Auglýsinga- og markaðsmál

Kaupa Arnar&Arnar
Íslenska auglýsingastofan hefur fest kaup á rekstri og starfskröftum hönnunarteymisins Arnar&Arnar.

Björgvin fékk þá umsögn að hann væri barn sem væri erfitt að elska
„Það sem ég myndi vilja segja við ungan mig er, andaðu, slakaðu á og þetta verður allt í lagi,“ segir Björgvin Páll Gústavsson landsliðsmaður í handbolta í nýrri herferð SÍBS sem hófst í dag. Í herferðinni koma þekktir Íslendingar fram og ráðleggja ungu fólki.

Nýjasta herferð Louis Vuitton mynduð á Íslandi
Tískuvörumerkið Louis Vuitton er eitt það allra vinsælasta í heiminum en merkið er franskt og var fyrirtækið stofnað árið 1854 í París.

„Ekki vera eitthvað fyrir alla, vertu allt fyrir einhverja“
Samkvæmt öllum fræðum er mikilvægt að sinna auglýsinga- og markaðsmálum á krepputímum. Fyrir mörg fyrirtæki, sérstaklega þau smærri, er þetta hægara sagt en gert. Við leituðum til Unnar Maríu Pálmadóttur hjá KVARTZ og báðum um nokkur góð ráð.

„Mikilvægt fyrir komandi tiktok kynslóðir sem sjá allt filterað og fullkomið“
„Það er ótrúlega mikilvægt að sýna venjulegt fólk sem er allskonar í laginu líða vel í eigin skinni. En þetta er einnig sérstaklega mikilvægt fyrir komandi tiktok kynslóðir sem sjá allt filterað og fullkomið,“ segir leikstjóri Allir úr! auglýsingarinnar.

Venjulegt allsbert íslenskt fólk í umtalaðri auglýsingu
Óhætt er að segja að auglýsing sem Brandenburg gerði fyrir fjarskiptafyrirtækið Nova og var frumsýnd í kvöld hafi vakið mikla athygli. Þar má sjá venjulega Íslendinga, ef svo mætti kalla, á Adams- og Evuklæðum einum saman. Enginn filter, enginn glamúr.

Óvænt vörukynning á upplýsingafundi almannavarna
Þórunn Sveinbjörnsdóttir dró óvænt úr pússi sínu tvær fernur af Næringu + frá MS og mælti með þeim næringarríka próteindrykk.

Umdeilda KSÍ auglýsingin verðlaunuð
Auglýsingastofan Brandenburg hefur verið verðlaunuð fyrir nýja ásýnd íslensku landsliðanna í knattspyrnu. Stofan vann verkefnið fyrir KSÍ og vakti auglýsingin mikil viðbrögð síðastliðið sumar þar sem griðungur, gammur, dreki og bergrisi, landvættirnar fjórar, voru í forgrunni.

Bestu íslensku auglýsingarnar
Auglýsingar hafa oft fallið í kramið hjá íslensku þjóðinni og á dögunum birtist ný auglýsing frá Lottó sem hitti beint í mark.

Ótæpilegt magn af kaffi og fólk á gangi með ryksugur
Kristján Hjálmarsson framkvæmdastjóri H:N Markaðssamkskipta er gestur kaffispjallsins þessa helgina. Hann viðurkennir að hann snúsar eins lengi og hann getur á morgnana.

Ráðin til H:N Markaðssamskipta
Grettir Gautason, Jónas Unnarsson og Una Baldvinsdóttir hafa öll verið ráðin til H:N Markaðssamskipta.

Gagnrýnir auglýsingaherferð Eflingar um launaþjófnað: „Ómálefnaleg og veruleikafirrt“
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir SA ekki málsvara þeirra sem gerist sekir um refsivert athæfi.

Feðgar endurreisa Íslensku auglýsingastofuna eftir gjaldþrot
Feðgarnir Þormóður Jónsson og Baldvin Þormóðsson hafa keypt vörumerki og eignir Íslensku auglýsingastofunnar sem nýlega var tekin til gjaldþrotaskipta.

Auglýsingastofa höfðar mál vegna öskurherferðarinnar
Íslensk auglýsingastofa er nú með lögsókn í undirbúningi vegna keppni og aðdraganda kynningarherferðarinnar „Ísland saman í sókn“ sem ráðist var í eftir að heimsfaraldur kórónuveirunnar skall á.

Skemmdarverk unnin á Trans-Jesú í skjóli nætur
Þegar vagnstjóri hjá Strætó ætlaði að fara með vagn á leið í morgun blasti við honum töluvert magn filmu á jörðinni við hliðina á vagninum.

Ráðinn aðstoðarhönnunarstjóri hjá Brandenburg
Arnar Halldórsson hefur verið ráðinn til starfa sem aðstoðarhönnunarstjóri hjá auglýsingastofunni á Brandenburg.

32 ára saga Íslensku auglýsingastofunnar á enda
Stjórn Íslensku auglýsingastofunnar, einnar rótgrónustu auglýsingastofu landsins, hefur óskað eftir því að félagið verði tekið til gjaldþrotaskipta.

Ráðinn markaðsstjóri Sjóvár
Jóhann Þórsson hefur verið ráðinn markaðsstjóri hjá Sjóvá.

Myndir af konum sem ekki eru grannvaxnar sleppi síður í gegn á Facebook
„Ég hef ekki lent í því áður að Facebook síðunni sé lokað svona alveg eins núna. Hins vegar hef ég oft lent í því að einstaka vörur eða myndir séu bannaðar og komist ekki framhjá róbótinum sem metur það hvort auglýsingar geti sært blygðunarkennd fólks.“ Þetta segir Arna Sigrún Haraldsdóttir í samtali við Vísi.

„Þetta er háðung – þetta er glatað!“
Nýtt lógó Þjóðleikhússins fær falleinkunn á Facebook.

Gagnrýnir Þjóðleikhúsið fyrir einsleita auglýsingu og kallar eftir fjölbreyttari flóru
Leikkonan Aldís Amah Hamilton vakti athygli á því í gær að leikhópur Þjóðleikhússins fyrir komandi leikár væri nokkuð einsleitur, en í ár er enginn leikari í auglýsingu fyrir komandi leikár af blönduðum uppruna.

Jesú með brjóst kostaði Kirkjuna um tvær milljónir
Auglýsing Þjóðkirkjunnar fyrir sunnudagaskólann þar sem Jesú var sýndur með brjóst kostaði um tvær milljónir króna.

„Það eru aldrei mistök að upphefja fjölbreytileika samfélagsins“
Auglýsing Þjóðkirkjunnar fyrir sunnudagaskólann sem vakið hefur mikla athygli undanfarið þar sem á henni má sjá Jesú með brjóst hefur verið tekin út af heimasíðu Kirkjunnar.

Fannst allir á auglýsingastofum vera með kassagleraugu í niðurhnepptum skyrtum að selja kókópöffs
Bragi Valdimar Skúlason er Baggalútur, tónsmiður, textasmiður, auglýsingamógull og allrahandaséní.

Tekur við starfi framkvæmdastjóra ÍMARK
Þóra Hrund Guðbrandsdóttir hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri ÍMARK – samtaka markaðsfólks á Íslandi.

Talsvert um úrsagnir úr þjóðkirkjunni
Svo virðist sem Trans-Jesú sé að fæla fólk úr þjóðkirkjunni.

HSÍ í átak til að „breyta leiknum“ fyrir íslenskar handboltastelpur
Handknattleikssamband Íslands hefur kynnt nýtt átak hjá sér þar sem á að styðja betur við bakið á handboltakonum landsins.

Kirkjan segir Krist ekki bara fyrir hvíta gagnkynhneigða karlmenn
Sviðsstjóri fræðslusviðs þjóðkirkjunnar stígur fram og útskýrir hugmyndafræðina að baki hinum afar umdeilda Trans-Jesú.

Skiptar skoðanir um auglýsingu fyrir Sunnudagaskólann: „Allt í lagi að Jesú sé skeggjaður og með brjóst“
Miklar umræður hafa spunnist í athugasemdakerfinu á Facebook-síðu Þjóðkirkjunnar vegna málsins og segir samskiptastjóri Þjóðkirkjunnar að viðbrögðin hafi verið eftir væntingum. Einhverjir fagni og á meðan aðrir séu reiðir.

Facebook hótar að banna Áströlum að deila fréttaefni
Samfélagsmiðlarisinn Facebook hefur hótað því að banna áströlskum notendum miðlanna að deila fréttaefni á síðum sínum, ef ný lög í Ástralíu ná fram að ganga.