Umhverfismál

Fréttamynd

Lélegar jólagjafir verði gefnar Góða hirðinum

Fyrir jólin gaf Sorpa út leiðbeiningar um það hvernig eigi að flokka það sem til fellur um hátíðarnar. Þar kemur meðal annars fram að notaðir flugeldar fara í almennt sorp en ónotaðir séu þeir spilliefni. Lélegar jólagjafir fara í Góða hirðinn.

Innlent
Fréttamynd

Samstarfi hjálparsveita og skógræktar vel tekið

Svokölluð rótarskot sem björgunarsveitirnar buðu í fyrsta skipti nú um áramótin seldust vel. Verkefnið er í samstarfi við Skógræktarfélagið. Þar eru menn ánægðir. Flugeldarsala er síðan sögð hafa verið á pari við það sem hún í fyrra hjá hjálparsveitunum.

Innlent
Fréttamynd

Telja friðlýsingu yfir landshluta fráleita

Sveitarstjórnir frá Húnvatnshreppi nyrðra til Hrunamannahrepps að sunnan segja tillögu Umhverfisstofnunar um friðlýsingu vegna Gýgjarfossvirkjunar og Bláfellshálsvirkjunar fráleita. Gert sé ráð fyrir allt of víðtækri friðlýsingu sem teygi sig yfir í vatnasvið Blöndu.

Innlent
Fréttamynd

„Við verðum að setja einhverjar takmarkanir“

Mun minni svifryksmengun vegna flugelda mældist á nýársnótt í ár en í fyrra. Sérfræðingur í loftgæðum hjá Umhverfisstofnun telur þó að setja þurfi einhverjar takmarkanir á notkun flugelda til að draga úr mengun.

Innlent
Fréttamynd

Nýr vefur um loftgæði opnaður

Umhverfisstofnun hefur tekið í notkun nýja heimasíðu sem miðlar upplýsingum um loftgæði. Hlekkurinn á síðuna er loftgæði.is "og já, það má nota íslenska stafi í slóðina!“ segir í tilkynningu frá stofnuninni.

Innlent
Fréttamynd

Tekst á við stórar áskoranir

Loftslagsbreytingar á Norður­slóðum eru viðfangsefni Höllu Hrundar Logadóttur sem stýrir miðstöð norðurslóða innan Harvard háskóla í Bandaríkjunum.

Innlent
Fréttamynd

Plast eða ekki plast?

"Vegna þeirra lagabreytinga er varða lífrænan úrgang er erfitt að átta sig á hvernig það að banna einnota plast muni vera flóknara og dýrara fyrir samfélagið þar sem innviðirnir þurfa að breytast óháð því hvort bann á einnota plast umbúðum verður að veruleika eða ekki."

Kynningar
Fréttamynd

Losun koltvísýrings jókst aftur eftir stutt hlé

Vonir höfðu vaknað um að losun gróðurhúsalofttegunda hefði náð jafnvægi eftir nær óbreytta losun síðustu ár. Ríki heims þurfa að girða sig verulega í brók til að hægt verði að koma í veg fyrir verstu afleiðingar loftslagsbreytinga.

Erlent