Sport Dagskráin: Enski, kvennakarfa og Lokasóknin undirbýr úrslitakeppnina Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á þriðjudögum. Sport 7.1.2025 06:00 Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Brasilísk nunna er nú elsta lifandi manneskja í heimi. Nunnan heitir Systir Inah Canabarro og er 116 ára gömul. Fótbolti 6.1.2025 23:30 Mo Salah skýtur á Carragher Jamie Carragher hefur gagnrýnt það hvernig Mohamed Salah hefur talað um samningamál sín í fjölmiðlum. Á sama tíma og Egyptinn hefur verið besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar þá er samingur hans að renna út í sumar. Enski boltinn 6.1.2025 23:02 Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Kim Mulkey er einn litríkasti og farsælasti körfuboltaþjálfarinn í bandaríska háskólakörfuboltanum. Körfubolti 6.1.2025 23:01 Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Lokaumferðin í deildarkeppni NFL fór fram um síðustu helgi og þar voru nokkrir leikmenn liðanna ekki bara á eftir sigri. Sumir gátu tryggt sér veglega bónusa. Sport 6.1.2025 22:30 Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Júlíus Þórir Stefánsson hefur verið fastráðinn sem þjálfari Gróttu í Olís deild kvenna. Handbolti 6.1.2025 22:28 Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Bandaríska rugby stjarnan Ilona Maher sló í gegn á Ólympíuleikunum í París og hefur baðað sig í sviðsljósinu síðan. Það er líka mikill áhugi á henni í Bretlandi eins og sást á hennar fyrsta leik þar. Sport 6.1.2025 22:01 Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Nottingham Forest er aðeins sex stigum á eftir toppliði Liverpool eftir 3-0 útisigur á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 6.1.2025 21:54 Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Hamarsmenn eru komnir upp að hlið Ármenningum á toppi 1. deildar karla í körfubolta eftir ellefu stiga sigur í toppslagnum í kvöld. Körfubolti 6.1.2025 21:39 Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? Íslenskt körfuboltaáhugafólk kannast flest vel við það að sjá karlalið Tindastóls berjast um Íslandsmeistaratitilinn í körfunni en nú eru konurnar í félaginu einnig að gera sig líklegar. Körfubolti 6.1.2025 21:30 AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum AC Milan varð meistari meistaranna á Ítalíu í kvöld eftir sigur í úrslitaleik ítalska Ofurbikarsins Fótbolti 6.1.2025 21:08 Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Þetta var mjög góð helgi fyrir íslensku íþróttakonurnar Sóleyju Margréti Jónsdóttur og Eyglóu Fanndal Sturludóttur og helgin þeirra byrjaði líka vel. Sport 6.1.2025 20:31 Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Real Madrid er komið áfram í sextán liða úrslit spænsku bikarkeppninnar eftir öruggan útisigur á Deportiva Minera í 32 liða úrslitum Konungsbikarsins í kvöld. Fótbolti 6.1.2025 19:55 Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Atvinnukylfingarnir Cameron Davis og Will Zalatoris gerðu afdrifarík mistök á Sentry golfmótinu á Havaí um helgina. Golf 6.1.2025 19:31 Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Manchester United kvaddi í dag Kath Phipps sem starfaði fyrir félagið í 55 ár. Lengst af var það hún sem tók á móti öllum sem komu í höfuðstöðvar félagsins og allir hafa góða sögu að segja af þessari vingjarnlegu konu. Enski boltinn 6.1.2025 18:48 Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, tók ekki undir þær kenningar um að umræða um framtíð Trents Alexander-Arnold hafi orðið til þess að hann spilaði ekki vel í stórleiknum á móti Manchester United um helgina. Enski boltinn 6.1.2025 18:01 „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Kawhi Leonard, leikmaður Los Angeles Clippers, er mættur aftur út á gólfið eftir meiðsli. Endurkoma hans verður til umræðu í Lögmáli leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. Körfubolti 6.1.2025 17:17 Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Írinn Robbie Keane er kominn í nýtt þjálfarastarf en þessi fyrrum landsliðsmaður Íra var í dag ráðinn sem nýr þjálfari ungverska félagsins Ferencvaros. Fótbolti 6.1.2025 17:10 Eftirmaður Belichicks rekinn eftir aðeins eitt tímabil Jerod Meyo, sem tók við New England Patriots af Bill Belichick í byrjun síðasta árs, hefur verið rekinn frá félaginu, eftir aðeins eitt ár við stjórnvölinn. Sport 6.1.2025 15:45 Annað enskt barn heimsmeistari Mia Brookes varð annar enski táningurinn til að verða heimsmeistari í sinni grein um helgina. Sport 6.1.2025 15:00 Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Daniel Sturridge, fyrrverandi framherji Liverpool, skellti skuldinni á Joshua Zirkzee vegna færisins sem Harry Maguire klúðraði undir lok 2-2 jafnteflis Liverpool og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 6.1.2025 14:17 Hrafn frá KR í Stjörnuna Stjarnan hefur náð samkomulagi við Hrafn Guðmundsson og hefur hann skrifað undir þriggja ára samning við félagið. Körfubolti 6.1.2025 13:30 Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Oklahoma City Thunder setti félagsmet með því að vinna fimmtánda leik sinn í röð þegar meistarar Boston Celtics komu í heimsókn í nótt. Lokatölur 105-92, OKC í vil. Körfubolti 6.1.2025 12:47 Njarðvík á að stefna á þann stóra Njarðvík vann frábæran sigur á Þór Þorlákshöfn 106-104 í Bónus-deild karla á fimmtudagskvöldið. Það sem gerir sigur Njarðvíkinga sérstaklega góðan er að þeir Khalil Shabazz og Dwayne Lautier voru báðir fjarverandi. Leikmenn sem teljast báðir með þeim betri í deildinni. Körfubolti 6.1.2025 12:02 Hlín endursamdi við Kristianstad Landsliðskonan í fótbolta, Hlín Eiríksdóttir, hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Kristianstad í Svíþjóð. Fótbolti 6.1.2025 11:31 Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Lokaumferðin í NFL-deildinni fór fram um helgina og nú liggur fyrir hvaða lið komust í úrslitakeppnina. Sport 6.1.2025 11:01 Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur skorað á Jack Grealish að sýna það sama og þegar liðið vann þrennuna tímabilið 2022-23. Enski boltinn 6.1.2025 10:31 Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Nýkrýndi heimsmeistarinn í pílukasti, Luke Littler, mun sýna bikarinn sem hann vann á heimaleik Manchester United á næstunni. Enski boltinn 6.1.2025 10:01 Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Davy Klaassen, leikmaður Ajax, fékk að halda áfram að spila í æfingaleik gegn Stuttgart eftir að hafa fengið rautt spjald. Fótbolti 6.1.2025 09:32 Gerrard að verða afi Liverpool-goðsögnin Steven Gerrard er að verða afi en elsta dóttir hans, Lilly, á von á sínu fyrsta barni. Fótbolti 6.1.2025 09:03 « ‹ 36 37 38 39 40 41 42 43 44 … 334 ›
Dagskráin: Enski, kvennakarfa og Lokasóknin undirbýr úrslitakeppnina Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á þriðjudögum. Sport 7.1.2025 06:00
Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Brasilísk nunna er nú elsta lifandi manneskja í heimi. Nunnan heitir Systir Inah Canabarro og er 116 ára gömul. Fótbolti 6.1.2025 23:30
Mo Salah skýtur á Carragher Jamie Carragher hefur gagnrýnt það hvernig Mohamed Salah hefur talað um samningamál sín í fjölmiðlum. Á sama tíma og Egyptinn hefur verið besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar þá er samingur hans að renna út í sumar. Enski boltinn 6.1.2025 23:02
Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Kim Mulkey er einn litríkasti og farsælasti körfuboltaþjálfarinn í bandaríska háskólakörfuboltanum. Körfubolti 6.1.2025 23:01
Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Lokaumferðin í deildarkeppni NFL fór fram um síðustu helgi og þar voru nokkrir leikmenn liðanna ekki bara á eftir sigri. Sumir gátu tryggt sér veglega bónusa. Sport 6.1.2025 22:30
Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Júlíus Þórir Stefánsson hefur verið fastráðinn sem þjálfari Gróttu í Olís deild kvenna. Handbolti 6.1.2025 22:28
Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Bandaríska rugby stjarnan Ilona Maher sló í gegn á Ólympíuleikunum í París og hefur baðað sig í sviðsljósinu síðan. Það er líka mikill áhugi á henni í Bretlandi eins og sást á hennar fyrsta leik þar. Sport 6.1.2025 22:01
Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Nottingham Forest er aðeins sex stigum á eftir toppliði Liverpool eftir 3-0 útisigur á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 6.1.2025 21:54
Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Hamarsmenn eru komnir upp að hlið Ármenningum á toppi 1. deildar karla í körfubolta eftir ellefu stiga sigur í toppslagnum í kvöld. Körfubolti 6.1.2025 21:39
Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? Íslenskt körfuboltaáhugafólk kannast flest vel við það að sjá karlalið Tindastóls berjast um Íslandsmeistaratitilinn í körfunni en nú eru konurnar í félaginu einnig að gera sig líklegar. Körfubolti 6.1.2025 21:30
AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum AC Milan varð meistari meistaranna á Ítalíu í kvöld eftir sigur í úrslitaleik ítalska Ofurbikarsins Fótbolti 6.1.2025 21:08
Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Þetta var mjög góð helgi fyrir íslensku íþróttakonurnar Sóleyju Margréti Jónsdóttur og Eyglóu Fanndal Sturludóttur og helgin þeirra byrjaði líka vel. Sport 6.1.2025 20:31
Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Real Madrid er komið áfram í sextán liða úrslit spænsku bikarkeppninnar eftir öruggan útisigur á Deportiva Minera í 32 liða úrslitum Konungsbikarsins í kvöld. Fótbolti 6.1.2025 19:55
Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Atvinnukylfingarnir Cameron Davis og Will Zalatoris gerðu afdrifarík mistök á Sentry golfmótinu á Havaí um helgina. Golf 6.1.2025 19:31
Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Manchester United kvaddi í dag Kath Phipps sem starfaði fyrir félagið í 55 ár. Lengst af var það hún sem tók á móti öllum sem komu í höfuðstöðvar félagsins og allir hafa góða sögu að segja af þessari vingjarnlegu konu. Enski boltinn 6.1.2025 18:48
Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, tók ekki undir þær kenningar um að umræða um framtíð Trents Alexander-Arnold hafi orðið til þess að hann spilaði ekki vel í stórleiknum á móti Manchester United um helgina. Enski boltinn 6.1.2025 18:01
„Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Kawhi Leonard, leikmaður Los Angeles Clippers, er mættur aftur út á gólfið eftir meiðsli. Endurkoma hans verður til umræðu í Lögmáli leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. Körfubolti 6.1.2025 17:17
Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Írinn Robbie Keane er kominn í nýtt þjálfarastarf en þessi fyrrum landsliðsmaður Íra var í dag ráðinn sem nýr þjálfari ungverska félagsins Ferencvaros. Fótbolti 6.1.2025 17:10
Eftirmaður Belichicks rekinn eftir aðeins eitt tímabil Jerod Meyo, sem tók við New England Patriots af Bill Belichick í byrjun síðasta árs, hefur verið rekinn frá félaginu, eftir aðeins eitt ár við stjórnvölinn. Sport 6.1.2025 15:45
Annað enskt barn heimsmeistari Mia Brookes varð annar enski táningurinn til að verða heimsmeistari í sinni grein um helgina. Sport 6.1.2025 15:00
Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Daniel Sturridge, fyrrverandi framherji Liverpool, skellti skuldinni á Joshua Zirkzee vegna færisins sem Harry Maguire klúðraði undir lok 2-2 jafnteflis Liverpool og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 6.1.2025 14:17
Hrafn frá KR í Stjörnuna Stjarnan hefur náð samkomulagi við Hrafn Guðmundsson og hefur hann skrifað undir þriggja ára samning við félagið. Körfubolti 6.1.2025 13:30
Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Oklahoma City Thunder setti félagsmet með því að vinna fimmtánda leik sinn í röð þegar meistarar Boston Celtics komu í heimsókn í nótt. Lokatölur 105-92, OKC í vil. Körfubolti 6.1.2025 12:47
Njarðvík á að stefna á þann stóra Njarðvík vann frábæran sigur á Þór Þorlákshöfn 106-104 í Bónus-deild karla á fimmtudagskvöldið. Það sem gerir sigur Njarðvíkinga sérstaklega góðan er að þeir Khalil Shabazz og Dwayne Lautier voru báðir fjarverandi. Leikmenn sem teljast báðir með þeim betri í deildinni. Körfubolti 6.1.2025 12:02
Hlín endursamdi við Kristianstad Landsliðskonan í fótbolta, Hlín Eiríksdóttir, hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Kristianstad í Svíþjóð. Fótbolti 6.1.2025 11:31
Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Lokaumferðin í NFL-deildinni fór fram um helgina og nú liggur fyrir hvaða lið komust í úrslitakeppnina. Sport 6.1.2025 11:01
Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur skorað á Jack Grealish að sýna það sama og þegar liðið vann þrennuna tímabilið 2022-23. Enski boltinn 6.1.2025 10:31
Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Nýkrýndi heimsmeistarinn í pílukasti, Luke Littler, mun sýna bikarinn sem hann vann á heimaleik Manchester United á næstunni. Enski boltinn 6.1.2025 10:01
Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Davy Klaassen, leikmaður Ajax, fékk að halda áfram að spila í æfingaleik gegn Stuttgart eftir að hafa fengið rautt spjald. Fótbolti 6.1.2025 09:32
Gerrard að verða afi Liverpool-goðsögnin Steven Gerrard er að verða afi en elsta dóttir hans, Lilly, á von á sínu fyrsta barni. Fótbolti 6.1.2025 09:03