Þýski boltinn

Fréttamynd

Jafntefli hjá Alfreð

Alfreð Finnbogason og félagar í þýska liðinu Augsburg gerðu 1-1 jafntefli við Schalke í Bundesligunni í dag. Bayern München vann stórsigur.

Fótbolti
Fréttamynd

Rebic hetjan sem tryggði Frankfurt bikarinn

Frankfurt er bikarmeistari eftir sigur á Bayern München í úrslitaleiknum í kvöld. Bayern náði því ekki að leika eftir leik Wolfsburg í kvennafótboltanum og tryggja sér tvennuna heima fyrir.

Fótbolti
Fréttamynd

Klukkan í Hamburg hættir að telja eftir 54 ár

Þýskalandsmeistarar Bayern München luku keppni í Bundesligunni þetta tímabilið á stórtapi á heimavelli gegn Stuttgart. Alfreð Finnbogason misnotaði dauðafæri í tapi Augsburg og Hamburg féll úr efstu deild í fyrsta skipti í sögu félagsins þrátt fyrir sigur.

Fótbolti
Fréttamynd

Liverpool græðir á hruni Leipzig

Slæmt gengi þýska liðsins RB Leipzig í Bundesligunni fær stjórnarmenn Liverpool til þess að brosa því verðmiðinn á Naby Keita minnkar eftir því sem Leipzig fellur í deildinni.

Fótbolti