Skoðun Hinseginfræðsla fyrir verðandi heilbrigðisstarfsmenn Skoðun 14.10.2016 17:20 „Barnið mitt er ódýrara en barnið þitt" Skoðun 12.10.2016 18:27 Mikilvægi lífeyrismála Við fall fjármálakerfisins misstu lífeyrissjóðir mikla eignir og margir þeirra þurftu í kjölfarið að skerða réttindi félagsmanna sinna. Nú hillir undir að einhverjir sjóðanna geti á næstu árum hækkað réttindi. Þetta er að sjálfsögðu háð því að ávöxtun á mörkuðum næstu árin verði sæmileg. Fastir pennar 4.10.2016 22:03 Menntun í heimabyggð Skólarnir eru lífæð byggðanna og þar slá hjörtu íbúanna. Leikskólar, grunnskólar, framhaldsskólar – öll menntun í heimabyggð skiptir miklu máli fyrir lífsgæði og val á búsetu fólks. Skoðun 11.9.2016 21:57 „Ekki höfum vér kvenna skap“ Tíðindi helgarinnar í prófkjörsmálum voru ótíðindi í flestum skilningi. Í fyrsta lagi er tilfinningin sú að ekkert hafi í rauninni gerst – engin tíðindi hafi orðið – ríkjandi ástand haldi bara áfram út í hið óendanlega. Skoðun 11.9.2016 21:57 Ég er hræsnari Við lifum á úrslitatímum fyrir mannkyn og það er ekki til neinn staður sem heitir Burt. Bakþankar 6.9.2016 22:08 Kaupmáttur og aldraðir Kaupmáttur á Íslandi hefur vaxið umtalsvert að undanförnu. Skiptir litlu hvort litið er til vísitölu þeirrar sem Verzlunarmannafélag Reykjavíkur tekur saman eða þeirrar sem Hagstofa Íslands tekur saman. Kaupmáttur vex og það sem aldrei fyrr. Því ber að fagna. En er þetta nóg? Skoðun 6.9.2016 22:09 Nýir tímar? Vinsældir forsetans eru verðskuldaðar. Hann hefur komið til dyranna eins og hann er klæddur, laus við tilgerð og tildur. Skoðun 6.9.2016 22:08 Stjórnmál og leikir Ekki fór D.O. fram í þeirri trú að hann ynni kosningarnar. Eini beini árangurinn var að skáka Ólafi Ragnari Grímssyni út af borðinu, það hefur sjálfsagt veitt D.O. vissa ánægju en það var ekki markmiðið með þessu framboði. Skoðun 17.8.2016 21:03 Verkir í víðara samhengi Við erum ekki vélmenni sem geta endalaust fengið nýja varahluti og ábætta olíu. Við berum einnig keim af þeirri stöðu sem við erum í og andlegri líðan. Skoðun 17.8.2016 21:03 Vaknið Ég er einlægur aðdáandi hljóðlestraraðferðarinnar sem Ísak Jónsson færði þjóðinni á silfurfati fyrir níutíu árum. Ég lærði hana undir handleiðslu Ísaks sjálfs þetta eina ár sem nemar með stúdentspróf þurftu til að fá kennararéttindi. Skoðun 17.8.2016 21:03 Vaxandi þjóðernishyggja í Kína Á síðasta aldarfjórðungi hefur kínverski Kommúnistaflokkurinn reitt sig á efnahagsgróða og þjóðernishyggju til að lögmæta tilveru sína. En á undanförnum árum hefur kínverski efnahagurinn átt við mörg vandamál að stríða. Skoðun 17.8.2016 21:03 Um traust og heift Spilling og vantraust kynda undir heift. Yanis Varoufakis sem var áður prófessor í hagfræði í Bandaríkjunum og var fjármálaráðherra Grikklands í nokkra mánuði fyrri hluta árs 2015 á yfir höfði sér ákæru fyrir landráð Fastir pennar 17.8.2016 21:04 Maður kaupir ef maður fílar Það hentar mér allavega ekki að kaupa áskrift að heilli sjónvarpsstöð og einhverjum skemmtipakka þegar ég ætla bara að fylgjast með fréttum sem eru í opinni dagskrá og einni sjónvarpsþáttaseríu. Skoðun 17.8.2016 21:03 Eitur í æðum Það sem er að eitra Ólympíugleði mína þetta árið eru þessir fjandans svindlarar sem notast við árangursbætandi efni. Bakþankar 17.8.2016 21:03 Segðu satt, Bjarni Heldur Bjarni Benediktsson að vinstri stjórnin hafi tekið við blómlegu búi, en skilað af sér uppsöfnuðum halla? Það má teljast mikil vanþekking ef svo er og spurning hvort sá sem slíkt telur sé hæfur til að fara með fjármál ríkisins. Skoðun 17.8.2016 21:04 Hverra hagsmunir ráða för? Það er sérstaklega bagalegt að efna til illinda í samfélaginu vegna virkjanakosta sem gætu reynst þjóðhagslega óhagkvæmir við nánari athugun. Skoðun 15.8.2016 22:42 Færeyingar bjóða upp veiðiheimildir Í síðasta mánuði héldu Færeyingar uppboð á veiðiheimildum. Þetta var gert í tilraunaskyni. Árið 2018 munu öll núverandi veiðileyfi í Færeyjum renna út og nýtt fiskveiðistjórnunarkerfi taka við. Landstjórn Færeyja vinnur nú að mótun þessa nýja kerfis. Útgangspunkturinn í þeirri vinnu er að farin verði markaðsleið við úthlutun veiðiheimilda. Uppboð á veiðiheimildum er ein af meginleiðunum sem eru til skoðunar í því sambandi og því ákváðu Færeyingar að gera tilraun með uppboð á litlum hluta (um 10%) veiðiheimilda í þremur stofnum nú í sumar. Skoðun 15.8.2016 22:41 Nýting, nýsköpun og Timian Nýsköpun, þróun og velferðartækni er vaxandi í starfsemi og stefnu Öldrunarheimila Akureyrar (ÖA). Stór þáttur í þeim breytingum var net- og tölvuvæðing heimilanna sem hófst með fjárhagsstyrk Samherjasjóðsins árið 2013. Þar með opnaðist "gatnakerfi“ innan heimilanna sem síðan varð grunnur að ýmsum öðrum verkefnum á sviði nýsköpunar og þróunar til að bæta lífsgæði íbúa og aðbúnað starfsfólks. Skoðun 15.8.2016 22:42 Náttúra landsins og fjölmiðlar Erum við komin það langt frá náttúrunni að enginn er að skoða réttindi hennar? Maður spyr sig eftir ýmsar fréttir frá fjölmiðlum undanfarnar vikur. Stelpur bjarga þrastarunga og fólk elur upp álftarunga. Fjölmiðlar ýta undir þessar fréttir með ákveðnum hvatningum um að þetta sé allt gott og blessað. Skoðun 15.8.2016 22:41 Ákall til Páls Óskars Fegurðarskyn mitt fær áfall þegar ég kem skokkandi út úr guðs grænni náttúru útivistarsvæðanna inn í byggt ból úthverfanna. Ástæðan er mikill fjöldi grárra, svartra eða í skásta falli hvítra og forljótra steypukassa. Bakþankar 15.8.2016 22:42 Að sá tortryggni og ala á óvild Ég þurfti tvö tilhlaup til að átta mig á því hvað séra Gunnlaugur Stefánsson var að fara með grein sinni í Fbl. 24.7. sl. Sennilega háði mér þar greindarskortur, því mér tókst ekki að finna kjarnann. Boðskapur klerksins var þó sennilega sá að ófrægja sérfræðinga úr Reykjavík, þeir væru vitleysingar en heimamenn "sem deila kjörum með gæsinni“ séu þeir einu sem mark sé takandi á. Vonandi meinar klerkur þó hvorki að "heimamenn“ séu grasbítar né að skotleyfi verði gefið á þá eins og gæsina. Skoðun 16.8.2016 07:00 Draumórar Baráttan gegn verðtryggingunni er mjög sérstök því verðtryggingin er bara leið til þess að viðhalda raunvirði peninga. Hún er eitt mikilvægasta tækið til þess að gæta þess að þeir peningar sem eiga að tryggja gamla fólkinu áhyggjulaust ævikvöld verði ekki verðlausir þegar kemur að útgreiðslu lífeyris. Fastir pennar 15.8.2016 22:42 Sprenging í innflutningi á landbúnaðarvörum Í umræðu um landbúnaðarmál er stundum látið eins og litlar breytingar hafi orðið á rekstrarumhverfi landbúnaðarins. Þetta er fjarri sanni þegar litið er til svína- og alifuglaræktar. Skoðun 10.8.2016 21:47 Aldrei aftur! Rúm 70 ár eru liðin síðan Bandaríkin vörpuðu sprengjum á japönsku borgirnar Hírósíma og Nagasaki, 6. og 9. ágúst árið 1945. Skoðun 8.8.2016 22:24 Svolítil gleði í hjarta En það er bara þannig með þessar pólitísku hugmyndafræðir að þær virðast vera vitagagnslaust drasl þeim sem eru komnir á valdastóla og veita okkur kjósendum litla innsýn í það sem þeir kynnu að gera sem við viljum koma þangað. Skoðun 8.8.2016 22:24 Aðferðafræðin frá Hiroshima enn á sínum stað! Afleiðingar þessarar illræmdustu hernaðaraðgerðar sögunnar verða ekki aðeins mældar í tölu látinna eða eyðileggingar á landi og mannvirkjum. Skoðun 8.8.2016 22:24 Leið að nýju Íslandi Hrunið er ekki ástæða þess að við Íslendingar þurfum nýja stjórnarskrá; það minnti okkur á að við höfum alltaf þurft nýja stjórnarskrá. Að grunnstoðir stjórnmála okkar og samfélags eru fúnar – og bregðast þegar á reynir. Skoðun 8.8.2016 22:24 Nýr veruleiki vegna ferðaþjónustunnar Nú þegar ferðaþjónustan er tryggilega búin að festa sig í sessi sem ein allra mikilvægasta atvinnugrein þjóðarinnar sýnir það sig að ef vel á að vera þarf þessi atvinnugrein skýra, faglega og framsýna umgjörð ekki síður en aðrar. Skoðun 25.7.2016 21:27 Tvöfalt kerfi Erfitt er að sjá í fljótu bragði hvers vegna Ísland er hentugur staður fyrir læknisfræðitúrisma af þessu tagi. Fastir pennar 25.7.2016 21:27 « ‹ 13 14 15 16 17 18 19 20 21 … 45 ›
Mikilvægi lífeyrismála Við fall fjármálakerfisins misstu lífeyrissjóðir mikla eignir og margir þeirra þurftu í kjölfarið að skerða réttindi félagsmanna sinna. Nú hillir undir að einhverjir sjóðanna geti á næstu árum hækkað réttindi. Þetta er að sjálfsögðu háð því að ávöxtun á mörkuðum næstu árin verði sæmileg. Fastir pennar 4.10.2016 22:03
Menntun í heimabyggð Skólarnir eru lífæð byggðanna og þar slá hjörtu íbúanna. Leikskólar, grunnskólar, framhaldsskólar – öll menntun í heimabyggð skiptir miklu máli fyrir lífsgæði og val á búsetu fólks. Skoðun 11.9.2016 21:57
„Ekki höfum vér kvenna skap“ Tíðindi helgarinnar í prófkjörsmálum voru ótíðindi í flestum skilningi. Í fyrsta lagi er tilfinningin sú að ekkert hafi í rauninni gerst – engin tíðindi hafi orðið – ríkjandi ástand haldi bara áfram út í hið óendanlega. Skoðun 11.9.2016 21:57
Ég er hræsnari Við lifum á úrslitatímum fyrir mannkyn og það er ekki til neinn staður sem heitir Burt. Bakþankar 6.9.2016 22:08
Kaupmáttur og aldraðir Kaupmáttur á Íslandi hefur vaxið umtalsvert að undanförnu. Skiptir litlu hvort litið er til vísitölu þeirrar sem Verzlunarmannafélag Reykjavíkur tekur saman eða þeirrar sem Hagstofa Íslands tekur saman. Kaupmáttur vex og það sem aldrei fyrr. Því ber að fagna. En er þetta nóg? Skoðun 6.9.2016 22:09
Nýir tímar? Vinsældir forsetans eru verðskuldaðar. Hann hefur komið til dyranna eins og hann er klæddur, laus við tilgerð og tildur. Skoðun 6.9.2016 22:08
Stjórnmál og leikir Ekki fór D.O. fram í þeirri trú að hann ynni kosningarnar. Eini beini árangurinn var að skáka Ólafi Ragnari Grímssyni út af borðinu, það hefur sjálfsagt veitt D.O. vissa ánægju en það var ekki markmiðið með þessu framboði. Skoðun 17.8.2016 21:03
Verkir í víðara samhengi Við erum ekki vélmenni sem geta endalaust fengið nýja varahluti og ábætta olíu. Við berum einnig keim af þeirri stöðu sem við erum í og andlegri líðan. Skoðun 17.8.2016 21:03
Vaknið Ég er einlægur aðdáandi hljóðlestraraðferðarinnar sem Ísak Jónsson færði þjóðinni á silfurfati fyrir níutíu árum. Ég lærði hana undir handleiðslu Ísaks sjálfs þetta eina ár sem nemar með stúdentspróf þurftu til að fá kennararéttindi. Skoðun 17.8.2016 21:03
Vaxandi þjóðernishyggja í Kína Á síðasta aldarfjórðungi hefur kínverski Kommúnistaflokkurinn reitt sig á efnahagsgróða og þjóðernishyggju til að lögmæta tilveru sína. En á undanförnum árum hefur kínverski efnahagurinn átt við mörg vandamál að stríða. Skoðun 17.8.2016 21:03
Um traust og heift Spilling og vantraust kynda undir heift. Yanis Varoufakis sem var áður prófessor í hagfræði í Bandaríkjunum og var fjármálaráðherra Grikklands í nokkra mánuði fyrri hluta árs 2015 á yfir höfði sér ákæru fyrir landráð Fastir pennar 17.8.2016 21:04
Maður kaupir ef maður fílar Það hentar mér allavega ekki að kaupa áskrift að heilli sjónvarpsstöð og einhverjum skemmtipakka þegar ég ætla bara að fylgjast með fréttum sem eru í opinni dagskrá og einni sjónvarpsþáttaseríu. Skoðun 17.8.2016 21:03
Eitur í æðum Það sem er að eitra Ólympíugleði mína þetta árið eru þessir fjandans svindlarar sem notast við árangursbætandi efni. Bakþankar 17.8.2016 21:03
Segðu satt, Bjarni Heldur Bjarni Benediktsson að vinstri stjórnin hafi tekið við blómlegu búi, en skilað af sér uppsöfnuðum halla? Það má teljast mikil vanþekking ef svo er og spurning hvort sá sem slíkt telur sé hæfur til að fara með fjármál ríkisins. Skoðun 17.8.2016 21:04
Hverra hagsmunir ráða för? Það er sérstaklega bagalegt að efna til illinda í samfélaginu vegna virkjanakosta sem gætu reynst þjóðhagslega óhagkvæmir við nánari athugun. Skoðun 15.8.2016 22:42
Færeyingar bjóða upp veiðiheimildir Í síðasta mánuði héldu Færeyingar uppboð á veiðiheimildum. Þetta var gert í tilraunaskyni. Árið 2018 munu öll núverandi veiðileyfi í Færeyjum renna út og nýtt fiskveiðistjórnunarkerfi taka við. Landstjórn Færeyja vinnur nú að mótun þessa nýja kerfis. Útgangspunkturinn í þeirri vinnu er að farin verði markaðsleið við úthlutun veiðiheimilda. Uppboð á veiðiheimildum er ein af meginleiðunum sem eru til skoðunar í því sambandi og því ákváðu Færeyingar að gera tilraun með uppboð á litlum hluta (um 10%) veiðiheimilda í þremur stofnum nú í sumar. Skoðun 15.8.2016 22:41
Nýting, nýsköpun og Timian Nýsköpun, þróun og velferðartækni er vaxandi í starfsemi og stefnu Öldrunarheimila Akureyrar (ÖA). Stór þáttur í þeim breytingum var net- og tölvuvæðing heimilanna sem hófst með fjárhagsstyrk Samherjasjóðsins árið 2013. Þar með opnaðist "gatnakerfi“ innan heimilanna sem síðan varð grunnur að ýmsum öðrum verkefnum á sviði nýsköpunar og þróunar til að bæta lífsgæði íbúa og aðbúnað starfsfólks. Skoðun 15.8.2016 22:42
Náttúra landsins og fjölmiðlar Erum við komin það langt frá náttúrunni að enginn er að skoða réttindi hennar? Maður spyr sig eftir ýmsar fréttir frá fjölmiðlum undanfarnar vikur. Stelpur bjarga þrastarunga og fólk elur upp álftarunga. Fjölmiðlar ýta undir þessar fréttir með ákveðnum hvatningum um að þetta sé allt gott og blessað. Skoðun 15.8.2016 22:41
Ákall til Páls Óskars Fegurðarskyn mitt fær áfall þegar ég kem skokkandi út úr guðs grænni náttúru útivistarsvæðanna inn í byggt ból úthverfanna. Ástæðan er mikill fjöldi grárra, svartra eða í skásta falli hvítra og forljótra steypukassa. Bakþankar 15.8.2016 22:42
Að sá tortryggni og ala á óvild Ég þurfti tvö tilhlaup til að átta mig á því hvað séra Gunnlaugur Stefánsson var að fara með grein sinni í Fbl. 24.7. sl. Sennilega háði mér þar greindarskortur, því mér tókst ekki að finna kjarnann. Boðskapur klerksins var þó sennilega sá að ófrægja sérfræðinga úr Reykjavík, þeir væru vitleysingar en heimamenn "sem deila kjörum með gæsinni“ séu þeir einu sem mark sé takandi á. Vonandi meinar klerkur þó hvorki að "heimamenn“ séu grasbítar né að skotleyfi verði gefið á þá eins og gæsina. Skoðun 16.8.2016 07:00
Draumórar Baráttan gegn verðtryggingunni er mjög sérstök því verðtryggingin er bara leið til þess að viðhalda raunvirði peninga. Hún er eitt mikilvægasta tækið til þess að gæta þess að þeir peningar sem eiga að tryggja gamla fólkinu áhyggjulaust ævikvöld verði ekki verðlausir þegar kemur að útgreiðslu lífeyris. Fastir pennar 15.8.2016 22:42
Sprenging í innflutningi á landbúnaðarvörum Í umræðu um landbúnaðarmál er stundum látið eins og litlar breytingar hafi orðið á rekstrarumhverfi landbúnaðarins. Þetta er fjarri sanni þegar litið er til svína- og alifuglaræktar. Skoðun 10.8.2016 21:47
Aldrei aftur! Rúm 70 ár eru liðin síðan Bandaríkin vörpuðu sprengjum á japönsku borgirnar Hírósíma og Nagasaki, 6. og 9. ágúst árið 1945. Skoðun 8.8.2016 22:24
Svolítil gleði í hjarta En það er bara þannig með þessar pólitísku hugmyndafræðir að þær virðast vera vitagagnslaust drasl þeim sem eru komnir á valdastóla og veita okkur kjósendum litla innsýn í það sem þeir kynnu að gera sem við viljum koma þangað. Skoðun 8.8.2016 22:24
Aðferðafræðin frá Hiroshima enn á sínum stað! Afleiðingar þessarar illræmdustu hernaðaraðgerðar sögunnar verða ekki aðeins mældar í tölu látinna eða eyðileggingar á landi og mannvirkjum. Skoðun 8.8.2016 22:24
Leið að nýju Íslandi Hrunið er ekki ástæða þess að við Íslendingar þurfum nýja stjórnarskrá; það minnti okkur á að við höfum alltaf þurft nýja stjórnarskrá. Að grunnstoðir stjórnmála okkar og samfélags eru fúnar – og bregðast þegar á reynir. Skoðun 8.8.2016 22:24
Nýr veruleiki vegna ferðaþjónustunnar Nú þegar ferðaþjónustan er tryggilega búin að festa sig í sessi sem ein allra mikilvægasta atvinnugrein þjóðarinnar sýnir það sig að ef vel á að vera þarf þessi atvinnugrein skýra, faglega og framsýna umgjörð ekki síður en aðrar. Skoðun 25.7.2016 21:27
Tvöfalt kerfi Erfitt er að sjá í fljótu bragði hvers vegna Ísland er hentugur staður fyrir læknisfræðitúrisma af þessu tagi. Fastir pennar 25.7.2016 21:27