Verkfall 2016 Meta stöðuna eftir skýrslu landlæknis um áhrif aðgerða Formaður samninganefndar BHM óttast ekki lög á verkfallið. Ríkisstjórnin bíður skýrslu landlæknis í vikunni um áhrif verkfalla á heilbrigðiskerfið áður en lagasetning kemur til greina. Innlent 10.5.2015 21:02 Verkfallsboðun starfsmanna Fjársýslunnar úrskurðuð ólögmæt Ótímabundið verkfall átti að hefjast á morgun. Innlent 10.5.2015 18:48 Formaður geislafræðinga: „Ég get ekki fullyrt neitt um öryggi sjúklinga“ Formaður félags geislafræðinga segir það rangt hjá forstjóra Landspítalans og Landlækni að félagið tefli öryggi sjúklinga í hætti með verkfallsaðgerðum sínum. Innlent 10.5.2015 18:46 „Til að afstýra neyðarástandi þarf samninganefnd ríkisins að ganga til samninga við aðildarfélög BHM“ Fulltrúar BHM furða sig á ummælum forstjóra Landspítalans. Innlent 9.5.2015 20:24 Landlæknir vill stöðva verkföll innan heilbrigðiskerfisins með lögum "Skilaboðin í þessum gögnum eru mjög skýr, öryggi sjúklinga er stefnt í hættu,“ segir landlæknir um minnisblað frá Landspítalanum. Innlent 9.5.2015 19:42 Verkfallið valdið svínabændum gríðarlegu tjóni Ljóst er að verkfall dýralækna hefur nú þegar valdið svínabændum gríðarlegu tjóni, segir Hörður Harðarson, formaður félags svínaræktenda. Innlent 9.5.2015 13:50 Öryggi sjúklinga ekki tryggt Forstjóri Landspítalans fer hörðum orðum um Félag geislafræðinga. Mikilvægt sé að leysa þá hnökra sem hafi orðið á afgreiðslu undanþágubeiðna. Öryggi sjúklinga sé stefnt í hættu. Læknisfræðilegt mat verði að ráða för. Innlent 8.5.2015 21:10 Um verkföll á Rannsóknarsviði Landspítalans Niðurstöður klínískra rannsókna eru grundvöllur nánast allra mikilvægra ákvarðana um greiningu og meðferð sjúklinga. Því er öflugur rekstur, góð fagþekking og gæðaeftirlit rannsóknadeilda forsenda góðrar heilbrigðisþjónustu. Skoðun 8.5.2015 16:53 Ríkið er líka vinnuveitandi Ómögulegt er að ræða um áhrif verkfalls BHM-félaga án þess að ræða ábyrgð ríkisins í deilunni! Íslenska ríkið er stór vinnuveitandi háskólamanna og verður að standa undir nafni sem slíkur. Skoðun 8.5.2015 16:53 Forstjóri Landspítalans: Raunverulega hætta á því að einhver skaðist eða láti lífið Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir í pistli sínum á vefsíðu Landspítalans, að verkfall aðildarfélaga BHM geti dregið fólk til dauða. Innlent 8.5.2015 22:01 Verkfallið þegar farið að valda skaða að mati heilbrigðisráðherra Heilbrigðisráðherra segir verkfallsaðgerðir BHM þegar farnar að valda skaða. Ekki komi þó til greina að setja lög á verkfallið. Innlent 8.5.2015 20:46 SA segir tilboð sitt grundvöll að heildarlausn á vinnumarkaði SA segir tilboð um 47 þúsund króna hækkun launa á næstu þremur árum sögulega hátt. Það sé grundvöllur að heildarlausn á yfirstandandi kjaradeilum. Innlent 8.5.2015 19:00 Lögfræðingar hóta aðgerðum í Kópavogi Stéttarfélag lögfræðinga innan BHM munu kæra Sýslumanninn á höfuðborgarsvæðinu fyrir verkfallsbrot. Innlent 8.5.2015 17:08 Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu tók við bréfi Fulltrúar BHM og Stéttarfélags lögfræðinga funduðu með sýslumanni höfuðborgarsvæðisins nú áðan þar sem skorað var á hann að draga til baka veitingu leyfa fyrir skemmtihaldi um helgina í Kópavogi. Innlent 8.5.2015 15:38 Ríkið kærir boðað verkfall starfsmanna Fjársýslunnar Annað sinn sem ríki dregur félagsmenn Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins fyrir dóm. Innlent 8.5.2015 12:06 Þessu áttu rétt á ef flugið þitt verður fellt niður vegna verkfalla Samkvæmt upplýsingum frá Samgöngustofu hafa farþegar rétt á að fá að velja um hvort þeir fái ferðina endurgreidda eða að fá breytingu á fluginu. Innlent 8.5.2015 11:29 Íhuga að bjóða skeiðina upp og gefa til góðgerðarmála Eigandi Striksins á Akureyri leggur til að skeiðin sem vakti mikið umtal í gær verði gefin til góðgerðarmála. Innlent 8.5.2015 07:34 Velferð svína tryggð með slátrun Tvö svínabú á Suðurlandi fengu undanþágu fyrir slátrun háða skilyrðum. Innlent 7.5.2015 21:56 Getur ekki unnið að verkefnum á spítalanum Reynslusögur um áhrif yfirstandandi verkfallsaðgerða. Innlent 7.5.2015 21:56 Leikskólar þrifnir fyrir opnun Leikskólar Akureyrar verða opnir í dag þrátt fyrir verkfall ræstingafólks. Innlent 7.5.2015 21:56 Nota verkfall sem vopn Nú er komið að því. Það er búið að setja mig í þá stöðu að ég þarf að kjósa hvort ég vil sem hjúkrunarfræðingur fara í verkfall eða ekki og þar með krefja yfirvöld til þess að koma til móts við launakröfur okkar. Skoðun 7.5.2015 16:59 Hundrað veikum ekki veitt undanþága Yfirlæknir á krabbameinsdeild óttast að það verði dauðsföll vegna verkfalls á Landspítalanum. Hundrað veikum hefur verið synjað um undanþágu um myndgreiningu af undanþágunefnd þrátt fyrir mat læknis á nauðsyn myndgreininga. Innlent 7.5.2015 21:56 Hræsni og hræðsluáróður að hóta verðbólgu Formaður Verkalýðsfélags Akraness segir undarlegt að sanngjarnar kauphækkanir lægstu launa hafi einar áhrif á verðbólguna en ekki arðgreiðslur og forstjóralaun. Innlent 7.5.2015 16:29 Staðan á vinnumarkaði grafalvarleg Ragnheiður Elín Árnadóttir ráðherra ferðamála óttast að langvarandi verkfall muni hafa neikvæð áhrif á komu erlendra ferðamanna hingað til lands og segir að staðan sé grafalvarleg. Innlent 7.5.2015 17:36 Undanþágur veittar fyrir slátrun Tvö svínabú, bæði í Skeiða- og Gnúpverjahreppi munu slátra um 120 svínum á morgun eftir að undanþága var veitt til þess á grundvelli dýravelferðar og yfirlýsingar um að kjötið færi ekki á markað á meðan verkfalli stendur. Innlent 7.5.2015 16:33 Telja verkfallsbrot framin á Selfossi Verkfallsverðir Bárunnar hafa tekið sér stöðu fyrir utan fyrirtæki í bænum þar sem þeir telja verkfallsbrot vera framin. Innlent 7.5.2015 15:04 Leikskólar á Akranesi opnir á morgun Til stóð að leikskólunum yrði lokað vegna verkfalls ræstingafólks. Innlent 7.5.2015 14:18 Atli Þór bjargar Eurovision í ár: Brjálaður aðdáandi í þrjá tíma á ári „Þetta leggst mjög vel í mig og ég er bara spenntur,“ segir Atli Þór Jóhannsson. Lífið 7.5.2015 12:07 Sleikti skeið og stakk henni í sósuna í beinni á RÚV „Auðvitað að veit ég að þetta er stranglega bannað,“ segir yfirmatreiðslumaðurinn á Strikinu á Akureyri. Innlent 7.5.2015 10:56 Ísland þarf ekki að draga sig úr Eurovision Búið er að finna lausn á þeim vanda sem skapaðist í kringum verkfallið. Innlent 7.5.2015 10:56 « ‹ 16 17 18 19 20 21 22 … 22 ›
Meta stöðuna eftir skýrslu landlæknis um áhrif aðgerða Formaður samninganefndar BHM óttast ekki lög á verkfallið. Ríkisstjórnin bíður skýrslu landlæknis í vikunni um áhrif verkfalla á heilbrigðiskerfið áður en lagasetning kemur til greina. Innlent 10.5.2015 21:02
Verkfallsboðun starfsmanna Fjársýslunnar úrskurðuð ólögmæt Ótímabundið verkfall átti að hefjast á morgun. Innlent 10.5.2015 18:48
Formaður geislafræðinga: „Ég get ekki fullyrt neitt um öryggi sjúklinga“ Formaður félags geislafræðinga segir það rangt hjá forstjóra Landspítalans og Landlækni að félagið tefli öryggi sjúklinga í hætti með verkfallsaðgerðum sínum. Innlent 10.5.2015 18:46
„Til að afstýra neyðarástandi þarf samninganefnd ríkisins að ganga til samninga við aðildarfélög BHM“ Fulltrúar BHM furða sig á ummælum forstjóra Landspítalans. Innlent 9.5.2015 20:24
Landlæknir vill stöðva verkföll innan heilbrigðiskerfisins með lögum "Skilaboðin í þessum gögnum eru mjög skýr, öryggi sjúklinga er stefnt í hættu,“ segir landlæknir um minnisblað frá Landspítalanum. Innlent 9.5.2015 19:42
Verkfallið valdið svínabændum gríðarlegu tjóni Ljóst er að verkfall dýralækna hefur nú þegar valdið svínabændum gríðarlegu tjóni, segir Hörður Harðarson, formaður félags svínaræktenda. Innlent 9.5.2015 13:50
Öryggi sjúklinga ekki tryggt Forstjóri Landspítalans fer hörðum orðum um Félag geislafræðinga. Mikilvægt sé að leysa þá hnökra sem hafi orðið á afgreiðslu undanþágubeiðna. Öryggi sjúklinga sé stefnt í hættu. Læknisfræðilegt mat verði að ráða för. Innlent 8.5.2015 21:10
Um verkföll á Rannsóknarsviði Landspítalans Niðurstöður klínískra rannsókna eru grundvöllur nánast allra mikilvægra ákvarðana um greiningu og meðferð sjúklinga. Því er öflugur rekstur, góð fagþekking og gæðaeftirlit rannsóknadeilda forsenda góðrar heilbrigðisþjónustu. Skoðun 8.5.2015 16:53
Ríkið er líka vinnuveitandi Ómögulegt er að ræða um áhrif verkfalls BHM-félaga án þess að ræða ábyrgð ríkisins í deilunni! Íslenska ríkið er stór vinnuveitandi háskólamanna og verður að standa undir nafni sem slíkur. Skoðun 8.5.2015 16:53
Forstjóri Landspítalans: Raunverulega hætta á því að einhver skaðist eða láti lífið Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir í pistli sínum á vefsíðu Landspítalans, að verkfall aðildarfélaga BHM geti dregið fólk til dauða. Innlent 8.5.2015 22:01
Verkfallið þegar farið að valda skaða að mati heilbrigðisráðherra Heilbrigðisráðherra segir verkfallsaðgerðir BHM þegar farnar að valda skaða. Ekki komi þó til greina að setja lög á verkfallið. Innlent 8.5.2015 20:46
SA segir tilboð sitt grundvöll að heildarlausn á vinnumarkaði SA segir tilboð um 47 þúsund króna hækkun launa á næstu þremur árum sögulega hátt. Það sé grundvöllur að heildarlausn á yfirstandandi kjaradeilum. Innlent 8.5.2015 19:00
Lögfræðingar hóta aðgerðum í Kópavogi Stéttarfélag lögfræðinga innan BHM munu kæra Sýslumanninn á höfuðborgarsvæðinu fyrir verkfallsbrot. Innlent 8.5.2015 17:08
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu tók við bréfi Fulltrúar BHM og Stéttarfélags lögfræðinga funduðu með sýslumanni höfuðborgarsvæðisins nú áðan þar sem skorað var á hann að draga til baka veitingu leyfa fyrir skemmtihaldi um helgina í Kópavogi. Innlent 8.5.2015 15:38
Ríkið kærir boðað verkfall starfsmanna Fjársýslunnar Annað sinn sem ríki dregur félagsmenn Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins fyrir dóm. Innlent 8.5.2015 12:06
Þessu áttu rétt á ef flugið þitt verður fellt niður vegna verkfalla Samkvæmt upplýsingum frá Samgöngustofu hafa farþegar rétt á að fá að velja um hvort þeir fái ferðina endurgreidda eða að fá breytingu á fluginu. Innlent 8.5.2015 11:29
Íhuga að bjóða skeiðina upp og gefa til góðgerðarmála Eigandi Striksins á Akureyri leggur til að skeiðin sem vakti mikið umtal í gær verði gefin til góðgerðarmála. Innlent 8.5.2015 07:34
Velferð svína tryggð með slátrun Tvö svínabú á Suðurlandi fengu undanþágu fyrir slátrun háða skilyrðum. Innlent 7.5.2015 21:56
Getur ekki unnið að verkefnum á spítalanum Reynslusögur um áhrif yfirstandandi verkfallsaðgerða. Innlent 7.5.2015 21:56
Leikskólar þrifnir fyrir opnun Leikskólar Akureyrar verða opnir í dag þrátt fyrir verkfall ræstingafólks. Innlent 7.5.2015 21:56
Nota verkfall sem vopn Nú er komið að því. Það er búið að setja mig í þá stöðu að ég þarf að kjósa hvort ég vil sem hjúkrunarfræðingur fara í verkfall eða ekki og þar með krefja yfirvöld til þess að koma til móts við launakröfur okkar. Skoðun 7.5.2015 16:59
Hundrað veikum ekki veitt undanþága Yfirlæknir á krabbameinsdeild óttast að það verði dauðsföll vegna verkfalls á Landspítalanum. Hundrað veikum hefur verið synjað um undanþágu um myndgreiningu af undanþágunefnd þrátt fyrir mat læknis á nauðsyn myndgreininga. Innlent 7.5.2015 21:56
Hræsni og hræðsluáróður að hóta verðbólgu Formaður Verkalýðsfélags Akraness segir undarlegt að sanngjarnar kauphækkanir lægstu launa hafi einar áhrif á verðbólguna en ekki arðgreiðslur og forstjóralaun. Innlent 7.5.2015 16:29
Staðan á vinnumarkaði grafalvarleg Ragnheiður Elín Árnadóttir ráðherra ferðamála óttast að langvarandi verkfall muni hafa neikvæð áhrif á komu erlendra ferðamanna hingað til lands og segir að staðan sé grafalvarleg. Innlent 7.5.2015 17:36
Undanþágur veittar fyrir slátrun Tvö svínabú, bæði í Skeiða- og Gnúpverjahreppi munu slátra um 120 svínum á morgun eftir að undanþága var veitt til þess á grundvelli dýravelferðar og yfirlýsingar um að kjötið færi ekki á markað á meðan verkfalli stendur. Innlent 7.5.2015 16:33
Telja verkfallsbrot framin á Selfossi Verkfallsverðir Bárunnar hafa tekið sér stöðu fyrir utan fyrirtæki í bænum þar sem þeir telja verkfallsbrot vera framin. Innlent 7.5.2015 15:04
Leikskólar á Akranesi opnir á morgun Til stóð að leikskólunum yrði lokað vegna verkfalls ræstingafólks. Innlent 7.5.2015 14:18
Atli Þór bjargar Eurovision í ár: Brjálaður aðdáandi í þrjá tíma á ári „Þetta leggst mjög vel í mig og ég er bara spenntur,“ segir Atli Þór Jóhannsson. Lífið 7.5.2015 12:07
Sleikti skeið og stakk henni í sósuna í beinni á RÚV „Auðvitað að veit ég að þetta er stranglega bannað,“ segir yfirmatreiðslumaðurinn á Strikinu á Akureyri. Innlent 7.5.2015 10:56
Ísland þarf ekki að draga sig úr Eurovision Búið er að finna lausn á þeim vanda sem skapaðist í kringum verkfallið. Innlent 7.5.2015 10:56
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent