Valur Snorri Steinn um stórleikinn að Hlíðarenda: „Allt meira og stærra“ Valur mætir franska liðinu PAUC í eiginlegum úrslitaleik um sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildar karla í handbolta. Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, segir sína menn orðna nokkuð sjóaða í leikjum sem þessum. Handbolti 21.2.2023 09:01 „Þetta eru akkúrat þeir þrír sem ég ætlaði að nefna“ „Framlengingin“ var á sínum stað í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Farið var yfir hverjir væru þrír bestu leikmennirnir í Subway deild karla í körfubolta og fleira skemmtilegt. Að þessu sinni voru þeir Sævar Sævarsson og Örvar Þór Kristjánsson ásamt Kjartani Atla Kjartanssyni þáttastjórnanda. Körfubolti 20.2.2023 23:32 Stefnir í að Donni verði með gegn Val annað kvöld Donni, Kristján Örn Kristjánsson, verður að öllum líkindum með franska liðinu PAUC þegar það heimsækir Val í Evrópudeildinni í handbolta annað kvöld. Stutt er síðan Donni fékk leyfi frá störfum þar sem hann glímdi við kulnun. Handbolti 20.2.2023 18:30 Sá besti vill fleiri titla: „Á erfitt með að leyfa litla frænda að vinna í skák“ „Það er bara heiður að vera yfir höfuð á þessum lista með þessum mögnuðu leikmönnum,“ segir Róbert Aron Hostert eftir að hafa verið valinn besti leikmaður efstu deildar í handbolta á 21. öldinni. Handbolti 20.2.2023 15:16 Ásdís rifjar upp krossbandsslitin: „Ég bara grét og grét og grét“ Sigurlaug Rúnarsdóttir fór af stað með Kvennakastið í seinustu viku þar sem fjallað verður um Olís-deild kvenna í handbolta. Systurnar Ásdís Þóra og Lilja Ágústsdætur voru gestir hennar í fyrsta þætti og þar ræddu þær meðal annars um það þegar Ásdís sleit krossband. Handbolti 19.2.2023 23:32 Valskonur mörðu Fjölni og Blikar gerðu góða ferð í Breiðholtið Valskonur unnu nauman fimm stiga sigur er liðið tók á móti Fjölni í Subway-deild kvenna í kvöld, 109-104, og í Breiðholtinu vann Breiðablik öruggan 15 stiga sigur gegn heimakonum í ÍR, 64-79. Körfubolti 19.2.2023 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 24-22 | Valssigur í rislitlum leik Valur sigraði Fram, 24-22, í fyrsta leik dagsins í Olís-deild kvenna. Valskonur eru á toppi deildarinnar en Framkonur í 4. sætinu. Handbolti 18.2.2023 12:46 „Haldið að við eigum að vinna alla leiki með þrjátíu mörkum, það er alveg merkilegt með ykkur á Stöð 2“ Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, var temmilega sáttur eftir leikinn gegn Fram sem vannst, 24-22. Hann nýtti tækifærið og skaut aðeins á kröfuharða sérfræðinga Stöðvar 2 Sports. Handbolti 18.2.2023 15:48 Valsmenn með fullt hús eftir sigur á Skaganum Valur vann góðan 2-0 sigur er liðið sótti ÍA heim í riðli 1 í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu í dag. Íslenski boltinn 18.2.2023 14:39 Ætlaði út en þjálfarinn stöðvaði hann: „Þú ert ekki að fara neitt“ Þorgils Jón Svölu Baldursson, leikmaður Íslandsmeistara Vals, var nálægt því að yfirgefa liðið áður en yfirstandandi tímabil hófst. Hann leitaði sér þá að liði í Danmörku nálægt kærustu sinni, Lovísu Thompson, sem var á leið til Ringkøbing Håndbold. Handbolti 18.2.2023 13:31 „Sagði það sjálfur að ég ætlaði að vinna þennan leik“ Sigurður Dan Óskarsson, markmaður Stjörnunar í handbolta, átti hreint út sagt fullkomna innkomu í frábærum handboltaleik í TM Höllinni í Garðabæ í kvöld þegar að Stjarnan og Valur áttust við í 8-liða úrslitum Powerade-bikarsins. Handbolti 17.2.2023 22:34 Umfjöllun og myndir: Stjarnan - Valur 30-29 | Dramatískur endurkomusigur sló meistarana úr leik Stjarnan varð í kvöld seinasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Powerade-bikarsins í handbolta er liðið vann dramatískan eins marks sigur gegn ríkjandi bikarmeisturum Vals, 30-29. Það var Gunnar Steinn Jónsson sem reyndist hetja Stjörnumanna þegar hann tryggði sigurinn þegar um þrjár sekúndur voru til leiksloka. Handbolti 17.2.2023 18:45 Kristófer: Sýndum svægi í seinni hálfleik Kristófer Acox, fyrirliði Vals, leiddi sína menn til sigurs á gömlu félögum sínum með stórleik þegar Valur vann KR 90-71 í 17. umferð Subway deildarinnar í körfuknattleik karla. Kappinn skilaði af sér 24 stigum og átta fráköstum og samtals 34 framlagspunktum. Körfubolti 16.2.2023 22:21 Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 90-71 | Valsmenn sýndu gæði sín í seinni hálfleik og juku á eymd KR Valur vann granna sína í KR sannfærandi í kvöld í 17. umferð Subway deildar karla í körfuknattleik. Leikar enduðu 90-71 en KR byrjaði leikinn af miklum krafti en höfðu ekki eldsneytið til að keyra af sama krafti allan tímann. Valsmenn komust á skrið sem var ekki stöðvað og komu sér í efsta sæti Subway deildar karla. Körfubolti 16.2.2023 19:30 Tryggvi Garðar frá í nokkrar vikur vegna meiðsla Tryggvi Garðar Jónsson leikmaður Íslandsmeistara Vals í handbolta verður frá keppni í nokkrar vikur vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik gegn Flensburg í síðustu viku. Handbolti 15.2.2023 18:00 Fimm mismunandi Valsmenn markahæstir í Evrópuleikjum liðsins í vetur Valsmenn unnu í gær sinn þriðja sigur í Evrópudeildinni á þessu tímabili og eiga enn góða möguleika á því að komast áfram í sextán liða úrslitin. Handbolti 15.2.2023 13:00 Andri Rúnar til Vals: Tilfinningin eins og þú sért úti í atvinnumennsku Valsmenn eru komnir með markametshafa í framlínuna fyrir komandi tímabil í Bestu deild eftir að hafa gert samning við Andra Rúnar Bjarnason. Íslenski boltinn 15.2.2023 08:00 „Stemmningin var engu lík og þetta var úrslitaleikur sem við þrífumst á“ Valur vann sex marka sigur á Benidorm 35-29. Með sigrinum tók Valur ansi stórt skref í átt að sextán liða úrslitum. Finnur Ingi Stefánsson, leikmaður Vals, fimm mörk í kvöld og var ánægður með sigurinn. Sport 14.2.2023 23:00 Björgvin Páll: Stuðningurinn hélt okkur á tánum og gerði útslagið Björgvin Páll Gústavsson, markmaður Vals, var frábær í stórkostlegum sex marka sigri Vals 35-29. Björgvin Páll fékk skurð á hendina í síðasta leik en það kom ekki niður á hans leik þar sem hann varði 13 skot og skoraði 2 mörk. Sport 14.2.2023 22:03 „Þetta eru fáránleg forréttindi“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var eðlilega stoltur af sínu liði eftir öruggan sex marka sigur gegn Benidorm í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Með sigrinum lyftu Valsmenn sér upp í þriðja sæti B-riðils og eiga enn góðan möguleika á sæti í 16-liða úrslitum. Handbolti 14.2.2023 21:54 Umfjöllun og myndir: Valur - Benidorm 35-29 | Draumurinn um 16-liða úrslit lifir góðu lífi Valur vann öruggan sex marka sigur er liðið tók á móti Benidorm í áttundu umferð riðlakeppninnar í Evrópudeild karla í handbolta í kvöld, 35-29. Með sigrinum stukku Valsmenn upp í þriðja sæti B-riðils og eiga góða möguleika á að vinna sér inn sæti í 16-liða úrslitum. Handbolti 14.2.2023 19:00 „Það eru skrambi margar dósir, Gaupi“ Það er í mörg horn að líta hjá Valsmönnum fyrir leikinn mikilvæga gegn Benidorm í Evrópudeildinni í handbolta karla í kvöld. Guðjón Guðmundsson kíkti á Hlíðarenda og fylgdist með undirbúningnum. Handbolti 14.2.2023 15:01 Andri Rúnar til Vals Andri Rúnar Bjarnason er genginn í raðir Vals. Hann skrifaði undir eins árs samning við félagið með möguleika á árs framlengingu. Íslenski boltinn 14.2.2023 13:22 Logi Geirs: Við verðum sem Íslendingar að mæta þarna og búa til geggjaða stemmningu Valsmenn spila gríðarlega mikilvægan leik í Evrópudeildinni í kvöld en hann gæti ráðið mjög miklu um hvort Valsliðið komist áfram í sextán liða úrslitin. Handbolti 14.2.2023 11:00 „Mikilvægið er eins og þú sért í úrslitaleik“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, segir að leikurinn gegn Benidorm í kvöld sé úrslitaleikur fyrir liðið í baráttunni um að komast í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar. Hann hefur gaman að því að greina óhefðbundinn leikstíl Spánverjanna. Handbolti 14.2.2023 09:01 „Eru kannski tvö óþægilegustu lið keppninnar að mætast“ „Ég er nú búinn að vera í eitt og hálft ár hérna hjá Val og mér finnst allt einhvernveginn vera úrslitaleikir,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Vals, en liðið mætir Benidorm í mikilvægum leik í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 14.2.2023 07:00 Toppliðið valtaði yfir nýliðana Valur, topplið Olís-deildar kvenna í handbolta, vann afar sannfærandi 14 marka sigur er liðið sótti nýliða Selfoss heim í kvöld, 19-33. Handbolti 13.2.2023 21:02 Valur hafði betur í Reykjavíkurslag Lengjubikarsins Valur vann 2-0 sigur á KR þegar liðin mættust í Lengjubikarnum í knattspyrnu í dag. Mörkin komu í sitt hvorum hálfleiknum en þetta var fyrsti leikur liðanna í keppninni. Fótbolti 12.2.2023 16:04 Björgvin brunaði á bráðamóttökuna: „Sé bara ofan í höndina á mér“ Björgvin Páll Gústavsson var illa útleikinn eftir sigur Vals á KA í Olís-deild karla í gærkvöld og þurfti að sauma fingrakjúku hans saman á sjúkrahúsi. Það kom sér vel að leiknum var flýtt, líkt og Björgvin hafði kallað eftir fyrr um daginn, þar sem hann gat brunað á bráðamóttökuna í Fossvogi eftir flug Valsmanna suður. Handbolti 11.2.2023 23:31 Foreldrar æfir yfir hækkunum en íþróttafélögin segjast þurfa meira til Fjöldi foreldra hefur kvartað yfir miklum hækkunum á æfingagjöldum íþróttafélaga Reykjavíkur, þá sérstaklega í kjölfar hækkunar á frístundastyrk borgarinnar. Þjálfarar og forsvarsmenn íþróttafélaga segja æfingagjöldin enn of lág og það þurfi að hækka þau meira ef þau eigi ein og sér að dekka kostnað starfsins. Innlent 11.2.2023 07:01 « ‹ 49 50 51 52 53 54 55 56 57 … 108 ›
Snorri Steinn um stórleikinn að Hlíðarenda: „Allt meira og stærra“ Valur mætir franska liðinu PAUC í eiginlegum úrslitaleik um sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildar karla í handbolta. Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, segir sína menn orðna nokkuð sjóaða í leikjum sem þessum. Handbolti 21.2.2023 09:01
„Þetta eru akkúrat þeir þrír sem ég ætlaði að nefna“ „Framlengingin“ var á sínum stað í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Farið var yfir hverjir væru þrír bestu leikmennirnir í Subway deild karla í körfubolta og fleira skemmtilegt. Að þessu sinni voru þeir Sævar Sævarsson og Örvar Þór Kristjánsson ásamt Kjartani Atla Kjartanssyni þáttastjórnanda. Körfubolti 20.2.2023 23:32
Stefnir í að Donni verði með gegn Val annað kvöld Donni, Kristján Örn Kristjánsson, verður að öllum líkindum með franska liðinu PAUC þegar það heimsækir Val í Evrópudeildinni í handbolta annað kvöld. Stutt er síðan Donni fékk leyfi frá störfum þar sem hann glímdi við kulnun. Handbolti 20.2.2023 18:30
Sá besti vill fleiri titla: „Á erfitt með að leyfa litla frænda að vinna í skák“ „Það er bara heiður að vera yfir höfuð á þessum lista með þessum mögnuðu leikmönnum,“ segir Róbert Aron Hostert eftir að hafa verið valinn besti leikmaður efstu deildar í handbolta á 21. öldinni. Handbolti 20.2.2023 15:16
Ásdís rifjar upp krossbandsslitin: „Ég bara grét og grét og grét“ Sigurlaug Rúnarsdóttir fór af stað með Kvennakastið í seinustu viku þar sem fjallað verður um Olís-deild kvenna í handbolta. Systurnar Ásdís Þóra og Lilja Ágústsdætur voru gestir hennar í fyrsta þætti og þar ræddu þær meðal annars um það þegar Ásdís sleit krossband. Handbolti 19.2.2023 23:32
Valskonur mörðu Fjölni og Blikar gerðu góða ferð í Breiðholtið Valskonur unnu nauman fimm stiga sigur er liðið tók á móti Fjölni í Subway-deild kvenna í kvöld, 109-104, og í Breiðholtinu vann Breiðablik öruggan 15 stiga sigur gegn heimakonum í ÍR, 64-79. Körfubolti 19.2.2023 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 24-22 | Valssigur í rislitlum leik Valur sigraði Fram, 24-22, í fyrsta leik dagsins í Olís-deild kvenna. Valskonur eru á toppi deildarinnar en Framkonur í 4. sætinu. Handbolti 18.2.2023 12:46
„Haldið að við eigum að vinna alla leiki með þrjátíu mörkum, það er alveg merkilegt með ykkur á Stöð 2“ Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, var temmilega sáttur eftir leikinn gegn Fram sem vannst, 24-22. Hann nýtti tækifærið og skaut aðeins á kröfuharða sérfræðinga Stöðvar 2 Sports. Handbolti 18.2.2023 15:48
Valsmenn með fullt hús eftir sigur á Skaganum Valur vann góðan 2-0 sigur er liðið sótti ÍA heim í riðli 1 í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu í dag. Íslenski boltinn 18.2.2023 14:39
Ætlaði út en þjálfarinn stöðvaði hann: „Þú ert ekki að fara neitt“ Þorgils Jón Svölu Baldursson, leikmaður Íslandsmeistara Vals, var nálægt því að yfirgefa liðið áður en yfirstandandi tímabil hófst. Hann leitaði sér þá að liði í Danmörku nálægt kærustu sinni, Lovísu Thompson, sem var á leið til Ringkøbing Håndbold. Handbolti 18.2.2023 13:31
„Sagði það sjálfur að ég ætlaði að vinna þennan leik“ Sigurður Dan Óskarsson, markmaður Stjörnunar í handbolta, átti hreint út sagt fullkomna innkomu í frábærum handboltaleik í TM Höllinni í Garðabæ í kvöld þegar að Stjarnan og Valur áttust við í 8-liða úrslitum Powerade-bikarsins. Handbolti 17.2.2023 22:34
Umfjöllun og myndir: Stjarnan - Valur 30-29 | Dramatískur endurkomusigur sló meistarana úr leik Stjarnan varð í kvöld seinasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Powerade-bikarsins í handbolta er liðið vann dramatískan eins marks sigur gegn ríkjandi bikarmeisturum Vals, 30-29. Það var Gunnar Steinn Jónsson sem reyndist hetja Stjörnumanna þegar hann tryggði sigurinn þegar um þrjár sekúndur voru til leiksloka. Handbolti 17.2.2023 18:45
Kristófer: Sýndum svægi í seinni hálfleik Kristófer Acox, fyrirliði Vals, leiddi sína menn til sigurs á gömlu félögum sínum með stórleik þegar Valur vann KR 90-71 í 17. umferð Subway deildarinnar í körfuknattleik karla. Kappinn skilaði af sér 24 stigum og átta fráköstum og samtals 34 framlagspunktum. Körfubolti 16.2.2023 22:21
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 90-71 | Valsmenn sýndu gæði sín í seinni hálfleik og juku á eymd KR Valur vann granna sína í KR sannfærandi í kvöld í 17. umferð Subway deildar karla í körfuknattleik. Leikar enduðu 90-71 en KR byrjaði leikinn af miklum krafti en höfðu ekki eldsneytið til að keyra af sama krafti allan tímann. Valsmenn komust á skrið sem var ekki stöðvað og komu sér í efsta sæti Subway deildar karla. Körfubolti 16.2.2023 19:30
Tryggvi Garðar frá í nokkrar vikur vegna meiðsla Tryggvi Garðar Jónsson leikmaður Íslandsmeistara Vals í handbolta verður frá keppni í nokkrar vikur vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik gegn Flensburg í síðustu viku. Handbolti 15.2.2023 18:00
Fimm mismunandi Valsmenn markahæstir í Evrópuleikjum liðsins í vetur Valsmenn unnu í gær sinn þriðja sigur í Evrópudeildinni á þessu tímabili og eiga enn góða möguleika á því að komast áfram í sextán liða úrslitin. Handbolti 15.2.2023 13:00
Andri Rúnar til Vals: Tilfinningin eins og þú sért úti í atvinnumennsku Valsmenn eru komnir með markametshafa í framlínuna fyrir komandi tímabil í Bestu deild eftir að hafa gert samning við Andra Rúnar Bjarnason. Íslenski boltinn 15.2.2023 08:00
„Stemmningin var engu lík og þetta var úrslitaleikur sem við þrífumst á“ Valur vann sex marka sigur á Benidorm 35-29. Með sigrinum tók Valur ansi stórt skref í átt að sextán liða úrslitum. Finnur Ingi Stefánsson, leikmaður Vals, fimm mörk í kvöld og var ánægður með sigurinn. Sport 14.2.2023 23:00
Björgvin Páll: Stuðningurinn hélt okkur á tánum og gerði útslagið Björgvin Páll Gústavsson, markmaður Vals, var frábær í stórkostlegum sex marka sigri Vals 35-29. Björgvin Páll fékk skurð á hendina í síðasta leik en það kom ekki niður á hans leik þar sem hann varði 13 skot og skoraði 2 mörk. Sport 14.2.2023 22:03
„Þetta eru fáránleg forréttindi“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var eðlilega stoltur af sínu liði eftir öruggan sex marka sigur gegn Benidorm í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Með sigrinum lyftu Valsmenn sér upp í þriðja sæti B-riðils og eiga enn góðan möguleika á sæti í 16-liða úrslitum. Handbolti 14.2.2023 21:54
Umfjöllun og myndir: Valur - Benidorm 35-29 | Draumurinn um 16-liða úrslit lifir góðu lífi Valur vann öruggan sex marka sigur er liðið tók á móti Benidorm í áttundu umferð riðlakeppninnar í Evrópudeild karla í handbolta í kvöld, 35-29. Með sigrinum stukku Valsmenn upp í þriðja sæti B-riðils og eiga góða möguleika á að vinna sér inn sæti í 16-liða úrslitum. Handbolti 14.2.2023 19:00
„Það eru skrambi margar dósir, Gaupi“ Það er í mörg horn að líta hjá Valsmönnum fyrir leikinn mikilvæga gegn Benidorm í Evrópudeildinni í handbolta karla í kvöld. Guðjón Guðmundsson kíkti á Hlíðarenda og fylgdist með undirbúningnum. Handbolti 14.2.2023 15:01
Andri Rúnar til Vals Andri Rúnar Bjarnason er genginn í raðir Vals. Hann skrifaði undir eins árs samning við félagið með möguleika á árs framlengingu. Íslenski boltinn 14.2.2023 13:22
Logi Geirs: Við verðum sem Íslendingar að mæta þarna og búa til geggjaða stemmningu Valsmenn spila gríðarlega mikilvægan leik í Evrópudeildinni í kvöld en hann gæti ráðið mjög miklu um hvort Valsliðið komist áfram í sextán liða úrslitin. Handbolti 14.2.2023 11:00
„Mikilvægið er eins og þú sért í úrslitaleik“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, segir að leikurinn gegn Benidorm í kvöld sé úrslitaleikur fyrir liðið í baráttunni um að komast í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar. Hann hefur gaman að því að greina óhefðbundinn leikstíl Spánverjanna. Handbolti 14.2.2023 09:01
„Eru kannski tvö óþægilegustu lið keppninnar að mætast“ „Ég er nú búinn að vera í eitt og hálft ár hérna hjá Val og mér finnst allt einhvernveginn vera úrslitaleikir,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Vals, en liðið mætir Benidorm í mikilvægum leik í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 14.2.2023 07:00
Toppliðið valtaði yfir nýliðana Valur, topplið Olís-deildar kvenna í handbolta, vann afar sannfærandi 14 marka sigur er liðið sótti nýliða Selfoss heim í kvöld, 19-33. Handbolti 13.2.2023 21:02
Valur hafði betur í Reykjavíkurslag Lengjubikarsins Valur vann 2-0 sigur á KR þegar liðin mættust í Lengjubikarnum í knattspyrnu í dag. Mörkin komu í sitt hvorum hálfleiknum en þetta var fyrsti leikur liðanna í keppninni. Fótbolti 12.2.2023 16:04
Björgvin brunaði á bráðamóttökuna: „Sé bara ofan í höndina á mér“ Björgvin Páll Gústavsson var illa útleikinn eftir sigur Vals á KA í Olís-deild karla í gærkvöld og þurfti að sauma fingrakjúku hans saman á sjúkrahúsi. Það kom sér vel að leiknum var flýtt, líkt og Björgvin hafði kallað eftir fyrr um daginn, þar sem hann gat brunað á bráðamóttökuna í Fossvogi eftir flug Valsmanna suður. Handbolti 11.2.2023 23:31
Foreldrar æfir yfir hækkunum en íþróttafélögin segjast þurfa meira til Fjöldi foreldra hefur kvartað yfir miklum hækkunum á æfingagjöldum íþróttafélaga Reykjavíkur, þá sérstaklega í kjölfar hækkunar á frístundastyrk borgarinnar. Þjálfarar og forsvarsmenn íþróttafélaga segja æfingagjöldin enn of lág og það þurfi að hækka þau meira ef þau eigi ein og sér að dekka kostnað starfsins. Innlent 11.2.2023 07:01