlendir ráðamenn hafa heimsótt Ísland á síðustu vikum. Þar má nefna Angelu Merkel Þýskalandskanslara, forsætisráðherra Norðurlanda, Vladímír Títov, varautanríkisráðherra Rússlands, og nú síðast Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna. Skoðun 9.9.2019 02:00
Mun minni viðbúnaður vegna komu Indlandsforseta en Pence Engar fastar lokanir verða á götum vegna komu Indlandsforseta til landsins eins og var við heimsókn Mikes Pence í síðustu viku. Innlent 9.9.2019 02:02
Telja sig hafa fundið lendingarfarið á tunglinu Starfsmenn Geimvísindastofnunar Indlands telja sig hafa fundið tunglfar þeirra sem týndist eftir að samband tapaðist við það við skömmu fyrir lendingu á laugardaginn. Erlent 8.9.2019 22:38
Misstu samband við fyrsta indverska tunglfarið Ekki er vitað hvort lendingarfarið Vikram hafi farist eða hvort fjarskiptabúnaður þess hafi brugðist. Erlent 6.9.2019 23:43
73 ára kona kom tvíburum í heiminn Konan varð barnshafandi að lokinni glasameðferð. Erlent 6.9.2019 13:18
Indlandsforseti mun heimsækja Marel, Lambhaga og Mjólkursamsöluna Ram Nath Kovind Indlandsforseti og Savita Kovind forsetafrú koma í ríkisheimsókn til Íslands í næstu viku. Innlent 6.9.2019 12:30
Indlandsforseti sækir Ísland heim Forseti Indlands kemur í opinbera heimsókn til Íslands í september. Formaður Indversk-íslensku viðskiptasamtakanna segir viðskipti ríkjanna meðal annars verða til umræðu. Innlent 27.8.2019 02:00
Gætu vikið frá stefnu sinni um beitingu kjarnorkuvopna Varnarmálaráðherra Indlands gefur til kynna að Indverjar gætu vikið frá stefnu sinni um að beita kjarnorkuvopnum ekki fyrr en á þá er skotið fyrst. Ekki formleg stefnubreyting. Deilan við Pakistana hefur harðnað til muna. Erlent 23.8.2019 02:03
Tunglfar Indverja komið á sporbaug um tunglið Ómannað tunglfar Indverja er nú komið á sporbaug um tunglið en því var skotið á loft fyrir tæpum mánuði og hingað til hefur aðgerðin tekist vel. Erlent 20.8.2019 07:37
Aftur skorið á samskiptin Stjórnvöld á Indlandi drógu ákvörðun sína um að heimila síma- og internetnotkun í ýmsum hverfum borgarinnar Srinagar í indverska hluta Kasmír til baka í gær. Þá var útgöngubann sett aftur á sömuleiðis. Þetta hafði Reuters eftir heimildarmönnum á svæðinu en tugir höfðu særst fyrr um daginn í átökum lögreglu og íbúa. Erlent 19.8.2019 02:00
Sameining eða þjóðarmorð Forsætisráðherrar Indlands og Pakistans báru hvor út sinn boðskapinn um hina eldfimu stöðu sem er uppi í indverska hluta Kasmírhéraðs. Svæðið hefur verið svipt sjálfstjórn og íbúar búa við útgöngubann, net- og símaleysi. Erlent 16.8.2019 02:03
Mótmæltu við sendiráð Indlands á Túngötu Nokkur fjöldi fólks kom saman fyrir utan sendiráð Indlands við Túngötu í höfuðborginni í dag til að mótmæla aðgerðum yfirvalda á Indlandi í Kasmír-héraði. Innlent 15.8.2019 15:08
Á annan hundrað látnir í monsúnstormum á Indlandi Talið er að allt að 165 manns hafi látist og hátt í milljón þurft að yfirgefa heimili sín vegna flóða í suðurhluta Indlands. Erlent 12.8.2019 21:25
Priyanka Chopra kölluð hræsnari af ráðstefnugesti Leikkonan Priyanka Chopra kom fram á Beautycon-ráðstefnunni sem fram fór í Los Angeles nú um helgina. Lífið 12.8.2019 11:08
Kröfðust þess að hætt verði að nota fíla sem burðardýr Dýraverndunarsinnar mótmæltu á götum indversku borgarinnar Jaipur í dag og kröfðust þess að menn hættu að nota fíla til að ferja ferðamenn upp að Amber virkinu sem er eitt helsta kennileiti borgarinnar. Erlent 11.8.2019 23:10
Nærri 100 látnir í Indlandi vegna monsún storma Minnst 95 eru látnir vegna monsún flóða í suður- og vesturhluta Indlands og hafa hundruð þúsunda þurft að flýja heimili sín. Erlent 10.8.2019 16:31
Spenna í Kasmír Vaxandi spenna er í Kasmír-héraði á landamærum Indlands og Pakistans eftir að indversk stjórnvöld sviptu þann hluta héraðsins sem lýtur þeirra stjórn sérstökum réttindum. Pakistönsk stjórnvöld saka Indverja um að hafa með framferði sínu brotið gegn ályktun Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Erlent 7.8.2019 02:01
Indverjar afnema sérstöðu Kasmír-héraðs Ríkisstjórn Indlands hefur í hyggju að fella úr gildi ákvæði í stjórnarskrá ríkisins sem kveður á um sérstöðu Kasmír-héraðs. Yfirvöld í Indlandi hafa á undanförnum dögum flutt þúsundir hermanna til Kasmír-héraðs. Erlent 5.8.2019 09:33
Villt tígrisdýr á Indlandi tvöfalt fleiri en 2014 Indverski tígrisdýrastofninn hefur stækkað og eru næstum 3.000 tígrisdýr á Indlandi, sem gerir landið það eitt öruggasta búsvæði fyrir dýrin sem eru í útrýmingarhættu. Erlent 29.7.2019 10:50
Afgönsk stjórnvöld vilja að Trump skýri ummæli um gereyðingu Trump fullyrti að hann gæti unnið stríðið í Afganistan með því að má landið af yfirborði jarðar. Hann vildi þó ekki drepa tíu milljónir manna. Erlent 23.7.2019 09:01
Indverjar skutu ómönnuðu geimfari til tunglsins eftir misheppnaða tilraun Skotið var framkvæmt viku á eftir áætlun, þegar Indverjar hættu skyndilega við geimskotið vegna tæknilegra örðuleika. Erlent 22.7.2019 10:24
Flóð hafa hrakið milljónir frá heimilum sínum í Suður-Asíu Að minnsta kosti hundrað eru látnir í árlegum monsúnrigningum. Erlent 16.7.2019 10:45
Flóð hafa eyðilagt fjölda þorpa og þúsundir flýja heimili sín Flóð í Nepal og Indlandi hafa neytt þúsundir manna til að flýja heimilin sín og tugir hafa týnt lífi sínu nú þegar hið árlega monsún-regn stendur yfir. Erlent 14.7.2019 10:48
Indverskir iPhone loks á markað Búist er við því að fyrstu iPhone-símarnir frá Apple sem framleiddir eru í verksmiðju Foxconn á Indlandi komi á markað þar í landi í næsta mánuði. Viðskipti erlent 12.7.2019 02:01
Íslenskur ferðamaður sagður hafa látist á Indlandi Indverskur fjölmiðill greinir frá því að íslenskur karlmaður á sjötugsaldri hafi fundist látinn á gistiheimili á Indlandi í gær. Samkvæmt frétt miðilsins var maðurinn ferðamaður á Indlandi. Innlent 11.7.2019 16:40
Indverji kominn upp fyrir Lionel Messi Lionel Messi er ekki lengur næsti maður á eftir Cristiano Ronaldo á listanum yfir markahæstu landsliðsmenn heims sem eru enn að spila með landsliðum sínum. Fótbolti 11.7.2019 09:55
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent