Nei við Icesave Júlíus Valdimarsson og Metúsalem Þórisson skrifar 8. apríl 2011 06:00 Elda og Methúsalem Þórisson Café D´Haiti, jarðskjálfti á Haití, Að segja já eða nei við Icesave er spurningin um það hvort við ætlum að festa það í sessi í sögunni að almenningur taki ábyrgð á klúðri fjárglæframanna og þeirra sem féllu fyrir þeirra gylliboðum. Við svörum þessari spurningu neitandi. Með því að samþykkja að ábyrgjast svik og glæpi sem við höfum ekki tekið þátt í sendum við röng skilaboð út í samfélag okkar og stuðlum að enn meiri glæpum fjármálamanna og þátttöku gróðasækinna í þeim. Sendum bönkunum þau skilaboð að þeir þurfi sjálfir að taka ábyrgð á sínu glæfraspili. Sendum þátttakendum í fjárhættuspili bankanna þau skilaboð að þeir geri það á eigin ábyrgð. Sendum stjórnvöldum þau skilaboð að hætta að styðja fársjúkt banka- og fjármálakerfi og snúa sér að því að byggja upp banka sem þjónusta almenning en ræna ekki. Sendum þau skilaboð til komandi kynslóða að það sé ljótt að stela og svíkja og að varast beri gylliboð hættulegra fjárglæframanna, jafnvel þótt þeir auglýsi sig fagurlega. Þess vegna segjum við: Nei við Icesave. Nei við ofvöxnum bólubönkum. Nei við fjársjúku fjármálakerfi. Já við ofbeldislausri byltingu almennings og mennskri framtíð. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Icesave Mest lesið Kæra Hanna Katrín, lengi getur vont versnað Vala Árnadóttir Skoðun Þegar engin önnur leið er fær Rebekka Maren Þórarinsdóttir Skoðun Reykjavík á ekki að reka byggingarfélag Þórdís Lóa Þórhallsdóttir Skoðun Þúsund klifurbörn í frjálsu falli Róbert Ragnarsson Skoðun Braskmarkaðurinn Dóra Björt Guðjónsdóttir Skoðun Áfengi eykur líkur á sjö tegundum krabbameina Sigurdís Haraldsdóttir Skoðun Markmið: Fullkomnasta heilbrigðisþjónusta sem tök eru á að veita Steinunn Þórðardóttir Skoðun Er biðin eftir ofurömmu á enda? Meyvant Þórólfsson Skoðun Stóra myndin í leikskólamálum Skúli Helgason Skoðun Tilraunastarfsemi stjórnvalda á kostnað matvælaöryggis og lýðheilsu Þorsteinn Narfason Skoðun Skoðun Skoðun Þróunarsamvinna eflir öryggi og varnir Íslands Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Hrönn Svansdóttir,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Braskmarkaðurinn Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Reykjavík á ekki að reka byggingarfélag Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Þúsund klifurbörn í frjálsu falli Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Markmið: Fullkomnasta heilbrigðisþjónusta sem tök eru á að veita Steinunn Þórðardóttir skrifar Skoðun Þegar engin önnur leið er fær Rebekka Maren Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Stóra myndin í leikskólamálum Skúli Helgason skrifar Skoðun Að finnast maður ekki skipta máli Víðir Mýrmann skrifar Skoðun Ein helsta forvörn og grunnstoð samfélagsins er fjölbreytt íþróttastarf Magnús Ingi Ingvarsson skrifar Skoðun Fagmennska í framlínunni - Af hverju kennarar skipta máli Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Er biðin eftir ofurömmu á enda? Meyvant Þórólfsson skrifar Skoðun Seltjarnarnes og fjárhagurinn – viðvarandi hallarekstur Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Skoðun Breytingar, breytinganna vegna? Dóra Magnúsdóttir skrifar Skoðun Innviðir eru forsenda lífsgæða ekki tekjustofn ríkisins Arnar Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Veikindaleyfi – hvert er hlutverk stjórnenda? Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Aðgerðaráætlun í málefnum fjölmiðla Herdís Fjeldsted skrifar Skoðun Magnaða Magnea í borgarstjórn! Guðrún Margrét Guðmundsdóttir,Inga Magnea Skúladóttir skrifar Skoðun Menntun og svikin réttindi Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Hlutdræg fréttamennska um Karlaathvarf og styrki Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Framtíð barna okkar krefst meiri festu en fyrirsagna Kristín Thoroddsen skrifar Skoðun Bær atvinnulífsins Orri Björnsson skrifar Skoðun Vöruvæðing íþróttanna og RIG ráðstefnan um snemmbundna afreksvæðingu Daði Rafnsson skrifar Skoðun Áfengi eykur líkur á sjö tegundum krabbameina Sigurdís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Í órétti en samt í rétti? Bætur fyrir bílslys þegar þú ert sökudólgurinn Bryndís Gyða Michelsen skrifar Skoðun Með fólkið í forgrunni – menningarbrú og samfélagslegur ávinningur Ellen Calmon skrifar Skoðun Hvort skiptir meira máli, lestur eða líf? Steindór Þórarinsson,Jón K. Jacobsen skrifar Skoðun Krafa um árangur í menntakerfinu Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Börn útvistuð til glæpa á netinu Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hvar eru mannvinirnir? Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Ekki setja Steinunni í 2. sæti… Hanna Björg Vilhjálmsdóttir skrifar Sjá meira
Elda og Methúsalem Þórisson Café D´Haiti, jarðskjálfti á Haití, Að segja já eða nei við Icesave er spurningin um það hvort við ætlum að festa það í sessi í sögunni að almenningur taki ábyrgð á klúðri fjárglæframanna og þeirra sem féllu fyrir þeirra gylliboðum. Við svörum þessari spurningu neitandi. Með því að samþykkja að ábyrgjast svik og glæpi sem við höfum ekki tekið þátt í sendum við röng skilaboð út í samfélag okkar og stuðlum að enn meiri glæpum fjármálamanna og þátttöku gróðasækinna í þeim. Sendum bönkunum þau skilaboð að þeir þurfi sjálfir að taka ábyrgð á sínu glæfraspili. Sendum þátttakendum í fjárhættuspili bankanna þau skilaboð að þeir geri það á eigin ábyrgð. Sendum stjórnvöldum þau skilaboð að hætta að styðja fársjúkt banka- og fjármálakerfi og snúa sér að því að byggja upp banka sem þjónusta almenning en ræna ekki. Sendum þau skilaboð til komandi kynslóða að það sé ljótt að stela og svíkja og að varast beri gylliboð hættulegra fjárglæframanna, jafnvel þótt þeir auglýsi sig fagurlega. Þess vegna segjum við: Nei við Icesave. Nei við ofvöxnum bólubönkum. Nei við fjársjúku fjármálakerfi. Já við ofbeldislausri byltingu almennings og mennskri framtíð.
Skoðun Þróunarsamvinna eflir öryggi og varnir Íslands Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Hrönn Svansdóttir,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar
Skoðun Markmið: Fullkomnasta heilbrigðisþjónusta sem tök eru á að veita Steinunn Þórðardóttir skrifar
Skoðun Ein helsta forvörn og grunnstoð samfélagsins er fjölbreytt íþróttastarf Magnús Ingi Ingvarsson skrifar
Skoðun Vöruvæðing íþróttanna og RIG ráðstefnan um snemmbundna afreksvæðingu Daði Rafnsson skrifar
Skoðun Í órétti en samt í rétti? Bætur fyrir bílslys þegar þú ert sökudólgurinn Bryndís Gyða Michelsen skrifar