ÍA Breiðablik með fullt hús stiga og stórsigrar hjá Keflavík og HK Breiðablik er komið áfram í átta liða úrslit Lengjubikarsins eftir 2-1 sigur á Fylki í fjórða riðli A-deildar karla. Íslenski boltinn 13.3.2021 15:08 ÍA kom til baka gegn Gróttu Einn leikur fór fram í Lengjubikar karla í kvöld. ÍA og Grótta gerðu 2-2 jafntefli eftir að Seltirningar komust 2-0 yfir. Íslenski boltinn 9.3.2021 22:15 Valur niðurlægði Grindavík, Blikar skoruðu fimm og Stjarnan vann tíu Skagamenn Breiðablik og Valur unnu stórsigra á B-deildarliðunum Þrótti og Grindavík er liðin mættust í Lengjubikarnum í kvöld. Stjarnan vann svo 2-0 sigur á ÍA. Íslenski boltinn 19.2.2021 20:49 ÍA fær miðvörð sem ólst upp hjá Chelsea Knattspyrnufélag ÍA hefur samið við skoska varnarmanninn Alex Davey sem mun spila með liðinu út keppnistímabil þessa árs. Íslenski boltinn 15.2.2021 16:16 Vilja tugmilljóna þróunarsjóð KSÍ Knattspyrnufélag ÍA leggur til að svokölluðum þróunarsjóði verði komið á fót á vegum KSÍ, til að styðja við og efla afreksþjálfun í fótbolta hér á landi. Íslenski boltinn 15.2.2021 15:31 Breiðablik fór illa með ÍA Breiðablik er Fótbolti.net meistari árið 2021. Blikarnir unnu ÍA 5-1 í úrslitaleiknum á Kópavogsvelli í kvöld eftir að hafa komist í 3-0 á fyrstu þrettán mínútunum. Íslenski boltinn 5.2.2021 21:52 KR svaraði með sigri, Breiðablik hafði betur gegn FH og Grindavíkursigur í Suðurnesjaslagnum Fjórum leikjum er lokið í íslenska boltanum í dag. Þrír þeirra voru í Fótbolti.net mótinu en einn í Reykjavíkurmótinu. Íslenski boltinn 30.1.2021 16:06 ÍA lagði Gróttu í fyrsta leik ársins Íslenski fótboltinn er farinn að rúlla á nýjan leik og Grótta tók á móti ÍA á Seltjarnarnesi í Fótbolta.net mótinu. Fór það svo að Skagamenn skoruðu mörkin en þeir unnu 2-0 sigur í kvöld. Íslenski boltinn 15.1.2021 23:00 Geir búinn að taka til upp á Skaga: Deildin skuldar lítið sem ekkert Rekstur Knattspyrnudeildar ÍA er nú í góðum málum eftir að fyrrum formaður og framkvæmdastjóri KSÍ tók til í rekstrinum upp á Skaga. Íslenski boltinn 7.10.2020 11:31 Tryggvi bætist í hóp Skagamanna hjá Lillestrøm Skagamaðurinn Tryggvi Hrafn Haraldsson leikur með Lillestrøm í norsku B-deildinni út þetta tímabil. Íslenski boltinn 5.10.2020 10:57 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - FH 0-4 | Lennon með þrennu og nálgast markametið Steven Lennon skoraði þrjú mörk þegar FH vann öruggan sigur á vængbrotnu liði ÍA, 0-4, á Akranesi í dag. Íslenski boltinn 4.10.2020 13:15 Stefán Teitur á leið til Danmerkur Stefán Teitur Þórðarson, einn besti leikmaður Pepsi Max deildarinnar í knattspyrnu, mun spila í Danmörku frá og með næstu helgi. Fótbolti 2.10.2020 18:47 Jafnt í Mosfellsbænum | ÍA sendi Fjölni niður um deild Afturelding gerði jafntefli við Augnablik á heimavelli í Lengjudeild kvenna. ÍA sendi Fjölni niður í 2. deild og Keflvík valtaði yfir Víking Reykjavík. Íslenski boltinn 28.9.2020 22:15 Skagamenn hafa skorað tíu mörkum meira en þegar þeir urðu síðast meistarar Skagamenn hafa heldur betur skorað mörk í Pepsi Max deild karla í sumar eða 39 mörk í fyrstu 17 leikjum sínum. Samanburðurinn við síðustu Íslandsmeistara Skagamaður er fróðlegur. Íslenski boltinn 28.9.2020 18:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Víkingur 2-2 | Víkingar enn án sigurs Víkingar eru enn að leita að sínum fyrsta sigri í Pepsi Max deild karla síðan þeir unnu Skagamenn á heimavelli þann 19. júlí. Lokatölur 2-2 í rigningunni á Akranesi í dag. Íslenski boltinn 27.9.2020 13:16 Stúkumenn um sektina: „Þetta er galið bull“ Knattspyrnudeild ÍA var sektað um 50 þúsund krónur eftir ummæli Arnars Más Guðjónssonar, leikmanns liðsins, eftir leik ÍA og Vals. Íslenski boltinn 26.9.2020 14:30 Sjáðu mörkin sem færðu Val nær titlinum, draumamark Alex og öll hin úr Pepsi Max-deild karla í gær Nítján mörk voru skoruð í leikjunum sex í Pepsi Max-deild karla í gær. Fimm þeirra komu í toppslagnum í Kaplakrika. Íslenski boltinn 25.9.2020 09:01 ÍA sektað vegna ummæla Arnars Más Knattspyrnudeild ÍA hefur verið sektað um 50 þúsund krónur eftir ummæli Arnars Más Guðjónssonar, leikmanns liðsins. Íslenski boltinn 24.9.2020 19:58 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - ÍA 1-3 | Fjölnismenn dýpra í gröfina ÍA kom sér upp fyrir HK í 8. sæti Pepsi Max-deildar karla með 3-1 sigri á Fjölni. Fjölnismenn hafa nú tapað tíu leikjum og aðeins tímaspursmál hvenær þeir falla. Íslenski boltinn 24.9.2020 15:32 Sjáðu mörkin þegar Valur kjöldró Stjörnuna og öll hin úr Pepsi Max-deild karla í gær Átján mörk voru skoruð í fimm leikjum í Pepsi Max-deild karla í gær. Sex þeirra komu í Garðabænum þar sem topplið Vals rúllaði yfir Stjörnuna, 1-5. Íslenski boltinn 22.9.2020 09:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Grótta 3-0 | Seltirningar í vandræðum Grótta er í verulegum vandræðum eftir 3-0 tap á Skaganum. Falldraugurinn blasir við. Íslenski boltinn 21.9.2020 15:47 Sjáðu atvikið sem Skagamenn voru æfir yfir Skagamenn urðu æfir undir lok leiks gegn Valsmönnum þegar þeir töldu sig svikna um vítaspyrnu. Íslenski boltinn 18.9.2020 10:46 Sjáðu bakvarðarmark FH og skrautlegu mörkin á Skaganum Sjö mörk voru skoruðu í tveimur leikjum í Pepsi Max deild karla í gær og nú má sjá þau öll hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 18.9.2020 09:00 Jóhannes Karl: Virkilega svekktur með frammistöðu dómarans í leiknum Jóhannes Karl, þjálfari ÍA, var allt annað en sáttur í viðtali eftir 4-2 tap Skagamanna gegn toppliði Vals í kvöld. Íslenski boltinn 17.9.2020 21:30 Leikmaður ÍA jós fúkyrðum yfir dómara á samfélagsmiðli eftir svekkjandi tap Arnar Már Guðjónsson, leikmaður ÍA, kallaði dómara leiks Skagamanna og Val öllum í kvöld illum nöfnum á Twitter eftir að leik lauk. Íslenski boltinn 17.9.2020 20:10 Tryggvi Hrafn: Ég mun renna út af samning og svo ætla ég að sjá hvað kemur upp eftir það Tryggvi Hrafn var svekktur með 2-4 tap gegn Val á Akranesi fyrr í dag í há dramatískum fótboltaleik. Íslenski boltinn 17.9.2020 19:33 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Valur 2-4 | Valur hefndi fyrir tapið á Hlíðarenda Topplið Vals lagði ÍA á Akranesi í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í kvöld, lokatölur 2-4. Íslenski boltinn 17.9.2020 15:45 ÍA með góðan sigur í fallbaráttunni | Haukar halda í vonina Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. ÍA vann 2-1 sigur á Völsungi á meðan Haukar unnu Aftureldingu. Íslenski boltinn 15.9.2020 21:15 Allt lekur inn hjá Árna og eggjasamlíkingin sem enginn skilur Farið var yfir frammistöðu Árna Snæs Ólafssonar, markvarðar ÍA, í Pepsi Max stúkunni í gær. Íslenski boltinn 15.9.2020 15:31 Umfjöllun og viðtöl: HK - ÍA 3-2 | Fjórði heimasigur HK í röð HK-ingar unnu góðan sigur á Skagamönnum, 3-2, í Kórnum í kvöld. HK hefur nú unnið fjóra leiki á heimavelli í Pepsi Max-deildinni í röð. Íslenski boltinn 13.9.2020 18:46 « ‹ 11 12 13 14 15 16 17 … 17 ›
Breiðablik með fullt hús stiga og stórsigrar hjá Keflavík og HK Breiðablik er komið áfram í átta liða úrslit Lengjubikarsins eftir 2-1 sigur á Fylki í fjórða riðli A-deildar karla. Íslenski boltinn 13.3.2021 15:08
ÍA kom til baka gegn Gróttu Einn leikur fór fram í Lengjubikar karla í kvöld. ÍA og Grótta gerðu 2-2 jafntefli eftir að Seltirningar komust 2-0 yfir. Íslenski boltinn 9.3.2021 22:15
Valur niðurlægði Grindavík, Blikar skoruðu fimm og Stjarnan vann tíu Skagamenn Breiðablik og Valur unnu stórsigra á B-deildarliðunum Þrótti og Grindavík er liðin mættust í Lengjubikarnum í kvöld. Stjarnan vann svo 2-0 sigur á ÍA. Íslenski boltinn 19.2.2021 20:49
ÍA fær miðvörð sem ólst upp hjá Chelsea Knattspyrnufélag ÍA hefur samið við skoska varnarmanninn Alex Davey sem mun spila með liðinu út keppnistímabil þessa árs. Íslenski boltinn 15.2.2021 16:16
Vilja tugmilljóna þróunarsjóð KSÍ Knattspyrnufélag ÍA leggur til að svokölluðum þróunarsjóði verði komið á fót á vegum KSÍ, til að styðja við og efla afreksþjálfun í fótbolta hér á landi. Íslenski boltinn 15.2.2021 15:31
Breiðablik fór illa með ÍA Breiðablik er Fótbolti.net meistari árið 2021. Blikarnir unnu ÍA 5-1 í úrslitaleiknum á Kópavogsvelli í kvöld eftir að hafa komist í 3-0 á fyrstu þrettán mínútunum. Íslenski boltinn 5.2.2021 21:52
KR svaraði með sigri, Breiðablik hafði betur gegn FH og Grindavíkursigur í Suðurnesjaslagnum Fjórum leikjum er lokið í íslenska boltanum í dag. Þrír þeirra voru í Fótbolti.net mótinu en einn í Reykjavíkurmótinu. Íslenski boltinn 30.1.2021 16:06
ÍA lagði Gróttu í fyrsta leik ársins Íslenski fótboltinn er farinn að rúlla á nýjan leik og Grótta tók á móti ÍA á Seltjarnarnesi í Fótbolta.net mótinu. Fór það svo að Skagamenn skoruðu mörkin en þeir unnu 2-0 sigur í kvöld. Íslenski boltinn 15.1.2021 23:00
Geir búinn að taka til upp á Skaga: Deildin skuldar lítið sem ekkert Rekstur Knattspyrnudeildar ÍA er nú í góðum málum eftir að fyrrum formaður og framkvæmdastjóri KSÍ tók til í rekstrinum upp á Skaga. Íslenski boltinn 7.10.2020 11:31
Tryggvi bætist í hóp Skagamanna hjá Lillestrøm Skagamaðurinn Tryggvi Hrafn Haraldsson leikur með Lillestrøm í norsku B-deildinni út þetta tímabil. Íslenski boltinn 5.10.2020 10:57
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - FH 0-4 | Lennon með þrennu og nálgast markametið Steven Lennon skoraði þrjú mörk þegar FH vann öruggan sigur á vængbrotnu liði ÍA, 0-4, á Akranesi í dag. Íslenski boltinn 4.10.2020 13:15
Stefán Teitur á leið til Danmerkur Stefán Teitur Þórðarson, einn besti leikmaður Pepsi Max deildarinnar í knattspyrnu, mun spila í Danmörku frá og með næstu helgi. Fótbolti 2.10.2020 18:47
Jafnt í Mosfellsbænum | ÍA sendi Fjölni niður um deild Afturelding gerði jafntefli við Augnablik á heimavelli í Lengjudeild kvenna. ÍA sendi Fjölni niður í 2. deild og Keflvík valtaði yfir Víking Reykjavík. Íslenski boltinn 28.9.2020 22:15
Skagamenn hafa skorað tíu mörkum meira en þegar þeir urðu síðast meistarar Skagamenn hafa heldur betur skorað mörk í Pepsi Max deild karla í sumar eða 39 mörk í fyrstu 17 leikjum sínum. Samanburðurinn við síðustu Íslandsmeistara Skagamaður er fróðlegur. Íslenski boltinn 28.9.2020 18:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Víkingur 2-2 | Víkingar enn án sigurs Víkingar eru enn að leita að sínum fyrsta sigri í Pepsi Max deild karla síðan þeir unnu Skagamenn á heimavelli þann 19. júlí. Lokatölur 2-2 í rigningunni á Akranesi í dag. Íslenski boltinn 27.9.2020 13:16
Stúkumenn um sektina: „Þetta er galið bull“ Knattspyrnudeild ÍA var sektað um 50 þúsund krónur eftir ummæli Arnars Más Guðjónssonar, leikmanns liðsins, eftir leik ÍA og Vals. Íslenski boltinn 26.9.2020 14:30
Sjáðu mörkin sem færðu Val nær titlinum, draumamark Alex og öll hin úr Pepsi Max-deild karla í gær Nítján mörk voru skoruð í leikjunum sex í Pepsi Max-deild karla í gær. Fimm þeirra komu í toppslagnum í Kaplakrika. Íslenski boltinn 25.9.2020 09:01
ÍA sektað vegna ummæla Arnars Más Knattspyrnudeild ÍA hefur verið sektað um 50 þúsund krónur eftir ummæli Arnars Más Guðjónssonar, leikmanns liðsins. Íslenski boltinn 24.9.2020 19:58
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - ÍA 1-3 | Fjölnismenn dýpra í gröfina ÍA kom sér upp fyrir HK í 8. sæti Pepsi Max-deildar karla með 3-1 sigri á Fjölni. Fjölnismenn hafa nú tapað tíu leikjum og aðeins tímaspursmál hvenær þeir falla. Íslenski boltinn 24.9.2020 15:32
Sjáðu mörkin þegar Valur kjöldró Stjörnuna og öll hin úr Pepsi Max-deild karla í gær Átján mörk voru skoruð í fimm leikjum í Pepsi Max-deild karla í gær. Sex þeirra komu í Garðabænum þar sem topplið Vals rúllaði yfir Stjörnuna, 1-5. Íslenski boltinn 22.9.2020 09:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Grótta 3-0 | Seltirningar í vandræðum Grótta er í verulegum vandræðum eftir 3-0 tap á Skaganum. Falldraugurinn blasir við. Íslenski boltinn 21.9.2020 15:47
Sjáðu atvikið sem Skagamenn voru æfir yfir Skagamenn urðu æfir undir lok leiks gegn Valsmönnum þegar þeir töldu sig svikna um vítaspyrnu. Íslenski boltinn 18.9.2020 10:46
Sjáðu bakvarðarmark FH og skrautlegu mörkin á Skaganum Sjö mörk voru skoruðu í tveimur leikjum í Pepsi Max deild karla í gær og nú má sjá þau öll hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 18.9.2020 09:00
Jóhannes Karl: Virkilega svekktur með frammistöðu dómarans í leiknum Jóhannes Karl, þjálfari ÍA, var allt annað en sáttur í viðtali eftir 4-2 tap Skagamanna gegn toppliði Vals í kvöld. Íslenski boltinn 17.9.2020 21:30
Leikmaður ÍA jós fúkyrðum yfir dómara á samfélagsmiðli eftir svekkjandi tap Arnar Már Guðjónsson, leikmaður ÍA, kallaði dómara leiks Skagamanna og Val öllum í kvöld illum nöfnum á Twitter eftir að leik lauk. Íslenski boltinn 17.9.2020 20:10
Tryggvi Hrafn: Ég mun renna út af samning og svo ætla ég að sjá hvað kemur upp eftir það Tryggvi Hrafn var svekktur með 2-4 tap gegn Val á Akranesi fyrr í dag í há dramatískum fótboltaleik. Íslenski boltinn 17.9.2020 19:33
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Valur 2-4 | Valur hefndi fyrir tapið á Hlíðarenda Topplið Vals lagði ÍA á Akranesi í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í kvöld, lokatölur 2-4. Íslenski boltinn 17.9.2020 15:45
ÍA með góðan sigur í fallbaráttunni | Haukar halda í vonina Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. ÍA vann 2-1 sigur á Völsungi á meðan Haukar unnu Aftureldingu. Íslenski boltinn 15.9.2020 21:15
Allt lekur inn hjá Árna og eggjasamlíkingin sem enginn skilur Farið var yfir frammistöðu Árna Snæs Ólafssonar, markvarðar ÍA, í Pepsi Max stúkunni í gær. Íslenski boltinn 15.9.2020 15:31
Umfjöllun og viðtöl: HK - ÍA 3-2 | Fjórði heimasigur HK í röð HK-ingar unnu góðan sigur á Skagamönnum, 3-2, í Kórnum í kvöld. HK hefur nú unnið fjóra leiki á heimavelli í Pepsi Max-deildinni í röð. Íslenski boltinn 13.9.2020 18:46
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent