Sport Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Afturelding fer inn í jóla- og EM-fríið einu stigi frá toppi Olís-deildar karla í handbolta, eftir torsóttan sigur gegn ÍR í kvöld. KA vann HK í afskaplega sveiflukenndum leik á Akureyri. Handbolti 15.12.2025 21:01 Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Alls voru 83 mörk skoruð á Selfossi í kvöld þegar topplið Vals vann heimamenn, 43-40, í Olís-deild karla í handbolta. FH-ingar unnu góðan endurkomusigur gegn Stjörnunni, 33-31, í Kaplakrika. Handbolti 15.12.2025 20:29 „Auðvitað var þetta sjokk“ Landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Álftaness, segir það hafa verið sjokk að heyra að Kjartan Atli Kjartansson væri hættur sem þjálfari liðsins. Hans verði saknað en nú verði menn að þjappa sér vel saman og finna meiri gleði og baráttu í sínum leik. Körfubolti 15.12.2025 18:06 Barði sig til blóðs eftir tap á HM Skotinn Cameron Menzies hefur beðist afsökunar eftir að hann missti stjórn á skapi sínu á HM í pílukasti í dag, vægast sagt tapsár eftir að hafa fallið úr leik gegn Englendingnum Charlie Manby. Sport 15.12.2025 17:34 Afinn tapaði á ögurstundu Hinn 44 ára gamli afi, Philip Rivers, snéri afar óvænt aftur í NFL-deildina í gær og var ekki fjarri því að fagna sigri. Sport 15.12.2025 16:46 Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Landsliðsmaðurinn í handbolta, Elliði Snær Viðarsson, hefur framlengt samning sinn við Gummersbach í Þýskalandi til 2029. Handbolti 15.12.2025 16:00 Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Á blaðamannafundi í dag vildi Enzo Maresca ekki skýra ummæli sín um tvo verstu sólarhringa sína í starfi knattspyrnustjóra Chelsea frekar. Enski boltinn 15.12.2025 15:18 Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Búist er við því að Brendan Rodgers, fyrrverandi knattspyrnustjóri Liverpool, Celtic og fleiri liða, taki við Al Qadsiah í Sádi-Arabíu. Fótbolti 15.12.2025 14:33 Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Nike Air skópar sem Michael Jordan notaði á fyrsta tímabili sínu í NBA-deildinni í körfubolta seldust á háa upphæð á uppboði á vegum Sotheby's. Körfubolti 15.12.2025 13:46 Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Wayne Rooney segir að harðorð ummæli Enzo Maresca, knattspyrnustjóra Chelsea, muni koma í bakið á honum. Um úthugsað útspil sér að ræða hjá stjóranum sem vildi ekki gefa það upp að hverjum ummæli hans beindust. Enski boltinn 15.12.2025 13:02 Snæfríður Sól og Snorri Dagur eru sundfólk ársins Snæfríður Sól Jórunnardóttir og Snorri Dagur Einarsson eru sundfólk ársins 2025. Frá þessu greinir Sundsamband Íslands í fréttatilkynningu til fjölmiðla í dag. Sport 15.12.2025 12:25 Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Hjalti Þór Vilhjálmsson, settur þjálfari Álftaness, segir leikmenn hálf skammast sín eftir þungt tap gegn Tindastól á dögunum og afsögn Kjartans Atla Kjartanssonar úr starfi þjálfara liðsins. Kjartan bað Hjalta um að taka við af sér fljótlega eftir tapið gegn Stólunum á föstudag. Álftanes heimsækir nágranna sína í Stjörnunni í kvöld í bikarnum. Körfubolti 15.12.2025 11:58 Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Dillon Brooks hélt að hann væri hetja Phoenix Suns gegn Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í nótt en endaði á því að verða skúrkur. Körfubolti 15.12.2025 11:33 Bunting slapp með skrekkinn og mætir Indverjanum sem opnaði flóðgáttirnar Alþýðuhetjan Stephen Bunting lenti í kröppum dansi í viðureign sinni við Sebastian Bialecki í fyrstu umferð heimsmeistaramótsins í pílukasti. Hann mætir Indverjanum Nitin Kumar í næstu umferð en sá skrifaði söguna með sigri sínum í gær. Sport 15.12.2025 11:01 Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið Þótt Phil Foden hafi skorað í 0-3 útisigri Manchester City á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gær gagnrýndi knattspyrnustjóri liðsins, Pep Guardiola, enska landsliðsmanninn eftir leikinn. Enski boltinn 15.12.2025 10:33 „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Framherjamál Arsenal voru til umræðu í Sunnudagsmessunni í gær, meðal annars frammistaða Viktors Gyökeres það sem af er tímabili. Enski boltinn 15.12.2025 10:02 Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Bruno Guimaraes, fyrirliði Newcastle United, sparaði ekki stóru orðin eftir tapið fyrir erkifjendunum í Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 15.12.2025 09:30 Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Fimm leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær. Gott gengi Aston Villa og Manchester City hélt áfram, Tottenham missteig sig í Nottingham og Sunderland er með montréttinn í norðrinu eftir sigur á erkifjendunum í Newcastle United. Enski boltinn 15.12.2025 09:01 Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að hann yrði ánægður ef miðjumaðurinn Kobbie Mainoo myndi ræða við hann um möguleikann á að fara annað á láni. Enski boltinn 15.12.2025 08:32 Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson hrósaði eftirmanni sínum í starfi þjálfara norska kvennalandsliðsins í handbolta, Ole Gustav Gjekstad, eftir að Noregur varð heimsmeistari í gær. Handbolti 15.12.2025 08:02 „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar eru hrifnir af Hugo Ekitike og telja farsælla að hann byrji inn á í framlínu Liverpool frekar en Alexander Isak. Enski boltinn 15.12.2025 07:30 „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Íþróttafréttakonan Laura Woods var áreitt af eltihrelli í nokkur ár en í ljós kom að eltihrellirinn var ung kona. Enski boltinn 15.12.2025 07:01 Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Glódís Perla Viggósdóttir og félagar Bayern München hafa fengið að spila einhverja leiki á Allianz-leikvanginum en hann telst þó ekki vera heimavöllur liðsins. Nú eru konurnar í þýska meistaraliðinu hins vegar að fá nýjan leikvang. Fótbolti 15.12.2025 06:32 Dagskráin: United á Old Trafford, Extra og píla beint úr Ally Pally Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á mánudögum. Sport 15.12.2025 06:02 „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Kemi tilþrif tíundu umferðar Bónusdeildar karla í körfubolta voru heldur betur ekki af lakari gerðinni. Þau voru tekin saman í síðasta Bónus Körfuboltakvöldi. Körfubolti 14.12.2025 23:31 Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Franska fótboltastjarnan Paul Pogba hefur fjárfest í atvinnuliði sem keppir í úlfaldakapphlaupi. Hann hefur mikinn metnað fyrir að ná árangri í íþróttinni í framtíðinni. Sport 14.12.2025 23:00 Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Reo Hatate gerir sér vel grein fyrir því að það mikilvægasta fyrir hann í fótboltaleik eru augun. Hann passar því upp á það að hita þau vel upp fyrir leik. Fótbolti 14.12.2025 22:32 Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Kansas City Chiefs á ekki lengur möguleika á að komast í úrslitakeppni NFL-deildarinnar eftir tap á móti Los Angeles Chargers í dag en það var ekki eina slæma frétt dagsins fyrir Höfðingjana. Sport 14.12.2025 22:07 Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Real Madrid minnkaði forskot Barcelona á toppnum í fjögur stig eftir 2-1 útisigur á Deportivo Alaves í spænsku deildinni í kvöld. Fótbolti 14.12.2025 21:56 Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Jordan Henderson, miðjumaður Brentford, heiðraði fyrrverandi liðsfélaga sinn hjá Liverpool, Diogo Jota, eftir að hafa skorað langþráð mark í 1-1 jafntefli gegn Leeds í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 14.12.2025 21:22 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Afturelding fer inn í jóla- og EM-fríið einu stigi frá toppi Olís-deildar karla í handbolta, eftir torsóttan sigur gegn ÍR í kvöld. KA vann HK í afskaplega sveiflukenndum leik á Akureyri. Handbolti 15.12.2025 21:01
Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Alls voru 83 mörk skoruð á Selfossi í kvöld þegar topplið Vals vann heimamenn, 43-40, í Olís-deild karla í handbolta. FH-ingar unnu góðan endurkomusigur gegn Stjörnunni, 33-31, í Kaplakrika. Handbolti 15.12.2025 20:29
„Auðvitað var þetta sjokk“ Landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Álftaness, segir það hafa verið sjokk að heyra að Kjartan Atli Kjartansson væri hættur sem þjálfari liðsins. Hans verði saknað en nú verði menn að þjappa sér vel saman og finna meiri gleði og baráttu í sínum leik. Körfubolti 15.12.2025 18:06
Barði sig til blóðs eftir tap á HM Skotinn Cameron Menzies hefur beðist afsökunar eftir að hann missti stjórn á skapi sínu á HM í pílukasti í dag, vægast sagt tapsár eftir að hafa fallið úr leik gegn Englendingnum Charlie Manby. Sport 15.12.2025 17:34
Afinn tapaði á ögurstundu Hinn 44 ára gamli afi, Philip Rivers, snéri afar óvænt aftur í NFL-deildina í gær og var ekki fjarri því að fagna sigri. Sport 15.12.2025 16:46
Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Landsliðsmaðurinn í handbolta, Elliði Snær Viðarsson, hefur framlengt samning sinn við Gummersbach í Þýskalandi til 2029. Handbolti 15.12.2025 16:00
Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Á blaðamannafundi í dag vildi Enzo Maresca ekki skýra ummæli sín um tvo verstu sólarhringa sína í starfi knattspyrnustjóra Chelsea frekar. Enski boltinn 15.12.2025 15:18
Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Búist er við því að Brendan Rodgers, fyrrverandi knattspyrnustjóri Liverpool, Celtic og fleiri liða, taki við Al Qadsiah í Sádi-Arabíu. Fótbolti 15.12.2025 14:33
Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Nike Air skópar sem Michael Jordan notaði á fyrsta tímabili sínu í NBA-deildinni í körfubolta seldust á háa upphæð á uppboði á vegum Sotheby's. Körfubolti 15.12.2025 13:46
Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Wayne Rooney segir að harðorð ummæli Enzo Maresca, knattspyrnustjóra Chelsea, muni koma í bakið á honum. Um úthugsað útspil sér að ræða hjá stjóranum sem vildi ekki gefa það upp að hverjum ummæli hans beindust. Enski boltinn 15.12.2025 13:02
Snæfríður Sól og Snorri Dagur eru sundfólk ársins Snæfríður Sól Jórunnardóttir og Snorri Dagur Einarsson eru sundfólk ársins 2025. Frá þessu greinir Sundsamband Íslands í fréttatilkynningu til fjölmiðla í dag. Sport 15.12.2025 12:25
Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Hjalti Þór Vilhjálmsson, settur þjálfari Álftaness, segir leikmenn hálf skammast sín eftir þungt tap gegn Tindastól á dögunum og afsögn Kjartans Atla Kjartanssonar úr starfi þjálfara liðsins. Kjartan bað Hjalta um að taka við af sér fljótlega eftir tapið gegn Stólunum á föstudag. Álftanes heimsækir nágranna sína í Stjörnunni í kvöld í bikarnum. Körfubolti 15.12.2025 11:58
Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Dillon Brooks hélt að hann væri hetja Phoenix Suns gegn Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í nótt en endaði á því að verða skúrkur. Körfubolti 15.12.2025 11:33
Bunting slapp með skrekkinn og mætir Indverjanum sem opnaði flóðgáttirnar Alþýðuhetjan Stephen Bunting lenti í kröppum dansi í viðureign sinni við Sebastian Bialecki í fyrstu umferð heimsmeistaramótsins í pílukasti. Hann mætir Indverjanum Nitin Kumar í næstu umferð en sá skrifaði söguna með sigri sínum í gær. Sport 15.12.2025 11:01
Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið Þótt Phil Foden hafi skorað í 0-3 útisigri Manchester City á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gær gagnrýndi knattspyrnustjóri liðsins, Pep Guardiola, enska landsliðsmanninn eftir leikinn. Enski boltinn 15.12.2025 10:33
„Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Framherjamál Arsenal voru til umræðu í Sunnudagsmessunni í gær, meðal annars frammistaða Viktors Gyökeres það sem af er tímabili. Enski boltinn 15.12.2025 10:02
Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Bruno Guimaraes, fyrirliði Newcastle United, sparaði ekki stóru orðin eftir tapið fyrir erkifjendunum í Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 15.12.2025 09:30
Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Fimm leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær. Gott gengi Aston Villa og Manchester City hélt áfram, Tottenham missteig sig í Nottingham og Sunderland er með montréttinn í norðrinu eftir sigur á erkifjendunum í Newcastle United. Enski boltinn 15.12.2025 09:01
Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að hann yrði ánægður ef miðjumaðurinn Kobbie Mainoo myndi ræða við hann um möguleikann á að fara annað á láni. Enski boltinn 15.12.2025 08:32
Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson hrósaði eftirmanni sínum í starfi þjálfara norska kvennalandsliðsins í handbolta, Ole Gustav Gjekstad, eftir að Noregur varð heimsmeistari í gær. Handbolti 15.12.2025 08:02
„Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar eru hrifnir af Hugo Ekitike og telja farsælla að hann byrji inn á í framlínu Liverpool frekar en Alexander Isak. Enski boltinn 15.12.2025 07:30
„Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Íþróttafréttakonan Laura Woods var áreitt af eltihrelli í nokkur ár en í ljós kom að eltihrellirinn var ung kona. Enski boltinn 15.12.2025 07:01
Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Glódís Perla Viggósdóttir og félagar Bayern München hafa fengið að spila einhverja leiki á Allianz-leikvanginum en hann telst þó ekki vera heimavöllur liðsins. Nú eru konurnar í þýska meistaraliðinu hins vegar að fá nýjan leikvang. Fótbolti 15.12.2025 06:32
Dagskráin: United á Old Trafford, Extra og píla beint úr Ally Pally Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á mánudögum. Sport 15.12.2025 06:02
„Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Kemi tilþrif tíundu umferðar Bónusdeildar karla í körfubolta voru heldur betur ekki af lakari gerðinni. Þau voru tekin saman í síðasta Bónus Körfuboltakvöldi. Körfubolti 14.12.2025 23:31
Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Franska fótboltastjarnan Paul Pogba hefur fjárfest í atvinnuliði sem keppir í úlfaldakapphlaupi. Hann hefur mikinn metnað fyrir að ná árangri í íþróttinni í framtíðinni. Sport 14.12.2025 23:00
Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Reo Hatate gerir sér vel grein fyrir því að það mikilvægasta fyrir hann í fótboltaleik eru augun. Hann passar því upp á það að hita þau vel upp fyrir leik. Fótbolti 14.12.2025 22:32
Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Kansas City Chiefs á ekki lengur möguleika á að komast í úrslitakeppni NFL-deildarinnar eftir tap á móti Los Angeles Chargers í dag en það var ekki eina slæma frétt dagsins fyrir Höfðingjana. Sport 14.12.2025 22:07
Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Real Madrid minnkaði forskot Barcelona á toppnum í fjögur stig eftir 2-1 útisigur á Deportivo Alaves í spænsku deildinni í kvöld. Fótbolti 14.12.2025 21:56
Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Jordan Henderson, miðjumaður Brentford, heiðraði fyrrverandi liðsfélaga sinn hjá Liverpool, Diogo Jota, eftir að hafa skorað langþráð mark í 1-1 jafntefli gegn Leeds í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 14.12.2025 21:22