Sport „Ég þarf smá útrás“ „Ég var ofboðslega svekkt af því að þetta var þarna, við hefðum getað þetta og allt það. Á sama tíma rosalega stolt af okkar frammistöðu, með hvaða hugarfari við komum inn í þennan leik og hvað við sýndum hvað í okkur býr,“ segir landsliðskonan Þórey Rósa Stefánsdóttir um leik Íslands við Holland á EM í Innsbruck í gær. Handbolti 30.11.2024 22:30 Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Frakklandsmeistarar PSG þurftu að sætta sig við óvænt 1-1 jafntefli er liðið tók á móti Nantes í 13. umferð frönsku deildarinnar í kvöld. Fótbolti 30.11.2024 21:56 Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Tryggvi Hlinason og félagar hans í Bilbao máttu þola ellefu stiga tap er liðið heimsótti hans gömlu félaga í Zaragoza í spænsku ACB-deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 30.11.2024 21:36 Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Íslendingaliðin Porto og Benfica unnu örugga sigra í portúgalsgka handboltanum í kvöld. Handbolti 30.11.2024 20:58 Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Jamal Musiala reyndist hetja Bayern München er hann tryggði liðinu 1-1 jafntefli gegn Dortmund í stórleik helgarinnar í þýska boltanum í kvöld. Fótbolti 30.11.2024 19:28 AC Milan aftur á sigurbraut Eftir tvo deildarleiki í röð án sigurs komst AC Milan aftur á sigurbraut er liðið vann örugga n3-0 sigur gegn Empoli í kvöld. Fótbolti 30.11.2024 19:02 Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Íslenski landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason og félagar hans í Pick Szeged unnu öruggan tíu marka sigur er liðið heimsótti NEKA í ungversku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 26-36. Handbolti 30.11.2024 18:53 Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Norska kvennalandsliðið í handbolta vann öruggan 14 marka sigur er liðið mætti Austurríki á Evrópumótinu í handbolta í kvöld, 38-24. Handbolti 30.11.2024 18:38 Öruggur sigur ÍBV gegn Val ÍBV vann öruggan sjö marka sigur er liðið tók á móti Val í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 34-27. Handbolti 30.11.2024 17:50 Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Elías Már Ómarsson og félagar hans í NAC Breda unnu góðan 1-0 sigur er liðið tók á móti botnliði Almere City í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 30.11.2024 17:31 Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Af fimm leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er nú fjórum lokið. Kevin Schade skoraði þrennu fyrir Brentford og Justin Kluivert skoraði þrívegis af vítapunktinum fyrir Bournemouth. Fótbolti 30.11.2024 17:04 Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Arsenal vann afar öruggan 5-2 sigur er liðið heimsótti West Ham í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 30.11.2024 17:00 „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur engan tíma til að spá í Alþingiskosningar dagsins. Eftir leik við Holland í gær er sá næsti við Úkraínu á morgun. Handbolti 30.11.2024 16:31 Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Stjörnumenn áttu fjóra leikmenn i íslenska landsliðinu sem vann frábæran útisigur á Ítalíu í undankeppni EM í síðustu viku. Þeir eru ennþá allir sjóðandi heitir. Körfubolti 30.11.2024 15:55 HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Sádi-Arabía mun halda heimsmeistarakeppnina í fótbolta árið 2034 en hún getur ekki farið fram um sumar. Fótbolti 30.11.2024 15:37 Steinlágu á móti neðsta liðinu Guðmundur Bragi Ástþórsson og félagar í Bjerringbro-Silkeborg urðu í dag fyrsta liðið til að tapa fyrir botnliði Grindsted í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 30.11.2024 15:07 Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Barcelona tapaði 2-1 á heimavelli á móti Las Palmas í spænsku deildinni í fótbolta í dag. Þeir hefðu náð sjö stiga forskoti með sigri en nú getur Real Madrid minnkað forskot þeirra i eitt stig. Fótbolti 30.11.2024 15:02 Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Haukar eru í fínum málum eftir fimm marka sigur á aserska liðinu Kur í fyrri leik sínum í 32 liða úrslitum Evrópubikarsins í handbolta. Handbolti 30.11.2024 14:32 Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Stjarnan vann vægast sagt öruggan sigur er liðið tók á móti Þór frá Þorlákshöfn í Bónus-deild karla í körfubolta. Lokatölur 124-82 í leik sem var í raun búinn í fyrri hálfleik. Körfubolti 30.11.2024 14:15 Suður-Afríkummenn vilja halda Ólympíuleikana eftir tólf ár Ólympíuleikarnir hafa aldrei farið fram í Afríku en það gæti breyst verði draumur Suður-Afríkumanna að veruleika. Sport 30.11.2024 14:02 Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Hollenski knattspyrnustjórinn Arne Slot er á góðri leið með að gera Liverpool að enskum meisturum á fyrsta tímabili. Liðið er þegar komið með átta stiga forskot eftir tólf leiki. Það hefur samt einn stjóri byrjað betur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 30.11.2024 13:45 Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Óskar Hrafn Þorvaldsson entist stutt sem þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins Haugesund og hefur lítið viljað opna sig um óvænt brotthvarf sitt frá félaginu fyrr en nú. Fótbolti 30.11.2024 13:16 Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Íslenska landsliðskonan Dana Björg Guðmundsdóttir er fljót á fæti og hún getur nú bakkað það upp með tölum frá Evrópumótinu í handbolta. Handbolti 30.11.2024 13:02 Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Íslenskum landsliðsmönnum fjölgar hjá Magdeburg næsta sumar því Elvar Örn Jónsson hefur gengið frá samningi við þetta mikla Íslendingafélag. Handbolti 30.11.2024 12:17 Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Ólafur Ólafsson, fyrirliði Grindavíkur, sótti ekki aðeins mikilvægan sigur í Sláturhúsið í Keflavík í gær heldur bætti hann einnig leikjamet félagsins í úrvalsdeild karla. Körfubolti 30.11.2024 12:00 Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Í dag hefði Eyjamaðurinn Kolbeinn Aron Ingibjargarson orðið 35 ára gamall. Eyjamenn minnast hans sérstaklega á heimaleik sínum við Valsmenn í Olís deild karla í handbolta. Handbolti 30.11.2024 11:47 Messi segist sakna Barcelona Lionel Messi mætti ekki á 125 ára afmælishátíð Barcelona en nýtt viðtal við hann var aftur á móti sýnt á hátíðinni í gær. Fótbolti 30.11.2024 11:31 Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur aldrei áður á stjóraferlinum upplifað jafnslæmt gengi eins og hjá City liðinu síðustu vikur. Næst á dagskrá er síðan leikur á móti toppliðinu og að koma í veg fyrir að missa Liverpool ellefu stigum frá sér. Enski boltinn 30.11.2024 11:03 Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Reynsluboltinn Katrine Lunde er farinn aftur heim til Noregs af EM í handbolta. Hún fékk sérstakt leyfi hjá Þóri Hergeirssyni, þjálfara norska kvennalandsliðsins. Handbolti 30.11.2024 10:32 Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Elín Klara Þorkelsdóttir náði fastasta skoti íslenska kvennalandsliðsins í handbolta á EM í gær þegar hún skoraði eitt marka sinna í 27-25 tapi á móti Hollendingum. Handbolti 30.11.2024 10:02 « ‹ 118 119 120 121 122 123 124 125 126 … 334 ›
„Ég þarf smá útrás“ „Ég var ofboðslega svekkt af því að þetta var þarna, við hefðum getað þetta og allt það. Á sama tíma rosalega stolt af okkar frammistöðu, með hvaða hugarfari við komum inn í þennan leik og hvað við sýndum hvað í okkur býr,“ segir landsliðskonan Þórey Rósa Stefánsdóttir um leik Íslands við Holland á EM í Innsbruck í gær. Handbolti 30.11.2024 22:30
Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Frakklandsmeistarar PSG þurftu að sætta sig við óvænt 1-1 jafntefli er liðið tók á móti Nantes í 13. umferð frönsku deildarinnar í kvöld. Fótbolti 30.11.2024 21:56
Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Tryggvi Hlinason og félagar hans í Bilbao máttu þola ellefu stiga tap er liðið heimsótti hans gömlu félaga í Zaragoza í spænsku ACB-deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 30.11.2024 21:36
Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Íslendingaliðin Porto og Benfica unnu örugga sigra í portúgalsgka handboltanum í kvöld. Handbolti 30.11.2024 20:58
Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Jamal Musiala reyndist hetja Bayern München er hann tryggði liðinu 1-1 jafntefli gegn Dortmund í stórleik helgarinnar í þýska boltanum í kvöld. Fótbolti 30.11.2024 19:28
AC Milan aftur á sigurbraut Eftir tvo deildarleiki í röð án sigurs komst AC Milan aftur á sigurbraut er liðið vann örugga n3-0 sigur gegn Empoli í kvöld. Fótbolti 30.11.2024 19:02
Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Íslenski landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason og félagar hans í Pick Szeged unnu öruggan tíu marka sigur er liðið heimsótti NEKA í ungversku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 26-36. Handbolti 30.11.2024 18:53
Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Norska kvennalandsliðið í handbolta vann öruggan 14 marka sigur er liðið mætti Austurríki á Evrópumótinu í handbolta í kvöld, 38-24. Handbolti 30.11.2024 18:38
Öruggur sigur ÍBV gegn Val ÍBV vann öruggan sjö marka sigur er liðið tók á móti Val í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 34-27. Handbolti 30.11.2024 17:50
Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Elías Már Ómarsson og félagar hans í NAC Breda unnu góðan 1-0 sigur er liðið tók á móti botnliði Almere City í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 30.11.2024 17:31
Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Af fimm leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er nú fjórum lokið. Kevin Schade skoraði þrennu fyrir Brentford og Justin Kluivert skoraði þrívegis af vítapunktinum fyrir Bournemouth. Fótbolti 30.11.2024 17:04
Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Arsenal vann afar öruggan 5-2 sigur er liðið heimsótti West Ham í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 30.11.2024 17:00
„Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur engan tíma til að spá í Alþingiskosningar dagsins. Eftir leik við Holland í gær er sá næsti við Úkraínu á morgun. Handbolti 30.11.2024 16:31
Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Stjörnumenn áttu fjóra leikmenn i íslenska landsliðinu sem vann frábæran útisigur á Ítalíu í undankeppni EM í síðustu viku. Þeir eru ennþá allir sjóðandi heitir. Körfubolti 30.11.2024 15:55
HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Sádi-Arabía mun halda heimsmeistarakeppnina í fótbolta árið 2034 en hún getur ekki farið fram um sumar. Fótbolti 30.11.2024 15:37
Steinlágu á móti neðsta liðinu Guðmundur Bragi Ástþórsson og félagar í Bjerringbro-Silkeborg urðu í dag fyrsta liðið til að tapa fyrir botnliði Grindsted í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 30.11.2024 15:07
Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Barcelona tapaði 2-1 á heimavelli á móti Las Palmas í spænsku deildinni í fótbolta í dag. Þeir hefðu náð sjö stiga forskoti með sigri en nú getur Real Madrid minnkað forskot þeirra i eitt stig. Fótbolti 30.11.2024 15:02
Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Haukar eru í fínum málum eftir fimm marka sigur á aserska liðinu Kur í fyrri leik sínum í 32 liða úrslitum Evrópubikarsins í handbolta. Handbolti 30.11.2024 14:32
Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Stjarnan vann vægast sagt öruggan sigur er liðið tók á móti Þór frá Þorlákshöfn í Bónus-deild karla í körfubolta. Lokatölur 124-82 í leik sem var í raun búinn í fyrri hálfleik. Körfubolti 30.11.2024 14:15
Suður-Afríkummenn vilja halda Ólympíuleikana eftir tólf ár Ólympíuleikarnir hafa aldrei farið fram í Afríku en það gæti breyst verði draumur Suður-Afríkumanna að veruleika. Sport 30.11.2024 14:02
Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Hollenski knattspyrnustjórinn Arne Slot er á góðri leið með að gera Liverpool að enskum meisturum á fyrsta tímabili. Liðið er þegar komið með átta stiga forskot eftir tólf leiki. Það hefur samt einn stjóri byrjað betur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 30.11.2024 13:45
Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Óskar Hrafn Þorvaldsson entist stutt sem þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins Haugesund og hefur lítið viljað opna sig um óvænt brotthvarf sitt frá félaginu fyrr en nú. Fótbolti 30.11.2024 13:16
Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Íslenska landsliðskonan Dana Björg Guðmundsdóttir er fljót á fæti og hún getur nú bakkað það upp með tölum frá Evrópumótinu í handbolta. Handbolti 30.11.2024 13:02
Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Íslenskum landsliðsmönnum fjölgar hjá Magdeburg næsta sumar því Elvar Örn Jónsson hefur gengið frá samningi við þetta mikla Íslendingafélag. Handbolti 30.11.2024 12:17
Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Ólafur Ólafsson, fyrirliði Grindavíkur, sótti ekki aðeins mikilvægan sigur í Sláturhúsið í Keflavík í gær heldur bætti hann einnig leikjamet félagsins í úrvalsdeild karla. Körfubolti 30.11.2024 12:00
Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Í dag hefði Eyjamaðurinn Kolbeinn Aron Ingibjargarson orðið 35 ára gamall. Eyjamenn minnast hans sérstaklega á heimaleik sínum við Valsmenn í Olís deild karla í handbolta. Handbolti 30.11.2024 11:47
Messi segist sakna Barcelona Lionel Messi mætti ekki á 125 ára afmælishátíð Barcelona en nýtt viðtal við hann var aftur á móti sýnt á hátíðinni í gær. Fótbolti 30.11.2024 11:31
Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur aldrei áður á stjóraferlinum upplifað jafnslæmt gengi eins og hjá City liðinu síðustu vikur. Næst á dagskrá er síðan leikur á móti toppliðinu og að koma í veg fyrir að missa Liverpool ellefu stigum frá sér. Enski boltinn 30.11.2024 11:03
Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Reynsluboltinn Katrine Lunde er farinn aftur heim til Noregs af EM í handbolta. Hún fékk sérstakt leyfi hjá Þóri Hergeirssyni, þjálfara norska kvennalandsliðsins. Handbolti 30.11.2024 10:32
Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Elín Klara Þorkelsdóttir náði fastasta skoti íslenska kvennalandsliðsins í handbolta á EM í gær þegar hún skoraði eitt marka sinna í 27-25 tapi á móti Hollendingum. Handbolti 30.11.2024 10:02