
Atvinnulíf

Að setja sér markmið í starfi 2020: Þrjár skotheldar leiðir
Fyrir hvað viltu vera þekkt/þekktur í starfi? Hvaða fimm atriði stóðu uppúr hjá þér árið 2019? Rúna Magnúsdóttir stofnandi The Change Makers hvetur fólk til að setja sér persónuleg markmið í starfi fyrir árið 2020.

Einelti á vinnustað hefur meiri líkamleg áhrif en áður var talið
Erfið starfsmannamál: Nýleg rannsókn sýnir að einelti á vinnustað hefur ekki aðeins áhrif á andlega heilsu fólks. Afleiðingarnar geta líka verið alvarlegar á líkamlega heilsu fólks. Hjartavandamál og sykursýki 2.

Yfirmenn oftast gerendur í eineltismálum á vinnustað
Erfið starfsmannamál: Einelti á vinnustöðum jókst í kjölfar bankahruns en minnkaði aftur þegar atvinnuástand batnaði. Stjórnendur eru oftast gerendur.

Ekki aðeins #metoo mál sem starfsfólk þegir yfir
Erfið starfsmannamál: Í samtali við Gyðu Kristjánsdóttur, ráðgjafa hjá Hagvangi, kemur í ljós að enn er nokkuð um að fólk er ekki að segja frá erfiðum málum á vinnustað.

Atvinnulíf hefur göngu sína á Vísi
Í dag hefur göngu sína flokkurinn Atvinnulíf á Vísi. Umsjónarmaður Atvinnulífs er Rakel Sveinsdóttir. Atvinnulíf fjallar á fjölbreyttan hátt um stjórnun, mannauðsmál, fyrirtækjamenningu, jafnvægi heimilis og vinnu og fleira sem fólk kljáist við á vinnustöðum og í sínu daglega lífi.

Fjórar tegundir erfiðra einstaklinga á vinnustöðum
Erfið starfsmannamál: Það þekkja það flestir að hafa starfað með einstaklingum sem þeim finnst erfiðir. En hvað einkennir þá einstaklinga?

Könnun: Er leyst úr erfiðum starfsmannamálum á þínum vinnustað?
Erfið starfsmannamál: Taktu þátt í könnun og svaraðu spurningu um hvernig þinn vinnustaður leysir úr erfiðum starfsmannamálum.











Hans Blix
Ítarlegt viðtal Þóris Guðmundssonar fréttamanns við Hans Blix, fyrrverandi yfirmann vopnaeftirlits Sameinuðu þjóðanna í Írak.