Hvalfjarðarsveit Nafn konunnar sem lést í slysinu á Vesturlandsvegi Konan sem lést í umferðarslysinu sem varð við Vesturlandsveg á miðvikudag hét Jóninna Huld Haraldsdóttir. Innlent 17.12.2023 21:59 Banaslys á Vesturlandsvegi Einn lést í alvarlegu umferðarslysi á Vesturlandsvegi til mót við Skipanes á fjórða tímanum í gær. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á Vesturlandi. Innlent 14.12.2023 09:38 Tveir fluttir með þyrlunni eftir alvarlegt bílslys Alvarlegt bílslys varð á Þjóðvegi 1 nærri Skipanesi norður af Akrafjalli á fjórða tímanum í dag. Þrír eru slasaðir og var þyrla Landhelgisgæslunnar send norður til aðstoðar. Innlent 13.12.2023 15:47 Banaslys við Hvalfjarðargöng: Var á örvandi efnum og tvöföldum hámarkshraða Ökumaður sem lést í umferðarslysi á Akrafjallsvegi í grennd við Hvalfjarðargöng þann 22. júlí í fyrra reyndist hafa verið á örvandi efnum sem gerði það að verkum að hann var óhæfur til aksturs. Þá er sennilegt að hann hafi hraðast ekið um á tvöföldum leyfðum hámarkshraða. Innlent 12.12.2023 12:16 Platinum-tryggingin dekkaði ekki hurð sem fauk upp undir Hafnarfjalli Kona fær ekki endurgreitt frá bílaleigu þrátt fyrir að hafa verið með „Platinum-tryggingu“ sem hún taldi dekka tjón sem hún lenti í. Fær hún því ekki endurgreiddar 230 þúsund krónurnar sem hún óskaði eftir. Neytendur 27.11.2023 15:15 Fundu örmagna göngumann í nótt Þyrlusveit Landhelgisgæslunar var kölluð út á þriðja tímanum í nótt til leitar að örmagna göngumanni á Skarðsheiði, á háhryggnum milli Heiðarhorns og Skessuhorns. Innlent 22.10.2023 10:28 „Sjö barna föður sagt upp eftir 17 ára starf“ Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, segir að sér sé gjörsamlega misboðið vegna uppsagnar félagsmanns síns sem starfaði í steypuskála hjá Norðuráli. Hann segir að starfsmanninum, sem starfaði í sautján ár hjá fyrirtækinu, hafi verið sagt upp vegna þess að hann hafi talað illa um fyrirtækið og mætt á fjölskylduskemmtun án þess að skrá sig. Innlent 17.10.2023 12:45 Eldur í bíl og Hvalfjarðargöng lokuð Umferðaróhapp varð í Hvalfjarðargöngum á fjórða tímanum í dag. Samkvæmt upplýsingum frá sjónarvotti beinir lögregla umferð í Hvalfjörðinn. Innlent 11.10.2023 16:26 Vatnaskógastrákum barst óvæntur risa styrkur Nóa Pétri Ásdísarsyni Guðnasyni og félögum sem ætla sér að safna 36,5 milljónum króna í ár fyrir sumarbúðir KFUM og KFUK í Vatnaskógi, í tilefni af hundrað ára afmæli þeirra, barst heldur betur óvæntur liðsstyrkur. Tveir skógarmenn hafa heitið því að jafna hverja einustu gjöf upp að fimm milljónum króna nú í október og þar til 3. nóvember næstkomandi. Lífið 7.10.2023 14:01 Uppfylltu skotpróf MAST og með hval í sigtinu Hvalveiðiskipið Hvalur 8 er aftur haldið til veiða eftir að Matvælastofnun aflétti tímabundnu banni við veiðunum. Skotæfing til að sýna fram á hæfni skyttna á skipinu gekk vel í gær. Innlent 22.9.2023 13:35 Boða skyttur Hvals á skotæfingu á sjó Matvælastofnun hefur tjáð Hval hf. að hvalveiðiskipið Hvalur 8 megi fara aftur á veiðar að uppfylltum skilyrðum. Meðal þeirra eru þau að skotæfing fari fram á sjó til að sýna fram á hæfni skyttu. Innlent 20.9.2023 16:27 Þegar NATO reisti olíubryggju í Hvalfirði Sumarið 1966 hófust miklar framkvæmdir við Miðsand í Hvalfirði þegar vinna hófst við olíubryggjuna svokölluðu. Á þessum tíma voru krepputímar á Íslandi enda hafði dregið úr síldarafla árið áður og efnahagslífið var dapurt. Framkvæmdirnar í Hvalfirði sköpuðu fjölda manns atvinnu og á tímabili voru allt að 180 menn við störf. Því er óhætt að segja að framkvæmdirnar hafi verið merkur áfangi í atvinnusögu Íslendinga. Innlent 17.9.2023 08:00 Hvalur 8 og Hvalur 9 báðir á landleið með nýveidda hvali Báðir hvalbátarnir eru núna á leið til hafnar í Hvalfirði með nýveidda hvali, sem skotnir voru í dag. Hvalur 8 er væntanlegur að bryggju í hvalstöðinni í nótt með eina langreyði. Hvalur 9 er svo væntanlegur þangað í fyrramálið með tvær langreyðar. Eftir því sem fréttastofa kemst næst veiddi áhöfn Hvals 8 sinn hval fyrir hádegi. Innlent 14.9.2023 18:49 Fékk skilorðsbundinn dóm fyrir manndráp af gáleysi Karlmaður nokkur hefur verið dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir manndráp af gáleysi á Hvalfjarðarvegi í Kjós í nóvember 2021. Karlmaðurinn var ökumaður bíls sem fór út af veginum. Þrítugur karlmaður, farþegi í bílnum, lést í slysinu. Amfetamín mældist í blóði ökumannsins. Innlent 11.9.2023 15:29 Hvalbátarnir með fjórar langreyðar að landi í dag Áhafnir hvalbáta Hvals hf. veiddu tvær langreyðar hvor í gær og verður fjórum hvölum landað í Hvalfirði í dag. Þar með hafa náðst alls sjö langreyðar frá því hvalveiðarnar hófust að nýju í síðustu viku. Innlent 11.9.2023 09:34 Hvalur 8 varð fyrri til Áhöfnin á Hval 9 hyggst freista þess að veiða aðra langreyði áður en haldið verður til hafnar í Hvalfirði. Tvær langreyðar veiddust í dag og voru það fyrstu hvalirnir sem veiddir hafa verið á yfirstandandi vertíð. Innlent 7.9.2023 20:31 Fyrstu hvalirnir veiddir Tvær langreyðar hafa verið veiddar á hvalveiðivertíðinni sem nú stendur yfir. Áhafnir Hvals 8 og Hvals 9 sigldu út á miðin í gær. Innlent 7.9.2023 18:01 Hvalveiðimenn róa á miðin Áhafnir Hvals 8 og Hvals 9 virðast vera lagðar af stað út á miðin. Innlent 6.9.2023 18:00 Fóru ekki út í morgun Óhagstæð veðurskilyrði til hvalveiða hafa hindrað veiðar Hvals 8 og 9 í morgun. Afar ólíklegt er að Hval takist að veiða allan kvótann sinn að sögn líffræðings. Innlent 6.9.2023 12:00 Saga fyrrverandi hvalskurðarmanns Ég átti margar ógleymanlegar stundir í Hvalfirði að skera hval. Kynntist góðum vinum, var með frábærann yfirmann og fékk ágætis laun og hafði meira að segja gaman að vinnunni. Svona að mestu leyti. Skoðun 27.8.2023 14:00 Vinnumálastofnun leigir Hótel Glym undir allt að áttatíu flóttamenn Vinnumálastofnun mun leigja Hótel Glym frá 1. október næstkomandi til hýsingar allt að áttatíu umsækjenda um alþjóðlega vernd. Innlent 18.8.2023 09:55 Mikið fjör á hundrað ára afmæli Vatnaskógar Sumarbúðir KFUM&K í Vatnaskógi eru hundrað ára um þessar mundir og þeim miklu tímamótum er fagnað á hátíðinni Sæludögum, sem haldin er við sumarbúðirnar ár hvert um Verslunarmannahelgina. Innlent 5.8.2023 20:17 Sumarbústaðaeigendur unnu þrekvirki við að slökkva gróðureld í Svínadal Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar hefur ráðið niðurlögum gróðurelds sem kviknaði við sumarbústað í Svarfhólsskógi í Svínadal í Hvalfirði. Að sögn slökkviliðsmanns unnu sumarbústaðaeigendur þrekvirki við að slökkva eldinn. Innlent 15.7.2023 14:00 Ekkert grín að ætla að safna 36 milljónum Sumarbúðirnar við Vatnaskóg fagna hundrað ára afmæli sínu í ár og hafa óteljandi börn notið dvalar þar á ári hverju. Nói Pétur Ásdísarson Guðnason er eitt þeirra en hann segir gleðistundirnar tengdar staðnum óteljandi. Sem þakklætisvott setti hann á stofn söfnunarátak til þess að viðhalda starfseminni og heitir á hvern þann sem deilt geti góðri upplifun að leggja málefninu lið. Lífið 11.7.2023 17:00 Hæg umferð í Hvalfjarðargöngum reynir á þolinmæði ökumanna Mikil umferð hefur legið í gegnum Hvalfjarðargöngin á síðustu klukkustundum og náði löng bílaröð um tíma frá göngunum að Grundartanga. Innlent 25.6.2023 20:14 Sveitarstjórnin harmar ákvörðun Svandísar Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar lýsir yfir vonbrigðum og harmar hversu seint ákvörðun matvælaráðherra um tímabundna stöðvun hvalveiða er framkomin. Innlent 22.6.2023 09:46 Gjörsamlega brjálaður og býst við stjórnarslitum Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, hefur haft samband við lögmann til að kanna réttarstöðu hvalveiðimanna. Hann segir ákvörðun um að stöðva vertíðina glórulausan pópúlisma. Innlent 20.6.2023 13:26 Tímabundið starfsleyfi Hvals hf. framlengt til 12. júlí Heilbrigðisnefnd Vesturlands samþykkti á miðvikudag að endurnýja starfsleyfi Hvals hf. vegna vinnslu hvalaafurða að Litla Sandi í Hvalfjarðarsveit tímabundið, til 12. júlí hið í síðasta lagi. Innlent 16.6.2023 12:17 Notuðu þyrlu, dróna og sporhund við leit að sofandi dreng Lögregla og björgunarsveitarfólk kom að umfangsmikilli leit að níu ára dreng í Vatnaskógi í nótt. Sá hafði horfið frá sínum stað í sumarbúðunum KFUM og KFUK í Vatnaskógi en fannst svo nokkrum klukkustundum síðar undir sæng hjá vini sínum. Innlent 15.6.2023 15:14 Staðfesta að Modestas sé sá sem fannst látinn Lögregla á Vesturlandi hefur staðfest að Modestas Antanavicius er sá sem fannst látinn í fjörunni við Straumeyri nærri Borgarnesi í apríl. Hans hafði verið saknað frá því í upphafi árs. Innlent 6.6.2023 16:56 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 6 ›
Nafn konunnar sem lést í slysinu á Vesturlandsvegi Konan sem lést í umferðarslysinu sem varð við Vesturlandsveg á miðvikudag hét Jóninna Huld Haraldsdóttir. Innlent 17.12.2023 21:59
Banaslys á Vesturlandsvegi Einn lést í alvarlegu umferðarslysi á Vesturlandsvegi til mót við Skipanes á fjórða tímanum í gær. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á Vesturlandi. Innlent 14.12.2023 09:38
Tveir fluttir með þyrlunni eftir alvarlegt bílslys Alvarlegt bílslys varð á Þjóðvegi 1 nærri Skipanesi norður af Akrafjalli á fjórða tímanum í dag. Þrír eru slasaðir og var þyrla Landhelgisgæslunnar send norður til aðstoðar. Innlent 13.12.2023 15:47
Banaslys við Hvalfjarðargöng: Var á örvandi efnum og tvöföldum hámarkshraða Ökumaður sem lést í umferðarslysi á Akrafjallsvegi í grennd við Hvalfjarðargöng þann 22. júlí í fyrra reyndist hafa verið á örvandi efnum sem gerði það að verkum að hann var óhæfur til aksturs. Þá er sennilegt að hann hafi hraðast ekið um á tvöföldum leyfðum hámarkshraða. Innlent 12.12.2023 12:16
Platinum-tryggingin dekkaði ekki hurð sem fauk upp undir Hafnarfjalli Kona fær ekki endurgreitt frá bílaleigu þrátt fyrir að hafa verið með „Platinum-tryggingu“ sem hún taldi dekka tjón sem hún lenti í. Fær hún því ekki endurgreiddar 230 þúsund krónurnar sem hún óskaði eftir. Neytendur 27.11.2023 15:15
Fundu örmagna göngumann í nótt Þyrlusveit Landhelgisgæslunar var kölluð út á þriðja tímanum í nótt til leitar að örmagna göngumanni á Skarðsheiði, á háhryggnum milli Heiðarhorns og Skessuhorns. Innlent 22.10.2023 10:28
„Sjö barna föður sagt upp eftir 17 ára starf“ Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, segir að sér sé gjörsamlega misboðið vegna uppsagnar félagsmanns síns sem starfaði í steypuskála hjá Norðuráli. Hann segir að starfsmanninum, sem starfaði í sautján ár hjá fyrirtækinu, hafi verið sagt upp vegna þess að hann hafi talað illa um fyrirtækið og mætt á fjölskylduskemmtun án þess að skrá sig. Innlent 17.10.2023 12:45
Eldur í bíl og Hvalfjarðargöng lokuð Umferðaróhapp varð í Hvalfjarðargöngum á fjórða tímanum í dag. Samkvæmt upplýsingum frá sjónarvotti beinir lögregla umferð í Hvalfjörðinn. Innlent 11.10.2023 16:26
Vatnaskógastrákum barst óvæntur risa styrkur Nóa Pétri Ásdísarsyni Guðnasyni og félögum sem ætla sér að safna 36,5 milljónum króna í ár fyrir sumarbúðir KFUM og KFUK í Vatnaskógi, í tilefni af hundrað ára afmæli þeirra, barst heldur betur óvæntur liðsstyrkur. Tveir skógarmenn hafa heitið því að jafna hverja einustu gjöf upp að fimm milljónum króna nú í október og þar til 3. nóvember næstkomandi. Lífið 7.10.2023 14:01
Uppfylltu skotpróf MAST og með hval í sigtinu Hvalveiðiskipið Hvalur 8 er aftur haldið til veiða eftir að Matvælastofnun aflétti tímabundnu banni við veiðunum. Skotæfing til að sýna fram á hæfni skyttna á skipinu gekk vel í gær. Innlent 22.9.2023 13:35
Boða skyttur Hvals á skotæfingu á sjó Matvælastofnun hefur tjáð Hval hf. að hvalveiðiskipið Hvalur 8 megi fara aftur á veiðar að uppfylltum skilyrðum. Meðal þeirra eru þau að skotæfing fari fram á sjó til að sýna fram á hæfni skyttu. Innlent 20.9.2023 16:27
Þegar NATO reisti olíubryggju í Hvalfirði Sumarið 1966 hófust miklar framkvæmdir við Miðsand í Hvalfirði þegar vinna hófst við olíubryggjuna svokölluðu. Á þessum tíma voru krepputímar á Íslandi enda hafði dregið úr síldarafla árið áður og efnahagslífið var dapurt. Framkvæmdirnar í Hvalfirði sköpuðu fjölda manns atvinnu og á tímabili voru allt að 180 menn við störf. Því er óhætt að segja að framkvæmdirnar hafi verið merkur áfangi í atvinnusögu Íslendinga. Innlent 17.9.2023 08:00
Hvalur 8 og Hvalur 9 báðir á landleið með nýveidda hvali Báðir hvalbátarnir eru núna á leið til hafnar í Hvalfirði með nýveidda hvali, sem skotnir voru í dag. Hvalur 8 er væntanlegur að bryggju í hvalstöðinni í nótt með eina langreyði. Hvalur 9 er svo væntanlegur þangað í fyrramálið með tvær langreyðar. Eftir því sem fréttastofa kemst næst veiddi áhöfn Hvals 8 sinn hval fyrir hádegi. Innlent 14.9.2023 18:49
Fékk skilorðsbundinn dóm fyrir manndráp af gáleysi Karlmaður nokkur hefur verið dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir manndráp af gáleysi á Hvalfjarðarvegi í Kjós í nóvember 2021. Karlmaðurinn var ökumaður bíls sem fór út af veginum. Þrítugur karlmaður, farþegi í bílnum, lést í slysinu. Amfetamín mældist í blóði ökumannsins. Innlent 11.9.2023 15:29
Hvalbátarnir með fjórar langreyðar að landi í dag Áhafnir hvalbáta Hvals hf. veiddu tvær langreyðar hvor í gær og verður fjórum hvölum landað í Hvalfirði í dag. Þar með hafa náðst alls sjö langreyðar frá því hvalveiðarnar hófust að nýju í síðustu viku. Innlent 11.9.2023 09:34
Hvalur 8 varð fyrri til Áhöfnin á Hval 9 hyggst freista þess að veiða aðra langreyði áður en haldið verður til hafnar í Hvalfirði. Tvær langreyðar veiddust í dag og voru það fyrstu hvalirnir sem veiddir hafa verið á yfirstandandi vertíð. Innlent 7.9.2023 20:31
Fyrstu hvalirnir veiddir Tvær langreyðar hafa verið veiddar á hvalveiðivertíðinni sem nú stendur yfir. Áhafnir Hvals 8 og Hvals 9 sigldu út á miðin í gær. Innlent 7.9.2023 18:01
Hvalveiðimenn róa á miðin Áhafnir Hvals 8 og Hvals 9 virðast vera lagðar af stað út á miðin. Innlent 6.9.2023 18:00
Fóru ekki út í morgun Óhagstæð veðurskilyrði til hvalveiða hafa hindrað veiðar Hvals 8 og 9 í morgun. Afar ólíklegt er að Hval takist að veiða allan kvótann sinn að sögn líffræðings. Innlent 6.9.2023 12:00
Saga fyrrverandi hvalskurðarmanns Ég átti margar ógleymanlegar stundir í Hvalfirði að skera hval. Kynntist góðum vinum, var með frábærann yfirmann og fékk ágætis laun og hafði meira að segja gaman að vinnunni. Svona að mestu leyti. Skoðun 27.8.2023 14:00
Vinnumálastofnun leigir Hótel Glym undir allt að áttatíu flóttamenn Vinnumálastofnun mun leigja Hótel Glym frá 1. október næstkomandi til hýsingar allt að áttatíu umsækjenda um alþjóðlega vernd. Innlent 18.8.2023 09:55
Mikið fjör á hundrað ára afmæli Vatnaskógar Sumarbúðir KFUM&K í Vatnaskógi eru hundrað ára um þessar mundir og þeim miklu tímamótum er fagnað á hátíðinni Sæludögum, sem haldin er við sumarbúðirnar ár hvert um Verslunarmannahelgina. Innlent 5.8.2023 20:17
Sumarbústaðaeigendur unnu þrekvirki við að slökkva gróðureld í Svínadal Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar hefur ráðið niðurlögum gróðurelds sem kviknaði við sumarbústað í Svarfhólsskógi í Svínadal í Hvalfirði. Að sögn slökkviliðsmanns unnu sumarbústaðaeigendur þrekvirki við að slökkva eldinn. Innlent 15.7.2023 14:00
Ekkert grín að ætla að safna 36 milljónum Sumarbúðirnar við Vatnaskóg fagna hundrað ára afmæli sínu í ár og hafa óteljandi börn notið dvalar þar á ári hverju. Nói Pétur Ásdísarson Guðnason er eitt þeirra en hann segir gleðistundirnar tengdar staðnum óteljandi. Sem þakklætisvott setti hann á stofn söfnunarátak til þess að viðhalda starfseminni og heitir á hvern þann sem deilt geti góðri upplifun að leggja málefninu lið. Lífið 11.7.2023 17:00
Hæg umferð í Hvalfjarðargöngum reynir á þolinmæði ökumanna Mikil umferð hefur legið í gegnum Hvalfjarðargöngin á síðustu klukkustundum og náði löng bílaröð um tíma frá göngunum að Grundartanga. Innlent 25.6.2023 20:14
Sveitarstjórnin harmar ákvörðun Svandísar Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar lýsir yfir vonbrigðum og harmar hversu seint ákvörðun matvælaráðherra um tímabundna stöðvun hvalveiða er framkomin. Innlent 22.6.2023 09:46
Gjörsamlega brjálaður og býst við stjórnarslitum Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, hefur haft samband við lögmann til að kanna réttarstöðu hvalveiðimanna. Hann segir ákvörðun um að stöðva vertíðina glórulausan pópúlisma. Innlent 20.6.2023 13:26
Tímabundið starfsleyfi Hvals hf. framlengt til 12. júlí Heilbrigðisnefnd Vesturlands samþykkti á miðvikudag að endurnýja starfsleyfi Hvals hf. vegna vinnslu hvalaafurða að Litla Sandi í Hvalfjarðarsveit tímabundið, til 12. júlí hið í síðasta lagi. Innlent 16.6.2023 12:17
Notuðu þyrlu, dróna og sporhund við leit að sofandi dreng Lögregla og björgunarsveitarfólk kom að umfangsmikilli leit að níu ára dreng í Vatnaskógi í nótt. Sá hafði horfið frá sínum stað í sumarbúðunum KFUM og KFUK í Vatnaskógi en fannst svo nokkrum klukkustundum síðar undir sæng hjá vini sínum. Innlent 15.6.2023 15:14
Staðfesta að Modestas sé sá sem fannst látinn Lögregla á Vesturlandi hefur staðfest að Modestas Antanavicius er sá sem fannst látinn í fjörunni við Straumeyri nærri Borgarnesi í apríl. Hans hafði verið saknað frá því í upphafi árs. Innlent 6.6.2023 16:56