Skoðun Ráðgjafa- og skýrslukaup borgarinnar komin úr böndum Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Í gegnum árin hef ég sem oddviti Flokks fólksins í borgarstjórn ítrekað vakið máls á sóun og bruðli í Reykjavíkurborg þegar kemur að aðkeyptri þjónustu eins og kaup á ráðgjöf og skýrslum eða kaup á ýmsum verkefnum stórum sem smáum. Skoðun 21.11.2023 15:01 Fánaberar stríðsins eru vestanhafs Gabríel Dagur Valgeirsson skrifar Vegna þeirrar blóðugu styrjaldar sem enn geisar fyrir botni Miðjarðarhafs hefur samstaða alþjóðarsamfélagsins fengið á sig þungt högg. Ekki ber síður að merkja höggið sem hefur sprungið eins og bóla framan í samfélög sem stórir minnihlutahópar búa í. Skoðun 21.11.2023 14:30 Tek undir með Vilhjálmi Birgissyni um að metnir verði kostir og gallar nýs gjaldmiðils Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Ég tek undir með formanni Starfsgreinasambandsins sem telur rétt að þjóðin meti kosti og galla þess að taka upp annan gjaldmiðil. Gjaldmiðlar hafa nefnilega kosti og galla eins og Vilhjálmur bendir á. Skoðun 21.11.2023 14:00 Hvenær er líf verðmætt? Davíð Aron Routley skrifar Við erum rosalega upptekin af kerfum. Ef það er ekki kapitalismi þá er það sosialismi eða kommunismi. Hvaðan á peningurinn að koma til þess að laga öll vandamálin sem við höfum búið til? Peningur er fyrirbæri sem hefur ekkert verðmætagildi nema í huganum okkar. Skoðun 21.11.2023 10:30 Orkulaus ríkisstjórn Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Frammistaða ríkisstjórnarinnar í orkumálum var nýlega rakin á haustfundi Landsvirkjunar. Þröng staða blasir við heimilum næstu árin þar sem þau eru afgangsstærð í baráttunni um raforku, leyfisveitingaferli nýrra virkjana er komið út í skurð og háleit markmið Íslands í orkuskiptum virðast að engu orðin. Skoðun 21.11.2023 09:54 Takk, Katrín! Atli Bollason skrifar Um mánaðarmótin verða liðin sex ár frá því að ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur tók við völdum. Ég vil nota tækifærið og fá að þakka þér, Katrín, fyrir styrka stjórn á forsætisráðherrastóli þessi umbrotaár. Ráðherrarnir hafa verið alls konar en óhvikandi stuðningur þinn við allar aðgerðir ríkisstjórnarinnar hefur sýnt okkur hver stendur í brúnni. Skoðun 21.11.2023 08:00 Falleinkunn matvælaráðherra og MAST Árni Stefán Árnason skrifar Skýrsla Ríkisendurskoðunar, stjórnsýsluúttekt, skýrsla til Alþingis, eftirlit með velferð búfjár hefur litið dagsins ljós. Nokkuð umfangsminni en ég hafði gert mér vonir um enda kynnt sem umfangsmeiri fyrir um ári síðan. Um mjög mikilvægan málaflokk er að ræða, sem lýtur að velferð allra dýra, sem falla undir lög um velferð dýra. Skoðun 20.11.2023 18:01 Dropinn holar steininn Alexandra Briem skrifar 20. nóvember er dagur þar sem við minnumst þess trans fólks sem við höfum misst. Fólk sem hefur orðið ofbeldi að bráð eða hefur fallið fyrir eigin hendi í kjölfar útskúfunar samfélagsins eða vegna þeirrar vanlíðunar sem það veldur að fá ekki viðeigandi þjónustu. Skoðun 20.11.2023 17:30 Skimun á villigötum Steinunn Þórðardóttir,Oddur Steinarsson,Ólöf K. Bjarnadóttir,Sigurdís Haraldsdóttir,Margrét Ólafía Tómasdóttir og Hjalti Már Þórisson skrifa Nýverið hóf fyrirtæki á Íslandi að auglýsa „heilskimun“ með segulómun til að skima fyrir alls kyns kvillum þar með talið krabbameinum. Greinarhöfundar hafa, fyrir hönd fagfélaga lækna, miklar áhyggjur af þessari þróun og mæla ekki með því að almenningur fari í slíka rannsókn. Skoðun 20.11.2023 16:00 Málskostnaður, Réttlæti hins sterka Jörgen Ingimar Hansson skrifar Sennilega voru málskostnaðargreiðslur í dómsmáli í upphafi hugsaðar sem skaðabætur fyrir sannanlega ómaklega lögsókn á hendur blásaklausu fólki. Nú eru þær notaðar, að því er virðist, sem tilviljanakenndar refsingar fyrir að tapa dómsmáli eða þætti þess. Þær eru greiddar gagnaðila í málinu. Skoðun 20.11.2023 13:00 Með hendur í vösum? Árni Guðmundsson skrifar Ágæta Halla. Íslendingar skilja út á hvað lýðheilsa gengur. Skilja mikilvægi þess að hafa regluverk sem hefur verndandi áhrif. Ekki síst í þágu barna og ungmenna. Íslendingar flestir vita að áfengi, tóbak og nikótín eru heilsuspillandi vörur sem geta undir engum kringumstæðum flokkast sem venjulegar vörur. Skoðun 20.11.2023 12:30 Fæst hamingjan á útsölu? Álfheiður Guðmundsdóttir,Vigdís Fríða Þorvaldsdóttir og Birgitta Steingrímsdóttir skrifa Hvað lætur okkur líða vel? Árið 2008 fól breska ríkisstjórnin samtökunum New Economic Foundation að safna saman niðurstöðum úr fjölda rannsókna sem hafa skoðað hvað það er sem eykur lífshamingju og vellíðan fólks um heim allan. Skoðun 20.11.2023 11:31 Verndun og eyðilegging þjóðsagnastaða Jón Jónsson skrifar Í lögum um minjavernd nr. 80/2012 er fjallað um mannvirki og landslag sem er friðað. Í yfirliti um staði sem njóta slíkrar verndar eru nefndir „þingstaðir, meintir hörgar, hof og vé, brunnar, uppsprettur, álagablettir og aðrir staðir og kennileiti sem tengjast siðum, venjum, þjóðtrú eða þjóðsagnahefð.“ Skoðun 20.11.2023 10:30 Líður að tíðum Sigríður Hrund Pétursdóttir skrifar Tilvera okkar er undarlegt ferðalag, við erum gestir og hótel okkar er jörðin. En þó látum við líkt og við séum með tögl og hagldir í óskoruðum eignarrétti. Viðhorf er vald og nú þegar líður að tíðum er við hæfi að líta inn á við og opna hjörtu vor. Skoðun 20.11.2023 10:01 Hvað er eiginlega þetta Hamas? Sveinn Rúnar Hauksson skrifar Það er fátt sem nefnt er oftar í fréttum þessa dagana en Hamas-samtökin í Palestínu. Hamas-samtökin, eða Íslamska andspyrnuhreyfingin, einsog þau heita fullu nafn, voru stofnuð um miðjan desember 1987 og eru um hálfum mánuði yngri að árum en Félagið Ísland-Palestína sem var stofnað 29. nóvember 1987. Skoðun 20.11.2023 08:01 ADHD og núvitund: Hvernig ástundun núvitundar getur hjálpað til við að stjórna ADHD einkennum Steindór Þórarinsson skrifar Að lifa með ADHD getur verið áskorun og getur oft verið yfirþyrmandi að stjórna einkennum þess. En vissir þú að það að æfa núvitund getur verið áhrifaríkt tæki til að stjórna ADHD einkennum? Skoðun 20.11.2023 07:30 Skammsýni í leikskólamálum – VR efnir til málþings Halla Gunnarsdóttir skrifar Nokkur sveitarfélög hafa nú riðið á vaðið með að stytta leikskóladag barna í sex klukkustundir. Hin æskilega samfélagsbreyting væri að sjálfsögðu sex klukkustunda vinnudagur sem síðan gæti leitt til styttri leikskóladags og meiri samvista barna og foreldra. Skoðun 20.11.2023 07:01 Sama sagan Einar Helgason skrifar Hinn skelleggi og rökfasti verkalýðsforingi Vilhjálmur Birgisson var í viðtali í síðdegisútvarpi Bylgjunnar fyrir stuttu síðan. Þar ítrekaði hann þá skoðun sína að fullreynt væri að Íslenska krónan hentaði ekki fyrir sína skjólstæðinga eða hinn venjulega Íslending. Skoðun 19.11.2023 15:31 Hættum viðskiptum við Rapyd sem styður morð á saklausu fólki Björn B. Björnsson skrifar Við horfum öll með hryllingi á svívirðilegar árásir Ísraelshers á varnarlaust fólk á Gasa og Vesturbakkanum þar sem vopnlaust fólk er drepið í þúsundavís og heimili, skólar og aðrir innviðir lagðir í rúst með sprengjuregni frá einu öflugasta herveldi heims. Skoðun 19.11.2023 13:30 Langvinnir verkir: ef við skiljum verkina, getum við skilið við þá? Sóley Stefáns Sigrúnardóttir og Edda Björk Pétursdóttir skrifa Flest erum við líklega sammála því að heilsan er eitt það dýrmætasta sem við eigum og hún leikur stórt hlutverk í hamingju okkar og velsæld. Góð heilsa, bæði líkamleg og andleg, er undirstaða þess að hafa orku og getu til að njóta lífsins til fulls, sinna hugðarefnum og áhugamálum, sinna fjölskyldu og vinnu og leggja sitt af mörkum í samfélaginu – hún er undirstaða þess að við getum blómstrað í lífinu. Skoðun 19.11.2023 10:22 Þótt þú sért ekki að vinna getur þú samt átt gott líf Kristín Auðbjörnsdóttir skrifar Vinna er stór hluti af lífi flestra og þar með óneitanlega partur af sjálfsmynd margra. Það að geta ekki tekið þátt í samfélaginu með vinnuframlagi getur því vakið upp margar tilfinningar. Skoðun 19.11.2023 08:00 „No, no, no spilling in Iceland“ Þorvaldur Logason skrifar Árið 2018 skilaði Hannes H. Gissurarson, prófessor við HÍ, inn til Bjarna Benediktssonar illræmdri skýrslu um Hrunið. Skýrslu á enskri tungu sem Bjarni lét skattgreiðendur borga og var greinilega ætluð sem málsvörn elítu Sjálfstæðisflokksins gagnvart ásökunum um ábyrgð á Hruninu. Hrunið var þar sagt afleiðing af alþjóða fjármálahruninu og helst á ábyrgð nokkurra útrásarvíkinga, útlendinga, Breta og ESB. Skoðun 18.11.2023 15:00 Seðlabankinn þarf nú að lækka stýrivexti Stefán Ólafsson skrifar Staðan er sú að háir stýrivextir hafa verið að auka verðbólguna undanfarið. Það er vegna þess að skuldabyrði fyrirtækja hefur þyngst með þessum óvenju miklu hækkunum stýrivaxta sem gengið hafa yfir á síðastliðnu ári. Það hefur ýtt undir verðhækkanir. Skoðun 18.11.2023 13:30 Stuðningur vegna launa fólks sem starfar í Grindavík Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Grindvíkingar takast nú á við nýjan veruleika fjarri heimilum sínum. Verkefnin fram undan eru mörg og snúa meðal annars að húsnæðismálum, skólagöngu barna, afkomu fólks og sálrænum stuðningi. Sveitarstjórn Grindavíkur er leiðandi í að halda utan um málefni íbúa sinna og nýtur stuðnings og aðstoðar annarra sveitarfélaga, ríkisins og ríkisstjórnarinnar. Skoðun 18.11.2023 10:31 Reykjavíkurborg leiðandi í húsnæðisuppbyggingu Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Tryggt þak yfir höfuðið er undirstaða daglegs lífs, það veitir öryggi og skjól sem öllum er lífsnauðsynlegt. Núna í vetrarbyrjun voru 2.853 íbúðir í byggingu í Reykjavík og fjölgar um rúmlega 12% milli ára, 2.884 íbúðir eru í samþykktar í deiliskipulagi og 2565 á byggingarhæfum lóðum Skoðun 18.11.2023 07:31 Hvað verður um plastið þitt? Gunnar Dofri Ólafsson skrifar Plast er algjört undraefni. Það framlengir líftíma matvæla og er nauðsynlegt í heilbrigðisþjónustu og ýmsum iðnaði. En plast á sínar skuggahliðar. Við notum allt of mikið af því og framleiðendur mættu leggja sig betur fram við að framleiða og setja á markað plast sem er auðveldara að endurvinna. Skoðun 18.11.2023 07:00 Hvar eru sértæku úrræðin fyrir fatlað fólk á húsnæðismarkaði? María Pétursdóttir skrifar Heilsutjón er ávísun á húsnæðisvanda á Íslandi í dag. Sérstaklega ef þú fæðist með þroskahömlun eða veikist á geði. Er ekki eitthvað alveg galið við það? Skoðun 17.11.2023 15:31 Fjarnám sem valkostur = farsæld fyrir alla nemendur Björn Gísli Erlingsson skrifar Fyrir stuttu var umfjöllun um menntamál í Kveik í ríkissjónvarpinu. Þar kom m.a. fram að íslenska skólakerfið hafi lítið þróast í gegnum árin. Nemendur sitja þétt saman í kennslustofunni, misjafnlega móttækir fyrir því sem kennarinn hefur fram að færa. Skoðun 17.11.2023 15:00 Netöryggi snýst ekki lengur bara um tækni - heldur um fólk Margrét Valgerður Helgadóttir skrifar Við viljum öll geta verið sem mest á netinu og hafa aðgang að góðu og öflugu netsambandi. Lífið okkar hefur að svo miklu leyti færst yfir á stafrænar slóðir. Við eigum í samskiptum við fjölskyldu og vini í gegnum netið. Hver þekkir ekki að hafa skoðað ljósmyndir úr fermingu eða fimmtugsafmæli Fríðu frænku á Facebook. Skoðun 17.11.2023 14:31 Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra sýni gott fordæmi Bjartmar Steinn Guðjónsson og Reynir Sævarsson skrifa Umhverfis-, orku og loftslagsráðherra lagði fram áform fyrr á árinu um sameiningu 10 undirstofnana ráðuneytisins í þrjár öflugar stofnanir. Ráðherra kynnti fyrsta frumvarp sitt af fjórum því tengdu fyrir Alþingi nú í vikunni og snýr það að stofnun Náttúrufræðistofnunar. Skoðun 17.11.2023 14:16 « ‹ 162 163 164 165 166 167 168 169 170 … 334 ›
Ráðgjafa- og skýrslukaup borgarinnar komin úr böndum Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Í gegnum árin hef ég sem oddviti Flokks fólksins í borgarstjórn ítrekað vakið máls á sóun og bruðli í Reykjavíkurborg þegar kemur að aðkeyptri þjónustu eins og kaup á ráðgjöf og skýrslum eða kaup á ýmsum verkefnum stórum sem smáum. Skoðun 21.11.2023 15:01
Fánaberar stríðsins eru vestanhafs Gabríel Dagur Valgeirsson skrifar Vegna þeirrar blóðugu styrjaldar sem enn geisar fyrir botni Miðjarðarhafs hefur samstaða alþjóðarsamfélagsins fengið á sig þungt högg. Ekki ber síður að merkja höggið sem hefur sprungið eins og bóla framan í samfélög sem stórir minnihlutahópar búa í. Skoðun 21.11.2023 14:30
Tek undir með Vilhjálmi Birgissyni um að metnir verði kostir og gallar nýs gjaldmiðils Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Ég tek undir með formanni Starfsgreinasambandsins sem telur rétt að þjóðin meti kosti og galla þess að taka upp annan gjaldmiðil. Gjaldmiðlar hafa nefnilega kosti og galla eins og Vilhjálmur bendir á. Skoðun 21.11.2023 14:00
Hvenær er líf verðmætt? Davíð Aron Routley skrifar Við erum rosalega upptekin af kerfum. Ef það er ekki kapitalismi þá er það sosialismi eða kommunismi. Hvaðan á peningurinn að koma til þess að laga öll vandamálin sem við höfum búið til? Peningur er fyrirbæri sem hefur ekkert verðmætagildi nema í huganum okkar. Skoðun 21.11.2023 10:30
Orkulaus ríkisstjórn Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Frammistaða ríkisstjórnarinnar í orkumálum var nýlega rakin á haustfundi Landsvirkjunar. Þröng staða blasir við heimilum næstu árin þar sem þau eru afgangsstærð í baráttunni um raforku, leyfisveitingaferli nýrra virkjana er komið út í skurð og háleit markmið Íslands í orkuskiptum virðast að engu orðin. Skoðun 21.11.2023 09:54
Takk, Katrín! Atli Bollason skrifar Um mánaðarmótin verða liðin sex ár frá því að ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur tók við völdum. Ég vil nota tækifærið og fá að þakka þér, Katrín, fyrir styrka stjórn á forsætisráðherrastóli þessi umbrotaár. Ráðherrarnir hafa verið alls konar en óhvikandi stuðningur þinn við allar aðgerðir ríkisstjórnarinnar hefur sýnt okkur hver stendur í brúnni. Skoðun 21.11.2023 08:00
Falleinkunn matvælaráðherra og MAST Árni Stefán Árnason skrifar Skýrsla Ríkisendurskoðunar, stjórnsýsluúttekt, skýrsla til Alþingis, eftirlit með velferð búfjár hefur litið dagsins ljós. Nokkuð umfangsminni en ég hafði gert mér vonir um enda kynnt sem umfangsmeiri fyrir um ári síðan. Um mjög mikilvægan málaflokk er að ræða, sem lýtur að velferð allra dýra, sem falla undir lög um velferð dýra. Skoðun 20.11.2023 18:01
Dropinn holar steininn Alexandra Briem skrifar 20. nóvember er dagur þar sem við minnumst þess trans fólks sem við höfum misst. Fólk sem hefur orðið ofbeldi að bráð eða hefur fallið fyrir eigin hendi í kjölfar útskúfunar samfélagsins eða vegna þeirrar vanlíðunar sem það veldur að fá ekki viðeigandi þjónustu. Skoðun 20.11.2023 17:30
Skimun á villigötum Steinunn Þórðardóttir,Oddur Steinarsson,Ólöf K. Bjarnadóttir,Sigurdís Haraldsdóttir,Margrét Ólafía Tómasdóttir og Hjalti Már Þórisson skrifa Nýverið hóf fyrirtæki á Íslandi að auglýsa „heilskimun“ með segulómun til að skima fyrir alls kyns kvillum þar með talið krabbameinum. Greinarhöfundar hafa, fyrir hönd fagfélaga lækna, miklar áhyggjur af þessari þróun og mæla ekki með því að almenningur fari í slíka rannsókn. Skoðun 20.11.2023 16:00
Málskostnaður, Réttlæti hins sterka Jörgen Ingimar Hansson skrifar Sennilega voru málskostnaðargreiðslur í dómsmáli í upphafi hugsaðar sem skaðabætur fyrir sannanlega ómaklega lögsókn á hendur blásaklausu fólki. Nú eru þær notaðar, að því er virðist, sem tilviljanakenndar refsingar fyrir að tapa dómsmáli eða þætti þess. Þær eru greiddar gagnaðila í málinu. Skoðun 20.11.2023 13:00
Með hendur í vösum? Árni Guðmundsson skrifar Ágæta Halla. Íslendingar skilja út á hvað lýðheilsa gengur. Skilja mikilvægi þess að hafa regluverk sem hefur verndandi áhrif. Ekki síst í þágu barna og ungmenna. Íslendingar flestir vita að áfengi, tóbak og nikótín eru heilsuspillandi vörur sem geta undir engum kringumstæðum flokkast sem venjulegar vörur. Skoðun 20.11.2023 12:30
Fæst hamingjan á útsölu? Álfheiður Guðmundsdóttir,Vigdís Fríða Þorvaldsdóttir og Birgitta Steingrímsdóttir skrifa Hvað lætur okkur líða vel? Árið 2008 fól breska ríkisstjórnin samtökunum New Economic Foundation að safna saman niðurstöðum úr fjölda rannsókna sem hafa skoðað hvað það er sem eykur lífshamingju og vellíðan fólks um heim allan. Skoðun 20.11.2023 11:31
Verndun og eyðilegging þjóðsagnastaða Jón Jónsson skrifar Í lögum um minjavernd nr. 80/2012 er fjallað um mannvirki og landslag sem er friðað. Í yfirliti um staði sem njóta slíkrar verndar eru nefndir „þingstaðir, meintir hörgar, hof og vé, brunnar, uppsprettur, álagablettir og aðrir staðir og kennileiti sem tengjast siðum, venjum, þjóðtrú eða þjóðsagnahefð.“ Skoðun 20.11.2023 10:30
Líður að tíðum Sigríður Hrund Pétursdóttir skrifar Tilvera okkar er undarlegt ferðalag, við erum gestir og hótel okkar er jörðin. En þó látum við líkt og við séum með tögl og hagldir í óskoruðum eignarrétti. Viðhorf er vald og nú þegar líður að tíðum er við hæfi að líta inn á við og opna hjörtu vor. Skoðun 20.11.2023 10:01
Hvað er eiginlega þetta Hamas? Sveinn Rúnar Hauksson skrifar Það er fátt sem nefnt er oftar í fréttum þessa dagana en Hamas-samtökin í Palestínu. Hamas-samtökin, eða Íslamska andspyrnuhreyfingin, einsog þau heita fullu nafn, voru stofnuð um miðjan desember 1987 og eru um hálfum mánuði yngri að árum en Félagið Ísland-Palestína sem var stofnað 29. nóvember 1987. Skoðun 20.11.2023 08:01
ADHD og núvitund: Hvernig ástundun núvitundar getur hjálpað til við að stjórna ADHD einkennum Steindór Þórarinsson skrifar Að lifa með ADHD getur verið áskorun og getur oft verið yfirþyrmandi að stjórna einkennum þess. En vissir þú að það að æfa núvitund getur verið áhrifaríkt tæki til að stjórna ADHD einkennum? Skoðun 20.11.2023 07:30
Skammsýni í leikskólamálum – VR efnir til málþings Halla Gunnarsdóttir skrifar Nokkur sveitarfélög hafa nú riðið á vaðið með að stytta leikskóladag barna í sex klukkustundir. Hin æskilega samfélagsbreyting væri að sjálfsögðu sex klukkustunda vinnudagur sem síðan gæti leitt til styttri leikskóladags og meiri samvista barna og foreldra. Skoðun 20.11.2023 07:01
Sama sagan Einar Helgason skrifar Hinn skelleggi og rökfasti verkalýðsforingi Vilhjálmur Birgisson var í viðtali í síðdegisútvarpi Bylgjunnar fyrir stuttu síðan. Þar ítrekaði hann þá skoðun sína að fullreynt væri að Íslenska krónan hentaði ekki fyrir sína skjólstæðinga eða hinn venjulega Íslending. Skoðun 19.11.2023 15:31
Hættum viðskiptum við Rapyd sem styður morð á saklausu fólki Björn B. Björnsson skrifar Við horfum öll með hryllingi á svívirðilegar árásir Ísraelshers á varnarlaust fólk á Gasa og Vesturbakkanum þar sem vopnlaust fólk er drepið í þúsundavís og heimili, skólar og aðrir innviðir lagðir í rúst með sprengjuregni frá einu öflugasta herveldi heims. Skoðun 19.11.2023 13:30
Langvinnir verkir: ef við skiljum verkina, getum við skilið við þá? Sóley Stefáns Sigrúnardóttir og Edda Björk Pétursdóttir skrifa Flest erum við líklega sammála því að heilsan er eitt það dýrmætasta sem við eigum og hún leikur stórt hlutverk í hamingju okkar og velsæld. Góð heilsa, bæði líkamleg og andleg, er undirstaða þess að hafa orku og getu til að njóta lífsins til fulls, sinna hugðarefnum og áhugamálum, sinna fjölskyldu og vinnu og leggja sitt af mörkum í samfélaginu – hún er undirstaða þess að við getum blómstrað í lífinu. Skoðun 19.11.2023 10:22
Þótt þú sért ekki að vinna getur þú samt átt gott líf Kristín Auðbjörnsdóttir skrifar Vinna er stór hluti af lífi flestra og þar með óneitanlega partur af sjálfsmynd margra. Það að geta ekki tekið þátt í samfélaginu með vinnuframlagi getur því vakið upp margar tilfinningar. Skoðun 19.11.2023 08:00
„No, no, no spilling in Iceland“ Þorvaldur Logason skrifar Árið 2018 skilaði Hannes H. Gissurarson, prófessor við HÍ, inn til Bjarna Benediktssonar illræmdri skýrslu um Hrunið. Skýrslu á enskri tungu sem Bjarni lét skattgreiðendur borga og var greinilega ætluð sem málsvörn elítu Sjálfstæðisflokksins gagnvart ásökunum um ábyrgð á Hruninu. Hrunið var þar sagt afleiðing af alþjóða fjármálahruninu og helst á ábyrgð nokkurra útrásarvíkinga, útlendinga, Breta og ESB. Skoðun 18.11.2023 15:00
Seðlabankinn þarf nú að lækka stýrivexti Stefán Ólafsson skrifar Staðan er sú að háir stýrivextir hafa verið að auka verðbólguna undanfarið. Það er vegna þess að skuldabyrði fyrirtækja hefur þyngst með þessum óvenju miklu hækkunum stýrivaxta sem gengið hafa yfir á síðastliðnu ári. Það hefur ýtt undir verðhækkanir. Skoðun 18.11.2023 13:30
Stuðningur vegna launa fólks sem starfar í Grindavík Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Grindvíkingar takast nú á við nýjan veruleika fjarri heimilum sínum. Verkefnin fram undan eru mörg og snúa meðal annars að húsnæðismálum, skólagöngu barna, afkomu fólks og sálrænum stuðningi. Sveitarstjórn Grindavíkur er leiðandi í að halda utan um málefni íbúa sinna og nýtur stuðnings og aðstoðar annarra sveitarfélaga, ríkisins og ríkisstjórnarinnar. Skoðun 18.11.2023 10:31
Reykjavíkurborg leiðandi í húsnæðisuppbyggingu Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Tryggt þak yfir höfuðið er undirstaða daglegs lífs, það veitir öryggi og skjól sem öllum er lífsnauðsynlegt. Núna í vetrarbyrjun voru 2.853 íbúðir í byggingu í Reykjavík og fjölgar um rúmlega 12% milli ára, 2.884 íbúðir eru í samþykktar í deiliskipulagi og 2565 á byggingarhæfum lóðum Skoðun 18.11.2023 07:31
Hvað verður um plastið þitt? Gunnar Dofri Ólafsson skrifar Plast er algjört undraefni. Það framlengir líftíma matvæla og er nauðsynlegt í heilbrigðisþjónustu og ýmsum iðnaði. En plast á sínar skuggahliðar. Við notum allt of mikið af því og framleiðendur mættu leggja sig betur fram við að framleiða og setja á markað plast sem er auðveldara að endurvinna. Skoðun 18.11.2023 07:00
Hvar eru sértæku úrræðin fyrir fatlað fólk á húsnæðismarkaði? María Pétursdóttir skrifar Heilsutjón er ávísun á húsnæðisvanda á Íslandi í dag. Sérstaklega ef þú fæðist með þroskahömlun eða veikist á geði. Er ekki eitthvað alveg galið við það? Skoðun 17.11.2023 15:31
Fjarnám sem valkostur = farsæld fyrir alla nemendur Björn Gísli Erlingsson skrifar Fyrir stuttu var umfjöllun um menntamál í Kveik í ríkissjónvarpinu. Þar kom m.a. fram að íslenska skólakerfið hafi lítið þróast í gegnum árin. Nemendur sitja þétt saman í kennslustofunni, misjafnlega móttækir fyrir því sem kennarinn hefur fram að færa. Skoðun 17.11.2023 15:00
Netöryggi snýst ekki lengur bara um tækni - heldur um fólk Margrét Valgerður Helgadóttir skrifar Við viljum öll geta verið sem mest á netinu og hafa aðgang að góðu og öflugu netsambandi. Lífið okkar hefur að svo miklu leyti færst yfir á stafrænar slóðir. Við eigum í samskiptum við fjölskyldu og vini í gegnum netið. Hver þekkir ekki að hafa skoðað ljósmyndir úr fermingu eða fimmtugsafmæli Fríðu frænku á Facebook. Skoðun 17.11.2023 14:31
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra sýni gott fordæmi Bjartmar Steinn Guðjónsson og Reynir Sævarsson skrifa Umhverfis-, orku og loftslagsráðherra lagði fram áform fyrr á árinu um sameiningu 10 undirstofnana ráðuneytisins í þrjár öflugar stofnanir. Ráðherra kynnti fyrsta frumvarp sitt af fjórum því tengdu fyrir Alþingi nú í vikunni og snýr það að stofnun Náttúrufræðistofnunar. Skoðun 17.11.2023 14:16
Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun