KA KA áfram í bikarnum eftir sigur á grönnunum KA er komið áfram í sextán liða úrslit Coca Cola bikarsins í handbolta eftir 26-23 sigur á grönnum sínum í Þór er liðin mættust í Höllinni á Akureyri í kvöld. Handbolti 10.2.2021 20:55 Spjald þjálfarans festist við rassinn á Rut og fór með henni inn á völlinn Rut Jónsdóttir tók leikhléssspjald þjálfara síns með inn á völlinn í miðjum leik í Olís deildinni í handbolta um helgina án þess að hafa hugmynd um það. Einn maður var fyrstur að átta sig. Handbolti 9.2.2021 09:30 ÍR skoraði ekki í sextán mínútur gegn KA og klúðraði þrettán sóknum í röð ÍR átti í miklum vandræðum í sókninni gegn KA í Olís-deild karla í gær. ÍR-ingar töpuðu leiknum með helmingsmun, 32-16, og skoruðu ekki í sextán mínútur í seinni hálfleik. Handbolti 8.2.2021 15:31 Umfjöllun og viðtöl: KA - ÍR 32-16 | KA-menn léku sér að Breiðhyltingum KA-menn áttu ekki í neinum vandræðum með botnlið ÍR í Olís-deild karla í dag. Handbolti 7.2.2021 15:16 Daníel Hafsteinsson snýr aftur heim Daníel Hafsteinsson er genginn til liðs við uppeldisfélag sitt, KA, frá sænska úrvalsdeildarliðinu Helsingborg. Íslenski boltinn 6.2.2021 18:19 Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - ÍBV 24-23 | KA/Þór á toppinn eftir dramatískan sigur KA/Þór komst á topp Olís-deildar kvenna eftir ótrúlegan eins marks sigur á ÍBV á heimavelli í dag. Lokatölur 24-23 þar sem Ásdís Guðmundsdóttir skoraði sigurmarkið úr vítakasti undir lok leiks. Handbolti 6.2.2021 13:15 Aukakastið sem leiddi til vítisins umdeilda ranglega tekið Að sjálfsögðu var farið yfir vítakastið umdeilda sem var dæmt í blálokin á leik FH og KA í Olís-deild karla í Seinni bylgjunni í gær. Handbolti 5.2.2021 13:01 Sjáðu vítadóminn sem FH-ingar voru svo reiðir yfir FH-ingar voru langt frá því að vera sáttir með vítið sem var dæmt á þá undir lok leiksins gegn KA-mönnum í Olís-deildinni í gær. Handbolti 4.2.2021 15:02 Umfjöllun og viðtöl: FH - KA 31-31 | Allt á suðupunkti í Krikanum FH og KA skildu jöfn 31-31 þegar liðin mættust í Kaplakrika í sjöundu umferð Olísdeildar karla í handbolta . KA jafnaði metin úr umdeildu vítakasti þegar leiktíminn var liðinn og allt gjörsamlega á suðupunkti í Krikanum. Handbolti 3.2.2021 18:45 Martha ætlar að vera skynsamari en eftir sterasprautuna í desember Þjálfari KA/Þór var búinn að afskrifa fyrirliða sinn á þessu tímabili en Martha Hermannsdóttir vonast til að það séu bara fjórar vikur í sig. Handbolti 2.2.2021 13:01 Martha hlær að umfjölluninni um elliheimilið og er ekkert að fara að hætta Handboltakonan Martha Hermannsdóttir er óleikfær eins og er en hún er hvergi nærri hætt í handbolta og finnst umræðan um aldur handboltakvenna vera á villigötum. Handbolti 2.2.2021 10:01 „Í alvöru talað, hvað var þetta Jói?“ KA-menn buðu mögulega upp á klúður ársins í tapleiknum á móti Aftureldingu í KA-húsinu í síðustu umferð Olís deild karla í handbolta. Handbolti 1.2.2021 12:31 Hendrickx orðinn leikmaður KA Belgíski bakvörðurinn Jonathan Hendrickx, sem leikið hefur með FH og Breiðabliki hér á landi, er á leið aftur til Íslands og mun spila með KA á komandi leiktíð. Íslenski boltinn 1.2.2021 11:55 Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - Fram 27-23 | Aftur hafði KA/Þór betur gegn Fram KA/Þór vann góðan sigur á Fram í KA heimilinu í dag. Fyrir leikinn sátu liðin í þriðja og fjórða sæti Olísdeildar kvenna bæði með 8 stig en leikurinn átti eftir að vera hraður og skemmtilegur. Jafnræði var með liðunum til að byrjað með en í stöðunni 3-3 skoruðu gestirnir tvö mörk. Handbolti 30.1.2021 14:15 Óvænt úrslit í Safamýri, endurkoma fyrir norðan og Grótta vann sex stiga leikinn Olís deild karla er byrjuð að rúlla á nýjan leik. Deildin fór af stað um helgina eftir ansi langa pásu, bæði vegna kórónuveirunnar og HM, en í gær fóru fram þrír leikir. Handbolti 29.1.2021 18:31 Umfjöllun: KA - Afturelding 24-25 | Gestirnir áfram taplausir KA mætti Aftureldingu, eina taplausa liðinu í Olís-deild karla, en leikurinn var mikið fyrir augað. Rosaleg spenna var undir lokin. Handbolti 28.1.2021 18:46 Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA/Þór 23-23 | Jafnt í toppslagnum á Hlíðarenda KA/Þór sótti stig á Hlíðarenda í háspennuleik. Frábær skemmtun frá fyrstu mínútu. Handbolti 26.1.2021 17:46 Belgi til liðs við KA KA hefur samið við belgíska miðjumanninn Sebastiaan Brebels um að spila með liðinu á komandi knattspyrnuleiktíð. Íslenski boltinn 21.1.2021 12:13 HK átti aldrei möguleika á Akureyri þar sem heimastúlkur fóru á toppinn KA/Þór vann öruggan tólf marka sigur á HK í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, lokatölur 31-19. Handbolti 19.1.2021 19:34 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - KA/Þór 20-21 | Norðankonur sóttu tvö stig að Ásvöllum KA/Þór vann sterkan og mikilvægan sigur á Haukum þegar liðin mættust í fjórðu umferð Olísdeildar kvenna í handbolta. Handbolti 16.1.2021 15:16 Sérfræðingarnir áttu ekki orð þegar Svava flutti fréttir af KA/Þór KA/Þór verður án Mörthu Hermannsdóttur það sem eftir er tímabils. Hún er meidd á hæl. Handbolti 15.1.2021 20:16 Arna Sif til liðs við Skotlandsmeistara Glasgow City Arna Sif Ásgrímsdóttir gekk í dag til liðs við Skotlandsmeistara Glasgow City á láni frá Þór/KA. Þessu greindi skoska félagið frá á samfélagsmiðlum sínum í dag. Íslenski boltinn 22.12.2020 21:00 Framkvæmdastjóri KA segir ímynd íslenskrar knattspyrnu vera laskaða Sævar Pétursson, framkvæmdastjóri KA, telur að ímynd íslenskrar knattspyrnu sé löskuð eftir umræðuna í kringum kvennalandsliðið undanfarið. Íslenski boltinn 11.12.2020 13:01 Belgíski bakvörðurinn á leið til Akureyrar? Svo virðist sem hægri bakvörðurinn Jonathan Hendrickx sé við það að ganga til liðs við KA. Allavega ef eitthvað er að marka heimildir Gumma Ben. Íslenski boltinn 23.11.2020 21:31 Þær gátu sagst ætla að spila en við höfðum engan áhuga á að fara til Ítalíu núna „Við vorum öll mjög spennt og þess vegna er þessi niðurstaðan mikil vonbrigði,“ segir Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þórs í handbolta. Akureyringar hafa neyðst til að draga liðið úr Evrópubikarnum vegna kórónuveirufaraldursins. Handbolti 3.11.2020 15:59 Elfar Árni framlengir við KA Markahæsti leikmaður KA í efstu deild hefur skrifað undir nýjan samning við félagið. Íslenski boltinn 30.10.2020 17:47 Færeyingarnir eru orðnir alvöru KA-menn og hata Þór Færeyingarnir Áki Egilsnes og Allan Nordberg eru búnir að vera í nokkur ár í herbúðum KA á Akureyri. Seinni bylgjan fékk þá í viðtal á dögunum. Handbolti 28.10.2020 12:31 Handboltaparið ekki búið að fjárfesta í neinu á Akureyri en útiloka ekki neitt Handboltaparið Ólafur Gústafsson og Rut Jónsdóttir snéru heim úr atvinnumennsku í sumar og ákváðu að skella sér norður og spila með KA og KA/Þór í Olís deildunum. Handbolti 28.10.2020 10:30 Smit hjá Þór/KA Leikmaður Þórs/KA fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. Íslenski boltinn 27.10.2020 10:01 Óvissa um fyrstu Evrópuleiki KA/Þórs KA/Þór gæti leikið sína fyrstu Evrópuleiki frá upphafi í nóvember þegar liðið á að mæta ítalska liðinu Jomi Salerno. Kórónuveirufaraldurinn flækir þó málið. Handbolti 20.10.2020 15:31 « ‹ 34 35 36 37 38 39 40 41 … 41 ›
KA áfram í bikarnum eftir sigur á grönnunum KA er komið áfram í sextán liða úrslit Coca Cola bikarsins í handbolta eftir 26-23 sigur á grönnum sínum í Þór er liðin mættust í Höllinni á Akureyri í kvöld. Handbolti 10.2.2021 20:55
Spjald þjálfarans festist við rassinn á Rut og fór með henni inn á völlinn Rut Jónsdóttir tók leikhléssspjald þjálfara síns með inn á völlinn í miðjum leik í Olís deildinni í handbolta um helgina án þess að hafa hugmynd um það. Einn maður var fyrstur að átta sig. Handbolti 9.2.2021 09:30
ÍR skoraði ekki í sextán mínútur gegn KA og klúðraði þrettán sóknum í röð ÍR átti í miklum vandræðum í sókninni gegn KA í Olís-deild karla í gær. ÍR-ingar töpuðu leiknum með helmingsmun, 32-16, og skoruðu ekki í sextán mínútur í seinni hálfleik. Handbolti 8.2.2021 15:31
Umfjöllun og viðtöl: KA - ÍR 32-16 | KA-menn léku sér að Breiðhyltingum KA-menn áttu ekki í neinum vandræðum með botnlið ÍR í Olís-deild karla í dag. Handbolti 7.2.2021 15:16
Daníel Hafsteinsson snýr aftur heim Daníel Hafsteinsson er genginn til liðs við uppeldisfélag sitt, KA, frá sænska úrvalsdeildarliðinu Helsingborg. Íslenski boltinn 6.2.2021 18:19
Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - ÍBV 24-23 | KA/Þór á toppinn eftir dramatískan sigur KA/Þór komst á topp Olís-deildar kvenna eftir ótrúlegan eins marks sigur á ÍBV á heimavelli í dag. Lokatölur 24-23 þar sem Ásdís Guðmundsdóttir skoraði sigurmarkið úr vítakasti undir lok leiks. Handbolti 6.2.2021 13:15
Aukakastið sem leiddi til vítisins umdeilda ranglega tekið Að sjálfsögðu var farið yfir vítakastið umdeilda sem var dæmt í blálokin á leik FH og KA í Olís-deild karla í Seinni bylgjunni í gær. Handbolti 5.2.2021 13:01
Sjáðu vítadóminn sem FH-ingar voru svo reiðir yfir FH-ingar voru langt frá því að vera sáttir með vítið sem var dæmt á þá undir lok leiksins gegn KA-mönnum í Olís-deildinni í gær. Handbolti 4.2.2021 15:02
Umfjöllun og viðtöl: FH - KA 31-31 | Allt á suðupunkti í Krikanum FH og KA skildu jöfn 31-31 þegar liðin mættust í Kaplakrika í sjöundu umferð Olísdeildar karla í handbolta . KA jafnaði metin úr umdeildu vítakasti þegar leiktíminn var liðinn og allt gjörsamlega á suðupunkti í Krikanum. Handbolti 3.2.2021 18:45
Martha ætlar að vera skynsamari en eftir sterasprautuna í desember Þjálfari KA/Þór var búinn að afskrifa fyrirliða sinn á þessu tímabili en Martha Hermannsdóttir vonast til að það séu bara fjórar vikur í sig. Handbolti 2.2.2021 13:01
Martha hlær að umfjölluninni um elliheimilið og er ekkert að fara að hætta Handboltakonan Martha Hermannsdóttir er óleikfær eins og er en hún er hvergi nærri hætt í handbolta og finnst umræðan um aldur handboltakvenna vera á villigötum. Handbolti 2.2.2021 10:01
„Í alvöru talað, hvað var þetta Jói?“ KA-menn buðu mögulega upp á klúður ársins í tapleiknum á móti Aftureldingu í KA-húsinu í síðustu umferð Olís deild karla í handbolta. Handbolti 1.2.2021 12:31
Hendrickx orðinn leikmaður KA Belgíski bakvörðurinn Jonathan Hendrickx, sem leikið hefur með FH og Breiðabliki hér á landi, er á leið aftur til Íslands og mun spila með KA á komandi leiktíð. Íslenski boltinn 1.2.2021 11:55
Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - Fram 27-23 | Aftur hafði KA/Þór betur gegn Fram KA/Þór vann góðan sigur á Fram í KA heimilinu í dag. Fyrir leikinn sátu liðin í þriðja og fjórða sæti Olísdeildar kvenna bæði með 8 stig en leikurinn átti eftir að vera hraður og skemmtilegur. Jafnræði var með liðunum til að byrjað með en í stöðunni 3-3 skoruðu gestirnir tvö mörk. Handbolti 30.1.2021 14:15
Óvænt úrslit í Safamýri, endurkoma fyrir norðan og Grótta vann sex stiga leikinn Olís deild karla er byrjuð að rúlla á nýjan leik. Deildin fór af stað um helgina eftir ansi langa pásu, bæði vegna kórónuveirunnar og HM, en í gær fóru fram þrír leikir. Handbolti 29.1.2021 18:31
Umfjöllun: KA - Afturelding 24-25 | Gestirnir áfram taplausir KA mætti Aftureldingu, eina taplausa liðinu í Olís-deild karla, en leikurinn var mikið fyrir augað. Rosaleg spenna var undir lokin. Handbolti 28.1.2021 18:46
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA/Þór 23-23 | Jafnt í toppslagnum á Hlíðarenda KA/Þór sótti stig á Hlíðarenda í háspennuleik. Frábær skemmtun frá fyrstu mínútu. Handbolti 26.1.2021 17:46
Belgi til liðs við KA KA hefur samið við belgíska miðjumanninn Sebastiaan Brebels um að spila með liðinu á komandi knattspyrnuleiktíð. Íslenski boltinn 21.1.2021 12:13
HK átti aldrei möguleika á Akureyri þar sem heimastúlkur fóru á toppinn KA/Þór vann öruggan tólf marka sigur á HK í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, lokatölur 31-19. Handbolti 19.1.2021 19:34
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - KA/Þór 20-21 | Norðankonur sóttu tvö stig að Ásvöllum KA/Þór vann sterkan og mikilvægan sigur á Haukum þegar liðin mættust í fjórðu umferð Olísdeildar kvenna í handbolta. Handbolti 16.1.2021 15:16
Sérfræðingarnir áttu ekki orð þegar Svava flutti fréttir af KA/Þór KA/Þór verður án Mörthu Hermannsdóttur það sem eftir er tímabils. Hún er meidd á hæl. Handbolti 15.1.2021 20:16
Arna Sif til liðs við Skotlandsmeistara Glasgow City Arna Sif Ásgrímsdóttir gekk í dag til liðs við Skotlandsmeistara Glasgow City á láni frá Þór/KA. Þessu greindi skoska félagið frá á samfélagsmiðlum sínum í dag. Íslenski boltinn 22.12.2020 21:00
Framkvæmdastjóri KA segir ímynd íslenskrar knattspyrnu vera laskaða Sævar Pétursson, framkvæmdastjóri KA, telur að ímynd íslenskrar knattspyrnu sé löskuð eftir umræðuna í kringum kvennalandsliðið undanfarið. Íslenski boltinn 11.12.2020 13:01
Belgíski bakvörðurinn á leið til Akureyrar? Svo virðist sem hægri bakvörðurinn Jonathan Hendrickx sé við það að ganga til liðs við KA. Allavega ef eitthvað er að marka heimildir Gumma Ben. Íslenski boltinn 23.11.2020 21:31
Þær gátu sagst ætla að spila en við höfðum engan áhuga á að fara til Ítalíu núna „Við vorum öll mjög spennt og þess vegna er þessi niðurstaðan mikil vonbrigði,“ segir Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þórs í handbolta. Akureyringar hafa neyðst til að draga liðið úr Evrópubikarnum vegna kórónuveirufaraldursins. Handbolti 3.11.2020 15:59
Elfar Árni framlengir við KA Markahæsti leikmaður KA í efstu deild hefur skrifað undir nýjan samning við félagið. Íslenski boltinn 30.10.2020 17:47
Færeyingarnir eru orðnir alvöru KA-menn og hata Þór Færeyingarnir Áki Egilsnes og Allan Nordberg eru búnir að vera í nokkur ár í herbúðum KA á Akureyri. Seinni bylgjan fékk þá í viðtal á dögunum. Handbolti 28.10.2020 12:31
Handboltaparið ekki búið að fjárfesta í neinu á Akureyri en útiloka ekki neitt Handboltaparið Ólafur Gústafsson og Rut Jónsdóttir snéru heim úr atvinnumennsku í sumar og ákváðu að skella sér norður og spila með KA og KA/Þór í Olís deildunum. Handbolti 28.10.2020 10:30
Smit hjá Þór/KA Leikmaður Þórs/KA fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. Íslenski boltinn 27.10.2020 10:01
Óvissa um fyrstu Evrópuleiki KA/Þórs KA/Þór gæti leikið sína fyrstu Evrópuleiki frá upphafi í nóvember þegar liðið á að mæta ítalska liðinu Jomi Salerno. Kórónuveirufaraldurinn flækir þó málið. Handbolti 20.10.2020 15:31