UMF Grindavík Grindvíkingar fá króatískan miðherja Karlalið Grindavíkur í körfubolta hefur fengið liðsstyrk fyrir átökin sem framundan eru. Körfubolti 26.10.2023 15:30 „Ef við ætlum að gera eitthvað þá þurfum við að hætta að vera svona krúttlegir“ „Ég er svekktur bara, eðlilega,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, eftir afar súrt tap gegn Tindastóli í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 20.10.2023 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Tindastóll 96-106 | Stólarnir sóttu sigur í Grindavík Íslandsmeistarar Tindastóls sóttu sigur til Grindavíkur í Subway-deild karla í kvöld. Framlengja þurfti leikinn en á endanum hafði Tindastóll betur sem þýðir að heimamenn eru enn að leita að sínum fyrsta sigri. Körfubolti 20.10.2023 18:31 Kane komið vel inn í hlutina í Grindavík: „Þurfum að gera þetta með honum“ Grindavík tekur á móti ríkjandi Íslandsmeisturum Tindastóls í kvöld. Grindvíkingar eru á heimavelli en koma inn í leik kvöldsins án sigurs í fyrstu tveimur umferðunum. Andstæðingur kvöldsins gæti ekki verið stærri. Íslandsmeistararnir frá Sauðárkróki hafa unnið báða leiki sína til þessa í deildinni en Ólafur Ólafsson, fyrirliði Grindvíkinga er spenntur fyrir áskorun kvöldsins og fer fögrum orðum um nýjustu viðbót liðsins. Körfubolti 20.10.2023 14:01 Grindvíkingar fóru illa með Blika Grindavík vann afar sannfærandi 32 stiga sigur er liðið tók á móti Breiðablik í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, 102-70. Körfubolti 17.10.2023 21:27 „Hann var miklu betri en ég bjóst við“ DeAndre Kane lék sinn fyrsta leik í búningi Grindavíkur gegn Álftanesi í Subway-deildinni á fimmtudag. Mikil eftirvænting hefur verið fyrir komu Kane en efasemdaraddir höfðu verið uppi um hvort hann myndi yfirhöfuð mæta til leiks í vetur. Körfubolti 15.10.2023 17:29 „Gerðum allt rétt á báðum endum undir lokin og stöndum uppi sem sigurvegarar“ „Þetta var spennandi, það er orðið sem kemur fyrst upp í huga“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness, léttur í lund eftir fyrsta sigur liðsins í Subway deild karla. Álftanes lagði Grindavík að velli 86-79 í leik sem bauð upp á mikla spennu undir lokin. Körfubolti 12.10.2023 23:29 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Álftanes - Grindavík 86-79| Fyrsti sigur nýliðanna í hús Álftanes vann sinn fyrsta leik í Subway deild karla þegar liðið mætti Grindavík í Forsetahöllinni. Þetta var orðið ansi tæpt en góður endasprettur tryggði sigurinn að lokum. Körfubolti 12.10.2023 18:31 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Grindavík 60-56 | Njarðvíkingar höfðu betur í hörðum Suðurnesjaslag Njarðvík vann nauman fjögurra stiga sigur er liðið tók á móti Grindavík í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, 60-56 í leik sem hefði getað farið á hvorn veginn sem var en Njarðvíkingar voru sterkari á lokasprettinum. Körfubolti 10.10.2023 18:30 Bjó til myndir með liðum Subway deildarinnar með hjálp gervigreindar Subway deild karla í körfubolta er farin af stað en fyrstu umferðinni lauk á Álftanesi á sunnudagskvöldið. Körfuboltaáhugamaðurinn Gunnar Freyr Steinsson hitaði upp fyrir komandi tímabil með því að fá gervigreindina með sér í lið. Körfubolti 10.10.2023 10:30 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Valur 91-83 | Íslandsmeistararnir tapa öðrum leiknum í röð Íslandsmeistarar Vals töpuðu öðrum leik sínum í röð þegar þær mættu til Grindavíkur í kvöld. Leikurinn var jafn og spennandi framan af en Grindvíkingar tóku forystuna snemma í seinni hálfleiknum og sigldu þriðja sigri sínum örugglega heim að endingu. Körfubolti 8.10.2023 18:31 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Höttur 87 - 104 | Frábær sigur gestanna Höttur gerði sér lítið fyrir og lagði mikið breytt lið Grindavíkur í 1. umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Gestirnir voru einfaldlega miklu betri en heimamenn og virtust hafa leikinn í hendi sér svo til allan tímann. Körfubolti 5.10.2023 18:31 „Við bara vorum sjálfum okkur verstir“ Grindvíkingar fóru flatt í fyrsta leik haustsins í Subway-deild karla í kvöld þegar liðið tapaði á heimavelli gegn Hetti 87-104. Heimamenn mættu fáliðaðir til leiks en Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari liðsins, sagði að hans menn hefðu í raun grafið sína eigin gröf að þessu sinni. Körfubolti 5.10.2023 21:59 Spá Vísis fyrir Subway (4.-6.): Liðin sem berjast um heimavallarréttinn Subway deild karla í körfubolta hefst annað kvöld og Vísir telur niður í mótið með því að spá fyrir um lokaröð liða deildarinnar næstu daga. Í dag er komið að þeim þremur liðum sem við teljum að muni berjast um fjórða sætið og fá þar með heimavallarrétt í úrslitakeppninni næsta vor. Körfubolti 4.10.2023 12:01 Stólunum spáð titlinum og mjög mikil trú á nýliðunum af Álftanesinu Íslandsmeistarar Tindastóls verja Íslandsmeistaratitil sinn ef marka má spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna sem var opinberuð á kynningarfundi Subway deildar karla í körfubolta í dag. Körfubolti 28.9.2023 11:31 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Fjölnir 81-71 | Iðnaðarsigur í Grindavík Grindavíkurkonur unnu góðan tíu stiga sigur er liðið tók á móti Fjölni í fyrstu umferð Subway-deildar kvenna í körfubolta í kvöld, 81-71. Sigur Grindavíkurkvenna var aldrei í mikilli hættu en þær þurftu þó að hafa töluvert fyrir honum. Körfubolti 26.9.2023 18:31 Spá Vísis í Subway kvenna (1.til 5.): Mörg lið með augu á Íslandsmeistaratitlinum Subway deild kvenna í körfubolta hefst í völd en hún tekur miklum breytingum á milli tímabila. Fleiri lið eru nú í deildinni, deildinni verður tvískipt um mitt tímabil og nú verða tvöfalt fleiri lið í úrslitakeppninni sem þýðir að deildin verður allt öðruvísi en í fyrra. Körfubolti 26.9.2023 12:01 Skemmdarverk unnin í Grindavík: „Ljóst að tjónið er mikið og kostnaðarsamt“ Gríðarlegar skemmdir hafa verið unnar á áhorfendastúkunni við aðalvöll knattspyrnudeildar UMFG. Frá þessu greinir deildin í færslu á samfélagsmiðlum og er þar sagt að tjónið sé mikið og kostnaðarsamt. Íslenski boltinn 25.9.2023 15:31 Jón Júlíus til Viðskiptaráðs Jón Júlíus Karlsson, sem gegnt hefur stöðu framkvæmdastjóra UMF Grindavíkur síðustu ár, hefur verið ráðinn til starfa hjá Viðskiptaráði og mun annast verkefni á sviði samskipta, miðlunar og viðburðahalds auk þátttöku í málefnastarfi og annarri daglegri starfsemi ráðsins. Viðskipti innlent 12.9.2023 11:10 Toppliðið tapaði í Grindavík Grindavík gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Víkings í Lengjudeild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 4.9.2023 21:31 Fjölnir galopnaði toppbaráttuna Fjölnir opnaði toppbaráttu Lengjudeildar karla í knattspyrnu upp á gátt með 4-2 sigri á toppliði Aftureldingar í kvöld. Þróttur Reykjavík lyfti sér upp úr fallsæti með 5-0 sigri á Grindavík. Íslenski boltinn 31.8.2023 20:16 Helgi Rúnar Bragason fallinn frá Helgi Rúnar Bragason, fyrrverandi þjálfari og leikmaður í körfubolta, er látinn aðeins 47 ára að aldri. Körfubolti 28.8.2023 12:30 Fjölnir pakkaði Grindavík saman Fjölnir vann 5-1 sigur á Grindavík í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Þá gerðu Ægir og Grótta 2-2 jafntefli en heimamenn í Ægi voru manni færri allan síðari hálfleikinn. Íslenski boltinn 21.8.2023 20:35 Fyrsti sigur Grindavíkur í 50 daga kom gegn toppliðinu Grindavík vann óvæntan 2-1 útisigur er liðið heimsótti topplið Aftureldingar í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Grindvíkingar voru án sigurs í deildinni síðan 22. júní síðastliðinn, eða í 50 daga. Fótbolti 10.8.2023 20:26 Brynjar Björn tekinn við Grindvíkingum Brynjar Björn Gunnarsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Grindavíkur í fótbolta. Hann samdi við félagið út næsta tímabil. Íslenski boltinn 1.8.2023 15:29 Höttur fékk rúmar fimmtán milljónir úr mannvirkjasjóði KSÍ í ár Höttur á Egilsstöðum fékk langmest af öllum félögum þegar KSÍ úthlutaði úr mannvirkjasjóði fyrir árið 2023. Íslenski boltinn 31.7.2023 12:32 Helgi hættir með Grindavík Helgi Sigurðsson verður ekki þjálfari karlaliðs Grindavíkur í fótbolta lengur. Íslenski boltinn 31.7.2023 11:47 Guðjón Pétur var ekki með kynþáttaníð Mikil læti voru eftir leik Gróttu og Grindavíkur í Lengjudeild karla á Seltjarnarnesinu á sunnudag. Málið hafnaði á borði aganefndar KSÍ í gær. Fótbolti 19.7.2023 17:37 Starfsmaður Grindavíkur hlaut skurð eftir spark frá leikmanni Gróttu Grindvíkingar taka undir yfirlýsingu Gróttu sem félagið sendi frá sér eftir hitaleik í Lengjudeild karla í gær. Þeir segja þó rangt að starfsmaður Grindavíkur hafi ráðist á leikmann Gróttu og starfsmaðurinn hafi sjálfur orðið fyrir árás. Grindvíkingar eru ósáttir við fréttaflutning af málinu. Íslenski boltinn 17.7.2023 12:16 Guðjón Pétur sakaður um að ráðast á mótherja: „Það er bara bull“ Guðjón Pétur Lýðsson, leikmaður Grindavíkur í Lengjudeild karla í knattspyrnu, er sakaður um að ráðast á mótherja sinn eftir leik liðsins gegn Gróttu í kvöld. Guðjón þvertekur fyrir að þetta atvik hafi átt sér stað. Fótbolti 16.7.2023 20:51 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 21 ›
Grindvíkingar fá króatískan miðherja Karlalið Grindavíkur í körfubolta hefur fengið liðsstyrk fyrir átökin sem framundan eru. Körfubolti 26.10.2023 15:30
„Ef við ætlum að gera eitthvað þá þurfum við að hætta að vera svona krúttlegir“ „Ég er svekktur bara, eðlilega,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, eftir afar súrt tap gegn Tindastóli í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 20.10.2023 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Tindastóll 96-106 | Stólarnir sóttu sigur í Grindavík Íslandsmeistarar Tindastóls sóttu sigur til Grindavíkur í Subway-deild karla í kvöld. Framlengja þurfti leikinn en á endanum hafði Tindastóll betur sem þýðir að heimamenn eru enn að leita að sínum fyrsta sigri. Körfubolti 20.10.2023 18:31
Kane komið vel inn í hlutina í Grindavík: „Þurfum að gera þetta með honum“ Grindavík tekur á móti ríkjandi Íslandsmeisturum Tindastóls í kvöld. Grindvíkingar eru á heimavelli en koma inn í leik kvöldsins án sigurs í fyrstu tveimur umferðunum. Andstæðingur kvöldsins gæti ekki verið stærri. Íslandsmeistararnir frá Sauðárkróki hafa unnið báða leiki sína til þessa í deildinni en Ólafur Ólafsson, fyrirliði Grindvíkinga er spenntur fyrir áskorun kvöldsins og fer fögrum orðum um nýjustu viðbót liðsins. Körfubolti 20.10.2023 14:01
Grindvíkingar fóru illa með Blika Grindavík vann afar sannfærandi 32 stiga sigur er liðið tók á móti Breiðablik í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, 102-70. Körfubolti 17.10.2023 21:27
„Hann var miklu betri en ég bjóst við“ DeAndre Kane lék sinn fyrsta leik í búningi Grindavíkur gegn Álftanesi í Subway-deildinni á fimmtudag. Mikil eftirvænting hefur verið fyrir komu Kane en efasemdaraddir höfðu verið uppi um hvort hann myndi yfirhöfuð mæta til leiks í vetur. Körfubolti 15.10.2023 17:29
„Gerðum allt rétt á báðum endum undir lokin og stöndum uppi sem sigurvegarar“ „Þetta var spennandi, það er orðið sem kemur fyrst upp í huga“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness, léttur í lund eftir fyrsta sigur liðsins í Subway deild karla. Álftanes lagði Grindavík að velli 86-79 í leik sem bauð upp á mikla spennu undir lokin. Körfubolti 12.10.2023 23:29
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Álftanes - Grindavík 86-79| Fyrsti sigur nýliðanna í hús Álftanes vann sinn fyrsta leik í Subway deild karla þegar liðið mætti Grindavík í Forsetahöllinni. Þetta var orðið ansi tæpt en góður endasprettur tryggði sigurinn að lokum. Körfubolti 12.10.2023 18:31
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Grindavík 60-56 | Njarðvíkingar höfðu betur í hörðum Suðurnesjaslag Njarðvík vann nauman fjögurra stiga sigur er liðið tók á móti Grindavík í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, 60-56 í leik sem hefði getað farið á hvorn veginn sem var en Njarðvíkingar voru sterkari á lokasprettinum. Körfubolti 10.10.2023 18:30
Bjó til myndir með liðum Subway deildarinnar með hjálp gervigreindar Subway deild karla í körfubolta er farin af stað en fyrstu umferðinni lauk á Álftanesi á sunnudagskvöldið. Körfuboltaáhugamaðurinn Gunnar Freyr Steinsson hitaði upp fyrir komandi tímabil með því að fá gervigreindina með sér í lið. Körfubolti 10.10.2023 10:30
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Valur 91-83 | Íslandsmeistararnir tapa öðrum leiknum í röð Íslandsmeistarar Vals töpuðu öðrum leik sínum í röð þegar þær mættu til Grindavíkur í kvöld. Leikurinn var jafn og spennandi framan af en Grindvíkingar tóku forystuna snemma í seinni hálfleiknum og sigldu þriðja sigri sínum örugglega heim að endingu. Körfubolti 8.10.2023 18:31
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Höttur 87 - 104 | Frábær sigur gestanna Höttur gerði sér lítið fyrir og lagði mikið breytt lið Grindavíkur í 1. umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Gestirnir voru einfaldlega miklu betri en heimamenn og virtust hafa leikinn í hendi sér svo til allan tímann. Körfubolti 5.10.2023 18:31
„Við bara vorum sjálfum okkur verstir“ Grindvíkingar fóru flatt í fyrsta leik haustsins í Subway-deild karla í kvöld þegar liðið tapaði á heimavelli gegn Hetti 87-104. Heimamenn mættu fáliðaðir til leiks en Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari liðsins, sagði að hans menn hefðu í raun grafið sína eigin gröf að þessu sinni. Körfubolti 5.10.2023 21:59
Spá Vísis fyrir Subway (4.-6.): Liðin sem berjast um heimavallarréttinn Subway deild karla í körfubolta hefst annað kvöld og Vísir telur niður í mótið með því að spá fyrir um lokaröð liða deildarinnar næstu daga. Í dag er komið að þeim þremur liðum sem við teljum að muni berjast um fjórða sætið og fá þar með heimavallarrétt í úrslitakeppninni næsta vor. Körfubolti 4.10.2023 12:01
Stólunum spáð titlinum og mjög mikil trú á nýliðunum af Álftanesinu Íslandsmeistarar Tindastóls verja Íslandsmeistaratitil sinn ef marka má spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna sem var opinberuð á kynningarfundi Subway deildar karla í körfubolta í dag. Körfubolti 28.9.2023 11:31
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Fjölnir 81-71 | Iðnaðarsigur í Grindavík Grindavíkurkonur unnu góðan tíu stiga sigur er liðið tók á móti Fjölni í fyrstu umferð Subway-deildar kvenna í körfubolta í kvöld, 81-71. Sigur Grindavíkurkvenna var aldrei í mikilli hættu en þær þurftu þó að hafa töluvert fyrir honum. Körfubolti 26.9.2023 18:31
Spá Vísis í Subway kvenna (1.til 5.): Mörg lið með augu á Íslandsmeistaratitlinum Subway deild kvenna í körfubolta hefst í völd en hún tekur miklum breytingum á milli tímabila. Fleiri lið eru nú í deildinni, deildinni verður tvískipt um mitt tímabil og nú verða tvöfalt fleiri lið í úrslitakeppninni sem þýðir að deildin verður allt öðruvísi en í fyrra. Körfubolti 26.9.2023 12:01
Skemmdarverk unnin í Grindavík: „Ljóst að tjónið er mikið og kostnaðarsamt“ Gríðarlegar skemmdir hafa verið unnar á áhorfendastúkunni við aðalvöll knattspyrnudeildar UMFG. Frá þessu greinir deildin í færslu á samfélagsmiðlum og er þar sagt að tjónið sé mikið og kostnaðarsamt. Íslenski boltinn 25.9.2023 15:31
Jón Júlíus til Viðskiptaráðs Jón Júlíus Karlsson, sem gegnt hefur stöðu framkvæmdastjóra UMF Grindavíkur síðustu ár, hefur verið ráðinn til starfa hjá Viðskiptaráði og mun annast verkefni á sviði samskipta, miðlunar og viðburðahalds auk þátttöku í málefnastarfi og annarri daglegri starfsemi ráðsins. Viðskipti innlent 12.9.2023 11:10
Toppliðið tapaði í Grindavík Grindavík gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Víkings í Lengjudeild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 4.9.2023 21:31
Fjölnir galopnaði toppbaráttuna Fjölnir opnaði toppbaráttu Lengjudeildar karla í knattspyrnu upp á gátt með 4-2 sigri á toppliði Aftureldingar í kvöld. Þróttur Reykjavík lyfti sér upp úr fallsæti með 5-0 sigri á Grindavík. Íslenski boltinn 31.8.2023 20:16
Helgi Rúnar Bragason fallinn frá Helgi Rúnar Bragason, fyrrverandi þjálfari og leikmaður í körfubolta, er látinn aðeins 47 ára að aldri. Körfubolti 28.8.2023 12:30
Fjölnir pakkaði Grindavík saman Fjölnir vann 5-1 sigur á Grindavík í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Þá gerðu Ægir og Grótta 2-2 jafntefli en heimamenn í Ægi voru manni færri allan síðari hálfleikinn. Íslenski boltinn 21.8.2023 20:35
Fyrsti sigur Grindavíkur í 50 daga kom gegn toppliðinu Grindavík vann óvæntan 2-1 útisigur er liðið heimsótti topplið Aftureldingar í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Grindvíkingar voru án sigurs í deildinni síðan 22. júní síðastliðinn, eða í 50 daga. Fótbolti 10.8.2023 20:26
Brynjar Björn tekinn við Grindvíkingum Brynjar Björn Gunnarsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Grindavíkur í fótbolta. Hann samdi við félagið út næsta tímabil. Íslenski boltinn 1.8.2023 15:29
Höttur fékk rúmar fimmtán milljónir úr mannvirkjasjóði KSÍ í ár Höttur á Egilsstöðum fékk langmest af öllum félögum þegar KSÍ úthlutaði úr mannvirkjasjóði fyrir árið 2023. Íslenski boltinn 31.7.2023 12:32
Helgi hættir með Grindavík Helgi Sigurðsson verður ekki þjálfari karlaliðs Grindavíkur í fótbolta lengur. Íslenski boltinn 31.7.2023 11:47
Guðjón Pétur var ekki með kynþáttaníð Mikil læti voru eftir leik Gróttu og Grindavíkur í Lengjudeild karla á Seltjarnarnesinu á sunnudag. Málið hafnaði á borði aganefndar KSÍ í gær. Fótbolti 19.7.2023 17:37
Starfsmaður Grindavíkur hlaut skurð eftir spark frá leikmanni Gróttu Grindvíkingar taka undir yfirlýsingu Gróttu sem félagið sendi frá sér eftir hitaleik í Lengjudeild karla í gær. Þeir segja þó rangt að starfsmaður Grindavíkur hafi ráðist á leikmann Gróttu og starfsmaðurinn hafi sjálfur orðið fyrir árás. Grindvíkingar eru ósáttir við fréttaflutning af málinu. Íslenski boltinn 17.7.2023 12:16
Guðjón Pétur sakaður um að ráðast á mótherja: „Það er bara bull“ Guðjón Pétur Lýðsson, leikmaður Grindavíkur í Lengjudeild karla í knattspyrnu, er sakaður um að ráðast á mótherja sinn eftir leik liðsins gegn Gróttu í kvöld. Guðjón þvertekur fyrir að þetta atvik hafi átt sér stað. Fótbolti 16.7.2023 20:51