
Glamour

Fær sína eigin Barbie dúkku
Tískufyrirmyndin Iris Apfel fær sína eigin Barbie dúkku - og hún er í Gucci dragt.

Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi
Knattspyrnusamband Íslands frumsýnir á morgun nýjan búning karlalandsliðsins fyrir HM í sumar. Glamour velur flottustu búningana frá upphafi.

Lífræn húðvörulína sem heillar
Vörurnar frá Grown Alchemist eru bæði fallegar og góðar.

Óhræddir við liti
Gestir tískuvikunnar í Rússlandi eru skrautlegir.

Biðst afsökunar á hönnunarstuldi
Vivienne Westwood og hennar teymi eru ekki vinsæl þessa stundina.

Borguðu drottningunni minna en prinsinum
Claire Foy sem lék Elísabetu Bretadrottningu eftirminnilega í The Crown fékk minna borgað en Matt Smith sem lék Philip prins.

Hætt saman eftir tveggja ára samband
Gigi Hadid og Zayn Malik skrifuðu fallega til hvors annars eftir á Twitter eftir sambandsslitin.

Vorstemning í glæsilegu boði Sensai
Glamour og Sensai buðu í kampavínsboð á mánudegi á Grillinu og mikið um dýrðir.

Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri
Fyrsta tískusýningin hans var árið 1952, þá var hann aðeins 24 ára gamall.

Fara saman á túr
Beyonce og Jay Z eru á leiðinni í tónleikaferðalag saman.

Sónar 2018: Í hverju áttu að vera?
Það er vel hægt að dansa í þessu dressi!

Best klæddu konur vikunnar
Við fáum innblástur og hugmyndir frá þessum flottu konum.

Hætt að leika
Leikkonan Cameron Diaz ku vera alfarið hætt í leiklistinni.

Bleikt þema hjá Khloe Kardashian
Það er alltaf hægt að treysta því að Kardashian fjölskyldan farið aðeins yfir strikið - líka þegar kemur að barnasturtum eins og þessari hér.

Segjast vita hver hannar brúðarkjólinn
Miklar vangaveltur eru um brúðarkjól Meghan Markle.

Beint af tískupallinum til Jennifer Lopez
Söng-og leikkonan fræga er hrifin af Versace og fékk hraðsendingu á haust-og vetrarlínu tískuhússins sem var með retrófíling.

Fötin sem konur vilja klæðast
Þessar fjórar sýningar stóðu upp úr í París.

Upp með sólgleraugun
Því minni því betri - gestir tískuvikunnar í París hikuðu ekki við að setja upp glæný sólgleraugu þar sem eitt trend var meira áberandi en hin.

„Þetta var hræðileg upplifun“
Demi Lovato segir að sér hafi liðið svo illa á Met Gala árið 2016 að hún hafi næstum því fallið eftir að hafa verið edrú í 5 ár.

Förðunin fyrir helgina
Við erum með förðun fyrir öll tilefni!

Vinsælustu skórnir í París
Finnst þér þessir skór passa við allt?

J.Crew kápa Meghan strax uppseld
Það selst allt upp sem hún Meghan sést í þessa dagana.

Draumakápur hjá Loewe
Jonathan Anderson hjá Loewe býður upp á draumakápurnar fyrir haustið.

Töskur sem ekkert kemst í
Eru pínulitlar töskur að koma sterkar inn?

Frá tískupallinum og á Óskarinn
Ciara klæddist kjól frá Alexandre Vauthier á Óskarnum, sem Bella Hadid gerði frægan.

Túperað hár hjá Miu Miu
Þetta er engin smá greiðsla!

Frá París til Reykjavíkur
Stelum stílnum af hinni frönsku Caroline De Maigret

Tískupallurinn þakinn laufblöðum
Chanel setur alltaf upp ógleymanlegar tískusýningar.

Nike í samstarf við Supreme og NBA
Það eru allir í sama liði!

Gamli góði rykfrakkinn
Treystum Parísarbúum fyrir að þekkja góða og klassíska flík.