Sport

„Sá sem lak þessu er skít­hæll“

Joel Embiid vandar þeim sem lak upplýsingum frá liðsfundi Philadelphia 76ers á mánudaginn ekki kveðjurnar. Á fundinum skammaði Tyrese Maxey, samherji Embiids, stórstjörnuna fyrir að mæta alltaf of seint.

Körfubolti

Gafst upp á að læra frönskuna

Styrmir Snær Þrastarson nýtur lífsins í atvinnumennskunni í Belgíu. Hann undirbýr sig ásamt landsliði Íslands fyrir komandi leiki við Ítalíu í undankeppni EM 2025.

Körfubolti

Skúbbaði í miðju kyn­lífi

Adam Schefter er einn af frægustu fréttamönnunum í bandarískum íþróttum enda duglegur að koma fyrstur fram með fréttirnar. Hann leggur líka mikið upp úr því að skúbba.

Sport

„Þurftu að þora að vera til“

Það var létt yfir Friðriki Inga Rúnarssyni, þjálfara Keflavíkur, eftir dramatískan 90-89 sigur hans kvenna gegn nýliðum Tindastóls í Bónus deild kvenna í körfubolta í kvöld. Friðrik segir að liðið hafi gert sér erfitt fyrir og segist vissulega vera glaður með sigurinn en spilamennskan hafi ekki verið fullkomin í kvöld.

Körfubolti