
Reykjavík

Átta nemendur Tjarnarskóla smitaðir
Átta nemendur við Tjarnarskóla hafa greinst með kórónuveirusmit.

Kom í heiminn á slökkviliðsstöðinni
Lítið stúlkubarn kom í heiminn í bílasal slökkviliðsstöðvarinnar í Skógarhlíð í gærkvöldi. Ljósmóðir hafði ráðlagt foreldrunum að koma þar við þegar þeir sáu ekki fram á að ná í tæka tíð á sjúkrahús.

„Auðvitað vissi ég að þetta var hann“
Álfheiður Arnardóttir þurfti að fara í DNA-próf svo bera mætti kennsl á líkið sem fannst óþekkjanlegt í ágúst.

Ekki að leikslokum komið í tyggjóklessutínslu
Verkefninu Tyggjóið burt lauk í dag og tókst Guðjóni Óskarssyni, sem fer fyrir verkefninu, að fjarlægja um átján þúsund tyggjóklessur af strætum borgarinnar.

Þetta stendur í Samgöngusáttmálanum
Umbyltingar í Breiðholti eru ekki í þágu allra. Ég hef búið í Breiðholti í 20 ár og starfað þar í 10 ár. Nú liggja fyrir hugmyndir að endurnýjuðu hverfisskipulagi fyrir Breiðholt.

Íbúi á Eir með kórónuveiruna
Íbúi á hjúkrunarheimilinu Eir hefur greinst með kórónuveiruna.

Taldir klikkaðir fyrir að opna veitingastað í miðjum COVID faraldri
Framreiðslumennirnir Brynjar Ingvarsson og Kristján Nói Sæmundsson gerðu sér lítið fyrir og opnuðu veitingastað í miðju Covid. Þeir opnuðu Primo veitingastaðinn á horni Bankastrætis og Þingholtsstrætis með nýjum og breyttum áherslum.

220 börn í Vesturbænum í úrvinnslusóttkví eftir smit í frístund
Heill bekkur í 3. bekk í Melaskóla er kominn í sjö daga sóttkví eftir að nemandi greindist með kórónuveiruna.

Datt af rafskutlu og fluttur á sjúkrahús
Ökumaður rafskutlu féll af farartæki sínu skömmu eftir miðnætti í Vesturbæ Reykjavíkur í gærkvöldi.

Upp úr sauð á Leiknisvelli og lögregla kölluð til
Upp úr sauð eftir leik í 2. flokki karla í fótbolta á Leiknisvelli á sunnudaginn og kalla þurfti til lögreglu.

Opna ísbúð á Granda: Mitt á milli deserts og bragðarefs
Ný ísbúð undir merkjum Omnom verður opnuð á Granda á morgun.

„Eins og hjarta höfuðborgarinnar sé uppfullt af fallegum skúrum“
Bandaríski vefmiðillinn Bloomberg birti í gær ítarlega umfjöllun um bárujárnshús í Reykjavík. Í röð tísta um greinina nefndir greinarhöfundur fjórar staðreyndir sem hann telur vera sérstaklega merkilegar við bárujárnshúsin.

Ellefu í sóttkví eftir smit starfsmanns Eirar
Ellefu eru í sóttkví eftir að starfsmaður á hjúkrunarheimilinu Eir greindist með kórónuveiruna í gærkvöldi.

Dæmi um að fólk hafi hætt við sýnatöku á Suðurlandsbrautinni vegna sóttkvíða
Dæmi eru um að fólk sem hugði á sýnatöku hefði skyndilega hætt við vegna sóttkvíða og ekki litist á aðstæður á Suðurlandsbrautinni. Rúmlega þrjú þúsund manns fóru í sýnatöku þar í fyrradag.

Borgin hafnar því að skottís og harmoníkkuspili sé haldið markvisst að gamla fólkinu
Kröfuhörð ´68 kynslóð vill fá sína Rolling Stones og engar refjar.

Réðst á starfsmann verslunar við Laugaveg
Upp úr klukkan tvö í nótt barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um líkamsárás og þjófnað frá verslun við Laugaveg.

Fyrsta „hjólatyllan“ sett upp í Reykjavík
Fyrsti svokallaði hjólabiðstandurinn hefur verið tekinn í gagnið í Reykjavík. Biðstandurinn er neon-grænn að lit og var settur upp í gær á horni Laugavegar og Nóatúns.

Krónan mætt í miðbæ Reykjavíkur
Krónan opnar sína fyrstu verslun í miðbæ Reykjavíkur klukkan níu í fyrramálið. Verslunin verður við Hallveigarstíg þar sem áður var verslun Bónus í nokkur ár og svo Super 1.

Meirihluti kennara með veiruna og allur skólinn í sóttkví
Allir starfsmenn og nemendur skólans eru í sóttkví út vikuna hið minnsta vegna smitanna.

Nafn mannsins sem fannst látinn
Maðurinn sem fannst látinn í Breiðholti, neðan Erluhóla, 21. ágúst síðastliðinn hét Örn Ingólfsson. Hann var 83 ára gamall.

Horfðu til sóttvarna á líkamsræktarstöðvum við mat á hve margir fóru í sóttkví
Hjúkrunarfræðingur smitrakningateymisins segir að horfa verða til hvernig sóttvörnum er háttað þegar lagt er mat á það hve margir þurfa að fara í sóttkví.

Alls 320 grunnskólanemar í sóttkví á höfuðborgarsvæðinu
Skóla- og frístundasvið hefur ekki farið varhluta af kórónuveirufaraldrinum sem geisar en í skriflegu svari frá Helga Grímssyni, formanni skóla- og frístundasviðs kemur fram að 320 nemendur og 43 starfsmenn í alls fimm grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu hafi verið í sóttkví í gær vegna kórónuveirusmits sem kom upp í skólunum.

Verndari óskilamuna fær skjaldarmerki
Móðir tveggja barna í Laugarnesskóla hefur fengið sérhannað skjaldarmerki fyrir að vera verndari óskilamuna

17 ára á 157 kílómetra hraða á Kringlumýrarbraut
17 ára ökumaður var tekinn á 157 kílómetra hraða á Kringlumýrarbrautinni upp úr klukkan hálfellefu í gærkvöldi.

Eitt stærsta bílabíó sem haldið hefur verið á Íslandi
Eitt stærsta bílabíó sem haldið hefur verið hér á landi er á dagskrá úti á Granda í Reykjavík helgina 25.-28. september.

Skólaheilsugæsla mikilvæg þjónusta við grunnskólabörn
Mikilvægt er, ekki síst á þessum fordæmalausu tímum, að fullnægjandi skólaheilsugæsla sé til staðar í öllum skólum borgarinnar og að jafnræði nemenda að þessarri mikilvægu þjónustu sé tryggt í hvívetna.

Þrír handteknir vegna líkamsárásar í Árbæ
Karlmaður er ekki talinn alvarlega slasaður eftir að hann varð fyrir líkamsárás við Rauðás í Árbæ nú um miðjan dag. Lögregla telur að hnífur hafi verið notaður við árásina en þrír voru handteknir á vettvangi.

Mennirnir sem lögregla lýsti eftir fundnir
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þarf að ná tali af tveimur mönnum vegna rannsóknar.

Niðurstöður mælinga gefi ekkert tilefni til að rífa Fossvogsskóla
Reykjavíkurborg segir mælingar benda til að ekki sé tilefni til að rífa skólabyggingu Fossvogsskóla líkt og borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins hefur lagt til.

Stefnumót um velferð
Hvernig við viljum sjá Velferðarþjónustu Reykjavíkurborgar þróast á komandi árum og áratug er til umræðu í dag á fjölmennu málþingi þar sem saman koma yfir 300 manns, notendur, hagsmunaaðilar, fagfólk, stjórnmálafólk og starfsfólk.