Þór Akureyri „Held að ég hafi aldrei spilað fyrir framan svona marga á Íslandi“ Sara Rún Hinriksdóttir skoraði tíu stig, tók sex fráköst og gaf fimm stoðsendingar er Keflavík tryggði sér bikarmeistaratitil kvenna í körfubolta með 22 stiga sigri gegn Þór Ak. í kvöld, 89-67. Körfubolti 23.3.2024 21:29 Umfjöllun og viðtöl: Fram - KA/Þór 26 - 23 | Norðankonur fallnar Fram tryggði sér í kvöld annað sætið í Olís-deildinni með sigri á KA/Þór í lokaumferð deildarinnar. Lokatölur 26-23 í kaflaskiptum leik þar sem Fram komst tíu mörkum yfir eftir 13 mínútna leik en misstu þá forystu niður í tvö mörk á lokakafla leiksins. Handbolti 23.3.2024 16:46 Leik lokið: Þór/KA - Breiðablik 3-6 | Blikar í úrslit eftir markaveislu Breiðablik tryggði sig í úrslit Lengjubikars kvenna eftir 6-3 sigur á Þór/KA í Boganum á Akureyri í dag. Heimakonur leiddu 2-1 í hálfleik en allt annað var uppi á teningnum í þeim seinni þar sem ferskir Blikar skoruðu fimm mörk og flugu áfram. Annað hvort Valur eða Stjarnan verður andstæðingur Breiðabliks í úrslitlaleiknum. Fótbolti 23.3.2024 13:45 Sjónvarpið í svarthvítu og forsætisráðherra ekki fædd Þór Akureyri tryggði sér í gær sæti í sínum fyrsta bikarúrslitaleik í 49 ár þegar liðið vann Grindavík í undaúrslitaleik í Laugardalshöllinni. Körfubolti 21.3.2024 14:00 Lore: „Tilfinningin er frábær“ Þór frá Akureyri er á leiðinni í bikarúrslit eftir að hafa lagt Grindavík 79-75 í undanúrslitum þar sem frábær annar leikhluti lagði grunninn að sigrinum. Lore Devos var stigahæst allra á vellinum með 32 stig og leiddi sínar konur í gegnum þrautagönguna sem körfuboltaleikur getur verið. Körfubolti 20.3.2024 22:10 Umfjöllun, myndir og viðtöl: Þór Ak. - Grindavík 77-75 | Þór í bikarúrslit eftir hörkuleik Þór Akureyri og Grindavík börðust svo sannarlega um seinna lausa sætið í úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta. Þórsarar tóku frumkvæðið í öðrum leikhluta og náðu að halda muninum nægum til að innbyrða sigurinn og komast í bikarúrslit í fyrsta sinn í 49 ár. Leikurinn endaði 77-75 Körfubolti 20.3.2024 19:15 Fram tapaði í Eyjum og KA/Þór eygir von ÍBV vann góðan sigur á Fram þegar liðin mættust í Olís-deild kvenna. Þá vann KA/Þór heimasigur á Aftureldingu og eygir enn von um að bjarga sæti sínu í deildinni. Handbolti 16.3.2024 20:01 „Sjaldan liðið eins vel eftir tapleik“ Breiðablik er komið í úrslitaleik Lengjubikarsins eftir eins marks sigur á Þór í Boganum á Akureyri í dag. Sigurmarkið kom ekki fyrr en á sjöundu mínútu uppbótartíma og var þar Aron Bjarnason að verki. Fótbolti 14.3.2024 19:27 Umfjöllun og viðtöl: Aron skaut Blikum í úrslitaleikinn Breiðablik tryggði sér sæti í úrslitum Lengjubikarsins eftir 1-0 sigur á Þór í Boganum á Akureyri í dag. Íslenski boltinn 14.3.2024 15:45 Þór og Fjölnir með góða sigra Þór Akureyri og Fjölnir unnu í kvöld góða sigra í B-hluta Subway-deildar kvenna í körfubolta. Körfubolti 12.3.2024 21:15 Þór/KA stelpur komnar áfram Þór/KA vann sinn fjórða sigur í fjórum leikjum í Lengjubikar kvenna í fótbolta í dag þegar norðankonur sóttu sigur í Skessuna í Hafnarfirði. Fótbolti 9.3.2024 16:23 Þórsarar í undanúrslit á kostnað KR KR-ingar þurftu hálfgert kraftaverk til að velta Þór úr sessi í efsta sæti riðils liðanna í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta. Þeir náðu hins vegar aðeins jafntefli í lokaleik sínum í kvöld, 1-1 gegn Stjörnunni. Íslenski boltinn 8.3.2024 19:22 Elísa öflug og ÍBV endar í fjórða Eyjakonur sóttu afar öruggan sigur til Akureyrar í Olís-deildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 18-27. Handbolti 8.3.2024 19:11 Íslenska lífið heillaði Vinstri hornamaðurinn Oddur Gretarsson er núna að ganga í gegnum sína síðustu mánuði úti í atvinnumennsku í handbolta í Þýskalandi. Eftir ellefu ár úti í mennskunni eru nú á döfinni flutningar heim með fjölskyldunni, konu og tveimur dætrum, heim á æskuslóðirnar á Akureyri þar sem að hann kemur til með að leika fyrir uppeldisfélag sitt Þór. Fjölskyldan var farinn að þrá íslenska lífið. Handbolti 8.3.2024 10:01 Leit að miðjumanni stendur yfir Arnar Grétarsson, þjálfari karlaliðs Vals í fótbolta, segir félagið vera að leita að miðjumanni eftir brotthvarf Birkis Heimissonar á dögunum. Það sé ekki gengið að því að finna mann í hans stað. Íslenski boltinn 6.3.2024 14:00 Oddur frá Þýskalandi heim í Þór: „Sýnir ótrúlega tryggð“ Hornamaðurinn og fyrrverandi landsliðsmaðurinn Oddur Gretarsson snýr aftur heim til Þórs á Akureyri næsta sumar og mun spila með liðinu á næstu leiktíð. Handbolti 5.3.2024 12:03 Úr „besta klúbbnum á Íslandi“ niður í 1. deild: „Stundum verður maður að breyta til“ Birkir Heimisson hefur óvænt yfirgefið silfurlið síðasta Íslandsmóts til að semja við uppeldisfélagið Þór á Akureyri sem leikur í næstefstu deild. Hann fékk einfaldlega tilboð sem hann gat ekki hafnað. Íslenski boltinn 4.3.2024 23:02 Birkir heim í Þór Birkir Heimisson er snúinn aftur heim til Akureyrar og mun leika með liði Þórs í Lengudeild karla í sumar. Íslenski boltinn 2.3.2024 09:46 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór Ak. 90-84 | Valskonur einar á toppi B-deildar Topplið B-deildar Subway-deildar kvenna mættust á Hlíðarenda í kvöld en bæði lið voru með 16 stig fyrir leikinn og því ljóst að sigurliðið myndi sitja eitt í toppsætinu að leik loknum. Körfubolti 27.2.2024 18:32 Víkingur og KA skildu jöfn, ÍA skoraði sex og Þór lagði HK Fjöldinn allur af leikjum fór fram í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag. Íslands- og bikarmeistarar Víkinga gerðu 1-1 jafntefli við KA á meðan ÍA vann Dalvík/Reyni 6-0. Fótbolti 24.2.2024 20:35 Mikilvægur sigur Hauka í baráttunni um annað sætið Haukar lögðu KA/Þór í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Sigurinn er mikilvægur í baráttu Hauka um 2. sæti deildarinnar. Handbolti 24.2.2024 16:40 Íslandsmeistaratitillinn sá þriðji í sögu Þórsara Rafíþróttalið Þórs í Counter-Strike varð á dögunum Íslandsmeistari í Counter-Strike er þeir unnu Ljósleiðaradeildina. Íslandsmeistaratitillinn er sá þriðji sem karlalið Þórs í hópíþrótt vinnur Íslandsmeistaratitil. Rafíþróttir 23.2.2024 18:41 Fullt hús stiga hjá KR í Lengjubikarnum KR vann sinn þriðja sigur í jafnmörgum leikjum í Lengjubikarnum þegar liðið vann 3-1 sigur á Njarðvík í kvöld. Fótbolti 21.2.2024 22:45 Þórsarar rúlluðu yfir Stjörnuna í Lengjubikarnum Lengjudeildarlið Þórs frá Akureyri vann öruggan sigur á Bestudeildarliðið Stjörnunnar í Lengjubikarnum í dag en lokatölur leiksins urðu 5-1, heimamönnum í vil. Fótbolti 18.2.2024 18:02 Þór/KA valtaði yfir Víking Þór/KA vann afar öruggan 5-0 sigur er liðið tók á móti Víkingi í Lengjubikar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 16.2.2024 19:49 Fjölnir hafði betur á Akureyri Fjölnir vann góðan níu stiga sigur er liðið heimsótti Þór Akureyri í B-deild Subway-deildar kvanna í körfubolta í kvöld, 70-79. Körfubolti 13.2.2024 21:06 Stórir sigrar í Lengjubikarnum Þór vann stóran sigur á Njarðvík í Lengjudeild karla í knattspyrnu í dag. Þá vann Þór/KA stóran sigur á ÍBV í Lengjubikar kvenna. Fótbolti 10.2.2024 20:54 Fram í annað sætið eftir stórsigur Fram vann stórsigur á Stjörnunni þegar liðin mættust í Olís-deild kvenna í Garðabæ í kvöld. Handbolti 10.2.2024 19:00 Ótrúlegir yfirburðir Selfyssinga sem tryggðu sér sæti í undanúrslitum Selfoss tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum Powerade-bikars kvenna í handbolta með nítján marka stórsigri gegn KA/Þór, 34-15. Handbolti 6.2.2024 19:55 „Ég elska veturinn og náttúruna“ Þór/KA hefur styrkt sig fyrir átökin i Bestu deild kvenna í fótbolta í sumar en félagið hefur samið við tvo nýja erlenda leikmenn. Íslenski boltinn 6.2.2024 11:30 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 29 ›
„Held að ég hafi aldrei spilað fyrir framan svona marga á Íslandi“ Sara Rún Hinriksdóttir skoraði tíu stig, tók sex fráköst og gaf fimm stoðsendingar er Keflavík tryggði sér bikarmeistaratitil kvenna í körfubolta með 22 stiga sigri gegn Þór Ak. í kvöld, 89-67. Körfubolti 23.3.2024 21:29
Umfjöllun og viðtöl: Fram - KA/Þór 26 - 23 | Norðankonur fallnar Fram tryggði sér í kvöld annað sætið í Olís-deildinni með sigri á KA/Þór í lokaumferð deildarinnar. Lokatölur 26-23 í kaflaskiptum leik þar sem Fram komst tíu mörkum yfir eftir 13 mínútna leik en misstu þá forystu niður í tvö mörk á lokakafla leiksins. Handbolti 23.3.2024 16:46
Leik lokið: Þór/KA - Breiðablik 3-6 | Blikar í úrslit eftir markaveislu Breiðablik tryggði sig í úrslit Lengjubikars kvenna eftir 6-3 sigur á Þór/KA í Boganum á Akureyri í dag. Heimakonur leiddu 2-1 í hálfleik en allt annað var uppi á teningnum í þeim seinni þar sem ferskir Blikar skoruðu fimm mörk og flugu áfram. Annað hvort Valur eða Stjarnan verður andstæðingur Breiðabliks í úrslitlaleiknum. Fótbolti 23.3.2024 13:45
Sjónvarpið í svarthvítu og forsætisráðherra ekki fædd Þór Akureyri tryggði sér í gær sæti í sínum fyrsta bikarúrslitaleik í 49 ár þegar liðið vann Grindavík í undaúrslitaleik í Laugardalshöllinni. Körfubolti 21.3.2024 14:00
Lore: „Tilfinningin er frábær“ Þór frá Akureyri er á leiðinni í bikarúrslit eftir að hafa lagt Grindavík 79-75 í undanúrslitum þar sem frábær annar leikhluti lagði grunninn að sigrinum. Lore Devos var stigahæst allra á vellinum með 32 stig og leiddi sínar konur í gegnum þrautagönguna sem körfuboltaleikur getur verið. Körfubolti 20.3.2024 22:10
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Þór Ak. - Grindavík 77-75 | Þór í bikarúrslit eftir hörkuleik Þór Akureyri og Grindavík börðust svo sannarlega um seinna lausa sætið í úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta. Þórsarar tóku frumkvæðið í öðrum leikhluta og náðu að halda muninum nægum til að innbyrða sigurinn og komast í bikarúrslit í fyrsta sinn í 49 ár. Leikurinn endaði 77-75 Körfubolti 20.3.2024 19:15
Fram tapaði í Eyjum og KA/Þór eygir von ÍBV vann góðan sigur á Fram þegar liðin mættust í Olís-deild kvenna. Þá vann KA/Þór heimasigur á Aftureldingu og eygir enn von um að bjarga sæti sínu í deildinni. Handbolti 16.3.2024 20:01
„Sjaldan liðið eins vel eftir tapleik“ Breiðablik er komið í úrslitaleik Lengjubikarsins eftir eins marks sigur á Þór í Boganum á Akureyri í dag. Sigurmarkið kom ekki fyrr en á sjöundu mínútu uppbótartíma og var þar Aron Bjarnason að verki. Fótbolti 14.3.2024 19:27
Umfjöllun og viðtöl: Aron skaut Blikum í úrslitaleikinn Breiðablik tryggði sér sæti í úrslitum Lengjubikarsins eftir 1-0 sigur á Þór í Boganum á Akureyri í dag. Íslenski boltinn 14.3.2024 15:45
Þór og Fjölnir með góða sigra Þór Akureyri og Fjölnir unnu í kvöld góða sigra í B-hluta Subway-deildar kvenna í körfubolta. Körfubolti 12.3.2024 21:15
Þór/KA stelpur komnar áfram Þór/KA vann sinn fjórða sigur í fjórum leikjum í Lengjubikar kvenna í fótbolta í dag þegar norðankonur sóttu sigur í Skessuna í Hafnarfirði. Fótbolti 9.3.2024 16:23
Þórsarar í undanúrslit á kostnað KR KR-ingar þurftu hálfgert kraftaverk til að velta Þór úr sessi í efsta sæti riðils liðanna í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta. Þeir náðu hins vegar aðeins jafntefli í lokaleik sínum í kvöld, 1-1 gegn Stjörnunni. Íslenski boltinn 8.3.2024 19:22
Elísa öflug og ÍBV endar í fjórða Eyjakonur sóttu afar öruggan sigur til Akureyrar í Olís-deildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 18-27. Handbolti 8.3.2024 19:11
Íslenska lífið heillaði Vinstri hornamaðurinn Oddur Gretarsson er núna að ganga í gegnum sína síðustu mánuði úti í atvinnumennsku í handbolta í Þýskalandi. Eftir ellefu ár úti í mennskunni eru nú á döfinni flutningar heim með fjölskyldunni, konu og tveimur dætrum, heim á æskuslóðirnar á Akureyri þar sem að hann kemur til með að leika fyrir uppeldisfélag sitt Þór. Fjölskyldan var farinn að þrá íslenska lífið. Handbolti 8.3.2024 10:01
Leit að miðjumanni stendur yfir Arnar Grétarsson, þjálfari karlaliðs Vals í fótbolta, segir félagið vera að leita að miðjumanni eftir brotthvarf Birkis Heimissonar á dögunum. Það sé ekki gengið að því að finna mann í hans stað. Íslenski boltinn 6.3.2024 14:00
Oddur frá Þýskalandi heim í Þór: „Sýnir ótrúlega tryggð“ Hornamaðurinn og fyrrverandi landsliðsmaðurinn Oddur Gretarsson snýr aftur heim til Þórs á Akureyri næsta sumar og mun spila með liðinu á næstu leiktíð. Handbolti 5.3.2024 12:03
Úr „besta klúbbnum á Íslandi“ niður í 1. deild: „Stundum verður maður að breyta til“ Birkir Heimisson hefur óvænt yfirgefið silfurlið síðasta Íslandsmóts til að semja við uppeldisfélagið Þór á Akureyri sem leikur í næstefstu deild. Hann fékk einfaldlega tilboð sem hann gat ekki hafnað. Íslenski boltinn 4.3.2024 23:02
Birkir heim í Þór Birkir Heimisson er snúinn aftur heim til Akureyrar og mun leika með liði Þórs í Lengudeild karla í sumar. Íslenski boltinn 2.3.2024 09:46
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór Ak. 90-84 | Valskonur einar á toppi B-deildar Topplið B-deildar Subway-deildar kvenna mættust á Hlíðarenda í kvöld en bæði lið voru með 16 stig fyrir leikinn og því ljóst að sigurliðið myndi sitja eitt í toppsætinu að leik loknum. Körfubolti 27.2.2024 18:32
Víkingur og KA skildu jöfn, ÍA skoraði sex og Þór lagði HK Fjöldinn allur af leikjum fór fram í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag. Íslands- og bikarmeistarar Víkinga gerðu 1-1 jafntefli við KA á meðan ÍA vann Dalvík/Reyni 6-0. Fótbolti 24.2.2024 20:35
Mikilvægur sigur Hauka í baráttunni um annað sætið Haukar lögðu KA/Þór í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Sigurinn er mikilvægur í baráttu Hauka um 2. sæti deildarinnar. Handbolti 24.2.2024 16:40
Íslandsmeistaratitillinn sá þriðji í sögu Þórsara Rafíþróttalið Þórs í Counter-Strike varð á dögunum Íslandsmeistari í Counter-Strike er þeir unnu Ljósleiðaradeildina. Íslandsmeistaratitillinn er sá þriðji sem karlalið Þórs í hópíþrótt vinnur Íslandsmeistaratitil. Rafíþróttir 23.2.2024 18:41
Fullt hús stiga hjá KR í Lengjubikarnum KR vann sinn þriðja sigur í jafnmörgum leikjum í Lengjubikarnum þegar liðið vann 3-1 sigur á Njarðvík í kvöld. Fótbolti 21.2.2024 22:45
Þórsarar rúlluðu yfir Stjörnuna í Lengjubikarnum Lengjudeildarlið Þórs frá Akureyri vann öruggan sigur á Bestudeildarliðið Stjörnunnar í Lengjubikarnum í dag en lokatölur leiksins urðu 5-1, heimamönnum í vil. Fótbolti 18.2.2024 18:02
Þór/KA valtaði yfir Víking Þór/KA vann afar öruggan 5-0 sigur er liðið tók á móti Víkingi í Lengjubikar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 16.2.2024 19:49
Fjölnir hafði betur á Akureyri Fjölnir vann góðan níu stiga sigur er liðið heimsótti Þór Akureyri í B-deild Subway-deildar kvanna í körfubolta í kvöld, 70-79. Körfubolti 13.2.2024 21:06
Stórir sigrar í Lengjubikarnum Þór vann stóran sigur á Njarðvík í Lengjudeild karla í knattspyrnu í dag. Þá vann Þór/KA stóran sigur á ÍBV í Lengjubikar kvenna. Fótbolti 10.2.2024 20:54
Fram í annað sætið eftir stórsigur Fram vann stórsigur á Stjörnunni þegar liðin mættust í Olís-deild kvenna í Garðabæ í kvöld. Handbolti 10.2.2024 19:00
Ótrúlegir yfirburðir Selfyssinga sem tryggðu sér sæti í undanúrslitum Selfoss tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum Powerade-bikars kvenna í handbolta með nítján marka stórsigri gegn KA/Þór, 34-15. Handbolti 6.2.2024 19:55
„Ég elska veturinn og náttúruna“ Þór/KA hefur styrkt sig fyrir átökin i Bestu deild kvenna í fótbolta í sumar en félagið hefur samið við tvo nýja erlenda leikmenn. Íslenski boltinn 6.2.2024 11:30