Lögmál leiksins „Af hverju er hann í einhverjum gangstera-leik með byssu?“ Í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld er rætt um Ja Morant og nýja „byssumyndbandið“ hans. Þetta er í annað sinn á frekar skömmum tíma sem þessi stjörnuleikmaður Memphis Grizzlies sést með byssu í myndbandi á Instagram. Þátturinn er sýndur klukkan 20:45. Körfubolti 15.5.2023 16:31 „Skilvirknimafían er alveg örugglega ekki sammála mér“ Strákarnir í Lögmáli leiksins segja að Joel Embiid sé vel að því kominn að vera verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar í vetur (MVP). Körfubolti 8.5.2023 17:45 „Þetta verður bras fyrir Lakers“ Sérfræðingar Lögmáls leiksins hafa áhyggjur af því hvernig Los Angeles Lakers ætlar að verjast Golden State Warriors í einvígi liðanna í undanúrslitum Vesturdeildar NBA sem hefst í nótt. Körfubolti 2.5.2023 16:00 „Eitthvað ógeðslega gaman við að sé einhver alvöru vondi kall“ Deila þeirra LeBrons James og Dillons Brooks er meðal þess sem verður til umræðu í Lögmáli leiksins í kvöld. Körfubolti 24.4.2023 16:01 Slysahætta við að fiska ruðning í NBA-deildinni Það getur verið stórhættulegt þegar hávaxnir körfuboltamenn reyna að troða yfir hvorn annan. NBA-deildin í körfubolta íhugar nú að breyta reglum er varðar ruðning. Körfubolti 19.4.2023 18:15 Lögmál leiksins: „Sacramento er Sauðárkrókur Bandaríkjanna“ Í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins er farið yfir víðan völl. Meðal annars er farið yfir mesta stemningsliðið í NBA-deildinni í körfubolta. Sérfræðingar þáttarins eru sammála. Körfubolti 17.4.2023 17:00 „Það heldur enginn með honum“ Farið verður yfir ótrúlegt atvik í leik Minnesota Timberwolves og New Orleans Pelicans í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Körfubolti 10.4.2023 16:51 „Einhvern tímann verður maður að læra af mistökum fortíðarinnar“ „Nei eða Já“ var á sínum stað í síðasta þætti af Lögmál leiksins. Þar var að venju farið yfir það helsta sem hefur drifið á daga NBA deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 3.4.2023 23:00 Lögmál leiksins: „Það hlýtur að vera skandall“ Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ var á sínum stað í nýjasta þætti af Lögmál leiksins. Þar er að venju farið yfir stöðu mála í NBA-deildinni í körfubolta og að þessu sinni var smá sagnfræðileg tenging í fyrstu fullyrðingunni. Körfubolti 28.3.2023 06:37 Lögmál leiksins: Tímabilið búið hjá Clippers? Meiðsli Paul George, leikmanns Los Angeles Clippers, verða til umræðu í Lögmál leiksins í kvöld. Sérfræðingar þáttarins eru á því að tímabilið hjá Clippers sé búið fyrst Paul George verði ekki meira með. Körfubolti 27.3.2023 17:30 Deilur Draymonds og Dillons teknar fyrir í Lögmáli leiksins í kvöld Lögmál leiksins verður á dagskránni á Stöð 2 Sport 2 í kvöld eins og vanalega á mánudögum. Þar verður farið yfir vikuna í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 13.3.2023 16:30 Lögmál leiksins: „Hann er í gangsteraleik“ Mál Jas Morant, stjörnu Memphis Grizzlies, verður meðal annars til umfjöllunar í Lögmáli leiksins í kvöld. Þátturinn er á dagskrá Stöðvar 2 Sports 2 klukkan 20:00. Körfubolti 6.3.2023 16:30 „Vitum að Kyrie mun gera fólk brjálað eftir smá“ Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ var á sínum stað í nýjasta þætti af Lögmál leiksins. Þar var að venju farið yfir það helsta sem er að frétta í NBA-deildinni. Farið var yfir hvort Dallas væri verra eftir að Kyrie Irving gekk í raðir liðsins, hvort Orlando kæmist í umspilið, hversu líklegir Denver Nuggets væru og hvort Russell Westbrook hjálpi Los Angeles Clippers. Körfubolti 28.2.2023 09:00 „Auðvitað er maður skeptískur á Warriors“ Rætt verður um meistaralið Golden State Warriors í Lögmál leiksins í kvöld. Liðið hefur ekki verið upp á sitt besta að undanförnu og virðist ekki líklegt til að verja titil sinn. Lögmál leiksins er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 20.00. Körfubolti 27.2.2023 18:00 Sigurður segir Phoenix í dauðafæri og klárlega líklegast í vestrinu Í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld verður meðal annars rætt um lið Phoenix Suns og möguleika þess í NBA-deildinni í körfubolta eftir komu Kevins Durant frá Brooklyn Nets. Körfubolti 20.2.2023 16:31 Lakers getur náð inn í úrslitakeppni en liðið er „bang average“ Möguleikar Los Angeles Lakers á því að komast í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta eru meðal þess sem farið verður yfir í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Körfubolti 13.2.2023 19:00 Lögmál leiksins: Voru skipti Kyrie frá Nets til Dallas verst fyrir Lakers? „Nei eða Já“ var á sínum stað í Lögmál leiksins í gærkvöld. Þar setur Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, fram fullyrðingu sem sérfræðingar þáttarins þurfa að svara játandi eða neitandi og rökstyðja svar sitt. Körfubolti 7.2.2023 07:00 Lögmál leiksins: „Ef ég fæ ekki samning þá fer ég að haga mér eins og fíflið sem ég er“ Farið verður yfir vistaskipti Kyrie Irving í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Telja sérfræðingar þáttarins að Kyrie hafi heimtað nýjan samning hjá Brooklyn Nets annars myndi hann hreinlega ekki spila. Honum var í kjölfarið skipt til Dallas Mavericks. Körfubolti 6.2.2023 17:01 „Embiid hefur aldrei verið í betri stöðu til að sækja þessa MVP styttu“ Liðurinn „Nei eða Já“ var að sjálfsögðu á sínum stað í Lögmál leiksins í gær. Farið var yfir hvort New Orleans Pelicans væri í brasi, hvort Joel Embiid væri mögulega verðmætasti leikmaður deildarinnar um þessar mundir og margt annað. Körfubolti 31.1.2023 07:01 Nei eða já: Houston Rockets eru að eyðileggja Jalen Green Nei eða já var á sínum stað í seinasta þætti af Lögmál leiksins og eins og alltaf var farið um víðan völl. Strákarnir veltu því meðal annars fyrir sér hvort lið Houston Rockets væri að eyðileggja Jalen Green. Körfubolti 24.1.2023 20:01 Umræða um mögulega bikarkeppni NBA-deildarinnar: „Kjaftæði“ Strákarnir í Lögmál leiksins ræða möguleikann á því að NBA-deildin í körfubolta fari af stað með bikarkeppni eins og við þekkjum til að mynda hér á landi. Virðist sem það sé alvöru umræða um að setja slíka keppni á laggirnar. Körfubolti 23.1.2023 18:00 „Örlítið verri en George skiptin og þar af leiðandi þau verstu á þessari öld“ Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ var á sínum stað í síðasta þætti af Lögmál leiksins. Þar var að venju farið yfir það helsta sem hefur gerst í NBA deildinni að undanförnu. Farið var yfir baráttu Toronto Raptors og Atlanta Hawks, hvað Sacramento Kings ætti að gera á leikmannamarkaðnum, hvort það sé verðbólga í NBA og hversu ömurleg Rudy Gobert skiptin voru. Körfubolti 17.1.2023 07:00 Aðeins rifist í Lögmáli leiksins í kvöld: „Tapiði leikjum strákar“ NBA-þátturinn Lögmál leiksins er á dagskránni á Stöð 2 Sport 2 í kvöld eins og alla mánudaga en það hitnaði aðeins í kolunum hjá sérfræðingunum í þætti vikunnar. Körfubolti 16.1.2023 15:45 Nei eða Já: „Verðum eiginlega að fá Lakers inn í þetta“ Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ var að venju á sínum stað í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins en þar er farið yfir það helsta sem hefur gerst í NBA deildinni í körfubolta. Að þessu sinni var farið yfir hvort Memphis Grizzlies ætti að gera eitthvað á leikmannamarkaðnum, hversu gott umspilið verður, hversu góður Nikola Jokić er að senda boltann og hvort Anthony Edwards á bjartari framtíð en LaMelo Ball. Körfubolti 10.1.2023 09:01 „Pínu fáránlegt hversu skringilega þeir byrjuðu tímabilið“ Golden State Warriors, ríkjandi meistarar NBA deildarinnar í körfubolta, hefur nú tapað tveimur leikjum í röð gegn heldur slökum mótherjum og situr 6. sæti Vesturdeildar. Farið verður yfir stöðu mála hjá Stephen Curry og félögum í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Hann er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 22.00. Körfubolti 9.1.2023 17:45 „Þeir klúðruðu Kobe og eru núna að klúðra Lebron“ Leiðindi Los Angeles Lakers á þessu tímabili er á meðal þess sem farið verður yfir í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Þátturinn hefst klukkan 21:50 á Stöð 2 Sport 2. Körfubolti 2.1.2023 16:31 „Það á bara að splundra þessu“ Farið var yfir stóru málin í NBA-deildinni í Lögmáli leiksins í gær. Mikil umræða skapaðist um lið Chicago Bulls. Körfubolti 21.12.2022 15:01 „Erfitt þegar besti leikmaður liðsins vill að þjálfarinn sé rekinn“ Magnaður viðsnúningur Brooklyn Nets á þeirra tímabili er á meðal þess sem farið verður yfir í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Þátturinn hefst klukkan 21:00 á Stöð 2 Sport 2. Körfubolti 20.12.2022 16:32 Lögmál leiksins um örvæntingafullt lið Lakers: „Verða ekki meistarar eins og liðið er uppsett núna“ Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ var að venju á sínum stað í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins en þar er farið yfir það helsta sem hefur gerst í NBA deildinni í körfubolta. Að þessu sinni var farið yfir hvort gott gengi Brooklyn Nets gæti haldið áfram, hvort Miami Heat þyrfti ekki að fara hafa áhyggjur, hvort Los Angeles Lakers gæti orðið NBA meistari og hvor yrði bestur af Cade Cunningham, Evan Mobley og Jalen Green. Körfubolti 13.12.2022 09:31 Lögmál leiksins: „Lykt af hræsni?“ Lið Phoenix Suns í NBA deildinni í körfubolta lyktar af hræsni. Farið verður yfir af hverju í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Þátturinn hefst klukkan 20.00 á Stöð 2 Sport 2. Körfubolti 12.12.2022 17:46 « ‹ 1 2 3 4 5 … 5 ›
„Af hverju er hann í einhverjum gangstera-leik með byssu?“ Í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld er rætt um Ja Morant og nýja „byssumyndbandið“ hans. Þetta er í annað sinn á frekar skömmum tíma sem þessi stjörnuleikmaður Memphis Grizzlies sést með byssu í myndbandi á Instagram. Þátturinn er sýndur klukkan 20:45. Körfubolti 15.5.2023 16:31
„Skilvirknimafían er alveg örugglega ekki sammála mér“ Strákarnir í Lögmáli leiksins segja að Joel Embiid sé vel að því kominn að vera verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar í vetur (MVP). Körfubolti 8.5.2023 17:45
„Þetta verður bras fyrir Lakers“ Sérfræðingar Lögmáls leiksins hafa áhyggjur af því hvernig Los Angeles Lakers ætlar að verjast Golden State Warriors í einvígi liðanna í undanúrslitum Vesturdeildar NBA sem hefst í nótt. Körfubolti 2.5.2023 16:00
„Eitthvað ógeðslega gaman við að sé einhver alvöru vondi kall“ Deila þeirra LeBrons James og Dillons Brooks er meðal þess sem verður til umræðu í Lögmáli leiksins í kvöld. Körfubolti 24.4.2023 16:01
Slysahætta við að fiska ruðning í NBA-deildinni Það getur verið stórhættulegt þegar hávaxnir körfuboltamenn reyna að troða yfir hvorn annan. NBA-deildin í körfubolta íhugar nú að breyta reglum er varðar ruðning. Körfubolti 19.4.2023 18:15
Lögmál leiksins: „Sacramento er Sauðárkrókur Bandaríkjanna“ Í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins er farið yfir víðan völl. Meðal annars er farið yfir mesta stemningsliðið í NBA-deildinni í körfubolta. Sérfræðingar þáttarins eru sammála. Körfubolti 17.4.2023 17:00
„Það heldur enginn með honum“ Farið verður yfir ótrúlegt atvik í leik Minnesota Timberwolves og New Orleans Pelicans í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Körfubolti 10.4.2023 16:51
„Einhvern tímann verður maður að læra af mistökum fortíðarinnar“ „Nei eða Já“ var á sínum stað í síðasta þætti af Lögmál leiksins. Þar var að venju farið yfir það helsta sem hefur drifið á daga NBA deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 3.4.2023 23:00
Lögmál leiksins: „Það hlýtur að vera skandall“ Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ var á sínum stað í nýjasta þætti af Lögmál leiksins. Þar er að venju farið yfir stöðu mála í NBA-deildinni í körfubolta og að þessu sinni var smá sagnfræðileg tenging í fyrstu fullyrðingunni. Körfubolti 28.3.2023 06:37
Lögmál leiksins: Tímabilið búið hjá Clippers? Meiðsli Paul George, leikmanns Los Angeles Clippers, verða til umræðu í Lögmál leiksins í kvöld. Sérfræðingar þáttarins eru á því að tímabilið hjá Clippers sé búið fyrst Paul George verði ekki meira með. Körfubolti 27.3.2023 17:30
Deilur Draymonds og Dillons teknar fyrir í Lögmáli leiksins í kvöld Lögmál leiksins verður á dagskránni á Stöð 2 Sport 2 í kvöld eins og vanalega á mánudögum. Þar verður farið yfir vikuna í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 13.3.2023 16:30
Lögmál leiksins: „Hann er í gangsteraleik“ Mál Jas Morant, stjörnu Memphis Grizzlies, verður meðal annars til umfjöllunar í Lögmáli leiksins í kvöld. Þátturinn er á dagskrá Stöðvar 2 Sports 2 klukkan 20:00. Körfubolti 6.3.2023 16:30
„Vitum að Kyrie mun gera fólk brjálað eftir smá“ Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ var á sínum stað í nýjasta þætti af Lögmál leiksins. Þar var að venju farið yfir það helsta sem er að frétta í NBA-deildinni. Farið var yfir hvort Dallas væri verra eftir að Kyrie Irving gekk í raðir liðsins, hvort Orlando kæmist í umspilið, hversu líklegir Denver Nuggets væru og hvort Russell Westbrook hjálpi Los Angeles Clippers. Körfubolti 28.2.2023 09:00
„Auðvitað er maður skeptískur á Warriors“ Rætt verður um meistaralið Golden State Warriors í Lögmál leiksins í kvöld. Liðið hefur ekki verið upp á sitt besta að undanförnu og virðist ekki líklegt til að verja titil sinn. Lögmál leiksins er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 20.00. Körfubolti 27.2.2023 18:00
Sigurður segir Phoenix í dauðafæri og klárlega líklegast í vestrinu Í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld verður meðal annars rætt um lið Phoenix Suns og möguleika þess í NBA-deildinni í körfubolta eftir komu Kevins Durant frá Brooklyn Nets. Körfubolti 20.2.2023 16:31
Lakers getur náð inn í úrslitakeppni en liðið er „bang average“ Möguleikar Los Angeles Lakers á því að komast í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta eru meðal þess sem farið verður yfir í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Körfubolti 13.2.2023 19:00
Lögmál leiksins: Voru skipti Kyrie frá Nets til Dallas verst fyrir Lakers? „Nei eða Já“ var á sínum stað í Lögmál leiksins í gærkvöld. Þar setur Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, fram fullyrðingu sem sérfræðingar þáttarins þurfa að svara játandi eða neitandi og rökstyðja svar sitt. Körfubolti 7.2.2023 07:00
Lögmál leiksins: „Ef ég fæ ekki samning þá fer ég að haga mér eins og fíflið sem ég er“ Farið verður yfir vistaskipti Kyrie Irving í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Telja sérfræðingar þáttarins að Kyrie hafi heimtað nýjan samning hjá Brooklyn Nets annars myndi hann hreinlega ekki spila. Honum var í kjölfarið skipt til Dallas Mavericks. Körfubolti 6.2.2023 17:01
„Embiid hefur aldrei verið í betri stöðu til að sækja þessa MVP styttu“ Liðurinn „Nei eða Já“ var að sjálfsögðu á sínum stað í Lögmál leiksins í gær. Farið var yfir hvort New Orleans Pelicans væri í brasi, hvort Joel Embiid væri mögulega verðmætasti leikmaður deildarinnar um þessar mundir og margt annað. Körfubolti 31.1.2023 07:01
Nei eða já: Houston Rockets eru að eyðileggja Jalen Green Nei eða já var á sínum stað í seinasta þætti af Lögmál leiksins og eins og alltaf var farið um víðan völl. Strákarnir veltu því meðal annars fyrir sér hvort lið Houston Rockets væri að eyðileggja Jalen Green. Körfubolti 24.1.2023 20:01
Umræða um mögulega bikarkeppni NBA-deildarinnar: „Kjaftæði“ Strákarnir í Lögmál leiksins ræða möguleikann á því að NBA-deildin í körfubolta fari af stað með bikarkeppni eins og við þekkjum til að mynda hér á landi. Virðist sem það sé alvöru umræða um að setja slíka keppni á laggirnar. Körfubolti 23.1.2023 18:00
„Örlítið verri en George skiptin og þar af leiðandi þau verstu á þessari öld“ Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ var á sínum stað í síðasta þætti af Lögmál leiksins. Þar var að venju farið yfir það helsta sem hefur gerst í NBA deildinni að undanförnu. Farið var yfir baráttu Toronto Raptors og Atlanta Hawks, hvað Sacramento Kings ætti að gera á leikmannamarkaðnum, hvort það sé verðbólga í NBA og hversu ömurleg Rudy Gobert skiptin voru. Körfubolti 17.1.2023 07:00
Aðeins rifist í Lögmáli leiksins í kvöld: „Tapiði leikjum strákar“ NBA-þátturinn Lögmál leiksins er á dagskránni á Stöð 2 Sport 2 í kvöld eins og alla mánudaga en það hitnaði aðeins í kolunum hjá sérfræðingunum í þætti vikunnar. Körfubolti 16.1.2023 15:45
Nei eða Já: „Verðum eiginlega að fá Lakers inn í þetta“ Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ var að venju á sínum stað í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins en þar er farið yfir það helsta sem hefur gerst í NBA deildinni í körfubolta. Að þessu sinni var farið yfir hvort Memphis Grizzlies ætti að gera eitthvað á leikmannamarkaðnum, hversu gott umspilið verður, hversu góður Nikola Jokić er að senda boltann og hvort Anthony Edwards á bjartari framtíð en LaMelo Ball. Körfubolti 10.1.2023 09:01
„Pínu fáránlegt hversu skringilega þeir byrjuðu tímabilið“ Golden State Warriors, ríkjandi meistarar NBA deildarinnar í körfubolta, hefur nú tapað tveimur leikjum í röð gegn heldur slökum mótherjum og situr 6. sæti Vesturdeildar. Farið verður yfir stöðu mála hjá Stephen Curry og félögum í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Hann er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 22.00. Körfubolti 9.1.2023 17:45
„Þeir klúðruðu Kobe og eru núna að klúðra Lebron“ Leiðindi Los Angeles Lakers á þessu tímabili er á meðal þess sem farið verður yfir í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Þátturinn hefst klukkan 21:50 á Stöð 2 Sport 2. Körfubolti 2.1.2023 16:31
„Það á bara að splundra þessu“ Farið var yfir stóru málin í NBA-deildinni í Lögmáli leiksins í gær. Mikil umræða skapaðist um lið Chicago Bulls. Körfubolti 21.12.2022 15:01
„Erfitt þegar besti leikmaður liðsins vill að þjálfarinn sé rekinn“ Magnaður viðsnúningur Brooklyn Nets á þeirra tímabili er á meðal þess sem farið verður yfir í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Þátturinn hefst klukkan 21:00 á Stöð 2 Sport 2. Körfubolti 20.12.2022 16:32
Lögmál leiksins um örvæntingafullt lið Lakers: „Verða ekki meistarar eins og liðið er uppsett núna“ Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ var að venju á sínum stað í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins en þar er farið yfir það helsta sem hefur gerst í NBA deildinni í körfubolta. Að þessu sinni var farið yfir hvort gott gengi Brooklyn Nets gæti haldið áfram, hvort Miami Heat þyrfti ekki að fara hafa áhyggjur, hvort Los Angeles Lakers gæti orðið NBA meistari og hvor yrði bestur af Cade Cunningham, Evan Mobley og Jalen Green. Körfubolti 13.12.2022 09:31
Lögmál leiksins: „Lykt af hræsni?“ Lið Phoenix Suns í NBA deildinni í körfubolta lyktar af hræsni. Farið verður yfir af hverju í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Þátturinn hefst klukkan 20.00 á Stöð 2 Sport 2. Körfubolti 12.12.2022 17:46