Jafnréttismál Birtir nafnlausar frásagnir íþróttakvenna til að fá sögurnar upp á yfirborðið „Það var grillveisla og liðið fer saman út á lífið ásamt þjálfara. Þjálfarinn króar okkur af út í horni og við förum að spjalla bara, allir hressir. Við spyrjum hann hvers vegna ein stúlka gefi ekki kost á sér í þetta skipti sem var mikilvægur hlekkur liðsins. Þjálfarinn lætur þetta út úr sér: „Ég skal segja ykkur það ef þið komið í sleik við mig.“ og „ég skal segja ykkur það ef þið komið með mér í threesome.“ Innlent 2.2.2021 19:49 Góðir hlutir gerast hægt en gerast þó Þegar ég var 21 árs langaði mig til þess að verða smiður og fara í iðnnám í smíði. Ég var búin með stúdentspróf og hafði unnið við smíðar á sumrin. Á þeim tíma fannst mér kona ekki geta orðið smiður ef hún ætlaði sér að eignast fjölskyldu. Skoðun 29.1.2021 07:01 Óleiðréttur launamunur kynja 14 prósent árið 2019 Óleiðréttur launamunur kynjanna mældist 14% árið 2019 en var 13,6% árið 2018 og hafði þá lækkað um 1,4 prósentustig frá fyrra ári. Launamunur árið 2019 fór stigvaxandi eftir aldri og var munurinn 1,9% á meðal 24 ára og yngri, 13,3% í aldurshópnum 35-44 ára og 21,2% á meðal 55-64 ára. Viðskipti innlent 27.1.2021 09:23 Harriet Tubman verði andlit tuttugu dollara seðilsins sem fyrst Ríkisstjórn Joe Biden Bandaríkjaforseta hyggst leita leiða til að flýta ferlinu við að prenta peningaseðla með mynd af Harriet Tubman. Stjórn Donalds Trump, forvera hans í embætti, lét ákvörðun Baracks Obama þess efnis niður falla. Erlent 25.1.2021 23:09 „Lið eru að undirbúa sig undir færslu kvennaboltans nær karla umhverfinu“ Mikil eftirspurn er eftir ungum íslenskum landsliðskonum í knattspyrnu þessa dagana og fjöldi þeirra haldið í atvinnumennsku nýverið. Daði Rafnsson, yfirmaður knattspyrnuþróunar hjá HK, segir atvinnumennsku kvenna vera að breytast og færast nær því sem þekksit karla megin. Fótbolti 23.1.2021 09:01 Úganda: Lögð drög að valdeflingu kvenna í Buikwe héraði Vinnustofa um stefnumótandi áætlun um efnahagslega valdeflingu kvenna var haldin í síðustu viku í Buikwe héraði í Úganda. Ísland styður verkefnið. Heimsmarkmiðin 21.1.2021 10:21 „Í femínsku bataferli við karlrembu“ Þorsteinn V Einarsson er kynjafræðingur og skilgreinir sjálfan sig sem femínskan karl-aktívista með brennandi réttlætiskennd. Lífið 19.1.2021 10:30 Níu þúsund börn létust á írskum heimilum fyrir ógiftar mæður Á 19. og 20. öld létust 9.000 börn á átján stofnunum á Írlandi fyrir konur og stúlkur sem urðu þungaðar utan hjónabands. Þetta kemur fram í skýrslu sem kynnt var í dag en forsætisráðherra landsins segir um að ræða myrkan, erfiðan og skammarlegan kafla í sögu þjóðarinnar. Erlent 12.1.2021 23:04 Borgaryfirvöld í Seúl til óléttra kvenna: Hugaðu að útlitinu og eldaðu mat fyrir karlinn fyrir fæðinguna Mikil reiði braust út á samfélagsmiðlum í Suður-Kóreu þegar borgaryfirvöld í Seúl gáfu út leiðbeiningar til óléttra kvenna, þar sem þeir var meðal annars ráðlagt að huga að útlitinu og hafa tilbúnar máltíðir og hrein föt fyrir karlinn fyrir fæðingu. Erlent 11.1.2021 08:42 Stór sigur í jafnréttismálum Undanfarnar vikur hefur frumvarp félagsmálaráðherra um fæðingar og foreldraorlof verið til umræðu í þinginu og samfélaginu öllu. Það hefur verið fróðlegt og gott nesti inn í umræðuna á þinginu, sérstaklega þegar um er að ræða svo mikilvægt mál. Skoðun 20.12.2020 10:00 Ellefu konur og tveir karlar leggja línurnar varðandi kynfræðslu barna Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað starfshóp um eflingu kynfræðslu í skólum. Ellefu konur og tveir karlar skipa hópinn en í tilkynningu frá ráðuneytinu kemur fram að þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir ráðuneytisins hafi ekki tekist að jafna kynjahallann. Innlent 16.12.2020 12:26 Utanríkisráðuneytið styrkir verkefni Hjálparstarfs kirkjunnar í Eþíópíu Utanríkisráðuneytið styrkir verkefni í Eþíópíu er varða loftslagsmál, lífsviðurværi sjálfsþurftarbænda og valdeflingu stúlkna í samstarfi við Hjálparstarf Kirkjunnar. Heimsmarkmiðin 16.12.2020 10:56 Jöfn skipting fæðingaorlofs - Jafnréttismál Fæðingaorlofsfrumvarp félagsmálaráðherra liggur fyrir Alþingi. Frumvarpið boðar 12 mánaða fæðingaorlof með jafna skiptinu milli foreldra og rétturinn skiptist þannig að sjálfstæður réttur hvors foreldris um sig verði sex mánuðir. Skoðun 14.12.2020 14:32 Biden gagnrýnd í Wall Street Journal fyrir að kalla sig Dr. Skoðanagrein í Wall Street Journal, þar sem höfundur kallaði Jill Biden „kiddo“ og hvatti hana til að hætta að tala um sjálfa sig sem doktor, það er að nota titilinn Dr. fyrir framan nafnið sitt, hefur vakið hörð viðbrögð. Erlent 13.12.2020 20:46 Tillaga um gjaldfrjálsar tíðarvörur felld á Alþingi Breytingartillaga Andrésar Inga Jónssonar, þingmanns utan flokka, við frumvarp til fjárlaga um að gera tíðarvörur aðgengilegar án endurgjalds fyrir tiltekna hópa var í dag felld á Alþingi með einu atkvæði. Þingmenn Vinstri grænna, fyrrverandi samflokksmenn Andrésar, greiddu atkvæði gegn tillögunni. Innlent 11.12.2020 20:46 Við förum að lögum (auðvitað) Fyrir tíu árum voru samþykkt lög á Alþingi sem skylduðu fyrirtæki með yfir 50 starfsmenn til að jafna hlut kynjanna í stjórnum þeirra. Markmiðin voru skýr. Skoðun 11.12.2020 11:31 Stillum fókusinn Árlegt 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi sem hófst 25. nóvember sl. er að þessu sinni sérstaklega beint að áhrifum Covid-19 á kynbundið ofbeldi. Skoðun 11.12.2020 10:31 Brúum réttlætisgjána og upprætum kynbundið ofbeldi Þessa dagana taka mannréttindasamtök um allan heim þátt í 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi. Ofbeldi gegn konum er rótgróið í samfélagi okkar og þrífst á tímum heimsfaraldursins COVID-19. Skoðun 1.12.2020 07:00 Næsta skref til jafnréttis – tækifærið er núna Við erum í dauðafæri að taka næsta skref í jafnréttismálum með samþykkt nýrra laga um fæðingarorlof. Ísland braut blað árið 2000 í framsýni þegar ákveðnir mánuðir voru eyrnamerktir hvoru foreldri um sig. Skoðun 27.11.2020 14:30 Jafnt fæðingarorlof er betra fæðingarorlof Vefsíðan Betrafæðingarorlof.is var opnuð á Kynjaþingi nú fyrr í mánuðinum, en þar eru birtar staðreyndir byggðar á rannsóknum um fæðingarorlof á Íslandi og í nágrannalöndunum. Skoðun 26.11.2020 14:00 Hvar er þríeykið gegn kynbundnu ofbeldi? 137 konur eru myrtar af nánum fjölskyldumeðlimi á hverjum einasta degi allan ársins hring í heiminum, 45.073 konur það sem af er árinu 2020. UN Women segir „skuggafaraldur“ kynbundins ofbeldis hafa farið vaxandi í heimsfaraldrinum Heimsmarkmiðin 26.11.2020 10:13 Skotar fyrstir í heimi til að boða gjaldfrjálsa túrtappa og dömubindi Skoska þingið samþykkti samhljóða í gær frumvarp sem kveður á um að sveitarfélög verði að tryggja „öllum þeim sem á þurfa að halda“ tíðarvörur á borð við túrtappa, dömubindi, eða margnota tíðarvörur, gjaldfrjálst. Erlent 25.11.2020 21:30 Jafnréttinu rigndi ekki yfir okkur Við getum öll verið sammála um að jafnrétti ætti að vera sjálfsagður hlutur, en hvorki Ísland né önnur ríki heims hafa náð fullkomnu jafnrétti milli kynjanna. Við getum þó verið stolt af því að Ísland skori hæst þjóða á alþjóðlegum mælikvörðum um jafnrétti kynjanna og hefur gert í allmörg ár. Skoðun 25.11.2020 09:31 Barnshafandi konur gagnrýna ósveigjanleika nýju laganna Barnshafandi vinkonur, sem eru settar örfáum dögum áður en ný lög um fæðingarorlof taka gildi, vonast til að ganga fram yfir til að lögin eigi við um þær. Þær eru þó gagnrýnar á ósveigjanleika nýju laganna. Innlent 19.11.2020 19:00 Forsetar, dómarar og forstjórar Kynjahlutföll hafa aldrei verið jafnari í Hæstarétti Íslands en þau verða með skipun tveggja kvenna við réttinn í gær. Þrjár konur munu sitja í Hæstarétti en fjórir karlar. Með hverju árinu færumst við nær jafnrétti á ólíkum sviðum samfélagsins. Skoðun 18.11.2020 06:00 Leikjafræði Lilju Menntamálaráðherra er ekki fyrsti ráðherrann sem fær úrskurð um brot á jafnréttislögum. Aðrir ráðherrar hafa hins vegar ekki farið hennar leið, heldur almennt unað svona úrskurðum. Skoðun 17.11.2020 19:12 Dómsmál ráðherra en ekki Lilju Menntamálaráðherra var í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í dag krafin svara um ummæli sín í Sprengisandi á sunnudag. Þar ræddi Lilja Alfreðsdóttir um ráðuneytisstjóramálið svokallaða. Innlent 17.11.2020 15:37 „Ég er bara ósammála Ásmundi“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra segist vera ósammála flokksbróður sínum Ásmundi Friðrikssyni sem lét þau orð falla í pontu Alþingis í vikunni að honum þætti of mörg þungunarrof vera framkvæmd hér á landi. Innlent 15.11.2020 22:41 „Svelgdist á morgunkaffinu“ þegar hún heyrði viðtalið við Lilju Ummæli Lilju þar sem hún tengdi gagnrýni Hönnu Katrínar á framgöngu ráðherrans í jafnréttismálum við fjölskyldu formanns Viðreisnar, féllu í grýttan jarðveg. Innlent 15.11.2020 16:22 Telur konur fá harðari gagnrýni þegar þær brjóta jafnréttislög Menntamálaráðherra ætlar að birta öll gögn sem tengjast ráðningu ráðuneytisstjóra í mennta-og menningarmálaráðuneytinu þegar niðurstaða fæst í kærumáli hennar. Hún bendir á að Viðreisn hafi gagnrýnt sig harkalega á meðan formaður flokksins sé systir umsækjanda um stöðuna. Innlent 15.11.2020 12:22 « ‹ 21 22 23 24 25 26 27 28 29 … 34 ›
Birtir nafnlausar frásagnir íþróttakvenna til að fá sögurnar upp á yfirborðið „Það var grillveisla og liðið fer saman út á lífið ásamt þjálfara. Þjálfarinn króar okkur af út í horni og við förum að spjalla bara, allir hressir. Við spyrjum hann hvers vegna ein stúlka gefi ekki kost á sér í þetta skipti sem var mikilvægur hlekkur liðsins. Þjálfarinn lætur þetta út úr sér: „Ég skal segja ykkur það ef þið komið í sleik við mig.“ og „ég skal segja ykkur það ef þið komið með mér í threesome.“ Innlent 2.2.2021 19:49
Góðir hlutir gerast hægt en gerast þó Þegar ég var 21 árs langaði mig til þess að verða smiður og fara í iðnnám í smíði. Ég var búin með stúdentspróf og hafði unnið við smíðar á sumrin. Á þeim tíma fannst mér kona ekki geta orðið smiður ef hún ætlaði sér að eignast fjölskyldu. Skoðun 29.1.2021 07:01
Óleiðréttur launamunur kynja 14 prósent árið 2019 Óleiðréttur launamunur kynjanna mældist 14% árið 2019 en var 13,6% árið 2018 og hafði þá lækkað um 1,4 prósentustig frá fyrra ári. Launamunur árið 2019 fór stigvaxandi eftir aldri og var munurinn 1,9% á meðal 24 ára og yngri, 13,3% í aldurshópnum 35-44 ára og 21,2% á meðal 55-64 ára. Viðskipti innlent 27.1.2021 09:23
Harriet Tubman verði andlit tuttugu dollara seðilsins sem fyrst Ríkisstjórn Joe Biden Bandaríkjaforseta hyggst leita leiða til að flýta ferlinu við að prenta peningaseðla með mynd af Harriet Tubman. Stjórn Donalds Trump, forvera hans í embætti, lét ákvörðun Baracks Obama þess efnis niður falla. Erlent 25.1.2021 23:09
„Lið eru að undirbúa sig undir færslu kvennaboltans nær karla umhverfinu“ Mikil eftirspurn er eftir ungum íslenskum landsliðskonum í knattspyrnu þessa dagana og fjöldi þeirra haldið í atvinnumennsku nýverið. Daði Rafnsson, yfirmaður knattspyrnuþróunar hjá HK, segir atvinnumennsku kvenna vera að breytast og færast nær því sem þekksit karla megin. Fótbolti 23.1.2021 09:01
Úganda: Lögð drög að valdeflingu kvenna í Buikwe héraði Vinnustofa um stefnumótandi áætlun um efnahagslega valdeflingu kvenna var haldin í síðustu viku í Buikwe héraði í Úganda. Ísland styður verkefnið. Heimsmarkmiðin 21.1.2021 10:21
„Í femínsku bataferli við karlrembu“ Þorsteinn V Einarsson er kynjafræðingur og skilgreinir sjálfan sig sem femínskan karl-aktívista með brennandi réttlætiskennd. Lífið 19.1.2021 10:30
Níu þúsund börn létust á írskum heimilum fyrir ógiftar mæður Á 19. og 20. öld létust 9.000 börn á átján stofnunum á Írlandi fyrir konur og stúlkur sem urðu þungaðar utan hjónabands. Þetta kemur fram í skýrslu sem kynnt var í dag en forsætisráðherra landsins segir um að ræða myrkan, erfiðan og skammarlegan kafla í sögu þjóðarinnar. Erlent 12.1.2021 23:04
Borgaryfirvöld í Seúl til óléttra kvenna: Hugaðu að útlitinu og eldaðu mat fyrir karlinn fyrir fæðinguna Mikil reiði braust út á samfélagsmiðlum í Suður-Kóreu þegar borgaryfirvöld í Seúl gáfu út leiðbeiningar til óléttra kvenna, þar sem þeir var meðal annars ráðlagt að huga að útlitinu og hafa tilbúnar máltíðir og hrein föt fyrir karlinn fyrir fæðingu. Erlent 11.1.2021 08:42
Stór sigur í jafnréttismálum Undanfarnar vikur hefur frumvarp félagsmálaráðherra um fæðingar og foreldraorlof verið til umræðu í þinginu og samfélaginu öllu. Það hefur verið fróðlegt og gott nesti inn í umræðuna á þinginu, sérstaklega þegar um er að ræða svo mikilvægt mál. Skoðun 20.12.2020 10:00
Ellefu konur og tveir karlar leggja línurnar varðandi kynfræðslu barna Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað starfshóp um eflingu kynfræðslu í skólum. Ellefu konur og tveir karlar skipa hópinn en í tilkynningu frá ráðuneytinu kemur fram að þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir ráðuneytisins hafi ekki tekist að jafna kynjahallann. Innlent 16.12.2020 12:26
Utanríkisráðuneytið styrkir verkefni Hjálparstarfs kirkjunnar í Eþíópíu Utanríkisráðuneytið styrkir verkefni í Eþíópíu er varða loftslagsmál, lífsviðurværi sjálfsþurftarbænda og valdeflingu stúlkna í samstarfi við Hjálparstarf Kirkjunnar. Heimsmarkmiðin 16.12.2020 10:56
Jöfn skipting fæðingaorlofs - Jafnréttismál Fæðingaorlofsfrumvarp félagsmálaráðherra liggur fyrir Alþingi. Frumvarpið boðar 12 mánaða fæðingaorlof með jafna skiptinu milli foreldra og rétturinn skiptist þannig að sjálfstæður réttur hvors foreldris um sig verði sex mánuðir. Skoðun 14.12.2020 14:32
Biden gagnrýnd í Wall Street Journal fyrir að kalla sig Dr. Skoðanagrein í Wall Street Journal, þar sem höfundur kallaði Jill Biden „kiddo“ og hvatti hana til að hætta að tala um sjálfa sig sem doktor, það er að nota titilinn Dr. fyrir framan nafnið sitt, hefur vakið hörð viðbrögð. Erlent 13.12.2020 20:46
Tillaga um gjaldfrjálsar tíðarvörur felld á Alþingi Breytingartillaga Andrésar Inga Jónssonar, þingmanns utan flokka, við frumvarp til fjárlaga um að gera tíðarvörur aðgengilegar án endurgjalds fyrir tiltekna hópa var í dag felld á Alþingi með einu atkvæði. Þingmenn Vinstri grænna, fyrrverandi samflokksmenn Andrésar, greiddu atkvæði gegn tillögunni. Innlent 11.12.2020 20:46
Við förum að lögum (auðvitað) Fyrir tíu árum voru samþykkt lög á Alþingi sem skylduðu fyrirtæki með yfir 50 starfsmenn til að jafna hlut kynjanna í stjórnum þeirra. Markmiðin voru skýr. Skoðun 11.12.2020 11:31
Stillum fókusinn Árlegt 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi sem hófst 25. nóvember sl. er að þessu sinni sérstaklega beint að áhrifum Covid-19 á kynbundið ofbeldi. Skoðun 11.12.2020 10:31
Brúum réttlætisgjána og upprætum kynbundið ofbeldi Þessa dagana taka mannréttindasamtök um allan heim þátt í 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi. Ofbeldi gegn konum er rótgróið í samfélagi okkar og þrífst á tímum heimsfaraldursins COVID-19. Skoðun 1.12.2020 07:00
Næsta skref til jafnréttis – tækifærið er núna Við erum í dauðafæri að taka næsta skref í jafnréttismálum með samþykkt nýrra laga um fæðingarorlof. Ísland braut blað árið 2000 í framsýni þegar ákveðnir mánuðir voru eyrnamerktir hvoru foreldri um sig. Skoðun 27.11.2020 14:30
Jafnt fæðingarorlof er betra fæðingarorlof Vefsíðan Betrafæðingarorlof.is var opnuð á Kynjaþingi nú fyrr í mánuðinum, en þar eru birtar staðreyndir byggðar á rannsóknum um fæðingarorlof á Íslandi og í nágrannalöndunum. Skoðun 26.11.2020 14:00
Hvar er þríeykið gegn kynbundnu ofbeldi? 137 konur eru myrtar af nánum fjölskyldumeðlimi á hverjum einasta degi allan ársins hring í heiminum, 45.073 konur það sem af er árinu 2020. UN Women segir „skuggafaraldur“ kynbundins ofbeldis hafa farið vaxandi í heimsfaraldrinum Heimsmarkmiðin 26.11.2020 10:13
Skotar fyrstir í heimi til að boða gjaldfrjálsa túrtappa og dömubindi Skoska þingið samþykkti samhljóða í gær frumvarp sem kveður á um að sveitarfélög verði að tryggja „öllum þeim sem á þurfa að halda“ tíðarvörur á borð við túrtappa, dömubindi, eða margnota tíðarvörur, gjaldfrjálst. Erlent 25.11.2020 21:30
Jafnréttinu rigndi ekki yfir okkur Við getum öll verið sammála um að jafnrétti ætti að vera sjálfsagður hlutur, en hvorki Ísland né önnur ríki heims hafa náð fullkomnu jafnrétti milli kynjanna. Við getum þó verið stolt af því að Ísland skori hæst þjóða á alþjóðlegum mælikvörðum um jafnrétti kynjanna og hefur gert í allmörg ár. Skoðun 25.11.2020 09:31
Barnshafandi konur gagnrýna ósveigjanleika nýju laganna Barnshafandi vinkonur, sem eru settar örfáum dögum áður en ný lög um fæðingarorlof taka gildi, vonast til að ganga fram yfir til að lögin eigi við um þær. Þær eru þó gagnrýnar á ósveigjanleika nýju laganna. Innlent 19.11.2020 19:00
Forsetar, dómarar og forstjórar Kynjahlutföll hafa aldrei verið jafnari í Hæstarétti Íslands en þau verða með skipun tveggja kvenna við réttinn í gær. Þrjár konur munu sitja í Hæstarétti en fjórir karlar. Með hverju árinu færumst við nær jafnrétti á ólíkum sviðum samfélagsins. Skoðun 18.11.2020 06:00
Leikjafræði Lilju Menntamálaráðherra er ekki fyrsti ráðherrann sem fær úrskurð um brot á jafnréttislögum. Aðrir ráðherrar hafa hins vegar ekki farið hennar leið, heldur almennt unað svona úrskurðum. Skoðun 17.11.2020 19:12
Dómsmál ráðherra en ekki Lilju Menntamálaráðherra var í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í dag krafin svara um ummæli sín í Sprengisandi á sunnudag. Þar ræddi Lilja Alfreðsdóttir um ráðuneytisstjóramálið svokallaða. Innlent 17.11.2020 15:37
„Ég er bara ósammála Ásmundi“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra segist vera ósammála flokksbróður sínum Ásmundi Friðrikssyni sem lét þau orð falla í pontu Alþingis í vikunni að honum þætti of mörg þungunarrof vera framkvæmd hér á landi. Innlent 15.11.2020 22:41
„Svelgdist á morgunkaffinu“ þegar hún heyrði viðtalið við Lilju Ummæli Lilju þar sem hún tengdi gagnrýni Hönnu Katrínar á framgöngu ráðherrans í jafnréttismálum við fjölskyldu formanns Viðreisnar, féllu í grýttan jarðveg. Innlent 15.11.2020 16:22
Telur konur fá harðari gagnrýni þegar þær brjóta jafnréttislög Menntamálaráðherra ætlar að birta öll gögn sem tengjast ráðningu ráðuneytisstjóra í mennta-og menningarmálaráðuneytinu þegar niðurstaða fæst í kærumáli hennar. Hún bendir á að Viðreisn hafi gagnrýnt sig harkalega á meðan formaður flokksins sé systir umsækjanda um stöðuna. Innlent 15.11.2020 12:22
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent