Valur Kiana snýr aftur á Hlíðarenda Kiana Johnson mun leika með Val í Subway-deild kvenna í körfubolta á komandi leiktíð. Hún lék með liðinu við góðan orðstír frá 2019 til 2021. Körfubolti 8.6.2022 15:30 Lilja heim í Val en Ásdís áfram úti Handboltakonan Lilja Ágústsdóttir er komin heim til Vals frá Lugi í Lundi í Svíþjóð eftir stutt stopp. Hún fór út til Svíþjóðar í janúar. Handbolti 8.6.2022 15:16 Pétur Pétursson: Við ætluðum að halda áfram að gera það sem við höfum verið að gera Pétur Pétursson, þjálfari Vals, var sáttur eftir leikinn gegn Aftureldingu í kvöld. Valskonur mættu ákveðnar til leiks og unnu fimm marka sigur, 6-1. Íslenski boltinn 7.6.2022 22:46 Umfjöllun og viðtöl: Valur-Afturelding 6-1 | Meistararnir ekki í vandræðum með botnliðið Íslandsmeistarar Vals fengu nýliða og botnlið Aftureldingar í heimsókn á Hlíðarenda í Bestu deild kvenna. Valskonur mættu töluvert ákveðnari til leiks og unnu leikinn með fimm marka mun, 6-1. Íslenski boltinn 7.6.2022 19:31 Elín Sóley aftur til liðs við Val Valskonur hafa fengið liðsstyrk fyrir komandi tímabil í Subway-deild kvenna í körfubolta. Eín Sóley Hrafnkelsdóttir mun leika með liðinu næstu tvö ár. Frá þessu greindi félagið á samfélagsmiðlum sínum í dag. Körfubolti 7.6.2022 15:31 Stjarnan setur gríðarlega pressu á Val með sigri Fari svo að Stjarnan vinni Þór/KA í Bestu deild kvenna í dag þá er liðið með jafn mörg stig og Íslandsmeistarar Vals á toppi deildarinnar. Íslenski boltinn 6.6.2022 11:00 Sjáðu mörkin úr dramatísku jafntefli Vals og ÍBV Topplið Vals varð sér úti um stig í blálokin þegar liðið fékk ÍBV í heimsókn í Bestu deildinni í fótbolta á fimmtudagskvöld. Fótbolti 4.6.2022 09:15 „Betra að vera stóri fiskurinn í lítilli tjörn“ Besti leikmaður nýliðins tímabils, Valsarinn Kristófer Acox, er ekki á leiðinni út í atvinnumennsku strax. Kristófer er með samning við Val til ársins 2024. Körfubolti 3.6.2022 23:29 Umfjöllun og viðtöl: Valur-ÍBV 1-1| Ásdís Karen tryggði Val stig í uppbótartíma Valskonum tókst að kreista stig gegn ÍBV á heimavelli. Ásdís Karen Halldórsdóttir jafnaði leikinn í uppbótartíma en ÍBV hafði verið marki yfir frá því í byrjun síðari hálfleiks. Íslenski boltinn 2.6.2022 16:15 Pétur Pétursson: Áttum skilið að jafna leikinn Pétri Péturssyni, þjálfara Vals, var létt í leikslok að hafa náð jöfnurmarki í uppbótartíma og fannst honum Valur spila töluvert betur en ÍBV. Sport 2.6.2022 19:16 „Ég er ekkert að fara í Val í dag“ Heimir Hallgrímsson segir „leiðinlegt“ að lesa í fjölmiðlum orðróma þess efnis að hann sé að taka við knattspyrnuliði Vals af nafna sínum Heimi Guðjónssyni. Hann hafi ekki rætt við Val og stefni sjálfur enn á að þjálfa erlendis. Fótbolti 2.6.2022 12:56 Kristó: Pavel var bara í Angry Birds Eins og flestum er kunnugt er Valur Íslandsmeistari karla í körfubolta eftir æsispennandi úrslitaeinvígi við Tindastól. Kristófer Acox, leikmaður Vals, rifjaði upp eftirminnileg atvik úr úrslitaeinvíginu í hlaðvarpsþætti. Körfubolti 1.6.2022 23:30 Ísak Snær ekki með gegn Val | Atli Hrafn aftur í bann Aganefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur birt lista yfir þá leikmenn og þjálfara Bestu deildar karla sem verða í leikbanni er deildin hefst á nýjan leik um miðjan júní eftir landsleikjahlé. Markahæsti maður deildarinnar er þar á meðal. Íslenski boltinn 1.6.2022 17:01 Valsmenn ráða ríkjum í úrvalsliði úrslitakeppninnar Tölfræðivefurinn HB Statz tók saman úrvalslið úrslitakeppni Olís deildar karla í handbolta. Það ætti ekki að koma mikið á óvart að leikmenn Íslandsmeistara Vals eru allsráðandi. Handbolti 1.6.2022 14:01 Þungavigtin: „Held að hann sé betri kostur en Heimir Hallgrímsson“ Slæmt gengi Vals og möguleg þjálfarabreyting hjá liðinu var meðal þess sem var til umræðu í nýjasta þætti hlaðvarpsins Þungavigtin. Íslenski boltinn 1.6.2022 13:01 Leitar að liði nálægt Lovísu Þorgils Jón Svölu Baldursson, leikmaður þrefaldra meistara Vals, leitar sér nú að liði í Danmörku til að geta fylgt kærustu sinni, Lovísu Thompson, eftir. Ekkert er þó enn í hendi. Handbolti 1.6.2022 11:30 Utan vallar: Komust á Rushmore-fjall íslenska handboltans Valur var með langbesta lið landsins í handbolta karla í vetur. Það er staðreynd, ekki skoðun. En hversu gott er Valsliðið 2021-22 í sögulegu samhengi? Handbolti 1.6.2022 10:01 „Get verið ung og efnileg aftur“ Lovísa Thompson, ein besta handboltakona landsins, er á leið út fyrir landsteinana og mun leika með Ringkøbing í dönsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Handbolti 1.6.2022 08:30 Slapp með skrekkinn: „Hefði ég ekki náð því væri verið að setja mig saman eins og einhverja Legókubba“ „Ég er bara óvenju góður, er bara með smá hausverk og nokkra sauma í andlitinu. Þetta fór betur en á horfðist þar sem ég fékk fréttir eftir myndatökuna að ég væri tvíbrotinn í andliti,“ sagði Sveinn Sigurður Jóhannesson, markvörður Vals, sem var borinn af velli eftir skelfilegan árekstur í leik gegn Fram á dögunum. Íslenski boltinn 1.6.2022 07:30 Sigríður fetar í fótspor ömmu sinnar Sigríður Hauksdóttir, landsliðskona í handbolta, hefur skrifað undir tveggja ára samning við bikarmeistara Vals. Handbolti 31.5.2022 13:41 Næsti áfangastaður Lovísu liggur fyrir Lovísa Thompson, landsliðskona í handbolta, gengur í raðir danska úrvalsdeildarliðsins Ringkøbing á láni frá Val í sumar. Handbolti 31.5.2022 09:47 Lovísa á förum: „Elska Val út af lífinu“ Lovísa Thompson lék sinn síðasta leik fyrir Val í bili þegar liðið tapaði fyrir Fram, 22-23, í úrslitum Olís-deildar kvenna í gær. Hún var svekkt að geta ekki kvatt Val með titli. Handbolti 30.5.2022 13:31 Gummi Ben skammaði Valsmenn: „Þetta er óvirðing“ Hinn 17 ára gamli Kristján Hjörvar Sigurkarlsson upplifði stóra stund í gær þegar hann spilaði sinn fyrsta leik fyrir Val í Bestu deildinni í fótbolta. Það gerði hann í treyju merktri allt öðrum leikmanni. Íslenski boltinn 30.5.2022 12:00 Telur að Heimir verði rekinn Albert Brynjar Ingason, sérfræðingur Stúkunnar, telur að Heimir Guðjónsson verði látinn taka pokann sinn sem þjálfari Vals. Íslenski boltinn 30.5.2022 10:00 „Hugsaði um hvað ég gæti gert til að vera besti liðsmaðurinn“ „Kóngurinn er mættur,“ sagði Stefán Árni Pálsson, stjórnandi Seinni bylgjunnar, þegar handboltamaðurinn og skemmtikrafturinn Agnar Smári Jónsson mætti ber að ofan í settið eftir að Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta síðastliðinn laugardag. Handbolti 30.5.2022 07:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Fram 22-23 | Fram er Íslandsmeistari Fram er Íslandsmeistari í handbolta kvenna í 23. skipti eftir eins marks sigur gegn Val í fjórða leik liðanna, 22-23. Handbolti 29.5.2022 18:47 „Mikill sigur fyrir mig að komast aftur á völlinn eftir sjö ára fjarveru“ Fram tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í Origo-höllinni eftir eins marks sigur á Val 22-23. Stella Sigurðardóttir, leikmaður Fram, var klökk þegar hún rifjaði upp allt sem hún hefur gengið í gegnum. Handbolti 29.5.2022 21:57 Hólmar Örn: Það er augljóst að það vantar sjálfstraust Hólmar Örn, fyrirliði Vals, var að vonum svekktur eftir tap síns liðs gegn Fram í Bestu deild karla í dag. Fótbolti 29.5.2022 19:17 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 3-2 | Fjórða tap Valsmanna í röð Slæmt gengi Vals hélt áfram í dag er liðið tapaði gegn Fram í Safamýrinni í mögulega síðasta leik Fram liðsins á þeim velli. Íslenski boltinn 29.5.2022 15:16 Umfjöllun og myndir: ÍBV - Valur 30-31 | Valsmenn kórónuðu draumatímabil Valur er Íslandsmeistari karla í handbolta annað árið í röð og í 24. sinn alls eftir sigur á ÍBV, 30-31, í Vestmannaeyjum í dag. Valsmenn unnu einvígið, 3-1. Handbolti 28.5.2022 14:53 « ‹ 54 55 56 57 58 59 60 61 62 … 98 ›
Kiana snýr aftur á Hlíðarenda Kiana Johnson mun leika með Val í Subway-deild kvenna í körfubolta á komandi leiktíð. Hún lék með liðinu við góðan orðstír frá 2019 til 2021. Körfubolti 8.6.2022 15:30
Lilja heim í Val en Ásdís áfram úti Handboltakonan Lilja Ágústsdóttir er komin heim til Vals frá Lugi í Lundi í Svíþjóð eftir stutt stopp. Hún fór út til Svíþjóðar í janúar. Handbolti 8.6.2022 15:16
Pétur Pétursson: Við ætluðum að halda áfram að gera það sem við höfum verið að gera Pétur Pétursson, þjálfari Vals, var sáttur eftir leikinn gegn Aftureldingu í kvöld. Valskonur mættu ákveðnar til leiks og unnu fimm marka sigur, 6-1. Íslenski boltinn 7.6.2022 22:46
Umfjöllun og viðtöl: Valur-Afturelding 6-1 | Meistararnir ekki í vandræðum með botnliðið Íslandsmeistarar Vals fengu nýliða og botnlið Aftureldingar í heimsókn á Hlíðarenda í Bestu deild kvenna. Valskonur mættu töluvert ákveðnari til leiks og unnu leikinn með fimm marka mun, 6-1. Íslenski boltinn 7.6.2022 19:31
Elín Sóley aftur til liðs við Val Valskonur hafa fengið liðsstyrk fyrir komandi tímabil í Subway-deild kvenna í körfubolta. Eín Sóley Hrafnkelsdóttir mun leika með liðinu næstu tvö ár. Frá þessu greindi félagið á samfélagsmiðlum sínum í dag. Körfubolti 7.6.2022 15:31
Stjarnan setur gríðarlega pressu á Val með sigri Fari svo að Stjarnan vinni Þór/KA í Bestu deild kvenna í dag þá er liðið með jafn mörg stig og Íslandsmeistarar Vals á toppi deildarinnar. Íslenski boltinn 6.6.2022 11:00
Sjáðu mörkin úr dramatísku jafntefli Vals og ÍBV Topplið Vals varð sér úti um stig í blálokin þegar liðið fékk ÍBV í heimsókn í Bestu deildinni í fótbolta á fimmtudagskvöld. Fótbolti 4.6.2022 09:15
„Betra að vera stóri fiskurinn í lítilli tjörn“ Besti leikmaður nýliðins tímabils, Valsarinn Kristófer Acox, er ekki á leiðinni út í atvinnumennsku strax. Kristófer er með samning við Val til ársins 2024. Körfubolti 3.6.2022 23:29
Umfjöllun og viðtöl: Valur-ÍBV 1-1| Ásdís Karen tryggði Val stig í uppbótartíma Valskonum tókst að kreista stig gegn ÍBV á heimavelli. Ásdís Karen Halldórsdóttir jafnaði leikinn í uppbótartíma en ÍBV hafði verið marki yfir frá því í byrjun síðari hálfleiks. Íslenski boltinn 2.6.2022 16:15
Pétur Pétursson: Áttum skilið að jafna leikinn Pétri Péturssyni, þjálfara Vals, var létt í leikslok að hafa náð jöfnurmarki í uppbótartíma og fannst honum Valur spila töluvert betur en ÍBV. Sport 2.6.2022 19:16
„Ég er ekkert að fara í Val í dag“ Heimir Hallgrímsson segir „leiðinlegt“ að lesa í fjölmiðlum orðróma þess efnis að hann sé að taka við knattspyrnuliði Vals af nafna sínum Heimi Guðjónssyni. Hann hafi ekki rætt við Val og stefni sjálfur enn á að þjálfa erlendis. Fótbolti 2.6.2022 12:56
Kristó: Pavel var bara í Angry Birds Eins og flestum er kunnugt er Valur Íslandsmeistari karla í körfubolta eftir æsispennandi úrslitaeinvígi við Tindastól. Kristófer Acox, leikmaður Vals, rifjaði upp eftirminnileg atvik úr úrslitaeinvíginu í hlaðvarpsþætti. Körfubolti 1.6.2022 23:30
Ísak Snær ekki með gegn Val | Atli Hrafn aftur í bann Aganefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur birt lista yfir þá leikmenn og þjálfara Bestu deildar karla sem verða í leikbanni er deildin hefst á nýjan leik um miðjan júní eftir landsleikjahlé. Markahæsti maður deildarinnar er þar á meðal. Íslenski boltinn 1.6.2022 17:01
Valsmenn ráða ríkjum í úrvalsliði úrslitakeppninnar Tölfræðivefurinn HB Statz tók saman úrvalslið úrslitakeppni Olís deildar karla í handbolta. Það ætti ekki að koma mikið á óvart að leikmenn Íslandsmeistara Vals eru allsráðandi. Handbolti 1.6.2022 14:01
Þungavigtin: „Held að hann sé betri kostur en Heimir Hallgrímsson“ Slæmt gengi Vals og möguleg þjálfarabreyting hjá liðinu var meðal þess sem var til umræðu í nýjasta þætti hlaðvarpsins Þungavigtin. Íslenski boltinn 1.6.2022 13:01
Leitar að liði nálægt Lovísu Þorgils Jón Svölu Baldursson, leikmaður þrefaldra meistara Vals, leitar sér nú að liði í Danmörku til að geta fylgt kærustu sinni, Lovísu Thompson, eftir. Ekkert er þó enn í hendi. Handbolti 1.6.2022 11:30
Utan vallar: Komust á Rushmore-fjall íslenska handboltans Valur var með langbesta lið landsins í handbolta karla í vetur. Það er staðreynd, ekki skoðun. En hversu gott er Valsliðið 2021-22 í sögulegu samhengi? Handbolti 1.6.2022 10:01
„Get verið ung og efnileg aftur“ Lovísa Thompson, ein besta handboltakona landsins, er á leið út fyrir landsteinana og mun leika með Ringkøbing í dönsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Handbolti 1.6.2022 08:30
Slapp með skrekkinn: „Hefði ég ekki náð því væri verið að setja mig saman eins og einhverja Legókubba“ „Ég er bara óvenju góður, er bara með smá hausverk og nokkra sauma í andlitinu. Þetta fór betur en á horfðist þar sem ég fékk fréttir eftir myndatökuna að ég væri tvíbrotinn í andliti,“ sagði Sveinn Sigurður Jóhannesson, markvörður Vals, sem var borinn af velli eftir skelfilegan árekstur í leik gegn Fram á dögunum. Íslenski boltinn 1.6.2022 07:30
Sigríður fetar í fótspor ömmu sinnar Sigríður Hauksdóttir, landsliðskona í handbolta, hefur skrifað undir tveggja ára samning við bikarmeistara Vals. Handbolti 31.5.2022 13:41
Næsti áfangastaður Lovísu liggur fyrir Lovísa Thompson, landsliðskona í handbolta, gengur í raðir danska úrvalsdeildarliðsins Ringkøbing á láni frá Val í sumar. Handbolti 31.5.2022 09:47
Lovísa á förum: „Elska Val út af lífinu“ Lovísa Thompson lék sinn síðasta leik fyrir Val í bili þegar liðið tapaði fyrir Fram, 22-23, í úrslitum Olís-deildar kvenna í gær. Hún var svekkt að geta ekki kvatt Val með titli. Handbolti 30.5.2022 13:31
Gummi Ben skammaði Valsmenn: „Þetta er óvirðing“ Hinn 17 ára gamli Kristján Hjörvar Sigurkarlsson upplifði stóra stund í gær þegar hann spilaði sinn fyrsta leik fyrir Val í Bestu deildinni í fótbolta. Það gerði hann í treyju merktri allt öðrum leikmanni. Íslenski boltinn 30.5.2022 12:00
Telur að Heimir verði rekinn Albert Brynjar Ingason, sérfræðingur Stúkunnar, telur að Heimir Guðjónsson verði látinn taka pokann sinn sem þjálfari Vals. Íslenski boltinn 30.5.2022 10:00
„Hugsaði um hvað ég gæti gert til að vera besti liðsmaðurinn“ „Kóngurinn er mættur,“ sagði Stefán Árni Pálsson, stjórnandi Seinni bylgjunnar, þegar handboltamaðurinn og skemmtikrafturinn Agnar Smári Jónsson mætti ber að ofan í settið eftir að Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta síðastliðinn laugardag. Handbolti 30.5.2022 07:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Fram 22-23 | Fram er Íslandsmeistari Fram er Íslandsmeistari í handbolta kvenna í 23. skipti eftir eins marks sigur gegn Val í fjórða leik liðanna, 22-23. Handbolti 29.5.2022 18:47
„Mikill sigur fyrir mig að komast aftur á völlinn eftir sjö ára fjarveru“ Fram tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í Origo-höllinni eftir eins marks sigur á Val 22-23. Stella Sigurðardóttir, leikmaður Fram, var klökk þegar hún rifjaði upp allt sem hún hefur gengið í gegnum. Handbolti 29.5.2022 21:57
Hólmar Örn: Það er augljóst að það vantar sjálfstraust Hólmar Örn, fyrirliði Vals, var að vonum svekktur eftir tap síns liðs gegn Fram í Bestu deild karla í dag. Fótbolti 29.5.2022 19:17
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 3-2 | Fjórða tap Valsmanna í röð Slæmt gengi Vals hélt áfram í dag er liðið tapaði gegn Fram í Safamýrinni í mögulega síðasta leik Fram liðsins á þeim velli. Íslenski boltinn 29.5.2022 15:16
Umfjöllun og myndir: ÍBV - Valur 30-31 | Valsmenn kórónuðu draumatímabil Valur er Íslandsmeistari karla í handbolta annað árið í röð og í 24. sinn alls eftir sigur á ÍBV, 30-31, í Vestmannaeyjum í dag. Valsmenn unnu einvígið, 3-1. Handbolti 28.5.2022 14:53
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti