Fram Uppgjörið og viðtöl: Fram - Fylkir 2-0 | Langþráður sigur Fram setur níu tær í efstu deild að ári Fram innbyrti kærkomin þrjú stig þegar liðið fékk Fram í heimsókn í fyrstu umferð í keppni liðanna í neðri hluta Bestu deildar karla í fótbolta á Lambhagavellinum í Úlfarsárdal í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 2-0 Fram í vil. Íslenski boltinn 22.9.2024 18:32 Slæm byrjun Vals hélt áfram í Garðabænum Valur hefur ekki enn unnið leik í Olís-deild karla í handbolta. Í kvöld tapaði liðið fyrir Stjörnunni á útivelli. Þá fór karlalið Fram að fordæmi kvennaliðsins og lagði Gróttu á Seltjarnarnesi. Handbolti 19.9.2024 22:31 Fram áfram með fullt hús Fram fór illa með Gróttu í Olís-deild kvenna í handbolta þegar liðin mættust á Seltjarnarnesi í kvöld, fimmtudag. Lokatölur 20-29 og gestirnir fara því með stigin tvö heim í Grafarholtið. Handbolti 19.9.2024 19:29 Framarar flæktir í óskýrum reglum HSÍ: „Þetta er alveg galið dæmi“ Einar Jónsson, þjálfari karlaliðs Fram í handbolta, verður á hliðarlínunni þegar hans menn taka á móti Gróttu í Olís-deild karla í kvöld. Mikil reikistefna hefur verið um bann sem fylgdi honum frá síðasta tímabili þegar hann var einnig þjálfari kvennaliðs Fram. Handbolti 19.9.2024 14:02 Sjáðu markaflóðið úr Bestu deild karla í gær Sextán mörk voru skoruð í leikjunum fjórum í Bestu deild karla í gær. Þau má öll sjá í fréttinni. Íslenski boltinn 16.9.2024 10:00 Heimir: Þetta víti var brandari Heimir Guðjónsson, þjálfari FH var ekkert sérstaklega sáttur í leikslok eftir jafnteflið við Fram í Úlfarsárdal í dag. Íslenski boltinn 15.9.2024 17:06 Uppgjörið: Fram - FH 3-3 | Fram náði stigi í lokin í markaleik á móti FH Fram og FH gerðu 3-3 jafntefli í Bestu deild karla í fótbolta í dag. Alex Freyr Elísson skoraði jöfnunarmarkið úr vítaspyrnu á lokamínútunum. Íslenski boltinn 15.9.2024 13:15 Uppgjörið: Fram - Haukar 27-26 | Heimakonur unnu æsispennandi leik Fram vann eins marks sigur á Haukum í 2. umferð Olís-deildar kvenna. Lokatölur 27-26 í leik þar sem allt var í járnum. Handbolti 14.9.2024 15:45 Fyrsti sigurinn hjá bæði Stjörnukonum og Framkörlum Stjarnan vann sinn fyrsta sigur í Olís deild kvenna í handbolta í dag og Fram lék það síðan eftir í Olís deild karla. Handbolti 14.9.2024 15:25 Drottning Lengjudeildarinnar upp í þriðja sinn á fjórum árum Murielle Tiernan og félagar í Fram tryggðu sér sæti í Bestu deild kvenna í fótbolta á næsta ári með stórsigri á deildarmeisturum FHL í lokaumferðinni. Fótbolti 9.9.2024 13:03 Fram upp í Bestu deild kvenna Fram hefur tryggt sér sæti í Bestu deild kvenna í knattspyrnu á næstu leiktíð. Það gerði liðið með frábærum 5-0 sigri á toppliði FHL í lokaumferð Lengjudeildar kvenna. Íslenski boltinn 7.9.2024 16:12 Fram og ÍR með stórsigra í Olís-deildunum Stjarnan átti sér ekki viðreisnar vorn þegar liðið sótti Fram heim 1. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta. Þá vann ÍR öruggan sigur á Fjölni í 1. umferð Olís-deildar karla. Handbolti 6.9.2024 22:17 „Þoli ekki þetta dæmi, haustbragur og eitthvað kjaftæði“ „Ekkert spes fannst mér, fannst við ekkert sýna neinar sparihliðar og koma voðalega þægilegir inn í leikinn. ,“ sagði Aron Pálmarsson um frammistöðu FH í 27-23 sigri gegn Fram í 1. umferð Olís deildar karla í kvöld. Handbolti 5.9.2024 21:31 Uppgjörið: FH - Fram 27-23 | Hefja titilvörnina á sigri FH bar sigur úr býtum gegn Fram þegar liðin mættust í 1. umferð Olís-deildar karla í handknattleik í kvöld. Lokatölur 27-23 og FH hefur því titilvörnina þetta tímabilið á sigri. Handbolti 5.9.2024 18:45 Draumurinn um efri hlutann úti Framarar og KA-menn þurfa að sætta sig við að keppa í neðri hluta Bestu deildar karla í fótbolta þetta sumarið. Það var ljóst eftir töp liðanna tveggja í gærkvöld. Íslenski boltinn 2.9.2024 10:01 Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin í Víkinni og tuttugu mínútna þrennu Dramatíkin og fjörið var alls ráðandi í næstsíðustu umferðinni í hinni hefðbundnu deildakeppni Bestu deildar karla í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 2.9.2024 09:32 Hefur lent á veggjum vegna kyns síns Rakel Dögg Bragadóttir verður ein þriggja kvenkyns aðalþjálfara í Olís-deild kvenna í handbolta í vetur. Hún fagnar fjölgun kvenna í stéttinni en segist hafa lent á veggjum vegna kyns síns. Handbolti 2.9.2024 07:01 Rúnar: Þetta er bara skelfilegt Fram gerði sér enga greiða í dag þegar liðið tapaði fyrir HK í Kórnum 1-0 í 21. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Þar með er ljóst að Fram verður í neðri hlutanum og sagði þjálfari liðsins, Rúnar Kristinsson, að liðið þurfi að gera sér ljóst að þeir eru í botnbaráttu það sem eftir er tímabilsins. Fótbolti 1.9.2024 21:48 Uppgjörið og viðtöl: HK - Fram 1-0 | HK úr fallsæti eftir sigurmark í lokin HK vann gríðarlega mikilvægan sigur á Fram þegar liðin mættust í Bestu deildinni í Kórnum í kvöld. Með sigrinum lyftir HK sér úr fallsæti. Íslenski boltinn 1.9.2024 18:32 Það misstu allir af hendinni nema Stúkan og Haraldur Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans í Stúkunni fóru aðeins yfir ótrúlegt atvik í leik Fram og KA í tuttugustu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 28.8.2024 09:12 Stúkan: „Kennie Chopart, hvad laver du?“ Í síðasta þætti Stúkunnar var farið yfir varnarleik Fram en liðið mátti þola 2-1 tap á heimavelli í síðasta leik sínum í Bestu deild karla. Albert Brynjar Ingason, sérfræðingur þáttarins, velti einfaldlega fyrir sér hvað Kennie Chopart og félagar í öftustu línu væru að gera. Íslenski boltinn 27.8.2024 22:17 Rúnar ósáttur eftir sárt tap: „Þeir vita það ekki sjálfir“ „Við vitum ekki hvenær á að dæma víti og þeir vita það ekki sjálfir,“ segir Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, svekktur eftir 2-1 tap gegn KA í mikilvægum slag í Bestu deildinni í dag. Íslenski boltinn 25.8.2024 20:07 Umfjöllun og viðtöl: Fram - KA 1-2 | Ný hetja sendi KA í efri hlutann í blálokin KA vann dramatískan 2-1 útisigur er liðið heimsótti Fram í Bestu-deild karla í knattspyrnu í dag. Sigurmarkið leit ekki dagsins ljós fyrr en á síðustu mínútu uppbótartíma. Íslenski boltinn 25.8.2024 16:18 Fram með Bestu deildar örlögin í sínum höndum Með öruggum sigri á Gróttu í kvöld, 4-1, komst Fram upp í 2. sæti Lengjudeildar kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 21.8.2024 21:19 Sjáðu Blikana nýta sér hjálp Skagamanna og ná í skottið á toppliði Víkings Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi og nú er hægt að sjá mörkin úr leikjunum en þau voru ellefu talsins. Íslenski boltinn 20.8.2024 09:00 Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Jafna Víking að stigum á toppnum Blikar jöfnuðu í kvöld Víkinga að stigum á toppi Bestu deildar karla með 3-1 sigri á Fram á Kópavogsvelli á meðan Víkingar töpuðu gegn ÍA í Fossvoginum. Íslenski boltinn 19.8.2024 18:31 Hafa unnið alla leiki á móti Fram í heilan áratug Blikar fá Framara í heimsókn í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld og þar getur Breiðablik haldið áfram taki sínu á Framliðinu. Íslenski boltinn 19.8.2024 15:45 Sjáðu markið sem endaði 84 daga bið KR-inga eftir sigri KR og ÍA fögnuðu bæði 1-0 heimasigrum í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi og nú má sjá þessi tvö mikilvægu sigurmörk hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 13.8.2024 08:01 „Við gáfum þeim þetta mark“ Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, var ekki sáttur í leikslok þegar lið hans mætti ÍA á Akranesi í 18. umferð Bestu Deildar karla í kvöld. Ekki nema von enda lauk leiknum með 1-0 sigri ÍA. Sport 12.8.2024 21:10 „Við horfum á þetta þannig að þetta sé í okkar höndum“ Haukur Andri Haraldsson, miðjumaður ÍA, var að vonum mjög ánægður með 1-0 sigur Skagamanna gegn Fram í mikilvægum leik liðanna í Bestu deild karla í kvöld. Sport 12.8.2024 20:55 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 29 ›
Uppgjörið og viðtöl: Fram - Fylkir 2-0 | Langþráður sigur Fram setur níu tær í efstu deild að ári Fram innbyrti kærkomin þrjú stig þegar liðið fékk Fram í heimsókn í fyrstu umferð í keppni liðanna í neðri hluta Bestu deildar karla í fótbolta á Lambhagavellinum í Úlfarsárdal í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 2-0 Fram í vil. Íslenski boltinn 22.9.2024 18:32
Slæm byrjun Vals hélt áfram í Garðabænum Valur hefur ekki enn unnið leik í Olís-deild karla í handbolta. Í kvöld tapaði liðið fyrir Stjörnunni á útivelli. Þá fór karlalið Fram að fordæmi kvennaliðsins og lagði Gróttu á Seltjarnarnesi. Handbolti 19.9.2024 22:31
Fram áfram með fullt hús Fram fór illa með Gróttu í Olís-deild kvenna í handbolta þegar liðin mættust á Seltjarnarnesi í kvöld, fimmtudag. Lokatölur 20-29 og gestirnir fara því með stigin tvö heim í Grafarholtið. Handbolti 19.9.2024 19:29
Framarar flæktir í óskýrum reglum HSÍ: „Þetta er alveg galið dæmi“ Einar Jónsson, þjálfari karlaliðs Fram í handbolta, verður á hliðarlínunni þegar hans menn taka á móti Gróttu í Olís-deild karla í kvöld. Mikil reikistefna hefur verið um bann sem fylgdi honum frá síðasta tímabili þegar hann var einnig þjálfari kvennaliðs Fram. Handbolti 19.9.2024 14:02
Sjáðu markaflóðið úr Bestu deild karla í gær Sextán mörk voru skoruð í leikjunum fjórum í Bestu deild karla í gær. Þau má öll sjá í fréttinni. Íslenski boltinn 16.9.2024 10:00
Heimir: Þetta víti var brandari Heimir Guðjónsson, þjálfari FH var ekkert sérstaklega sáttur í leikslok eftir jafnteflið við Fram í Úlfarsárdal í dag. Íslenski boltinn 15.9.2024 17:06
Uppgjörið: Fram - FH 3-3 | Fram náði stigi í lokin í markaleik á móti FH Fram og FH gerðu 3-3 jafntefli í Bestu deild karla í fótbolta í dag. Alex Freyr Elísson skoraði jöfnunarmarkið úr vítaspyrnu á lokamínútunum. Íslenski boltinn 15.9.2024 13:15
Uppgjörið: Fram - Haukar 27-26 | Heimakonur unnu æsispennandi leik Fram vann eins marks sigur á Haukum í 2. umferð Olís-deildar kvenna. Lokatölur 27-26 í leik þar sem allt var í járnum. Handbolti 14.9.2024 15:45
Fyrsti sigurinn hjá bæði Stjörnukonum og Framkörlum Stjarnan vann sinn fyrsta sigur í Olís deild kvenna í handbolta í dag og Fram lék það síðan eftir í Olís deild karla. Handbolti 14.9.2024 15:25
Drottning Lengjudeildarinnar upp í þriðja sinn á fjórum árum Murielle Tiernan og félagar í Fram tryggðu sér sæti í Bestu deild kvenna í fótbolta á næsta ári með stórsigri á deildarmeisturum FHL í lokaumferðinni. Fótbolti 9.9.2024 13:03
Fram upp í Bestu deild kvenna Fram hefur tryggt sér sæti í Bestu deild kvenna í knattspyrnu á næstu leiktíð. Það gerði liðið með frábærum 5-0 sigri á toppliði FHL í lokaumferð Lengjudeildar kvenna. Íslenski boltinn 7.9.2024 16:12
Fram og ÍR með stórsigra í Olís-deildunum Stjarnan átti sér ekki viðreisnar vorn þegar liðið sótti Fram heim 1. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta. Þá vann ÍR öruggan sigur á Fjölni í 1. umferð Olís-deildar karla. Handbolti 6.9.2024 22:17
„Þoli ekki þetta dæmi, haustbragur og eitthvað kjaftæði“ „Ekkert spes fannst mér, fannst við ekkert sýna neinar sparihliðar og koma voðalega þægilegir inn í leikinn. ,“ sagði Aron Pálmarsson um frammistöðu FH í 27-23 sigri gegn Fram í 1. umferð Olís deildar karla í kvöld. Handbolti 5.9.2024 21:31
Uppgjörið: FH - Fram 27-23 | Hefja titilvörnina á sigri FH bar sigur úr býtum gegn Fram þegar liðin mættust í 1. umferð Olís-deildar karla í handknattleik í kvöld. Lokatölur 27-23 og FH hefur því titilvörnina þetta tímabilið á sigri. Handbolti 5.9.2024 18:45
Draumurinn um efri hlutann úti Framarar og KA-menn þurfa að sætta sig við að keppa í neðri hluta Bestu deildar karla í fótbolta þetta sumarið. Það var ljóst eftir töp liðanna tveggja í gærkvöld. Íslenski boltinn 2.9.2024 10:01
Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin í Víkinni og tuttugu mínútna þrennu Dramatíkin og fjörið var alls ráðandi í næstsíðustu umferðinni í hinni hefðbundnu deildakeppni Bestu deildar karla í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 2.9.2024 09:32
Hefur lent á veggjum vegna kyns síns Rakel Dögg Bragadóttir verður ein þriggja kvenkyns aðalþjálfara í Olís-deild kvenna í handbolta í vetur. Hún fagnar fjölgun kvenna í stéttinni en segist hafa lent á veggjum vegna kyns síns. Handbolti 2.9.2024 07:01
Rúnar: Þetta er bara skelfilegt Fram gerði sér enga greiða í dag þegar liðið tapaði fyrir HK í Kórnum 1-0 í 21. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Þar með er ljóst að Fram verður í neðri hlutanum og sagði þjálfari liðsins, Rúnar Kristinsson, að liðið þurfi að gera sér ljóst að þeir eru í botnbaráttu það sem eftir er tímabilsins. Fótbolti 1.9.2024 21:48
Uppgjörið og viðtöl: HK - Fram 1-0 | HK úr fallsæti eftir sigurmark í lokin HK vann gríðarlega mikilvægan sigur á Fram þegar liðin mættust í Bestu deildinni í Kórnum í kvöld. Með sigrinum lyftir HK sér úr fallsæti. Íslenski boltinn 1.9.2024 18:32
Það misstu allir af hendinni nema Stúkan og Haraldur Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans í Stúkunni fóru aðeins yfir ótrúlegt atvik í leik Fram og KA í tuttugustu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 28.8.2024 09:12
Stúkan: „Kennie Chopart, hvad laver du?“ Í síðasta þætti Stúkunnar var farið yfir varnarleik Fram en liðið mátti þola 2-1 tap á heimavelli í síðasta leik sínum í Bestu deild karla. Albert Brynjar Ingason, sérfræðingur þáttarins, velti einfaldlega fyrir sér hvað Kennie Chopart og félagar í öftustu línu væru að gera. Íslenski boltinn 27.8.2024 22:17
Rúnar ósáttur eftir sárt tap: „Þeir vita það ekki sjálfir“ „Við vitum ekki hvenær á að dæma víti og þeir vita það ekki sjálfir,“ segir Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, svekktur eftir 2-1 tap gegn KA í mikilvægum slag í Bestu deildinni í dag. Íslenski boltinn 25.8.2024 20:07
Umfjöllun og viðtöl: Fram - KA 1-2 | Ný hetja sendi KA í efri hlutann í blálokin KA vann dramatískan 2-1 útisigur er liðið heimsótti Fram í Bestu-deild karla í knattspyrnu í dag. Sigurmarkið leit ekki dagsins ljós fyrr en á síðustu mínútu uppbótartíma. Íslenski boltinn 25.8.2024 16:18
Fram með Bestu deildar örlögin í sínum höndum Með öruggum sigri á Gróttu í kvöld, 4-1, komst Fram upp í 2. sæti Lengjudeildar kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 21.8.2024 21:19
Sjáðu Blikana nýta sér hjálp Skagamanna og ná í skottið á toppliði Víkings Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi og nú er hægt að sjá mörkin úr leikjunum en þau voru ellefu talsins. Íslenski boltinn 20.8.2024 09:00
Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Jafna Víking að stigum á toppnum Blikar jöfnuðu í kvöld Víkinga að stigum á toppi Bestu deildar karla með 3-1 sigri á Fram á Kópavogsvelli á meðan Víkingar töpuðu gegn ÍA í Fossvoginum. Íslenski boltinn 19.8.2024 18:31
Hafa unnið alla leiki á móti Fram í heilan áratug Blikar fá Framara í heimsókn í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld og þar getur Breiðablik haldið áfram taki sínu á Framliðinu. Íslenski boltinn 19.8.2024 15:45
Sjáðu markið sem endaði 84 daga bið KR-inga eftir sigri KR og ÍA fögnuðu bæði 1-0 heimasigrum í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi og nú má sjá þessi tvö mikilvægu sigurmörk hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 13.8.2024 08:01
„Við gáfum þeim þetta mark“ Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, var ekki sáttur í leikslok þegar lið hans mætti ÍA á Akranesi í 18. umferð Bestu Deildar karla í kvöld. Ekki nema von enda lauk leiknum með 1-0 sigri ÍA. Sport 12.8.2024 21:10
„Við horfum á þetta þannig að þetta sé í okkar höndum“ Haukur Andri Haraldsson, miðjumaður ÍA, var að vonum mjög ánægður með 1-0 sigur Skagamanna gegn Fram í mikilvægum leik liðanna í Bestu deild karla í kvöld. Sport 12.8.2024 20:55