Handbolti

Fréttamynd

Gripu ekki tækifærið

Aron Kristjánsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, segir of marga leikmenn hafa spilað undir getu í sex marka tapi gegn Hvít-Rússum ytra í gær. Sóknarleikinn þarf að bæta fyrir leikinn gegn Rúmeníu.

Handbolti
Fréttamynd

Mascherano skammast sín

Javier Mascherano segist miður sín vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leik með argentínska landsliðinu í gær.

Fótbolti
Fréttamynd

Of margir sýndu ekki sitt rétta andlit

"Við spiluðum bara illa. Það voru of margir leikmenn, ég meðtalinn, sem sýndu ekki sitt rétta andlit. Það reyndist mjög dýrkeypt," segir Rúnar Kárason um 29-23 tap Íslands gegn Hvíta-Rússlandi.

Handbolti
Fréttamynd

Fóru létt með Rúmena

Slóvenar unnu öruggan níu marka útisigur á Rúmeníu í hinum leik 6. riðils undankeppni EM í handbolta í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Rúnar til Rhein-Neckar Löwen

Rúnar Kárason er genginn til liðs við Rhein-Neckar Löwen en hann hefur gert eins árs samning við félagið. Þetta kemur fram í þýskum miðlum í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Viljum vinna riðilinn

Íslenska landsliðið í handknattleik getur tryggt sér sigur í sínum riðli í undankeppni EM 2014 í dag. Liðið mætir þá Hvíta-Rússlandi ytra. Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari, telur leikinn vera próf fyrir nýja kynslóð landsliðsins.

Handbolti
Fréttamynd

Samningslaus en ekki á leiðinni heim

Handknattleiksmaðurinn Fannar Þór Friðgeirsson er án félags eftir að forráðamenn Wetzlar sviku munnlegan samning sem félagið gerði við leikmanninn í apríl síðastliðnum. Fannar Þór lítur nú til liða í 2. deildinni í Þýskalandi.

Handbolti
Fréttamynd

Hannes Jón fyllti okkur eldmóði

"Það var gríðarlega erfitt fyrir mig sem þjálfara að fylgjast með Hannesi ganga í gegnum allt þetta," sagði Aðalsteinn Eyjólfsson um nýliðið tímabil hjá Hannesi Jóni Jónssyni sem greindist með krabbamein í haust.

Handbolti
Fréttamynd

Fór eftir að Geir bað guð að blessa Ísland

Aðalsteinn Eyjólfsson er kominn með lið sitt í bestu deild í heimi eftir að hafa tekið við því í neðri hluta suðurriðils þýsku B-deildarinnar fyrir þremur árum. Hann er enn með sama kjarna leikmanna og þá.

Handbolti
Fréttamynd

Kiel fær bikarinn í kvöld

Thierry Omeyer, Daniel Narcisse, Marcus Ahlm og Momir Ilic munu allir spila sinn síðasta heimaleik með Kiel í kvöld. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

Handbolti
Fréttamynd

Karabatic til Barcelona

Nikola Karabatic hefur gengið til liðs við Barcelona. Sá franski verður í herbúðum Börsunga næstu fjögur árin.

Handbolti
Fréttamynd

Allt lélegt hjá okkur

Ísland heldur til Tékklands með tólf marka tap á bakinu eftir fyrri leik liðanna í umspilsrimmu þeirra um laust sæti á HM í Serbíu í lok árs. Stelpurnar okkar voru langt frá sínu besta og er vonin um þátttöku í fjórða stórmótinu í röð veik.

Handbolti
Fréttamynd

Hamburg Evrópumeistari í fyrsta sinn

Þýska liðið Hamburg varð í dag Evrópumeistari í handbolta eftir að hafa unnið sætan sigur á Barcelona í framlengdum úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í Köln, 30-29.

Handbolti