Íslendingar erlendis Um 70 hafa bókað ferð heim frá Alicante í næstu viku Icelandair vinnur nú að því að reyna að taka ákvarðanir um flugáætlun um það bil viku fram í tímann. Innlent 5.4.2020 12:18 Vita um ríflega hundrað manns sem eiga í miklum vandræðum með að komast heim Enn eru nokkur hundruð Íslendingar á skrá hjá utanríkisráðuneytinu sem stefna á að koma heim til Íslands á næstu dögum og margir þeirra enn í óvissu um hvort það takist. Innlent 4.4.2020 19:27 Helena einhenta, fjarkennsla og söngvakeppnin í Rotterdam Í kaffispjalli um helgar heyrum við í fólki sem starfar á ólíkum sviðum og í þetta sinn er gestur okkar Reynir Þór Eggertsson, lektor við háskólann í Helsinki og einn þekktasti Eurovision sérfræðingur landsins. Atvinnulíf 4.4.2020 09:15 Metfjöldi mætti þegar Íslendingar í Seattle blótuðu þorrann í febrúar Íslendingafélagið í Seattle í Washingtonfylki blótaði þorra á síðasta degi þorrans við frábærar undirtektir. Lífið 3.4.2020 13:43 Íslendingur kominn í stjórn hjá dönsku stórliði Fyrrum knattspyrnumaðurinn Hermann Haraldsson er kominn í stjórn hjá danska stórliðinu Brøndby en með liðinu leikur Fylkismaðurinn Hjörtur Hermannsson. Fótbolti 2.4.2020 10:40 Hvetur fólk eindregið til að bóka utanlandsferðir Þórunn Reynisdóttir mætti í Bítið í morgun þar sem hún ræddi stöðuna hjá íslenskum ferðaskrifstofum hvað varðar bókanir Íslendinga á utanlandsferðum. Viðskipti innlent 2.4.2020 10:42 Óttaslegin á Spáni og komast ekki heim Gréta Jónsdóttir er föst á Spáni en hún og maður hennar eru bæði með undirliggjandi sjúkdóma sem setur þau í áhættuhóp. Innlent 1.4.2020 12:57 Heimir Hallgríms: Farið vel með Víði því það er bara til eitt svona eintak í heiminum Heimir Hallgrímsson þekkir vel til Víðis Reynissonar síðan að þeir unnu mikið saman með íslenska landsliðinu í fótbolta. Þeir koma líka báðir úr sama árang í Vestmannaeyjum. Fótbolti 30.3.2020 09:01 Það eina sem þú þráir er að fá heilsuna aftur Tinna Marína Jónsdóttir var atvinnulaus í Noregi og með engin réttindi þegar hún greindist með MS sjúkdóminn. Lífið 29.3.2020 07:00 Óskar heim með neyðarflugi að kröfu dætra hans Strandaglópurinn heim ásamt fleiri Íslendingum með sérstöku neyðarflugi Icelandair annað kvöld. Innlent 27.3.2020 07:00 Taugatrekkjandi þeysireið læknanema yfir lokuð landamæri lauk í sóttkví heima á Íslandi Á fimmta tug íslenskra læknanema í Slóvakíu er líklega enn að ná sér niður eftir stressandi ferðalag yfir lokuð landamæri til að ná flugi heim til Íslands aðfaranótt þriðjudags Innlent 26.3.2020 07:30 Eiga margir í erfiðleikum með að finna greiða leið heim Um 4.500 manns sem skráðir eru í gagnagrunn borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins er enn erlendis að því er fram kemur í stöðuskýrslu almannavarna frá því í gær. Innlent 25.3.2020 07:55 Sjötugur fastur á Spáni og óttast um líf sitt og heilsu Óskar Hrafn Ólafsson fyrrverandi skipstjóri sér enga leið færa heim. Innlent 24.3.2020 08:55 Stefán Hilmarsson fékk veiruna líklega í skíðaferð á Ítalíu Tónlistarmaðurinn Stefán Hilmarsson er smitaður af kórónuveirunni og telur líklegast að hann hafi fengið hana í skíðaferð í Selva á Ítalíu. Innlent 22.3.2020 10:26 Tæplega 3.000 Íslendingar komust heim frá Spáni Tæplega 3.000 Íslendingar sem voru í ferðum á Spáni vegum þriggja ferðaskrifstofa komu fyrr heim vegna kórónuveirufaraldursins. Síðasta beina flugið frá Spáni er á morgun. Innlent 20.3.2020 18:28 Allir skiptinemar á vegum AFS þurfa að snúa til síns heima Allir skiptinemar á vegum AFS þurfa að snúa heim samkvæmt tilskipun frá alþjóðasamtökunum. Innlent 20.3.2020 07:22 Svíar búa sig undir að það taki tíma fyrir faraldurinn að ganga yfir Ellefu hafa látist í Svíþjóð af völdum COVID-19 og nærri fimmtán hundruð greinst með kórónuveiruna. Forstjóri Karolinska sjúkrahússins í Stokkhólmi, þar sem fjöldi Íslendinga starfar, segir fólk vera búa sig undir það andlega að það muni taka tíma fyrir faraldurinn að ganga yfir. Innlent 19.3.2020 19:50 Fluttu til Tene, fengu yfir sig sandstorm og kórónaveiru og eru nú á leiðinni heim „Þetta er búið að vera mjög ljúft og gott hérna,“ segir Árni Már Valmundarson, fyrrverandi útvarpsmaður á FM957, sem flutti alla fjölskylduna til Los Cristianos á Tenerife um áramót. Lífið 19.3.2020 10:32 Sagði frá því þegar hann sem íslenskur landsliðsmaður flæktist í mútumál í Belgíu Lárus Guðmundsson kom við sögu í einu þekktasta mútumáli í evrópska fótboltanum á níunda áratugnum en var sýknaður. Fótbolti 18.3.2020 22:01 Íslendingum vísað burt á flugvellinum í Færeyjum Fjórum Íslendingum, sem hugðust heimsækja Færeyjar , var vísað burt á flugvellinum í Vogum og meinað að koma inn í landið, í samræmi við hertar reglur Færeyinga vegna kórónufaraldursins. Innlent 18.3.2020 20:38 Íbúar á Ítalíu lýsa ástandinu sem skelfilegu: Fjöldajarðarfarir og hinstu skilaboð gegnum snjalltæki Ítölsk kona segir að vinir sínir sem starfa á spítölum hafi þurft að taka upp hinstu skilaboð frá deyjandi fólki í einangrun til ættingja sem var bannað að koma vegna Covid-19 sjúkdómsins. Íslensk kona búsett í Bergamo segir lækna hafa þurft að velja hverjir fái að lifa. Innlent 18.3.2020 18:30 Íslensk kona í Bergamo grátbiður Íslendinga að taka veiruna alvarlega Rut Valgarðsdóttir, líffræðingur sem búsett er í borginni Bergamo í Lombardy héraði á Norður-Ítalíu, biðlar til Íslendinga að taka kórónuveiruna sem veldur Covid-19 sjúkdómnum alvarlega. Innlent 18.3.2020 01:05 Alfreð í sóttkví | Liðsfélagar Ýmis og Alexanders smitaðir Alfreð Gíslason var ráðinn þjálfari þýska landsliðsins í handbolta í síðasta mánuði. Hann er nú kominn í sóttkví líkt og leikmenn liðsins eftir að einn þeirra smitaðist af kórónuveirunni. Handbolti 17.3.2020 23:00 Íslendingur í Lúxemborg: „Það er búið að loka öllu nema landamærunum“ Íslendingar í Stokkhólmi og Lúxemborg segja götur tómar og víða búið að loka. Hins vegar er mismunandi hvernig þjóðirnar hafa brugðist við kórónuveirufaraldrinum. Innlent 17.3.2020 20:00 Sérstakt að leikurinn færi fram | Ánægð að hafa endað svona Þegar flest annað íþróttafólk í Evrópu var komið í ótímabundið hlé vegna kórónuveirufaraldursins varð Sara Rún Hinriksdóttir bikarmeistari í körfubolta í Bretlandi á sunnudaginn. Körfubolti 17.3.2020 19:31 Skipuleggja loftbrú fyrir Íslendinga frá Kanaríeyjum Ferðaskrifstofurnar VITA, Ferðaskrifstofa Íslands og Heimsferðir, í samstarfi við Icelandair, hafa skipulagt loftbrú frá Kanaríeyjum til Íslands til að flýta för þeirra fjölmörgu Íslendinga sem áttu bókað flug heim fyrir páska. Viðskipti innlent 17.3.2020 16:20 Gunnar fylgdist með allri fjölskyldunni smitast smám saman „Við fengum skilaboð í síðustu viku um að það yrðu allir sendir heim úr öðrum bekk úr skólanum hjá syni mínum. Við reiknuðum bara með að það væru allir í skólanum. Svo fáum við skilaboð daginn eftir um að það hafi verið starfsmaður í skólanum sem hafði bein samskipti við son okkar sem hafði greinst með Covid-19.“ Lífið 17.3.2020 10:39 Biðja Íslendinga sem eiga rétt á heilbrigðisþjónustu hérlendis að íhuga að koma heim Utanríkisráðuneytið mælir með því að hópur Íslendinga sem staddir eru erlendis og uppfyllir ákveðin skilyrði íhugi að halda heim. Innlent 17.3.2020 00:31 Gæsahúðarmóment þegar heilbrigðisstarfsmenn voru hylltir í óvissuástandi Innlent 16.3.2020 17:08 Fólk mun eiga þess kost að fresta sólarlandaferðum sínum Heimsferðir bregðast við í erfiðri stöðu og ætlar að bjóða upp á sérstaka ferðainneign. Innlent 16.3.2020 13:49 « ‹ 55 56 57 58 59 60 61 62 63 … 67 ›
Um 70 hafa bókað ferð heim frá Alicante í næstu viku Icelandair vinnur nú að því að reyna að taka ákvarðanir um flugáætlun um það bil viku fram í tímann. Innlent 5.4.2020 12:18
Vita um ríflega hundrað manns sem eiga í miklum vandræðum með að komast heim Enn eru nokkur hundruð Íslendingar á skrá hjá utanríkisráðuneytinu sem stefna á að koma heim til Íslands á næstu dögum og margir þeirra enn í óvissu um hvort það takist. Innlent 4.4.2020 19:27
Helena einhenta, fjarkennsla og söngvakeppnin í Rotterdam Í kaffispjalli um helgar heyrum við í fólki sem starfar á ólíkum sviðum og í þetta sinn er gestur okkar Reynir Þór Eggertsson, lektor við háskólann í Helsinki og einn þekktasti Eurovision sérfræðingur landsins. Atvinnulíf 4.4.2020 09:15
Metfjöldi mætti þegar Íslendingar í Seattle blótuðu þorrann í febrúar Íslendingafélagið í Seattle í Washingtonfylki blótaði þorra á síðasta degi þorrans við frábærar undirtektir. Lífið 3.4.2020 13:43
Íslendingur kominn í stjórn hjá dönsku stórliði Fyrrum knattspyrnumaðurinn Hermann Haraldsson er kominn í stjórn hjá danska stórliðinu Brøndby en með liðinu leikur Fylkismaðurinn Hjörtur Hermannsson. Fótbolti 2.4.2020 10:40
Hvetur fólk eindregið til að bóka utanlandsferðir Þórunn Reynisdóttir mætti í Bítið í morgun þar sem hún ræddi stöðuna hjá íslenskum ferðaskrifstofum hvað varðar bókanir Íslendinga á utanlandsferðum. Viðskipti innlent 2.4.2020 10:42
Óttaslegin á Spáni og komast ekki heim Gréta Jónsdóttir er föst á Spáni en hún og maður hennar eru bæði með undirliggjandi sjúkdóma sem setur þau í áhættuhóp. Innlent 1.4.2020 12:57
Heimir Hallgríms: Farið vel með Víði því það er bara til eitt svona eintak í heiminum Heimir Hallgrímsson þekkir vel til Víðis Reynissonar síðan að þeir unnu mikið saman með íslenska landsliðinu í fótbolta. Þeir koma líka báðir úr sama árang í Vestmannaeyjum. Fótbolti 30.3.2020 09:01
Það eina sem þú þráir er að fá heilsuna aftur Tinna Marína Jónsdóttir var atvinnulaus í Noregi og með engin réttindi þegar hún greindist með MS sjúkdóminn. Lífið 29.3.2020 07:00
Óskar heim með neyðarflugi að kröfu dætra hans Strandaglópurinn heim ásamt fleiri Íslendingum með sérstöku neyðarflugi Icelandair annað kvöld. Innlent 27.3.2020 07:00
Taugatrekkjandi þeysireið læknanema yfir lokuð landamæri lauk í sóttkví heima á Íslandi Á fimmta tug íslenskra læknanema í Slóvakíu er líklega enn að ná sér niður eftir stressandi ferðalag yfir lokuð landamæri til að ná flugi heim til Íslands aðfaranótt þriðjudags Innlent 26.3.2020 07:30
Eiga margir í erfiðleikum með að finna greiða leið heim Um 4.500 manns sem skráðir eru í gagnagrunn borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins er enn erlendis að því er fram kemur í stöðuskýrslu almannavarna frá því í gær. Innlent 25.3.2020 07:55
Sjötugur fastur á Spáni og óttast um líf sitt og heilsu Óskar Hrafn Ólafsson fyrrverandi skipstjóri sér enga leið færa heim. Innlent 24.3.2020 08:55
Stefán Hilmarsson fékk veiruna líklega í skíðaferð á Ítalíu Tónlistarmaðurinn Stefán Hilmarsson er smitaður af kórónuveirunni og telur líklegast að hann hafi fengið hana í skíðaferð í Selva á Ítalíu. Innlent 22.3.2020 10:26
Tæplega 3.000 Íslendingar komust heim frá Spáni Tæplega 3.000 Íslendingar sem voru í ferðum á Spáni vegum þriggja ferðaskrifstofa komu fyrr heim vegna kórónuveirufaraldursins. Síðasta beina flugið frá Spáni er á morgun. Innlent 20.3.2020 18:28
Allir skiptinemar á vegum AFS þurfa að snúa til síns heima Allir skiptinemar á vegum AFS þurfa að snúa heim samkvæmt tilskipun frá alþjóðasamtökunum. Innlent 20.3.2020 07:22
Svíar búa sig undir að það taki tíma fyrir faraldurinn að ganga yfir Ellefu hafa látist í Svíþjóð af völdum COVID-19 og nærri fimmtán hundruð greinst með kórónuveiruna. Forstjóri Karolinska sjúkrahússins í Stokkhólmi, þar sem fjöldi Íslendinga starfar, segir fólk vera búa sig undir það andlega að það muni taka tíma fyrir faraldurinn að ganga yfir. Innlent 19.3.2020 19:50
Fluttu til Tene, fengu yfir sig sandstorm og kórónaveiru og eru nú á leiðinni heim „Þetta er búið að vera mjög ljúft og gott hérna,“ segir Árni Már Valmundarson, fyrrverandi útvarpsmaður á FM957, sem flutti alla fjölskylduna til Los Cristianos á Tenerife um áramót. Lífið 19.3.2020 10:32
Sagði frá því þegar hann sem íslenskur landsliðsmaður flæktist í mútumál í Belgíu Lárus Guðmundsson kom við sögu í einu þekktasta mútumáli í evrópska fótboltanum á níunda áratugnum en var sýknaður. Fótbolti 18.3.2020 22:01
Íslendingum vísað burt á flugvellinum í Færeyjum Fjórum Íslendingum, sem hugðust heimsækja Færeyjar , var vísað burt á flugvellinum í Vogum og meinað að koma inn í landið, í samræmi við hertar reglur Færeyinga vegna kórónufaraldursins. Innlent 18.3.2020 20:38
Íbúar á Ítalíu lýsa ástandinu sem skelfilegu: Fjöldajarðarfarir og hinstu skilaboð gegnum snjalltæki Ítölsk kona segir að vinir sínir sem starfa á spítölum hafi þurft að taka upp hinstu skilaboð frá deyjandi fólki í einangrun til ættingja sem var bannað að koma vegna Covid-19 sjúkdómsins. Íslensk kona búsett í Bergamo segir lækna hafa þurft að velja hverjir fái að lifa. Innlent 18.3.2020 18:30
Íslensk kona í Bergamo grátbiður Íslendinga að taka veiruna alvarlega Rut Valgarðsdóttir, líffræðingur sem búsett er í borginni Bergamo í Lombardy héraði á Norður-Ítalíu, biðlar til Íslendinga að taka kórónuveiruna sem veldur Covid-19 sjúkdómnum alvarlega. Innlent 18.3.2020 01:05
Alfreð í sóttkví | Liðsfélagar Ýmis og Alexanders smitaðir Alfreð Gíslason var ráðinn þjálfari þýska landsliðsins í handbolta í síðasta mánuði. Hann er nú kominn í sóttkví líkt og leikmenn liðsins eftir að einn þeirra smitaðist af kórónuveirunni. Handbolti 17.3.2020 23:00
Íslendingur í Lúxemborg: „Það er búið að loka öllu nema landamærunum“ Íslendingar í Stokkhólmi og Lúxemborg segja götur tómar og víða búið að loka. Hins vegar er mismunandi hvernig þjóðirnar hafa brugðist við kórónuveirufaraldrinum. Innlent 17.3.2020 20:00
Sérstakt að leikurinn færi fram | Ánægð að hafa endað svona Þegar flest annað íþróttafólk í Evrópu var komið í ótímabundið hlé vegna kórónuveirufaraldursins varð Sara Rún Hinriksdóttir bikarmeistari í körfubolta í Bretlandi á sunnudaginn. Körfubolti 17.3.2020 19:31
Skipuleggja loftbrú fyrir Íslendinga frá Kanaríeyjum Ferðaskrifstofurnar VITA, Ferðaskrifstofa Íslands og Heimsferðir, í samstarfi við Icelandair, hafa skipulagt loftbrú frá Kanaríeyjum til Íslands til að flýta för þeirra fjölmörgu Íslendinga sem áttu bókað flug heim fyrir páska. Viðskipti innlent 17.3.2020 16:20
Gunnar fylgdist með allri fjölskyldunni smitast smám saman „Við fengum skilaboð í síðustu viku um að það yrðu allir sendir heim úr öðrum bekk úr skólanum hjá syni mínum. Við reiknuðum bara með að það væru allir í skólanum. Svo fáum við skilaboð daginn eftir um að það hafi verið starfsmaður í skólanum sem hafði bein samskipti við son okkar sem hafði greinst með Covid-19.“ Lífið 17.3.2020 10:39
Biðja Íslendinga sem eiga rétt á heilbrigðisþjónustu hérlendis að íhuga að koma heim Utanríkisráðuneytið mælir með því að hópur Íslendinga sem staddir eru erlendis og uppfyllir ákveðin skilyrði íhugi að halda heim. Innlent 17.3.2020 00:31
Gæsahúðarmóment þegar heilbrigðisstarfsmenn voru hylltir í óvissuástandi Innlent 16.3.2020 17:08
Fólk mun eiga þess kost að fresta sólarlandaferðum sínum Heimsferðir bregðast við í erfiðri stöðu og ætlar að bjóða upp á sérstaka ferðainneign. Innlent 16.3.2020 13:49
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent