Sport Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Eftir afleitt síðasta tímabil er ljóst að nokkuð verður um mannabreytingar hjá Manchester United. Félagið reynir nú eins og það getur að losa sig við fimm vængmenn. Fótbolti 20.7.2025 08:01 Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sportrásir Sýnar bjóða upp á sannkallaðan sófasunnudag þar sem alls verða sex beinar útsendingar á dagskrá. Sport 20.7.2025 06:03 Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Að vera knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur hefur ekki beint veitt mönnum atvinnuöryggi á síðustu árum. Thomas Frank segist þó ætla að vera lengi í þessu nýja starfi sínu. Fótbolti 19.7.2025 23:15 Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Jón Daði Böðvarsson lék með enska C-deildarliðinu Burton Albion síðari hluta síðasta tímabils. Er hann stór ástæða þess að liðið féll ekki. Félagið, sem er að hluta til í eigu Íslendinga, er nú undir rannsókn vegna þess ótrúlega fjölda leikmanna sem gengu til liðs við það síðasta sumar. Enski boltinn 19.7.2025 23:00 Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að liðinu skorti hraða fram á við til að skapa sér færi og mörk. Fótbolti 19.7.2025 22:30 Segist viss um að Isak fari ekki fet Eddie Howe, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Newcastle, segist viss um að sænski framherjinn Alexander Isak verði áfram hjá félaginu. Fótbolti 19.7.2025 21:47 Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Manchester United og Barcelona hafa komist að samkomulagi um meginatriði samnings fyrir Marcus Rasford og enski framherjinn virðist því vera á leið á láni til spænska félagsins. Fótbolti 19.7.2025 19:58 Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Bandaríkjamaðurinn Scottie Scheffler er með fjögurra högga forystu fyrir lokadag Opna breska meistaramótsins í golfi. Golf 19.7.2025 19:13 Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Þýskaland er á leið í undanúrslit Evrópumóts kvenna eftir sigur gegn Frökkum í átta liða úrslitum í kvöld. Þjóðverjar léku stærstan hluta leiksins manni færri, en leikurinn fór alla leið í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 19.7.2025 18:25 ÍR-ingar héldu út fyrir norðan ÍR vann mikilvægan 2-3 sigur er liðið heimsótti Völsung norður á Húsavík í Lengjudeild karla í knattspyrnu í dag. Fótbolti 19.7.2025 17:56 Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti KA vann 2-0 sigur á ÍA á Greifavellinum á Akureyri í Bestu deild karla. Með sigrinum fer KA af fallsvæðinu en skilur Skagamenn eftir á botni deildarinnar. Íslenski boltinn 19.7.2025 17:55 Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig Leeds United, sem tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á komandi tímabili í vor, hefur samið við tvo nýja leikmenn um að leika með liðinu í vetur. Fótbolti 19.7.2025 17:32 „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, var sáttur eftir sigur sinna manna á Vestra í dag, 1-0. Með sigrinum eru Blikar komnir upp að hlið Víkinga á toppnum. Fótbolti 19.7.2025 16:58 „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ „Heilt yfir þá var þetta verðskuldað tap, en óþarfa mark sem við gefum þeim,“ sagði Davíð Smári, þjálfari Vestra, eftir 1-0 tap gegn Breiðablik á Kópavogsvelli í dag. Fótbolti 19.7.2025 16:42 Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Þjálfaraferill Erik ten Hag byrjar ekki vel hjá þýska stórliðinu Bayer Leverkusen en hann stýrði liðinu í fyrsta sinn í gær og útkoman var vandræðalegt tap. Fótbolti 19.7.2025 16:32 Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Blikar unnu 1-0 sigur á Vestra í Bestu deild karla í fótbolta í dag og komust upp að hlið Víkinga á toppnum með sigrinum. Viktor Karl Einarsson var sjóðheitur með Blikaliðinu í Evrópuleiknum í vikunni og hann fylgdi því eftir með því að skora sigurmarkið í dag. Íslenski boltinn 19.7.2025 15:50 Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Daníel Tristan Guðjohnsen átti stoðsendinguna í fyrsta marki Malmö þegar liðið vann 2-0 útisigur á Öster í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 19.7.2025 14:59 Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Franska goðsögnin Michel Platini missti fullt af verðlaunum frá farsælum fótboltaferli sínum eftir að óprúttinn aðili braust inn hjá honum. Fótbolti 19.7.2025 14:31 Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Íslendingaliðinu Brann mistókst að minnka forskot Viking á toppnum í þrjú stig þegar Bergen liðið spilaði í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 19.7.2025 13:59 Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Spænska kvennalandsliðið sló Sviss út úr átta liða úrslitum Evrópumóts kvenna í fótbolta í gærkvöldi en eftir leik kom upp mjög óvanalegt atvik. Fótbolti 19.7.2025 13:30 Rashford nálgast Barcelona Barcelona er að vinna markvisst að því að fá enska framherjann Marcus Rashford frá Manchester United. Nú lítur út fyrir að það sé að bera árangur. Enski boltinn 19.7.2025 13:30 Hera í úrslit á Evrópumótinu Íslensku kastararnir eru að standa sig vel á Evrópumeistaramót U23 fer fram í Bergen í Noregi. Sport 19.7.2025 12:53 „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Diljá Ýr Zomers, landsliðskona í fótbolta, hefur gengið frá félagaskiptum til Brann í Noregi. Ágúst Orri Arnarson ræddi við Diljá í tilefni af þessum félagsskiptum. Fótbolti 19.7.2025 12:32 Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Íslenska tuttugu ára landslið karla í körfubolta sýndi sínar bestu hliðar þegar liðið tryggði sér sæti í hreinum úrslitaleik um áframhaldandi veru í A-deild Evrópumótsins. Körfubolti 19.7.2025 11:59 Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Ástralski kylfingurinn Lucas Herbert er að keppa á Opna breska meistaramótinu í golfi en kylfusveinninn hans hefur eiginlega vakið enn meiri athygli. Golf 19.7.2025 11:31 Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Ingibergur Þór Jónasson, formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur segir að körfuboltalið félagsins muni spila hluta af heimaleikjum sínum í Bónus deildinni í Grindavík á komandi tímabili. Körfubolti 19.7.2025 11:03 Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Króatíski körfuboltamaðurinn Josip Barnjak mun spila með Skagamönnum í Bónus deild karla í körfubolta á komandi vetri þótt að fyrir stuttu leit út fyrir að hann mætti ekki spila körfubolta fyrr en árið 2031. Körfubolti 19.7.2025 10:30 Kátína í Kenía og kvalir í Köben Hlaupadrottningin Andrea Kolbeinsdóttir fagnaði sigri í Laugavegshlaupinu fimmta árið í röð síðustu helgi og hefur átt viðburðaríkt ár. Eftir að hafa æft með stórstjörnum í Kenía, grátið í maraþoni í Kaupmannahöfn og bætt Íslandsmet í Slóveníu tekur nú við stíf æfingatörn fyrir HM í haust. Sport 19.7.2025 10:01 Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Zlatan Ibrahimovic fann, eins og fleiri, mikið til með sænsku knattspyrnukonunni Smillu Holmberg eftir tap sænska kvennalandsliðsins í átta liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta í Sviss. Fótbolti 19.7.2025 09:30 Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Alireza Faghani dæmdi úrslitaleik HM félagsliða á dögunum en eftirmálar leiksins hafa kallað fram herferð gegn honum í Íran þótt ekkert íranskt félag eða íranskur leikmaður hafi komið við sögu í úrslitaleik Chelsea og Paris Saint Germain. Fótbolti 19.7.2025 09:03 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Eftir afleitt síðasta tímabil er ljóst að nokkuð verður um mannabreytingar hjá Manchester United. Félagið reynir nú eins og það getur að losa sig við fimm vængmenn. Fótbolti 20.7.2025 08:01
Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sportrásir Sýnar bjóða upp á sannkallaðan sófasunnudag þar sem alls verða sex beinar útsendingar á dagskrá. Sport 20.7.2025 06:03
Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Að vera knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur hefur ekki beint veitt mönnum atvinnuöryggi á síðustu árum. Thomas Frank segist þó ætla að vera lengi í þessu nýja starfi sínu. Fótbolti 19.7.2025 23:15
Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Jón Daði Böðvarsson lék með enska C-deildarliðinu Burton Albion síðari hluta síðasta tímabils. Er hann stór ástæða þess að liðið féll ekki. Félagið, sem er að hluta til í eigu Íslendinga, er nú undir rannsókn vegna þess ótrúlega fjölda leikmanna sem gengu til liðs við það síðasta sumar. Enski boltinn 19.7.2025 23:00
Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að liðinu skorti hraða fram á við til að skapa sér færi og mörk. Fótbolti 19.7.2025 22:30
Segist viss um að Isak fari ekki fet Eddie Howe, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Newcastle, segist viss um að sænski framherjinn Alexander Isak verði áfram hjá félaginu. Fótbolti 19.7.2025 21:47
Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Manchester United og Barcelona hafa komist að samkomulagi um meginatriði samnings fyrir Marcus Rasford og enski framherjinn virðist því vera á leið á láni til spænska félagsins. Fótbolti 19.7.2025 19:58
Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Bandaríkjamaðurinn Scottie Scheffler er með fjögurra högga forystu fyrir lokadag Opna breska meistaramótsins í golfi. Golf 19.7.2025 19:13
Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Þýskaland er á leið í undanúrslit Evrópumóts kvenna eftir sigur gegn Frökkum í átta liða úrslitum í kvöld. Þjóðverjar léku stærstan hluta leiksins manni færri, en leikurinn fór alla leið í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 19.7.2025 18:25
ÍR-ingar héldu út fyrir norðan ÍR vann mikilvægan 2-3 sigur er liðið heimsótti Völsung norður á Húsavík í Lengjudeild karla í knattspyrnu í dag. Fótbolti 19.7.2025 17:56
Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti KA vann 2-0 sigur á ÍA á Greifavellinum á Akureyri í Bestu deild karla. Með sigrinum fer KA af fallsvæðinu en skilur Skagamenn eftir á botni deildarinnar. Íslenski boltinn 19.7.2025 17:55
Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig Leeds United, sem tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á komandi tímabili í vor, hefur samið við tvo nýja leikmenn um að leika með liðinu í vetur. Fótbolti 19.7.2025 17:32
„Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, var sáttur eftir sigur sinna manna á Vestra í dag, 1-0. Með sigrinum eru Blikar komnir upp að hlið Víkinga á toppnum. Fótbolti 19.7.2025 16:58
„Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ „Heilt yfir þá var þetta verðskuldað tap, en óþarfa mark sem við gefum þeim,“ sagði Davíð Smári, þjálfari Vestra, eftir 1-0 tap gegn Breiðablik á Kópavogsvelli í dag. Fótbolti 19.7.2025 16:42
Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Þjálfaraferill Erik ten Hag byrjar ekki vel hjá þýska stórliðinu Bayer Leverkusen en hann stýrði liðinu í fyrsta sinn í gær og útkoman var vandræðalegt tap. Fótbolti 19.7.2025 16:32
Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Blikar unnu 1-0 sigur á Vestra í Bestu deild karla í fótbolta í dag og komust upp að hlið Víkinga á toppnum með sigrinum. Viktor Karl Einarsson var sjóðheitur með Blikaliðinu í Evrópuleiknum í vikunni og hann fylgdi því eftir með því að skora sigurmarkið í dag. Íslenski boltinn 19.7.2025 15:50
Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Daníel Tristan Guðjohnsen átti stoðsendinguna í fyrsta marki Malmö þegar liðið vann 2-0 útisigur á Öster í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 19.7.2025 14:59
Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Franska goðsögnin Michel Platini missti fullt af verðlaunum frá farsælum fótboltaferli sínum eftir að óprúttinn aðili braust inn hjá honum. Fótbolti 19.7.2025 14:31
Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Íslendingaliðinu Brann mistókst að minnka forskot Viking á toppnum í þrjú stig þegar Bergen liðið spilaði í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 19.7.2025 13:59
Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Spænska kvennalandsliðið sló Sviss út úr átta liða úrslitum Evrópumóts kvenna í fótbolta í gærkvöldi en eftir leik kom upp mjög óvanalegt atvik. Fótbolti 19.7.2025 13:30
Rashford nálgast Barcelona Barcelona er að vinna markvisst að því að fá enska framherjann Marcus Rashford frá Manchester United. Nú lítur út fyrir að það sé að bera árangur. Enski boltinn 19.7.2025 13:30
Hera í úrslit á Evrópumótinu Íslensku kastararnir eru að standa sig vel á Evrópumeistaramót U23 fer fram í Bergen í Noregi. Sport 19.7.2025 12:53
„Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Diljá Ýr Zomers, landsliðskona í fótbolta, hefur gengið frá félagaskiptum til Brann í Noregi. Ágúst Orri Arnarson ræddi við Diljá í tilefni af þessum félagsskiptum. Fótbolti 19.7.2025 12:32
Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Íslenska tuttugu ára landslið karla í körfubolta sýndi sínar bestu hliðar þegar liðið tryggði sér sæti í hreinum úrslitaleik um áframhaldandi veru í A-deild Evrópumótsins. Körfubolti 19.7.2025 11:59
Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Ástralski kylfingurinn Lucas Herbert er að keppa á Opna breska meistaramótinu í golfi en kylfusveinninn hans hefur eiginlega vakið enn meiri athygli. Golf 19.7.2025 11:31
Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Ingibergur Þór Jónasson, formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur segir að körfuboltalið félagsins muni spila hluta af heimaleikjum sínum í Bónus deildinni í Grindavík á komandi tímabili. Körfubolti 19.7.2025 11:03
Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Króatíski körfuboltamaðurinn Josip Barnjak mun spila með Skagamönnum í Bónus deild karla í körfubolta á komandi vetri þótt að fyrir stuttu leit út fyrir að hann mætti ekki spila körfubolta fyrr en árið 2031. Körfubolti 19.7.2025 10:30
Kátína í Kenía og kvalir í Köben Hlaupadrottningin Andrea Kolbeinsdóttir fagnaði sigri í Laugavegshlaupinu fimmta árið í röð síðustu helgi og hefur átt viðburðaríkt ár. Eftir að hafa æft með stórstjörnum í Kenía, grátið í maraþoni í Kaupmannahöfn og bætt Íslandsmet í Slóveníu tekur nú við stíf æfingatörn fyrir HM í haust. Sport 19.7.2025 10:01
Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Zlatan Ibrahimovic fann, eins og fleiri, mikið til með sænsku knattspyrnukonunni Smillu Holmberg eftir tap sænska kvennalandsliðsins í átta liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta í Sviss. Fótbolti 19.7.2025 09:30
Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Alireza Faghani dæmdi úrslitaleik HM félagsliða á dögunum en eftirmálar leiksins hafa kallað fram herferð gegn honum í Íran þótt ekkert íranskt félag eða íranskur leikmaður hafi komið við sögu í úrslitaleik Chelsea og Paris Saint Germain. Fótbolti 19.7.2025 09:03