Sport Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enginn virðist óhultur þegar Sir Jim Ratcliffe, minnihlutaeigandi í Manchester United, brýnir niðurskurðarhnífinn, ekki einu sinni góðgerðarsamtök félagsins. Enski boltinn 29.12.2024 15:15 Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Preston lyfti sér upp í 13. sæti ensku B-deildarinnar með 3-1 sigri á Sheffield Wednesday í dag. Enski boltinn 29.12.2024 14:32 Strákarnir komnir í úrslit Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum nítján ára og yngri er komið í úrslit á Sparkassen Cup í Þýskalandi eftir eins marks sigur á Serbíu í undanúrslitum, 28-27. Handbolti 29.12.2024 13:14 Littler ánægður að geta sýnt grimmdina Pílukastarinn ungi, Luke Littler, segir að hann þurfi að vera miskunnarlaus þegar hann er að keppa. Sport 29.12.2024 13:01 Dómari blóðugur eftir slagsmál Slagsmál brutust út í leik háskólaliða East Carolina og NC State í amerískum fótbolta. Einn dómari leiksins blóðgaðist. Sport 29.12.2024 12:18 Brotist inn til Doncic Á föstudaginn var brotist inn á heimili Lukas Doncic, leikmanns Dallas Mavericks og einnar skærustu stjörnu NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 29.12.2024 11:48 Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Í heimildaþáttaröðinni Grindavík lýsa bæjarbúar meðal annars upplifun sinni af hinum örlagaríka degi, 10. nóvember 2023, þegar þeir þurftu að flýja heimili sín. Körfubolti 29.12.2024 10:01 Erlendur íþróttaannáll 2024: Bátnum ruggað, 2007 módelin og ótrúlegt hlaup Íþróttaárið 2024 var eftirminnilegt fyrir margra hluta sakir. Ólympíuleikar fóru fram í París og Evrópumót í fótbolta í Þýskalandi. Nýjar stjörnur stukku fram á sjónarsviðið á meðan aðrar gulltryggðu arfleið sína. Sport 29.12.2024 09:01 Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Margar áskoranir fylgja því að halda á vit ævintýranna sem atvinnumaður í knattspyrnu. Þessu hefur Adam Ægir Pálsson kynnst í Perugia á Ítalíu í vetur. Fótbolti 29.12.2024 08:00 Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Ýmislegt verður í boði á sportrásum Stöðvar 2 á þriðja síðasta degi ársins 2024. Meðal annars verður fyrsti þátturinn af Grindavík, nýrri þáttaröð úr smiðju Stöðvar 2 Sports um náttúruhamfarirnar í Grindavík og körfuboltalið bæjarins, sýndur. Sport 29.12.2024 06:01 Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Victor Wembanyama, leikmaður San Antonio Spurs í NBA-deildinni, átti stund milli stríða í dag og nýtti hana til að tefla við fólk úti á götu í New York. Körfubolti 28.12.2024 23:32 Gamli maðurinn lét Littler svitna Luke Littler er kominn áfram í sextán manna úrslit á heimsmeistaramótinu í pílukasti eftir sigur á Ian White. Michael van Gerwen og Chris Dobey komust einnig áfram í kvöld. Sport 28.12.2024 23:03 Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Hnefaleikakappinn Paul Bamba frá Púertó Ríkó er látinn, sex dögum eftir að hafa orðið meistari í sínum þyngdarflokki. Sport 28.12.2024 22:33 Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Eftir að hafa unnið ellefu deildarleiki í röð gerði Atalanta jafntefli við Lazio, 1-1, í síðasta leik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 28.12.2024 21:48 Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Al-Qadisiya, lið Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, gerði 3-3 jafntefli við Al-Ahli í sádi-arabísku úrvalsdeildinni í dag. Sara skoraði jöfnunarmark Al-Qadisiya í uppbótartíma. Fótbolti 28.12.2024 21:13 Cecilía í liði ársins Landsliðsmarkvörðurinn í fótbolta, Cecilía Rán Rúnarsdóttir, er í liði ársins á Ítalíu hjá DAZN. Fótbolti 28.12.2024 21:01 Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Landsliðsmaðurinn í körfubolta, Elvar Már Friðriksson, átti góðan leik þegar Maroussi sigraði Promitheas, 63-76, í grísku úrvalsdeildinni í kvöld. Körfubolti 28.12.2024 20:22 Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Lið íslensku landsliðsmannanna í körfubolta, Tryggva Snæs Hlinasonar og Martins Hermannssonar, áttu misjöfnu gengi að fagna í kvöld. Körfubolti 28.12.2024 19:36 Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu Eftir markalausan fyrri hálfleik skoraði Inter þrjú mörk í seinni hálfleik gegn Cagliari í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 0-3, Inter í vil. Fótbolti 28.12.2024 19:06 Hafsteinn fer á HM Ljóst er að Hafsteinn Óli Berg Ramos Rocha, leikmaður Gróttu, fer með landsliði Grænhöfðaeyja á heimsmeistaramótið í handbolta í næsta mánuði. Grænhöfðaeyjar eru með Íslandi í riðli. Handbolti 28.12.2024 18:27 Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum nítján ára og yngri er komið í undanúrslit á Sparkassen Cup í Merzig í Þýskalandi. Handbolti 28.12.2024 17:32 Searle úr leik en Aspinall kláraði sitt Ryan Joyce, Ricardo Pietreczko og Nathan Aspinall tryggðu sér sæti í 16-manna úrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti í dag. Sport 28.12.2024 16:38 „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Declan Rice, leikmaður Arsenal, er bjartsýnn fyrir nýju ári og vonast til að liðið vinni titla árið 2025. Fótbolti 28.12.2024 16:17 Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Forráðamenn enska liðsins Stoke hafa litla þolinmæði fyrir slæmu gengi liðsins og hafa nú rekið annan þjálfarann á tímabilinu. Fótbolti 28.12.2024 15:44 „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Luke Humphries, ríkjandi heimsmeistari í pílukasti, mætir tvöfalda heimsmeistaranum Peter Wright þegar 16-manna úrslitin á HM í pílu hefjast á morgun. Sá fyrrnefndi skaut föstum skotum á Wright á blaðamannafundi í dag. Sport 28.12.2024 15:00 Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Óhætt er að segja að það séu nokkur stór nöfn á listanum yfir þá leikmenn sem renna út á samningi í ensku úrvalsdeildinni næsta sumar. Fótbolti 28.12.2024 14:17 Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Meiðslalisti Tottenham Hotspur lengist bara og lengist og í hlutfalli við listann eykst hausverkur þjálfara liðsins, Ange Postecoglou. Fótbolti 28.12.2024 13:30 Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Troðsla Tryggva Snæs Hlinasonar, eftir frábæra sendingu Elvars Más Friðrikssonar, er meðal tilþrifa ársins í undankeppni EM 2025. Körfubolti 28.12.2024 12:46 Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Scottie Scheffler, efsti maður heimslistans í golfi, verður frá keppni fyrstu vikur nýs árs eftir að hafa slasað sig við að elda jólasteikina í ár. Golf 28.12.2024 12:00 Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Markmannsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fylgdist vel með þegar Hákon Rafn Valdimarsson þreytti frumraun sína með Brentford í ensku úrvalsdeildinni í fotbolta. Hann segir Hákon vera betri markvörð en keppinaut hans um markvarðarstöðu liðsins. Enski boltinn 28.12.2024 11:31 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 21 22 … 334 ›
Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enginn virðist óhultur þegar Sir Jim Ratcliffe, minnihlutaeigandi í Manchester United, brýnir niðurskurðarhnífinn, ekki einu sinni góðgerðarsamtök félagsins. Enski boltinn 29.12.2024 15:15
Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Preston lyfti sér upp í 13. sæti ensku B-deildarinnar með 3-1 sigri á Sheffield Wednesday í dag. Enski boltinn 29.12.2024 14:32
Strákarnir komnir í úrslit Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum nítján ára og yngri er komið í úrslit á Sparkassen Cup í Þýskalandi eftir eins marks sigur á Serbíu í undanúrslitum, 28-27. Handbolti 29.12.2024 13:14
Littler ánægður að geta sýnt grimmdina Pílukastarinn ungi, Luke Littler, segir að hann þurfi að vera miskunnarlaus þegar hann er að keppa. Sport 29.12.2024 13:01
Dómari blóðugur eftir slagsmál Slagsmál brutust út í leik háskólaliða East Carolina og NC State í amerískum fótbolta. Einn dómari leiksins blóðgaðist. Sport 29.12.2024 12:18
Brotist inn til Doncic Á föstudaginn var brotist inn á heimili Lukas Doncic, leikmanns Dallas Mavericks og einnar skærustu stjörnu NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 29.12.2024 11:48
Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Í heimildaþáttaröðinni Grindavík lýsa bæjarbúar meðal annars upplifun sinni af hinum örlagaríka degi, 10. nóvember 2023, þegar þeir þurftu að flýja heimili sín. Körfubolti 29.12.2024 10:01
Erlendur íþróttaannáll 2024: Bátnum ruggað, 2007 módelin og ótrúlegt hlaup Íþróttaárið 2024 var eftirminnilegt fyrir margra hluta sakir. Ólympíuleikar fóru fram í París og Evrópumót í fótbolta í Þýskalandi. Nýjar stjörnur stukku fram á sjónarsviðið á meðan aðrar gulltryggðu arfleið sína. Sport 29.12.2024 09:01
Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Margar áskoranir fylgja því að halda á vit ævintýranna sem atvinnumaður í knattspyrnu. Þessu hefur Adam Ægir Pálsson kynnst í Perugia á Ítalíu í vetur. Fótbolti 29.12.2024 08:00
Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Ýmislegt verður í boði á sportrásum Stöðvar 2 á þriðja síðasta degi ársins 2024. Meðal annars verður fyrsti þátturinn af Grindavík, nýrri þáttaröð úr smiðju Stöðvar 2 Sports um náttúruhamfarirnar í Grindavík og körfuboltalið bæjarins, sýndur. Sport 29.12.2024 06:01
Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Victor Wembanyama, leikmaður San Antonio Spurs í NBA-deildinni, átti stund milli stríða í dag og nýtti hana til að tefla við fólk úti á götu í New York. Körfubolti 28.12.2024 23:32
Gamli maðurinn lét Littler svitna Luke Littler er kominn áfram í sextán manna úrslit á heimsmeistaramótinu í pílukasti eftir sigur á Ian White. Michael van Gerwen og Chris Dobey komust einnig áfram í kvöld. Sport 28.12.2024 23:03
Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Hnefaleikakappinn Paul Bamba frá Púertó Ríkó er látinn, sex dögum eftir að hafa orðið meistari í sínum þyngdarflokki. Sport 28.12.2024 22:33
Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Eftir að hafa unnið ellefu deildarleiki í röð gerði Atalanta jafntefli við Lazio, 1-1, í síðasta leik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 28.12.2024 21:48
Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Al-Qadisiya, lið Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, gerði 3-3 jafntefli við Al-Ahli í sádi-arabísku úrvalsdeildinni í dag. Sara skoraði jöfnunarmark Al-Qadisiya í uppbótartíma. Fótbolti 28.12.2024 21:13
Cecilía í liði ársins Landsliðsmarkvörðurinn í fótbolta, Cecilía Rán Rúnarsdóttir, er í liði ársins á Ítalíu hjá DAZN. Fótbolti 28.12.2024 21:01
Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Landsliðsmaðurinn í körfubolta, Elvar Már Friðriksson, átti góðan leik þegar Maroussi sigraði Promitheas, 63-76, í grísku úrvalsdeildinni í kvöld. Körfubolti 28.12.2024 20:22
Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Lið íslensku landsliðsmannanna í körfubolta, Tryggva Snæs Hlinasonar og Martins Hermannssonar, áttu misjöfnu gengi að fagna í kvöld. Körfubolti 28.12.2024 19:36
Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu Eftir markalausan fyrri hálfleik skoraði Inter þrjú mörk í seinni hálfleik gegn Cagliari í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 0-3, Inter í vil. Fótbolti 28.12.2024 19:06
Hafsteinn fer á HM Ljóst er að Hafsteinn Óli Berg Ramos Rocha, leikmaður Gróttu, fer með landsliði Grænhöfðaeyja á heimsmeistaramótið í handbolta í næsta mánuði. Grænhöfðaeyjar eru með Íslandi í riðli. Handbolti 28.12.2024 18:27
Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum nítján ára og yngri er komið í undanúrslit á Sparkassen Cup í Merzig í Þýskalandi. Handbolti 28.12.2024 17:32
Searle úr leik en Aspinall kláraði sitt Ryan Joyce, Ricardo Pietreczko og Nathan Aspinall tryggðu sér sæti í 16-manna úrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti í dag. Sport 28.12.2024 16:38
„Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Declan Rice, leikmaður Arsenal, er bjartsýnn fyrir nýju ári og vonast til að liðið vinni titla árið 2025. Fótbolti 28.12.2024 16:17
Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Forráðamenn enska liðsins Stoke hafa litla þolinmæði fyrir slæmu gengi liðsins og hafa nú rekið annan þjálfarann á tímabilinu. Fótbolti 28.12.2024 15:44
„Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Luke Humphries, ríkjandi heimsmeistari í pílukasti, mætir tvöfalda heimsmeistaranum Peter Wright þegar 16-manna úrslitin á HM í pílu hefjast á morgun. Sá fyrrnefndi skaut föstum skotum á Wright á blaðamannafundi í dag. Sport 28.12.2024 15:00
Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Óhætt er að segja að það séu nokkur stór nöfn á listanum yfir þá leikmenn sem renna út á samningi í ensku úrvalsdeildinni næsta sumar. Fótbolti 28.12.2024 14:17
Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Meiðslalisti Tottenham Hotspur lengist bara og lengist og í hlutfalli við listann eykst hausverkur þjálfara liðsins, Ange Postecoglou. Fótbolti 28.12.2024 13:30
Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Troðsla Tryggva Snæs Hlinasonar, eftir frábæra sendingu Elvars Más Friðrikssonar, er meðal tilþrifa ársins í undankeppni EM 2025. Körfubolti 28.12.2024 12:46
Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Scottie Scheffler, efsti maður heimslistans í golfi, verður frá keppni fyrstu vikur nýs árs eftir að hafa slasað sig við að elda jólasteikina í ár. Golf 28.12.2024 12:00
Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Markmannsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fylgdist vel með þegar Hákon Rafn Valdimarsson þreytti frumraun sína með Brentford í ensku úrvalsdeildinni í fotbolta. Hann segir Hákon vera betri markvörð en keppinaut hans um markvarðarstöðu liðsins. Enski boltinn 28.12.2024 11:31