Skoðun Ríkir gagnsæi hjá þínu fyrirtæki? Þorsteinn Guðmundsson skrifar Í persónuverndarlögum segir að markmið þeirra sé m.a. að stuðla að því að með persónuupplýsingar sé farið í samræmi við grundvallarsjónarmið og reglur um persónuvernd og friðhelgi einkalífs. Stór þáttur í því að njóta friðhelgi einkalífsins gagnvart vinnslu persónuupplýsinga er að vinnslan teljist gagnsæ og sanngjörn, þ.e. uppfylli skilyrði sanngirnisreglu persónuverndarlaga. Skoðun 9.12.2022 13:31 Viðsnúningurinn er hafinn Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Á fundi borgarstjórnar í gær var fjárhagsáætlun borgarinnar aðalumræðuefnið. Það eru ávallt ákveðin tímamót þegar að nýr meirihluti, hvort sem er í borgarstjórn, sveitarstjórn eða á Alþingi Íslendinga leggur fram sitt fyrsta frumvarp að fjárhagsáætlun og ekki síður fyrstu fimm ára áætlun í rekstri borgarinnar. Skoðun 9.12.2022 09:30 Mikilvægi inngildingar innflytjenda og hlutverk nærsamfélags Nichole Leigh Mosty skrifar Fyrir tveimur vikum síðan sat ég ásamt Borgarstjóra Reykjavíkurborgar Degi B. Eggertssyni og Ráðherra Félags og vinnumarkaðs ráðuneytis Guðmundi Inga Guðbrandssonar að skrifa undir mikilvægan samning vegna samræmdrar móttöku flóttafólks. Ég óska þess að þið hugið vel að þessari stund…sem ÉG sat með þessum tveimur mikilvægum mönnum, kona af erlendum uppruna, innflytjandi og Forstöðukona Fjölmenningarseturs. Þetta augnablik .. það var merking inngildingar. Skoðun 9.12.2022 08:01 Sérreglur í þágu sérhagsmuna Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Verðbólgan bítur og hún bítur fast. Fyrst og fremst bitnar hún á heimilum landsins sem greiða nú þegar eitt hæsta matvöruverðið, ekki síst þegar kemur að landbúnaðarvörum. Raunar greiða íslensk heimili eitt hæsta verðið fyrir allar sínar vörur. Margt liggur að baki þessa háa vöruverðs en að stórum hluta skýrist vandinn af þeim samkeppnisskorti sem hér ríkir og er markvisst viðhaldið með ákvörðunum og aðgerðum núverandi ríkisstjórnar. Skoðun 8.12.2022 20:01 „Við værum í vandræðum án Bandaríkjanna“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Fyrir síðustu helgi lét Sanna Marin, forsætisráðherra Finnlands, þau orð falla á fundi sem skipulagður var af hugveitunni Lowy Institute í Sydney í Ástralíu, að án Bandaríkjanna væri Evrópusambandið í vandræðum þegar kæmi að varnarmálum. Þannig hefði sambandið ekki haft burði til þess að bregðast sem skyldi við innrás rússneska hersins í Úkraínu og fyrir vikið orðið að treysta á Bandaríkjamenn. Skoðun 8.12.2022 17:00 Réttu megin við strikið Oddný G. Harðardóttir skrifar Við í Samfylkingunni sjáum, ólíkt ríkisstjórninni og stjórnarflokkunum, að nauðsynlegt er að huga sérstaklega að stöðu heimila þegar verðbólga er í sögulegu hámarki. Áhrifin á heimilisbókhaldið eru mest hjá millitekjuhópunum og fólki á lægstu laununum. Skoðun 8.12.2022 16:00 „Hálfur þingmaður“ saklaust bull, en hálfur sannleikur alvarlegt mál Ole Anton Bieltvedt skrifar Flestir hægri öfgaflokkar í Evrópu voru í gegnum tíðina andstæðingar Evrópusambandsins, og leituðu allra leiða til að varpa rýrð á sambandið, þýðingu þess og starf. Skoðun 8.12.2022 15:31 Lengi skal manninn reyna Inga Sæland skrifar Á þriðjudagskvöldið þann 29. nóvember sl. greiddu alþingismenn atkvæði um breytingartillögur mínar við frumvarp til fjáraukalaga. Samþykkt var tillaga um eingreiðslu til öryrkja en öðru gegndi um tillögu mína um að greiða sambærilega eingreiðslu til þess hluta eldri fólks sem situr eftir á berstrípuðum greiðslum almannatrygginga og hefur ekkert annað. þetta er eldra fólk sem áður voru öryrkjar og umbreyttustu á einni nóttu í 67 ára fullfríska einstaklinga samkvæmt skilgreiningu laganna. Skoðun 8.12.2022 15:02 Hugleiðing um Kristna trú og menningu Árni Már Jensson skrifar Ástarhöfðinginn Jesú var kraftaverkalæknir, viskubrunnur og húmanisti í þátíð, nútíð og framtíð. Skoðun 8.12.2022 14:30 Drögum úr halla ríkissjóðs og styðjum heilbrigðiskerfi og barnafjölskyldur Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Fjárlög 2023 hafa meiri þýðingu en oft áður í ljósi verðbólgu og hárra vaxta. Viðreisn telur mikilvægt að þau endurspegli þau verkefni sem mikilvægast er að bregðast við strax. Það hefur mikla þýðingu fyrir fólk í landinu að takast á við verðbólgu og hallarekstur ríkissjóðs. Skoðun 8.12.2022 14:01 Sjálfstæðisflokkurinn er skaðræðisskepna – Stórhættulegt áfengislagafrumvarp Jón Snorri Ásgeirsson skrifar Því miður verður ekki sagt um frumvarp um vefverslun (netverslun) með áfengi sem fimm þingmenn Sjálfstæðisflokksins lögðu fram í fyrra að því hafi ekki fylgt nein hætta á aukinni neyslu. Sama gildir að öllum líkindum um frumvarp dómsmálaráðherra um sama efni sem væntanlegt var fyrir nóvemberlok samkvæmt þingmálaskrá. Nái það fram að ganga er líklegast að aukningin verði allnokkur, jafnvel veruleg eins og sumir óttast. Skoðun 8.12.2022 13:30 Samningur SGS: Kostir og gallar Stefán Ólafsson skrifar Forysta Starfsgreinasambandsins undirritaði nýjan kjarasamning við Samtök atvinnulífsins 1. desember síðastliðinn. Sautján af nítján aðildarfélögum SGS eru aðilar að samningnum. Lítið hefur komið fram um innihald samningsins en umræðan mest snúist um persónulegar kýtingar og aukaatriði, eins og hvort innihaldi hans hafi verið lekið til fjölmiðla fyrir undirritun. Skoðun 8.12.2022 13:01 Það á að vera gott að eldast á Íslandi Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir skrifar Meðalaldur Íslendinga og lífslíkur eru með þeim hæstu sem fyrirfinnast í Evrópu. Frá því á árinu 1988 hafa karlar hérlendis bætt við sig heilum sex árum og konur rúmlega fjórum í meðalævilengd. Þetta er ánægjuleg staðreynd sem segir okkur að hérlendis séu skilyrði til þess að eldast góð og samverustundum sem fjölskyldur hafa möguleika á að verja með sínu elsta fólki hafi fjölgað. Skoðun 8.12.2022 13:01 Ákall um 300 milljóna lífsbjörg Tómas A. Tómasson skrifar Alkóhólismi er enginn venjulegur sjúkdómur. Hann hefur afdrifarík áhrif bæði á geðræna og líkamlega heilsu sjúklingsins og aðstandenda hans. Þannig getur óhófleg neysla áfengis og annarra vímuefna gjörbreytt persónuleika viðkomandi einstaklings til hins verra og alið af sér þráhyggju, fíkn, stjórnleysi og afneitun. Skoðun 8.12.2022 12:00 Íhlutun hins upplýsta alvalds Gunnar Dan Wiium skrifar Í dag hef ég legið veikur heima og tíman notaði ég skjálfandi undir sæng og horfði á tvær bíómyndir. Ein þeirra er klassísk með Jodie Foster og heitir Contact og er frá 1997. Hin er mynd sem ég hef séð líklega tíu sinnum en það er meistaraverkið The arrival frá árinu 2016. Skoðun 8.12.2022 09:00 Hvað varð um lágvaxtaskeiðið? Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Fyrir rúmu ári þegar ríkisstjórnin endurnýjaði heitin sín og lagði upp í nýtt kjörtímabíl stóðu stýrivextir í 1,25% og verðbólgan mældist 4,4%. Fjármálaráðherra talaði um að við værum að renna inn í nýtt lágvaxtaskeið. Hann kaus að segja ungu fólki að vextir væru orðnir sögulega lágir. Hins vegar eru vextir á Íslandi aldrei lágir til lengri tíma. Það hefur auðvitað gífurlegar afleiðingar fyrir almenning enda eru íbúðarkaup eru langstærsta fjárfesting flestra í lífinu. Skoðun 7.12.2022 18:16 Söknuður, sorg og sjálfsmildi Anna Margrét Bjarnadóttir skrifar Á aðfangadag í ár eru 23 ár liðin frá því að faðir minn tók eigið líf. Hann var þá 46 ára og ég 22 ára. Fyrir síðastliðin jól uppgötvaði ég að ég væri búin að lifa jafn lengi með pabba og án pabba. Skoðun 7.12.2022 16:01 Með hálfan þingmann á Alþingi Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Vægi ríkja innan Evrópusambandsins, og þar með möguleikar þeirra á því að hafa áhrif innan sambandsins, fer fyrst og fremst eftir íbúafjölda þeirra. Því fámennari sem ríkin eru því minni möguleika eiga þau almennt á því að hafa áhrif á ákvarðanatöku stofnana Evrópusambandsins þar sem þau eiga fulltrúa. Skoðun 7.12.2022 15:30 Við megum aldrei gleyma Þorsteinn Siglaugsson skrifar Samkvæmt Sameinuðu þjóðunum hafa höft og lokanir vegna kórónaveirunnar þegar valdið dauða hundruða þúsunda barna í þriðja heiminum. Skoðun 7.12.2022 15:01 Tvöfalda þarf framlag Íslands til þróunarsamvinnu Hópur forsvarsmanna í Frjálsum félagasamtökum í þróunarsamvinnu skrifar Frjáls félagasamtök í þróunarsamvinnu, sem mynda fræðsluvettvanginn Þróunarsamvinna ber ávöxt ásamt Félagi Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, telja mikilvægt að stjórnvöld finni leiðir til að markmið um að öll iðnríki, þar með talið Ísland, veiti 0,7% af vergum þjóðartekjum til þróunarsamvinnu gangi eftir. Skoðun 7.12.2022 14:00 Hvernig er í vinnunni hjá þér? Martha Árnadóttir skrifar Vinnustaðamenning er flókið fyrirbæri og ekki alltaf auðvelt að átta sig á hvað það er sem einkennir menningu viðkomandi vinnustaðar. En ef einkennin eru eitthvað í þessa áttina - þá skaltu forða þér: Skoðun 7.12.2022 11:01 Vaxandi verðmæti grænnar auðlindar Valur Ægisson og Halldór Kári Sigurðarson skrifa Sala á upprunaábyrgðum endurnýjanlegu raforkunnar okkar skilar Landsvirkjun tveimur milljörðum króna á árinu sem er að líða, tvöfalt hærri upphæð en á síðasta ári. Kerfi upprunaábyrgða er loks farið að virka eins og til var ætlast, tryggja þeim sem vinna endurnýjanlega orku hærra verð en ella og styðja þannig við orkuskipti hér og á meginlandi Evrópu. Skoðun 7.12.2022 10:00 Það þarf ekki alltaf að vera bíll Björn Teitsson og Hjalti Már Björnsson skrifa Byrjum þetta á léttu nótunum. Ímyndum okkur að ný matvara sé kynnt til leiks, gómsæt og seðjandi sem allt fólk þráir að prófa. Við getum ímyndað okkur að um sé að ræða nýja tegund af íspinna. Framleiðendur hans lofa neytendum ennfremur að hann auki hamingju og frelsistilfinningu. Skoðun 7.12.2022 09:31 Ferðamenn færa verslun og þjónustu upp á hærra stig Una Jónsdóttir skrifar Staða verslunar og þjónustu er almennt sterk hér á landi. Við finnum sjálf fyrir því þegar við förum í búðir, borðum á veitingastað eða nýtum okkur fjölbreytta afþreyingu víða um land. En við sjáum það líka þegar við rýnum í hagtölur um verslun og þjónustu, eins og við í Hagfræðideild Landsbankans höfum gert undanfarið. Skoðun 7.12.2022 07:30 Samþætting þjónustu við eldra fólk Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Á síðasta kjörtímabili var mikil vinna lögð í breytingu á þjónustu í þágu farsældar barna. Útkoman úr þeirri vinnu voru farsældarlögin svokölluðu og innleiðing á þeim er farin á stað og lofar góðu. Samstarf um aukna þjónustu í þágu farsældar barna er framtíðarstef í velferð barna til að vaxa sem fullgildir einstaklingar í íslensku samfélagi. Skoðun 6.12.2022 18:03 Jólakveðja matvælaráðherra Eyjólfur Ingvi Bjarnason skrifar Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra ritaði grein í síðasta Bændablað undir fyrirsögninni „Bjartsýni í sauðfjárrækt“. Greinin skildi eftir fleiri spurningar en hún svaraði hjá undirrituðum og fleirum sbr. nýlega skoðanagrein Þuríðar Lillý Sigurðardóttur (Vonbrigði fyrir starfstétt sauðfjárbænda). Skoðun 6.12.2022 14:00 Lífslöngunin endurnærð á Reykjalundi Magnús Sigurjón Guðmundsson skrifar Á túnfleti við endurhæfingarmiðstöðina Reykjalund stendur listaverkið Lífslöngun eftir Sigurjón Ólafsson myndhöggvara. Verkið hefur staðið þarna frá því sumarið 1993 og má gera ráð fyrir því að framhjá því hafi gengið tugþúsundir einstaklinga sem hafa þurft á þverfaglegri þjónustu Reykjalundar að halda. Skoðun 6.12.2022 12:30 Skýr skref í þágu löggæslunnar Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifar Við höfum öll orðin vör við aukna hörku og breyttar aðstæður í glæpastarfsemi á Íslandi. Síðustu vikur hafa fregnir af hrottalegum árásum og auknum umsvifum glæpasamtaka verið daglegt brauð. Lögreglan gerir allt sem hún getur með þann mannafla og þá tækni sem hún hefur í höndum sér, en þó sjáum við íbúa óttaslegna við þróun skipulagðrar glæpastarfsemi hér á landi. Skoðun 6.12.2022 11:30 Afreksstefnuleysi stjórnvalda Hanna Katrín Friðriksson skrifar Vorið 2021 samþykkti Alþingi tillögu mína um að mótuð yrði stefna fyrir afreksfólk í íþróttum, í samvinnu við Íþrótta- og ólympíusamband Íslands og sveitarfélög landsins. Sömuleiðis átti að tryggja fjárhagslegan stuðning við afreksfólk. Þessa stefnu átti ráðherra að leggja fram á þingi eigi síðar en 1. júní í ár. Skoðun 6.12.2022 10:30 Hversu mikils virði er það? Belinda Karlsdóttir skrifar Nýverið birtust tillögur Reykjavíkurborgar til hagræðingar og umbóta í rekstri borgarinnar á næsta ári. Með fullri virðingu fyrir öllum sem að því koma og því lítt öfundsverða hlutverki að hagræða þegar kemur að velferð og þjónustu við borgarbúa, finn ég mig knúna til að skrifa nokkur orð varðandi tillögu sem snýr að mögulegri lokun unglingasmiðjanna Stígs og Traðar, þjónustu á vegum velferðarsviðs Reykjavíkurborgar. Skoðun 6.12.2022 10:01 « ‹ 243 244 245 246 247 248 249 250 251 … 334 ›
Ríkir gagnsæi hjá þínu fyrirtæki? Þorsteinn Guðmundsson skrifar Í persónuverndarlögum segir að markmið þeirra sé m.a. að stuðla að því að með persónuupplýsingar sé farið í samræmi við grundvallarsjónarmið og reglur um persónuvernd og friðhelgi einkalífs. Stór þáttur í því að njóta friðhelgi einkalífsins gagnvart vinnslu persónuupplýsinga er að vinnslan teljist gagnsæ og sanngjörn, þ.e. uppfylli skilyrði sanngirnisreglu persónuverndarlaga. Skoðun 9.12.2022 13:31
Viðsnúningurinn er hafinn Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Á fundi borgarstjórnar í gær var fjárhagsáætlun borgarinnar aðalumræðuefnið. Það eru ávallt ákveðin tímamót þegar að nýr meirihluti, hvort sem er í borgarstjórn, sveitarstjórn eða á Alþingi Íslendinga leggur fram sitt fyrsta frumvarp að fjárhagsáætlun og ekki síður fyrstu fimm ára áætlun í rekstri borgarinnar. Skoðun 9.12.2022 09:30
Mikilvægi inngildingar innflytjenda og hlutverk nærsamfélags Nichole Leigh Mosty skrifar Fyrir tveimur vikum síðan sat ég ásamt Borgarstjóra Reykjavíkurborgar Degi B. Eggertssyni og Ráðherra Félags og vinnumarkaðs ráðuneytis Guðmundi Inga Guðbrandssonar að skrifa undir mikilvægan samning vegna samræmdrar móttöku flóttafólks. Ég óska þess að þið hugið vel að þessari stund…sem ÉG sat með þessum tveimur mikilvægum mönnum, kona af erlendum uppruna, innflytjandi og Forstöðukona Fjölmenningarseturs. Þetta augnablik .. það var merking inngildingar. Skoðun 9.12.2022 08:01
Sérreglur í þágu sérhagsmuna Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Verðbólgan bítur og hún bítur fast. Fyrst og fremst bitnar hún á heimilum landsins sem greiða nú þegar eitt hæsta matvöruverðið, ekki síst þegar kemur að landbúnaðarvörum. Raunar greiða íslensk heimili eitt hæsta verðið fyrir allar sínar vörur. Margt liggur að baki þessa háa vöruverðs en að stórum hluta skýrist vandinn af þeim samkeppnisskorti sem hér ríkir og er markvisst viðhaldið með ákvörðunum og aðgerðum núverandi ríkisstjórnar. Skoðun 8.12.2022 20:01
„Við værum í vandræðum án Bandaríkjanna“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Fyrir síðustu helgi lét Sanna Marin, forsætisráðherra Finnlands, þau orð falla á fundi sem skipulagður var af hugveitunni Lowy Institute í Sydney í Ástralíu, að án Bandaríkjanna væri Evrópusambandið í vandræðum þegar kæmi að varnarmálum. Þannig hefði sambandið ekki haft burði til þess að bregðast sem skyldi við innrás rússneska hersins í Úkraínu og fyrir vikið orðið að treysta á Bandaríkjamenn. Skoðun 8.12.2022 17:00
Réttu megin við strikið Oddný G. Harðardóttir skrifar Við í Samfylkingunni sjáum, ólíkt ríkisstjórninni og stjórnarflokkunum, að nauðsynlegt er að huga sérstaklega að stöðu heimila þegar verðbólga er í sögulegu hámarki. Áhrifin á heimilisbókhaldið eru mest hjá millitekjuhópunum og fólki á lægstu laununum. Skoðun 8.12.2022 16:00
„Hálfur þingmaður“ saklaust bull, en hálfur sannleikur alvarlegt mál Ole Anton Bieltvedt skrifar Flestir hægri öfgaflokkar í Evrópu voru í gegnum tíðina andstæðingar Evrópusambandsins, og leituðu allra leiða til að varpa rýrð á sambandið, þýðingu þess og starf. Skoðun 8.12.2022 15:31
Lengi skal manninn reyna Inga Sæland skrifar Á þriðjudagskvöldið þann 29. nóvember sl. greiddu alþingismenn atkvæði um breytingartillögur mínar við frumvarp til fjáraukalaga. Samþykkt var tillaga um eingreiðslu til öryrkja en öðru gegndi um tillögu mína um að greiða sambærilega eingreiðslu til þess hluta eldri fólks sem situr eftir á berstrípuðum greiðslum almannatrygginga og hefur ekkert annað. þetta er eldra fólk sem áður voru öryrkjar og umbreyttustu á einni nóttu í 67 ára fullfríska einstaklinga samkvæmt skilgreiningu laganna. Skoðun 8.12.2022 15:02
Hugleiðing um Kristna trú og menningu Árni Már Jensson skrifar Ástarhöfðinginn Jesú var kraftaverkalæknir, viskubrunnur og húmanisti í þátíð, nútíð og framtíð. Skoðun 8.12.2022 14:30
Drögum úr halla ríkissjóðs og styðjum heilbrigðiskerfi og barnafjölskyldur Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Fjárlög 2023 hafa meiri þýðingu en oft áður í ljósi verðbólgu og hárra vaxta. Viðreisn telur mikilvægt að þau endurspegli þau verkefni sem mikilvægast er að bregðast við strax. Það hefur mikla þýðingu fyrir fólk í landinu að takast á við verðbólgu og hallarekstur ríkissjóðs. Skoðun 8.12.2022 14:01
Sjálfstæðisflokkurinn er skaðræðisskepna – Stórhættulegt áfengislagafrumvarp Jón Snorri Ásgeirsson skrifar Því miður verður ekki sagt um frumvarp um vefverslun (netverslun) með áfengi sem fimm þingmenn Sjálfstæðisflokksins lögðu fram í fyrra að því hafi ekki fylgt nein hætta á aukinni neyslu. Sama gildir að öllum líkindum um frumvarp dómsmálaráðherra um sama efni sem væntanlegt var fyrir nóvemberlok samkvæmt þingmálaskrá. Nái það fram að ganga er líklegast að aukningin verði allnokkur, jafnvel veruleg eins og sumir óttast. Skoðun 8.12.2022 13:30
Samningur SGS: Kostir og gallar Stefán Ólafsson skrifar Forysta Starfsgreinasambandsins undirritaði nýjan kjarasamning við Samtök atvinnulífsins 1. desember síðastliðinn. Sautján af nítján aðildarfélögum SGS eru aðilar að samningnum. Lítið hefur komið fram um innihald samningsins en umræðan mest snúist um persónulegar kýtingar og aukaatriði, eins og hvort innihaldi hans hafi verið lekið til fjölmiðla fyrir undirritun. Skoðun 8.12.2022 13:01
Það á að vera gott að eldast á Íslandi Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir skrifar Meðalaldur Íslendinga og lífslíkur eru með þeim hæstu sem fyrirfinnast í Evrópu. Frá því á árinu 1988 hafa karlar hérlendis bætt við sig heilum sex árum og konur rúmlega fjórum í meðalævilengd. Þetta er ánægjuleg staðreynd sem segir okkur að hérlendis séu skilyrði til þess að eldast góð og samverustundum sem fjölskyldur hafa möguleika á að verja með sínu elsta fólki hafi fjölgað. Skoðun 8.12.2022 13:01
Ákall um 300 milljóna lífsbjörg Tómas A. Tómasson skrifar Alkóhólismi er enginn venjulegur sjúkdómur. Hann hefur afdrifarík áhrif bæði á geðræna og líkamlega heilsu sjúklingsins og aðstandenda hans. Þannig getur óhófleg neysla áfengis og annarra vímuefna gjörbreytt persónuleika viðkomandi einstaklings til hins verra og alið af sér þráhyggju, fíkn, stjórnleysi og afneitun. Skoðun 8.12.2022 12:00
Íhlutun hins upplýsta alvalds Gunnar Dan Wiium skrifar Í dag hef ég legið veikur heima og tíman notaði ég skjálfandi undir sæng og horfði á tvær bíómyndir. Ein þeirra er klassísk með Jodie Foster og heitir Contact og er frá 1997. Hin er mynd sem ég hef séð líklega tíu sinnum en það er meistaraverkið The arrival frá árinu 2016. Skoðun 8.12.2022 09:00
Hvað varð um lágvaxtaskeiðið? Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Fyrir rúmu ári þegar ríkisstjórnin endurnýjaði heitin sín og lagði upp í nýtt kjörtímabíl stóðu stýrivextir í 1,25% og verðbólgan mældist 4,4%. Fjármálaráðherra talaði um að við værum að renna inn í nýtt lágvaxtaskeið. Hann kaus að segja ungu fólki að vextir væru orðnir sögulega lágir. Hins vegar eru vextir á Íslandi aldrei lágir til lengri tíma. Það hefur auðvitað gífurlegar afleiðingar fyrir almenning enda eru íbúðarkaup eru langstærsta fjárfesting flestra í lífinu. Skoðun 7.12.2022 18:16
Söknuður, sorg og sjálfsmildi Anna Margrét Bjarnadóttir skrifar Á aðfangadag í ár eru 23 ár liðin frá því að faðir minn tók eigið líf. Hann var þá 46 ára og ég 22 ára. Fyrir síðastliðin jól uppgötvaði ég að ég væri búin að lifa jafn lengi með pabba og án pabba. Skoðun 7.12.2022 16:01
Með hálfan þingmann á Alþingi Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Vægi ríkja innan Evrópusambandsins, og þar með möguleikar þeirra á því að hafa áhrif innan sambandsins, fer fyrst og fremst eftir íbúafjölda þeirra. Því fámennari sem ríkin eru því minni möguleika eiga þau almennt á því að hafa áhrif á ákvarðanatöku stofnana Evrópusambandsins þar sem þau eiga fulltrúa. Skoðun 7.12.2022 15:30
Við megum aldrei gleyma Þorsteinn Siglaugsson skrifar Samkvæmt Sameinuðu þjóðunum hafa höft og lokanir vegna kórónaveirunnar þegar valdið dauða hundruða þúsunda barna í þriðja heiminum. Skoðun 7.12.2022 15:01
Tvöfalda þarf framlag Íslands til þróunarsamvinnu Hópur forsvarsmanna í Frjálsum félagasamtökum í þróunarsamvinnu skrifar Frjáls félagasamtök í þróunarsamvinnu, sem mynda fræðsluvettvanginn Þróunarsamvinna ber ávöxt ásamt Félagi Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, telja mikilvægt að stjórnvöld finni leiðir til að markmið um að öll iðnríki, þar með talið Ísland, veiti 0,7% af vergum þjóðartekjum til þróunarsamvinnu gangi eftir. Skoðun 7.12.2022 14:00
Hvernig er í vinnunni hjá þér? Martha Árnadóttir skrifar Vinnustaðamenning er flókið fyrirbæri og ekki alltaf auðvelt að átta sig á hvað það er sem einkennir menningu viðkomandi vinnustaðar. En ef einkennin eru eitthvað í þessa áttina - þá skaltu forða þér: Skoðun 7.12.2022 11:01
Vaxandi verðmæti grænnar auðlindar Valur Ægisson og Halldór Kári Sigurðarson skrifa Sala á upprunaábyrgðum endurnýjanlegu raforkunnar okkar skilar Landsvirkjun tveimur milljörðum króna á árinu sem er að líða, tvöfalt hærri upphæð en á síðasta ári. Kerfi upprunaábyrgða er loks farið að virka eins og til var ætlast, tryggja þeim sem vinna endurnýjanlega orku hærra verð en ella og styðja þannig við orkuskipti hér og á meginlandi Evrópu. Skoðun 7.12.2022 10:00
Það þarf ekki alltaf að vera bíll Björn Teitsson og Hjalti Már Björnsson skrifa Byrjum þetta á léttu nótunum. Ímyndum okkur að ný matvara sé kynnt til leiks, gómsæt og seðjandi sem allt fólk þráir að prófa. Við getum ímyndað okkur að um sé að ræða nýja tegund af íspinna. Framleiðendur hans lofa neytendum ennfremur að hann auki hamingju og frelsistilfinningu. Skoðun 7.12.2022 09:31
Ferðamenn færa verslun og þjónustu upp á hærra stig Una Jónsdóttir skrifar Staða verslunar og þjónustu er almennt sterk hér á landi. Við finnum sjálf fyrir því þegar við förum í búðir, borðum á veitingastað eða nýtum okkur fjölbreytta afþreyingu víða um land. En við sjáum það líka þegar við rýnum í hagtölur um verslun og þjónustu, eins og við í Hagfræðideild Landsbankans höfum gert undanfarið. Skoðun 7.12.2022 07:30
Samþætting þjónustu við eldra fólk Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Á síðasta kjörtímabili var mikil vinna lögð í breytingu á þjónustu í þágu farsældar barna. Útkoman úr þeirri vinnu voru farsældarlögin svokölluðu og innleiðing á þeim er farin á stað og lofar góðu. Samstarf um aukna þjónustu í þágu farsældar barna er framtíðarstef í velferð barna til að vaxa sem fullgildir einstaklingar í íslensku samfélagi. Skoðun 6.12.2022 18:03
Jólakveðja matvælaráðherra Eyjólfur Ingvi Bjarnason skrifar Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra ritaði grein í síðasta Bændablað undir fyrirsögninni „Bjartsýni í sauðfjárrækt“. Greinin skildi eftir fleiri spurningar en hún svaraði hjá undirrituðum og fleirum sbr. nýlega skoðanagrein Þuríðar Lillý Sigurðardóttur (Vonbrigði fyrir starfstétt sauðfjárbænda). Skoðun 6.12.2022 14:00
Lífslöngunin endurnærð á Reykjalundi Magnús Sigurjón Guðmundsson skrifar Á túnfleti við endurhæfingarmiðstöðina Reykjalund stendur listaverkið Lífslöngun eftir Sigurjón Ólafsson myndhöggvara. Verkið hefur staðið þarna frá því sumarið 1993 og má gera ráð fyrir því að framhjá því hafi gengið tugþúsundir einstaklinga sem hafa þurft á þverfaglegri þjónustu Reykjalundar að halda. Skoðun 6.12.2022 12:30
Skýr skref í þágu löggæslunnar Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifar Við höfum öll orðin vör við aukna hörku og breyttar aðstæður í glæpastarfsemi á Íslandi. Síðustu vikur hafa fregnir af hrottalegum árásum og auknum umsvifum glæpasamtaka verið daglegt brauð. Lögreglan gerir allt sem hún getur með þann mannafla og þá tækni sem hún hefur í höndum sér, en þó sjáum við íbúa óttaslegna við þróun skipulagðrar glæpastarfsemi hér á landi. Skoðun 6.12.2022 11:30
Afreksstefnuleysi stjórnvalda Hanna Katrín Friðriksson skrifar Vorið 2021 samþykkti Alþingi tillögu mína um að mótuð yrði stefna fyrir afreksfólk í íþróttum, í samvinnu við Íþrótta- og ólympíusamband Íslands og sveitarfélög landsins. Sömuleiðis átti að tryggja fjárhagslegan stuðning við afreksfólk. Þessa stefnu átti ráðherra að leggja fram á þingi eigi síðar en 1. júní í ár. Skoðun 6.12.2022 10:30
Hversu mikils virði er það? Belinda Karlsdóttir skrifar Nýverið birtust tillögur Reykjavíkurborgar til hagræðingar og umbóta í rekstri borgarinnar á næsta ári. Með fullri virðingu fyrir öllum sem að því koma og því lítt öfundsverða hlutverki að hagræða þegar kemur að velferð og þjónustu við borgarbúa, finn ég mig knúna til að skrifa nokkur orð varðandi tillögu sem snýr að mögulegri lokun unglingasmiðjanna Stígs og Traðar, þjónustu á vegum velferðarsviðs Reykjavíkurborgar. Skoðun 6.12.2022 10:01
Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun