Körfubolti Martin drjúgur í miklivægum sigri Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlin unnu mikilvægan sigur í toppbaráttunni í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld þegar liðið lagði Chemnitz á útivelli 75-79. Körfubolti 24.3.2024 18:08 Myndasería úr seinni bikarslag dagsins Keflvíkingar lyftu tveimur bikarmeistaratitlum í Laugardalshöllinni í dag. Fyrst var það karlaliðið sem lagði Tindastól í sveiflukenndum leik og svo fylgdi kvennaliðið á eftir og lagði Þór frá Akureyri nokkuð örugglega. Körfubolti 23.3.2024 22:45 „Það verður partý um allan bæ“ Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, var eðlilega ánægður með sitt fólk eftir að Keflavík varð tvöfaldur bikarmeistari í körfubolta í kvöld. Körfubolti 23.3.2024 22:18 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Keflavík - Þór Ak. 89-67 | Keflavík bikarmeistari eftir stórsigur Keflavík varð í kvöld bikarmeistari kvenna í körfubolta er liðið vann 22 stiga stórsigur gegn Þór Ak. í úrslitum í Laugardalshöll, 89-67. Körfubolti 23.3.2024 22:03 „Héldum bara áfram að berja á þeim“ Elisa Pinzan, leikmaður Keflavíkur, var eðlilega í skýjunum eftir að liðið tryggði sér bikarmeistaratitil kvenna í körfubolta með stórsigri gegn Þór Ak. í kvöld. Hún segir það þó ekki skipta máli hversu stór sigurinn er. Körfubolti 23.3.2024 21:39 „Held að ég hafi aldrei spilað fyrir framan svona marga á Íslandi“ Sara Rún Hinriksdóttir skoraði tíu stig, tók sex fráköst og gaf fimm stoðsendingar er Keflavík tryggði sér bikarmeistaratitil kvenna í körfubolta með 22 stiga sigri gegn Þór Ak. í kvöld, 89-67. Körfubolti 23.3.2024 21:29 Umfjöllun,viðtöl og myndir: Tindastóll - Keflavík 79 - 92 | Keflvíkingar bikarmeistarar í baráttuleik Tindastóll og Keflavík mættust í Laugardalshöllinni í bikarúrslitaleik karla í körfubolta. Stólarnir gátu bætt bikarnum við Íslandsmeistaratitilinn í fyrravor en Keflvíkingar sóttu að lokum sinn fyrsta stóra titil í tólf ár. Körfubolti 23.3.2024 17:39 Boston heldur flugi og Oklahoma á toppinn Leikmenn Boston Celtics virðast ætla að fara á miklu flugi inn í úrslitakeppni NBA-deildarinnar, sem nú fer að styttast í, en þeir unnu sinn áttunda sigur í röð í nótt þegar þeir lögðu Detroit Pistons að velli, 129-102. Körfubolti 23.3.2024 11:30 Sjónvarpið í svarthvítu og forsætisráðherra ekki fædd Þór Akureyri tryggði sér í gær sæti í sínum fyrsta bikarúrslitaleik í 49 ár þegar liðið vann Grindavík í undaúrslitaleik í Laugardalshöllinni. Körfubolti 21.3.2024 14:00 Opinn fyrir öllu á Íslandi Körfuboltaþjálfarinn Baldur Þór Ragnarsson, sem starfar sem þjálfari hjá þýska liðinu Ratiopharm í Ulm, segir endurkomu í íslenska boltann klárlega vera valmöguleika fyrir sig. Baldur hefur verið orðaður við þjálfarastöður hjá nokkrum íslenskum liðum undanfarið. Körfubolti 21.3.2024 11:32 Lögmál leiksins: Dream Team eða Redeem Team? Lögmál leiksins, umfjöllunarþáttur Stöðvar 2 um NBA deildina, var sundurklofinn eftir rökræður um landslið Bandaríkjanna í körfubolta árin 1992 og 2012. Hreinstefnusinnarnir Kjartan Atli og Tómas Steindórsson létu ekki af sannfæringu sinni gegn módernistunum Sigurði Orra og Herði Unnsteinssyni. Körfubolti 20.3.2024 23:29 Lore: „Tilfinningin er frábær“ Þór frá Akureyri er á leiðinni í bikarúrslit eftir að hafa lagt Grindavík 79-75 í undanúrslitum þar sem frábær annar leikhluti lagði grunninn að sigrinum. Lore Devos var stigahæst allra á vellinum með 32 stig og leiddi sínar konur í gegnum þrautagönguna sem körfuboltaleikur getur verið. Körfubolti 20.3.2024 22:10 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Keflavík - Njarðvík 86-72 | Keflavík í bikarúrslit annað árið í röð Keflavík vann sannfærandi sigur gegn Njarðvík í undanúrslitum VÍS-bikarsins 86-72. Þetta verður annað árið í röð sem Keflavík verður í úrslitum VÍS-bikarsins. Körfubolti 20.3.2024 20:09 Umfjöllun, myndir og viðtöl: Þór Ak. - Grindavík 77-75 | Þór í bikarúrslit eftir hörkuleik Þór Akureyri og Grindavík börðust svo sannarlega um seinna lausa sætið í úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta. Þórsarar tóku frumkvæðið í öðrum leikhluta og náðu að halda muninum nægum til að innbyrða sigurinn og komast í bikarúrslit í fyrsta sinn í 49 ár. Leikurinn endaði 77-75 Körfubolti 20.3.2024 19:15 Martin með stoðsendinguna í troðslu ársins Khalifa Koumadje fékk góða aðstoð frá Íslandi þegar hann komst í sviðsljósið í Euroleague í gærkvöldi. Körfubolti 20.3.2024 14:31 Utan vallar: Fjarvera Sigtryggs Arnars stór hluti af vandamálum Stólanna Tindastólsmenn komust sannfærandi í bikarúrslitaleikinn í gær með því að vinna átján stiga sigur á Álftanesi í Laugardalshöllinni. Stuðningsmenn Stólanna gátu því fagnað vel í leikslok en kannski mest yfir því að Sigtryggur Arnar Björnsson var kominn aftur í búning og aftur í gírinn. Körfubolti 20.3.2024 13:31 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Keflavík - Stjarnan 113-94 | Á leið í úrslit í fyrsta sinn í meira en áratug Keflvíkingar eru á leið í bikarúrslit karla í körfubolta í fyrsta sinn í tólf ár. Þeir lögðu Stjörnuna í undanúrslitum en Garðbæingar höfðu farið í fimm bikarúrslitaleiki í röð, það er þangað til í ár. Körfubolti 19.3.2024 22:00 Martin öflugur í naumu tapi gegn Real Madríd Alba Berlín tapaði með sjö stiga mun fyrir Real Madríd í Evrópudeild karla í körfubolta, EuroLeague. Martin Hermannsson átti virkilega flottan leik í liði Berlínar en það dugði ekki til. Körfubolti 19.3.2024 21:01 „Það sem við höfum verið að bíða eftir í vetur“ Pétur Rúnar Birgisson fyrirliði Tindastóls var stoltur af sínu liði eftir sigur á Álftanesi í undanúrslitum VÍS-bikarsins. Hann sagði að nú þyrfti liðið að horfa fram á við það sem eftir er tímabils. Körfubolti 19.3.2024 19:26 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Tindastóll - Álftanes 90-72 | Íslandsmeistararnir í bikarúrslit Íslandsmeistarar Tindastóls eru komnir í úrslit VÍS-bikars karla í körfubolta eftir sigur á nýliðunum frá Álftanesi. Úrslitin fara fram á laugardag en síðar í kvöld kemur í ljós hvort Keflavík eða Stjarnan fylgi Stólunum þangað. Körfubolti 19.3.2024 19:00 Teitur: Ég býð ekki í það ef þeir detta þar út því þá gæti þetta farið illa Íslandsmeistarar Tindastóls eiga möguleika á því að verða handhafar beggja stóru titlana eftir næstu helgi en til að byrja með þurfa þeir að vinna undanúrslitaleik á móti Álftanesi í VÍS-bikarnum í Laugardalshöllinni í dag. Körfubolti 19.3.2024 13:31 Tróð svo svakalega að puttinn fór úr lið og hann sjálfur fékk gæsahúð Það var um fátt annað talað eftir NBA-nóttina en rosalega kraftatroðslu Anthony Edwards. Hann tróð svo svakalega yfir John Collins hjá Utah Jazz að þeir meiddust báðir. Körfubolti 19.3.2024 12:02 „Get ímyndað mér að það sé erfitt fyrir andstæðingana að eiga við hann“ Njarðvík tyllti sér upp í 2. sæti Subway-deildar karla í körfubolta með því að kjöldraga fallna Blika 120-86. Um var að ræða leik sem var frestað vegna skorts á heitu vatni, í kjölfar eldgoss á Reykjanesskaga í síðasta mánuði. Körfubolti 18.3.2024 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Breiðablik 120-86 | Heimamenn flugu upp í 2. sætið Njarðvík tyllti sér upp í 2. sæti Subway-deildar karla í körfubolta með því að kjöldraga fallna Blika 120-86. Um var að ræða leik sem var frestað vegna skorts á heitu vatni, í kjölfar eldgoss á Reykjanesskaga í síðasta mánuði. Körfubolti 18.3.2024 22:00 Skellihlógu vegna treyjuskipta í NBA: Hver átti hugmyndina? Í þættinum Lögmál leiksins í kvöld verður meðal annars farið yfir mjög sérstök treyjuskipti leikmanna í NBA-deildinni í körfubolta á dögunum. Körfubolti 18.3.2024 16:00 Rekinn rétt fyrir mót en vann síðan mótið Long Beach State er á leiðinni í Marsfárið í bandaríska háskólakörfuboltanum en vikan byrjaði þó ekki vel fyrir þjálfara liðsins. Körfubolti 18.3.2024 11:30 Mögnuð sigurkarfa Irving gegn meisturunum Kyrie Irving var hetja liðs Dallas Mavericks þegar liðið vann tveggja stiga sigur á meisturum Denver Nuggets í NBA-deildinni í körfuknattleik í kvöld. Körfubolti 17.3.2024 22:44 Flottur leikur Elvars gegn risaliðinu Elvar Már Friðriksson átti fínan leik fyrir gríska liðið PAOK sem tapaði fyrir Panathinaikos í grísku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í dag. Körfubolti 17.3.2024 20:15 Magnaður leikmaður með mikið vopnabúr: „Ekki eins og það sé einhver aukvisi að dekka hann“ Dúi Þór Jónsson átti hreint út sagt magnaðar lokamínútur þegar hann tryggði Álftanesi sigur gegn uppeldisfélagi sínu, Stjörnunni, síðastliðinn fimmtudag. Körfubolti 17.3.2024 15:30 Tryggvi átti góðan leik í öruggum sigri Bilbao Tryggvi Snær Hlinason spilaði vel í 92-71 sigri Bilbao gegn Joventut í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 17.3.2024 13:26 « ‹ 32 33 34 35 36 37 38 39 40 … 334 ›
Martin drjúgur í miklivægum sigri Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlin unnu mikilvægan sigur í toppbaráttunni í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld þegar liðið lagði Chemnitz á útivelli 75-79. Körfubolti 24.3.2024 18:08
Myndasería úr seinni bikarslag dagsins Keflvíkingar lyftu tveimur bikarmeistaratitlum í Laugardalshöllinni í dag. Fyrst var það karlaliðið sem lagði Tindastól í sveiflukenndum leik og svo fylgdi kvennaliðið á eftir og lagði Þór frá Akureyri nokkuð örugglega. Körfubolti 23.3.2024 22:45
„Það verður partý um allan bæ“ Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, var eðlilega ánægður með sitt fólk eftir að Keflavík varð tvöfaldur bikarmeistari í körfubolta í kvöld. Körfubolti 23.3.2024 22:18
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Keflavík - Þór Ak. 89-67 | Keflavík bikarmeistari eftir stórsigur Keflavík varð í kvöld bikarmeistari kvenna í körfubolta er liðið vann 22 stiga stórsigur gegn Þór Ak. í úrslitum í Laugardalshöll, 89-67. Körfubolti 23.3.2024 22:03
„Héldum bara áfram að berja á þeim“ Elisa Pinzan, leikmaður Keflavíkur, var eðlilega í skýjunum eftir að liðið tryggði sér bikarmeistaratitil kvenna í körfubolta með stórsigri gegn Þór Ak. í kvöld. Hún segir það þó ekki skipta máli hversu stór sigurinn er. Körfubolti 23.3.2024 21:39
„Held að ég hafi aldrei spilað fyrir framan svona marga á Íslandi“ Sara Rún Hinriksdóttir skoraði tíu stig, tók sex fráköst og gaf fimm stoðsendingar er Keflavík tryggði sér bikarmeistaratitil kvenna í körfubolta með 22 stiga sigri gegn Þór Ak. í kvöld, 89-67. Körfubolti 23.3.2024 21:29
Umfjöllun,viðtöl og myndir: Tindastóll - Keflavík 79 - 92 | Keflvíkingar bikarmeistarar í baráttuleik Tindastóll og Keflavík mættust í Laugardalshöllinni í bikarúrslitaleik karla í körfubolta. Stólarnir gátu bætt bikarnum við Íslandsmeistaratitilinn í fyrravor en Keflvíkingar sóttu að lokum sinn fyrsta stóra titil í tólf ár. Körfubolti 23.3.2024 17:39
Boston heldur flugi og Oklahoma á toppinn Leikmenn Boston Celtics virðast ætla að fara á miklu flugi inn í úrslitakeppni NBA-deildarinnar, sem nú fer að styttast í, en þeir unnu sinn áttunda sigur í röð í nótt þegar þeir lögðu Detroit Pistons að velli, 129-102. Körfubolti 23.3.2024 11:30
Sjónvarpið í svarthvítu og forsætisráðherra ekki fædd Þór Akureyri tryggði sér í gær sæti í sínum fyrsta bikarúrslitaleik í 49 ár þegar liðið vann Grindavík í undaúrslitaleik í Laugardalshöllinni. Körfubolti 21.3.2024 14:00
Opinn fyrir öllu á Íslandi Körfuboltaþjálfarinn Baldur Þór Ragnarsson, sem starfar sem þjálfari hjá þýska liðinu Ratiopharm í Ulm, segir endurkomu í íslenska boltann klárlega vera valmöguleika fyrir sig. Baldur hefur verið orðaður við þjálfarastöður hjá nokkrum íslenskum liðum undanfarið. Körfubolti 21.3.2024 11:32
Lögmál leiksins: Dream Team eða Redeem Team? Lögmál leiksins, umfjöllunarþáttur Stöðvar 2 um NBA deildina, var sundurklofinn eftir rökræður um landslið Bandaríkjanna í körfubolta árin 1992 og 2012. Hreinstefnusinnarnir Kjartan Atli og Tómas Steindórsson létu ekki af sannfæringu sinni gegn módernistunum Sigurði Orra og Herði Unnsteinssyni. Körfubolti 20.3.2024 23:29
Lore: „Tilfinningin er frábær“ Þór frá Akureyri er á leiðinni í bikarúrslit eftir að hafa lagt Grindavík 79-75 í undanúrslitum þar sem frábær annar leikhluti lagði grunninn að sigrinum. Lore Devos var stigahæst allra á vellinum með 32 stig og leiddi sínar konur í gegnum þrautagönguna sem körfuboltaleikur getur verið. Körfubolti 20.3.2024 22:10
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Keflavík - Njarðvík 86-72 | Keflavík í bikarúrslit annað árið í röð Keflavík vann sannfærandi sigur gegn Njarðvík í undanúrslitum VÍS-bikarsins 86-72. Þetta verður annað árið í röð sem Keflavík verður í úrslitum VÍS-bikarsins. Körfubolti 20.3.2024 20:09
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Þór Ak. - Grindavík 77-75 | Þór í bikarúrslit eftir hörkuleik Þór Akureyri og Grindavík börðust svo sannarlega um seinna lausa sætið í úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta. Þórsarar tóku frumkvæðið í öðrum leikhluta og náðu að halda muninum nægum til að innbyrða sigurinn og komast í bikarúrslit í fyrsta sinn í 49 ár. Leikurinn endaði 77-75 Körfubolti 20.3.2024 19:15
Martin með stoðsendinguna í troðslu ársins Khalifa Koumadje fékk góða aðstoð frá Íslandi þegar hann komst í sviðsljósið í Euroleague í gærkvöldi. Körfubolti 20.3.2024 14:31
Utan vallar: Fjarvera Sigtryggs Arnars stór hluti af vandamálum Stólanna Tindastólsmenn komust sannfærandi í bikarúrslitaleikinn í gær með því að vinna átján stiga sigur á Álftanesi í Laugardalshöllinni. Stuðningsmenn Stólanna gátu því fagnað vel í leikslok en kannski mest yfir því að Sigtryggur Arnar Björnsson var kominn aftur í búning og aftur í gírinn. Körfubolti 20.3.2024 13:31
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Keflavík - Stjarnan 113-94 | Á leið í úrslit í fyrsta sinn í meira en áratug Keflvíkingar eru á leið í bikarúrslit karla í körfubolta í fyrsta sinn í tólf ár. Þeir lögðu Stjörnuna í undanúrslitum en Garðbæingar höfðu farið í fimm bikarúrslitaleiki í röð, það er þangað til í ár. Körfubolti 19.3.2024 22:00
Martin öflugur í naumu tapi gegn Real Madríd Alba Berlín tapaði með sjö stiga mun fyrir Real Madríd í Evrópudeild karla í körfubolta, EuroLeague. Martin Hermannsson átti virkilega flottan leik í liði Berlínar en það dugði ekki til. Körfubolti 19.3.2024 21:01
„Það sem við höfum verið að bíða eftir í vetur“ Pétur Rúnar Birgisson fyrirliði Tindastóls var stoltur af sínu liði eftir sigur á Álftanesi í undanúrslitum VÍS-bikarsins. Hann sagði að nú þyrfti liðið að horfa fram á við það sem eftir er tímabils. Körfubolti 19.3.2024 19:26
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Tindastóll - Álftanes 90-72 | Íslandsmeistararnir í bikarúrslit Íslandsmeistarar Tindastóls eru komnir í úrslit VÍS-bikars karla í körfubolta eftir sigur á nýliðunum frá Álftanesi. Úrslitin fara fram á laugardag en síðar í kvöld kemur í ljós hvort Keflavík eða Stjarnan fylgi Stólunum þangað. Körfubolti 19.3.2024 19:00
Teitur: Ég býð ekki í það ef þeir detta þar út því þá gæti þetta farið illa Íslandsmeistarar Tindastóls eiga möguleika á því að verða handhafar beggja stóru titlana eftir næstu helgi en til að byrja með þurfa þeir að vinna undanúrslitaleik á móti Álftanesi í VÍS-bikarnum í Laugardalshöllinni í dag. Körfubolti 19.3.2024 13:31
Tróð svo svakalega að puttinn fór úr lið og hann sjálfur fékk gæsahúð Það var um fátt annað talað eftir NBA-nóttina en rosalega kraftatroðslu Anthony Edwards. Hann tróð svo svakalega yfir John Collins hjá Utah Jazz að þeir meiddust báðir. Körfubolti 19.3.2024 12:02
„Get ímyndað mér að það sé erfitt fyrir andstæðingana að eiga við hann“ Njarðvík tyllti sér upp í 2. sæti Subway-deildar karla í körfubolta með því að kjöldraga fallna Blika 120-86. Um var að ræða leik sem var frestað vegna skorts á heitu vatni, í kjölfar eldgoss á Reykjanesskaga í síðasta mánuði. Körfubolti 18.3.2024 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Breiðablik 120-86 | Heimamenn flugu upp í 2. sætið Njarðvík tyllti sér upp í 2. sæti Subway-deildar karla í körfubolta með því að kjöldraga fallna Blika 120-86. Um var að ræða leik sem var frestað vegna skorts á heitu vatni, í kjölfar eldgoss á Reykjanesskaga í síðasta mánuði. Körfubolti 18.3.2024 22:00
Skellihlógu vegna treyjuskipta í NBA: Hver átti hugmyndina? Í þættinum Lögmál leiksins í kvöld verður meðal annars farið yfir mjög sérstök treyjuskipti leikmanna í NBA-deildinni í körfubolta á dögunum. Körfubolti 18.3.2024 16:00
Rekinn rétt fyrir mót en vann síðan mótið Long Beach State er á leiðinni í Marsfárið í bandaríska háskólakörfuboltanum en vikan byrjaði þó ekki vel fyrir þjálfara liðsins. Körfubolti 18.3.2024 11:30
Mögnuð sigurkarfa Irving gegn meisturunum Kyrie Irving var hetja liðs Dallas Mavericks þegar liðið vann tveggja stiga sigur á meisturum Denver Nuggets í NBA-deildinni í körfuknattleik í kvöld. Körfubolti 17.3.2024 22:44
Flottur leikur Elvars gegn risaliðinu Elvar Már Friðriksson átti fínan leik fyrir gríska liðið PAOK sem tapaði fyrir Panathinaikos í grísku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í dag. Körfubolti 17.3.2024 20:15
Magnaður leikmaður með mikið vopnabúr: „Ekki eins og það sé einhver aukvisi að dekka hann“ Dúi Þór Jónsson átti hreint út sagt magnaðar lokamínútur þegar hann tryggði Álftanesi sigur gegn uppeldisfélagi sínu, Stjörnunni, síðastliðinn fimmtudag. Körfubolti 17.3.2024 15:30
Tryggvi átti góðan leik í öruggum sigri Bilbao Tryggvi Snær Hlinason spilaði vel í 92-71 sigri Bilbao gegn Joventut í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 17.3.2024 13:26