
Aðrar íþróttir

Leikmenn Red Sox heimsækja líklega Hvíta húsið
John W. Henry, eigandi Boston Red Sox og Liverpool, býst því að nýkrýndir meistarar Red Sox mæti í heimsókn til Donald Trump.

Loeb með sögulegan sigur í spænska rallinu
Besti ökumaður í sögu heimsmeistaramótsins í ralli, Sebastian Loeb, stóð uppi sem sigurvegari í spænska rallinu um helgina. Rallið var það tólfta og næstsíðasta í heimsmeistaramótinu í ár.

Boston Red Sox meistari í níunda sinn
Boston Red Sox er sigurvegari MLB deildarinnar í hafnabolta í níunda sinn í sögunni eftir 5-1 sigur á Los Angeles Dodgers í nótt.

Sonja Margrét fær afstökk nefnt eftir sér
Sonja Margrét Ólafsdóttir braut blað í íslenskri fimleikasögu í dag þegar hún framkvæmdi nýtt afstökk af slá.

Vann leik í World Series og gaf svo heimilislausum að borða
Mookie Betts, leikmaður hafnaboltaliðsins Boston Red Sox, er ekki bara góður íþróttamaður heldur hefur hann líka hjarta úr gulli.

Einherjar mæta sterku þýsku liði á morgun
Unnendur amerísks fótbolta fá sitthvað fyrir sinn snúð annað kvöld er strákarnir í Einherjum spila á móti þýska liðinu Cologne Falcons í Kórnum.

Hitinn tók á íslenska liðið í Katar
Fulltrúar Íslands í karlaflokki kepptu á HM í hópfimleikum í Doha, í gær en komust ekki í úrslitin sjálf og hafa því lokið keppni.Fulltrúar Íslands í kvennaflokki hefja keppni á laugardaginn. Íslenska liðið er búið að dvelja í Doha undanfarna daga og æfa við frábærar aðstæður til að venjast hitanum í Katar en það virðist sem dagsformið hafi skipt máli og þetta hafi ekki verið dagur íslenska liðsins.

Rauðsokkar í góðum málum
Boston Red Sox er komið í 2-0 gegn LA Dodgers í baráttu liðanna í úrslitaeinvígi MLB-deildarinnar, World Series.

Bardagi Gunnars í desember staðfestur
Gunnar Nelson mun berjast við Alex Olieira þann áttunda desember í Toronto í Kanada en bardagakvöldið ber nafnið UFC 231. Þetta var staðfest í tilkynningu í kvöd.

HM í Katar hefst í dag
Keppni á heimsmeistaramótinu í áhaldafimleikum hefst í dag. Mótið fer fram í Doha í Katar.

Vonn ætlar að hætta á næsta ári
Skíðadrottningin Lindsey Vonn hefur ákveðið að leggja skíðin á hilluna á næsta ári. Skiptir engu hvort hún verði búin að slá frægt met Ingemar Stenmark.

Red Sox byrjar betur í World Series
Fyrsti leikurinn í úrslitaeinvígi bandaríska hafnaboltans, World Series, fór fram í nótt. LA Dodgers og Boston Red Sox mætast í úrslitaeinvíginu.

Davíð og Kristófer komust í undanúrslit í Grikklandi
Davíð Bjarni Björnsson og Kristófer Darri Finnsson komust í undanúrslit á alþjóðlegu badmintonmóti sem haldið var í Grikklandi um helgina.

Berst um Eystrasaltsbeltið í kvöld
Hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir, eina atvinnuhnefaleikakona Íslands, mætir hinni norsku Ingrid Egner í hringnum í Ósló í kvöld. Verður bardagi þeirra aðalbardagi kvöldsins á This is my House bardagakvöldinu í Ósló og fær sigurvegari kvöldsins Eystrasaltsbeltið (e. Baltic Boxing Union Title) að launum.

Varð að komast á klósettið í miðri keppni og bankaði upp á hjá ókunnugum | Myndband
Það getur ýmislegt komið upp á þegar þú tekur þátt í rallí. Líklega er þó óþægilegast þegar náttúran bankar upp á og þú verður að komast á salernið.

Sigurður og Hanna Rún fengu brons
Siguruður Már Atlason og Hanna Rún Bazev Óladóttir unnu brons á UK Open 10 Dance.

Trent Alexander-Arnold tefldi við heimsmeistarann í skák
Trent Alexander-Arnold varð tvítugur í gær og hélt upp á afmælið með því að taka þátt í stórleik Liverpool og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. Í dag tefldi hann við heimsmeistarann í skák.

Enska úrvalsdeildin stendur fyrir keppni í FIFA
Enska úrvalsdeildin mun setja á laggirnar keppni í tölvuleiknum FIFA í upphafi næsta árs og verður úrslitaleikurinn í beinni útsendingu á Sky Sports.

Ríflega 80 prósent íþróttaáhugamanna hafa áhuga á kvennaíþróttum
Rétt ríflega helmingur karlmanna fylgist með íþróttum í kvennaflokki.

Valgerður berst um Eystrasaltsbeltið
Valgerður Guðsteinsdóttir berst í aðalbardaga This is My House 2 bardagakvöldsins í lok októbermánaðar þar sem Eystrasaltsbeltið er í húfi.

María og Gylfi Norðurlandameistarar í samkvæmisdönsum
María Tinna Hauksdóttir og Gylfi Már Hrafnsson urðu í dag Norðurlandameistarar í bæði ballroom og latin samkvæmisdönsum í flokki undir 19 ára.

Heimsmeistararnir stöðvuðu Íslendingana
Júdókapparnir Egill Blöndal og Sveinbjörn Iura tóku þátt á heimsmeistaramótinu sem fram fór í Baku í Aserbaijan um síðustu helgi.

Þrír sigrar hjá Bretunum á Bolamótinu
Bolamótið fór fram fyrr í kvöld í húsakynnum Mjölnis. 10 ofurglímur voru á dagskrá og mátti sjá mörg frábær tilþrif á mótinu.

Þórður Bjarkar stefnir í atvinnumennsku
Muay Thai kappinn Þórður Bjarkar Árelíusson hefur verið að gera það gott á Muay Thai mótum í Skandinavíu og stefnir nú á atvinnumennsku.

Aldrei meiri spenna um Íslandsmeistaratitla í rallakstri
Um helgina fer fram Kemi rallið sem er fimmta og síðasta umferð Íslandsmótsins. Í fyrsta skiptið í 43 ára sögu rallaksturs hér á landi eiga átta ökumenn möguleika á titli í heildarkeppninni.

Beðnir um að hylja húðflúrin á HM
HM í rúgbý á næsta ári verður nokkuð sérstakt því þá mun ekki sjást í eitt einasta tattú. Leikmenn eru bara nokkuð sáttir við það.

Lyfjabanni Rússa aflétt: „Mestu svik íþróttasögunnar“
Rússar mega keppa á alþjóðlegum íþróttaviðburðum á ný eftir að alþjóðlega lyfjaeftirlitið WADA aflétti keppnisbanni þeirra. Mikil óánægja er með ákvörðun WADA.

Kóreuþjóðirnar vilja halda Ólympíuleikana 2032
Kim Jong Un, leiðtogi Norður-Kóreu, og Moon Jae, forseti Suður-Kóreu, gáfu frá sér sameiginlega yfirlýsingu í gær þar sem fram kemur að þjóðirnar ætla að sækja sameiginlega um að halda Ólympíuleikana árið 2032.

Sjáðu Usain Bolt hlaupa og fagna í engu þyngdarafli
Usain Bolt hefur vakið mesta athygli að undanförnu fyrir tilraunir sínar að verða atvinnumaður í fótbolta en hann tók þátt í undarlegu hlaupi í gær.

Tvöfaldur Ólympíumeistari lamaðist á æfingu: „Ég lærði að það er í lagi að gráta“
Þýskur Ólympíumeistari er í hjólastól eftir skelfilegt slys á æfingu.