Körfubolti Boston Celtics einum sigri frá úrslitum Boston Celtics lagði Miami Heat með 13 stiga mun, 93-80, í fimmta leik liðanna í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Celtics er því aðeins einum sigri frá því að komast í úrslitaeinvígi deildarinnar. Körfubolti 26.5.2022 08:30 Kerr barði í borð og hélt þrumuræðu um skotárásina í Dallas: „Nú er nóg komið!“ Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors, hafði engan áhuga á að tala um körfubolta fyrir leikinn gegn Dallas Mavericks í úrslitum Vesturdeildar NBA í nótt. Hann hélt þess í stað mikla eldræðu um skotárásina í Uvalde í Texas. Körfubolti 25.5.2022 09:15 Þakið lak þegar Dallas minnkaði muninn Dallas Mavericks er enn á lífi í úrslitum Vesturdeildar NBA eftir sigur á Golden State Warriors, 119-109, í fjórða leik liðanna í nótt. Staðan í einvíginu er 3-1, Golden State í vil. Körfubolti 25.5.2022 08:31 Martin og félagar hófu úrslitakeppnina á naumu tapi Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia þurftu að sætta sig við eins stigs tap, 79-80, er liðið tók á móti Baskonia í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum spænsku ACB-deildarinnar í körfubolta í kvöld. Körfubolti 24.5.2022 20:51 Annar Þórsari í gegnum Þrengsli Ragnar Örn Bragason hefur skrifað undir samning þess efnis að hann spili fyrir ÍR á næstu leiktíð. Körfubolti 24.5.2022 15:01 Hörður steinhissa á spurningu Sigga um leikstjórnandaguðinn „Nei eða já“ er fastur liður í Lögmáli leiksins, þætti Stöðvar 2 Sports um NBA-deildina í körfubolta. Í þætti gærkvöldsins varpaði Sigurður Orri Kristjánsson fram spurningu sem Hörður Unnsteinsson var afar undrandi á. Körfubolti 24.5.2022 12:01 Hissa og pirraður en fljótur að sættast við nýja stjórn „Þetta kom mér sjálfum mjög á óvart,“ segir körfuboltamaðurinn Dominykas Milka um það þegar hann var rekinn frá Keflavík um síðustu mánaðamót. Þeirri ákvörðun var snúið í vikunni og Milka spilar því sína fjórðu leiktíð með Keflavík næsta vetur. Körfubolti 24.5.2022 11:00 Boston kláraði Miami í fyrsta leikhluta og allt jafnt Boston Celtics jafnaði metin í einvíginu gegn Miami Heat í úrslitum Austurdeildar NBA í 2-2 með tuttugu stiga sigri, 102-82, á heimavelli í nótt. Körfubolti 24.5.2022 08:30 Hörður um Jimmy Butler: „Tilbúinn að kvitta undir þann reikning núna og éta þann sokk“ „Jimmy Butler er náttúrulega búinn að vera frábær í þessari úrslitakeppni og sýnt það enn og aftur að Jimmy Butler getur verið, er það ekki alltaf, A-klassa súperstjarna í raun og veru. Frá leik til leiks,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson, þáttastjórnandi Lögmál leiksins. Körfubolti 23.5.2022 18:00 Golden State einum sigri frá því að komast í úrslit í sjötta sinn á síðustu átta árum Golden State Warriors er aðeins einum sigri frá því að komast í úrslit NBA-deildarinnar eftir að hafa unnið Dallas Mavericks, 100-109, í nótt. Golden State leiðir einvígið, 3-0. Körfubolti 23.5.2022 08:31 Biðjast afsökunar á því að hafa rekið Milka og semja við hann aftur Dominykas Milka verur áfram í Keflavík þegar flautað verður til leiks í Subway deildinni í körfubolta næsta haust. Körfubolti 22.5.2022 16:03 Daniel Mortensen semur við Hauka Besti erlendi leikmaður Subway-deildarinnar á síðasta tímabili, Daniel Mortensen, er búinn að ná samkomulagi við nýliða Hauka um að spila með þeim í deildinni á næsta leiktímabili. Körfubolti 22.5.2022 10:30 Heat vann leik 3 án Butler Miami Heat vann afar öflugan sigur 6 stiga útisigur á Boston Celtics í Boston í nótt, 109-103, þrátt fyrir að hafa misst einn af sínum albestu leikmönnum, Jimmy Butler, í meiðsli í hálfleik. Körfubolti 22.5.2022 09:30 Luka næstur á eftir Wilt og Jordan Slóveninn Luka Dončić er einstakur körfuboltamaður, á því leikur enginn vafi. Hann ásamt goðsögnunum Wilt Chamberlain og Michael Jordan eru þeir leikmenn sem hafa skorað flest stig í fyrstu 25 leikjum sínum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar frá upphafi. Körfubolti 21.5.2022 23:01 Anadolu Efes vann EuroLeague með minnsta mun Tyrkneska körfuknattleiksfélagið Anadolu Efes er Evrópumeistari eftir að sigra Real Madríd með minnsta mögulega mun í úrslitaleik EuroLeague, lokatölur 58-57. Barcelona endaði í þriðja sæti með tíu stiga sigri á Olympiacos, lokatölur þar 84-74. Körfubolti 21.5.2022 22:30 Warriors í kjörstöðu eftir annan sigurleikinn í röð Golden State Warriors vann öflugan 9 stiga endurkomu sigur á heimavelli gegn Dallas Mavericks í nótt, 117-126. Golden State leiðir nú úrslitaseríuna í vesturdeild NBA með tveimur sigrum gegn engum. Vinna þarf fjóra leiki til að komast í sjálfan úrslitaleik NBA þar sem mótherjinn verður annaðhvort Boston Celtics eða Miami Heat. Körfubolti 21.5.2022 09:27 Kristófer valinn sá besti i þriðja sinn en Dagný Lísa í fyrsta skiptið Kristófer Acox og Dagný Lísa Davíðsdóttir voru í dag valin bestu leikmenn ársins í Subway deildum karla og kvenna í körfubolta. Þorvaldur Orri Árnason hjá KR og Tinna Guðrún Alexandersdóttir hjá Haukum voru kosin bestu ungu leikmenn ársins. Körfubolti 20.5.2022 12:47 Bjórinn kláraðist á Hlíðarenda: „Langstærsti dagur í sögu Fjóssins“ „Þetta var í rauninni alveg ótrúlegt,“ segir Gunnar Kristjánsson, vertinn í Fjósinu á Hlíðarenda, sem aldrei hefur verið nálægt því að selja eins mikið af bjór eins og á miðvikudagskvöld. Körfubolti 20.5.2022 10:31 Boston fyrsta liðið til að vinna í Miami í úrslitakeppninni og allt jafnt Boston Celtics jafnaði úrslitaeinvígi Austurdeildarinnar í 1-1 eftir sannfærandi 25 stiga útisigur á Miami Heat í úrslitakeppni NBA í nótt. Körfubolti 20.5.2022 07:31 Daníel verður aðstoðarþjálfari Njarðvíkur næstu tvö árin Daníel Guðni Guðmundsson hefur samið við Njarðvíkinga og mun verða Benedikt Guðmundssyni, þjálfara liðsins, innan handar næstu tvö árin í Subway-deild karla í körfubolta. Körfubolti 19.5.2022 22:45 Finnur Freyr tók fram úr Sigga Ingimundar í gærkvöldi Finnur Freyr Stefánsson varð í gærkvöldi fyrsti þjálfarinn í sögunni sem nær að vinna sex Íslandsmeistaratitla í úrslitakeppni karlakörfuboltans. Körfubolti 19.5.2022 13:45 Myndaveisla frá oddaleiknum ótrúlega Valur varð í gær Íslandsmeistari í körfubolta karla í fyrsta sinn síðan 1983 eftir sigur á Tindastóli, 73-60, í oddaleik á Hlíðarenda. Körfubolti 19.5.2022 13:28 Finnur: Mjög erfitt að segja þetta fyrir framan þig en Pavel er sá besti Þjálfarinn Finnur Freyr Stefánsson lýsti Pavel Ermolinski sem besta leikmanni sögunnar í íslensku deildakeppninni í körfubolta, eftir að þeir urðu Íslandsmeistarar með Val í gær. Körfubolti 19.5.2022 12:00 „Er harðasti Valsarinn í heiminum“ Kristófer Acox varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn með Val í gær og í fjórða skiptið alls. Hann var að vonum í skýjunum þegar Ríkharð Óskar Guðnason ræddi við hann eftir sigurinn á Tindastóli, 73-60, í oddaleik í Origo-höllinni. Körfubolti 19.5.2022 11:31 Callum komst í einstakan hóp með Axel, Pálma og Páli Callum Reese Lawson er Íslandsmeistari í körfubolta annað árið í röð og sá eini í heiminum sem getur sagt það. Körfubolti 19.5.2022 10:30 Golden State menn létu Luka hafa mikið fyrir hlutunum og unnu leik eitt Golden State Warriors vann fyrsta leikinn örugglega á móti Dallas Mavericks í úrslitum Vesturdeildarinnar í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 19.5.2022 07:30 Twitter bregst við úrslitaleiknum Úrslitaeinvígi Vals og Tindastól er ný lokið og Valur er Íslandsmeistari í körfubolta árið 2022. Twitter var líflegt á meðan leik stóð og hér má sjá það sem flaug hæst undir myllumerkinu #korfubolti og #subwaydeildin á meðan leik stóð og stuttu eftir leik. Körfubolti 18.5.2022 23:30 „Ertu að grínast með Hjálmar Stefánsson?“ Finnur Freyr Stefánsson varð í kvöld Íslandsmeistari í sjötta sinn þegar Valur vann Tindastól, 73-60, í oddaleik í úrslitum Subway-deildar karla í kvöld. Körfubolti 18.5.2022 23:01 Umfjöllun: Valur - Tindastóll 73-60 | Valsmenn Íslandsmeistarar í fyrsta sinn í 39 ár Valur varð í kvöld Íslandsmeistari í körfubolta karla í þriðja sinn og í fyrsta sinn í 39 ár eftir sigur á Tindastóli, 73-60, í oddaleik í troðfullri Origo-höll. Körfubolti 18.5.2022 22:10 Stuð og stemmning hjá stuðningsmönnum Vals og Tindastóls Það styttist óðum í oddaleik Vals og Tindastóls um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla. Uppselt er á leikinn stuðningsmenn liðanna gerðu sér glaðan dag fyrir hann. Körfubolti 18.5.2022 19:23 « ‹ 126 127 128 129 130 131 132 133 134 … 334 ›
Boston Celtics einum sigri frá úrslitum Boston Celtics lagði Miami Heat með 13 stiga mun, 93-80, í fimmta leik liðanna í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Celtics er því aðeins einum sigri frá því að komast í úrslitaeinvígi deildarinnar. Körfubolti 26.5.2022 08:30
Kerr barði í borð og hélt þrumuræðu um skotárásina í Dallas: „Nú er nóg komið!“ Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors, hafði engan áhuga á að tala um körfubolta fyrir leikinn gegn Dallas Mavericks í úrslitum Vesturdeildar NBA í nótt. Hann hélt þess í stað mikla eldræðu um skotárásina í Uvalde í Texas. Körfubolti 25.5.2022 09:15
Þakið lak þegar Dallas minnkaði muninn Dallas Mavericks er enn á lífi í úrslitum Vesturdeildar NBA eftir sigur á Golden State Warriors, 119-109, í fjórða leik liðanna í nótt. Staðan í einvíginu er 3-1, Golden State í vil. Körfubolti 25.5.2022 08:31
Martin og félagar hófu úrslitakeppnina á naumu tapi Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia þurftu að sætta sig við eins stigs tap, 79-80, er liðið tók á móti Baskonia í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum spænsku ACB-deildarinnar í körfubolta í kvöld. Körfubolti 24.5.2022 20:51
Annar Þórsari í gegnum Þrengsli Ragnar Örn Bragason hefur skrifað undir samning þess efnis að hann spili fyrir ÍR á næstu leiktíð. Körfubolti 24.5.2022 15:01
Hörður steinhissa á spurningu Sigga um leikstjórnandaguðinn „Nei eða já“ er fastur liður í Lögmáli leiksins, þætti Stöðvar 2 Sports um NBA-deildina í körfubolta. Í þætti gærkvöldsins varpaði Sigurður Orri Kristjánsson fram spurningu sem Hörður Unnsteinsson var afar undrandi á. Körfubolti 24.5.2022 12:01
Hissa og pirraður en fljótur að sættast við nýja stjórn „Þetta kom mér sjálfum mjög á óvart,“ segir körfuboltamaðurinn Dominykas Milka um það þegar hann var rekinn frá Keflavík um síðustu mánaðamót. Þeirri ákvörðun var snúið í vikunni og Milka spilar því sína fjórðu leiktíð með Keflavík næsta vetur. Körfubolti 24.5.2022 11:00
Boston kláraði Miami í fyrsta leikhluta og allt jafnt Boston Celtics jafnaði metin í einvíginu gegn Miami Heat í úrslitum Austurdeildar NBA í 2-2 með tuttugu stiga sigri, 102-82, á heimavelli í nótt. Körfubolti 24.5.2022 08:30
Hörður um Jimmy Butler: „Tilbúinn að kvitta undir þann reikning núna og éta þann sokk“ „Jimmy Butler er náttúrulega búinn að vera frábær í þessari úrslitakeppni og sýnt það enn og aftur að Jimmy Butler getur verið, er það ekki alltaf, A-klassa súperstjarna í raun og veru. Frá leik til leiks,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson, þáttastjórnandi Lögmál leiksins. Körfubolti 23.5.2022 18:00
Golden State einum sigri frá því að komast í úrslit í sjötta sinn á síðustu átta árum Golden State Warriors er aðeins einum sigri frá því að komast í úrslit NBA-deildarinnar eftir að hafa unnið Dallas Mavericks, 100-109, í nótt. Golden State leiðir einvígið, 3-0. Körfubolti 23.5.2022 08:31
Biðjast afsökunar á því að hafa rekið Milka og semja við hann aftur Dominykas Milka verur áfram í Keflavík þegar flautað verður til leiks í Subway deildinni í körfubolta næsta haust. Körfubolti 22.5.2022 16:03
Daniel Mortensen semur við Hauka Besti erlendi leikmaður Subway-deildarinnar á síðasta tímabili, Daniel Mortensen, er búinn að ná samkomulagi við nýliða Hauka um að spila með þeim í deildinni á næsta leiktímabili. Körfubolti 22.5.2022 10:30
Heat vann leik 3 án Butler Miami Heat vann afar öflugan sigur 6 stiga útisigur á Boston Celtics í Boston í nótt, 109-103, þrátt fyrir að hafa misst einn af sínum albestu leikmönnum, Jimmy Butler, í meiðsli í hálfleik. Körfubolti 22.5.2022 09:30
Luka næstur á eftir Wilt og Jordan Slóveninn Luka Dončić er einstakur körfuboltamaður, á því leikur enginn vafi. Hann ásamt goðsögnunum Wilt Chamberlain og Michael Jordan eru þeir leikmenn sem hafa skorað flest stig í fyrstu 25 leikjum sínum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar frá upphafi. Körfubolti 21.5.2022 23:01
Anadolu Efes vann EuroLeague með minnsta mun Tyrkneska körfuknattleiksfélagið Anadolu Efes er Evrópumeistari eftir að sigra Real Madríd með minnsta mögulega mun í úrslitaleik EuroLeague, lokatölur 58-57. Barcelona endaði í þriðja sæti með tíu stiga sigri á Olympiacos, lokatölur þar 84-74. Körfubolti 21.5.2022 22:30
Warriors í kjörstöðu eftir annan sigurleikinn í röð Golden State Warriors vann öflugan 9 stiga endurkomu sigur á heimavelli gegn Dallas Mavericks í nótt, 117-126. Golden State leiðir nú úrslitaseríuna í vesturdeild NBA með tveimur sigrum gegn engum. Vinna þarf fjóra leiki til að komast í sjálfan úrslitaleik NBA þar sem mótherjinn verður annaðhvort Boston Celtics eða Miami Heat. Körfubolti 21.5.2022 09:27
Kristófer valinn sá besti i þriðja sinn en Dagný Lísa í fyrsta skiptið Kristófer Acox og Dagný Lísa Davíðsdóttir voru í dag valin bestu leikmenn ársins í Subway deildum karla og kvenna í körfubolta. Þorvaldur Orri Árnason hjá KR og Tinna Guðrún Alexandersdóttir hjá Haukum voru kosin bestu ungu leikmenn ársins. Körfubolti 20.5.2022 12:47
Bjórinn kláraðist á Hlíðarenda: „Langstærsti dagur í sögu Fjóssins“ „Þetta var í rauninni alveg ótrúlegt,“ segir Gunnar Kristjánsson, vertinn í Fjósinu á Hlíðarenda, sem aldrei hefur verið nálægt því að selja eins mikið af bjór eins og á miðvikudagskvöld. Körfubolti 20.5.2022 10:31
Boston fyrsta liðið til að vinna í Miami í úrslitakeppninni og allt jafnt Boston Celtics jafnaði úrslitaeinvígi Austurdeildarinnar í 1-1 eftir sannfærandi 25 stiga útisigur á Miami Heat í úrslitakeppni NBA í nótt. Körfubolti 20.5.2022 07:31
Daníel verður aðstoðarþjálfari Njarðvíkur næstu tvö árin Daníel Guðni Guðmundsson hefur samið við Njarðvíkinga og mun verða Benedikt Guðmundssyni, þjálfara liðsins, innan handar næstu tvö árin í Subway-deild karla í körfubolta. Körfubolti 19.5.2022 22:45
Finnur Freyr tók fram úr Sigga Ingimundar í gærkvöldi Finnur Freyr Stefánsson varð í gærkvöldi fyrsti þjálfarinn í sögunni sem nær að vinna sex Íslandsmeistaratitla í úrslitakeppni karlakörfuboltans. Körfubolti 19.5.2022 13:45
Myndaveisla frá oddaleiknum ótrúlega Valur varð í gær Íslandsmeistari í körfubolta karla í fyrsta sinn síðan 1983 eftir sigur á Tindastóli, 73-60, í oddaleik á Hlíðarenda. Körfubolti 19.5.2022 13:28
Finnur: Mjög erfitt að segja þetta fyrir framan þig en Pavel er sá besti Þjálfarinn Finnur Freyr Stefánsson lýsti Pavel Ermolinski sem besta leikmanni sögunnar í íslensku deildakeppninni í körfubolta, eftir að þeir urðu Íslandsmeistarar með Val í gær. Körfubolti 19.5.2022 12:00
„Er harðasti Valsarinn í heiminum“ Kristófer Acox varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn með Val í gær og í fjórða skiptið alls. Hann var að vonum í skýjunum þegar Ríkharð Óskar Guðnason ræddi við hann eftir sigurinn á Tindastóli, 73-60, í oddaleik í Origo-höllinni. Körfubolti 19.5.2022 11:31
Callum komst í einstakan hóp með Axel, Pálma og Páli Callum Reese Lawson er Íslandsmeistari í körfubolta annað árið í röð og sá eini í heiminum sem getur sagt það. Körfubolti 19.5.2022 10:30
Golden State menn létu Luka hafa mikið fyrir hlutunum og unnu leik eitt Golden State Warriors vann fyrsta leikinn örugglega á móti Dallas Mavericks í úrslitum Vesturdeildarinnar í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 19.5.2022 07:30
Twitter bregst við úrslitaleiknum Úrslitaeinvígi Vals og Tindastól er ný lokið og Valur er Íslandsmeistari í körfubolta árið 2022. Twitter var líflegt á meðan leik stóð og hér má sjá það sem flaug hæst undir myllumerkinu #korfubolti og #subwaydeildin á meðan leik stóð og stuttu eftir leik. Körfubolti 18.5.2022 23:30
„Ertu að grínast með Hjálmar Stefánsson?“ Finnur Freyr Stefánsson varð í kvöld Íslandsmeistari í sjötta sinn þegar Valur vann Tindastól, 73-60, í oddaleik í úrslitum Subway-deildar karla í kvöld. Körfubolti 18.5.2022 23:01
Umfjöllun: Valur - Tindastóll 73-60 | Valsmenn Íslandsmeistarar í fyrsta sinn í 39 ár Valur varð í kvöld Íslandsmeistari í körfubolta karla í þriðja sinn og í fyrsta sinn í 39 ár eftir sigur á Tindastóli, 73-60, í oddaleik í troðfullri Origo-höll. Körfubolti 18.5.2022 22:10
Stuð og stemmning hjá stuðningsmönnum Vals og Tindastóls Það styttist óðum í oddaleik Vals og Tindastóls um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla. Uppselt er á leikinn stuðningsmenn liðanna gerðu sér glaðan dag fyrir hann. Körfubolti 18.5.2022 19:23