Segir 90 prósent heimsbyggðarinnar sammála Pútín Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. febrúar 2014 16:17 Bernie Ecclestone VISIR/AFP Bernie Ecclestone, formúlujöfur, segist sammála hinni hertu löggjöf sem bannar umfjöllun um samkynhneigð í Rússlandi. Þessu lýsti Ecclestone yfir í viðtali við CNN þar sem hann tók upp hanskann fyrir Pútín. „Hann hefur ekki sagt að hann sé ósammála (samkynhneigðum) heldur einungis að hann vilji ekki að áróðri fyrir samkynhneigð sé beint að börnum undir 18 ára aldri,“ sagði Ecclestone þegar hann sakaði gagnrýnendur Pútíns um oftúlkanir. „Ég er fullkomlega sammála þessum viðhorfum og ef gerð yrði skoðanakönnun meðal allra jarðarbúa kæmi í ljós að 90% heimsbyggðarinnar væru það einnig,“ bætti Ecclestone við. Þeir Pútín hittust á fundi í febrúar í fyrra til að ræða fyrirhugaða formúlukeppni í Sotsjí, en brautin mun liggja umhverfis aðstöðuna sem nú er í fullri notkun á yfirstandandi Vetrarólympíuleikum. Bernie Ecclestone lýsti því yfir í kjölfarið að hann dáðist að manninum fyrir að sitja ekki á skoðunum sínum, skoðunum sem hinn 83 ára formúluforkólfur segist fullkomlega sammála. Formúla Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Kynhneigð ekki vandamál á ÓL í Sotsjí Vetrarólympíuleikarnir í rússnesku borginni Sotsjí við Svartahaf verða settir 7. febrúar. Sendiherra Rússa á Íslandi segir að fyllsta öryggis nærstaddra verði gætt og að allir gestir verði boðnir velkomnir. 30. janúar 2014 07:45 Íslendingar í Sotsjí sendi skilaboð um réttindi hinsegin fólks Fulltrúar Samtakanna ´78 og Hinsegin daga munu klukkan þrjú í dag afhenda Illuga Gunnarssyni, kveðjugjöf fyrir för hans á Vetrarólympíuleikana í Sotsjí í Rússlandi. 4. febrúar 2014 11:15 Segir sjónarmiðum Íslands hafa verið komið á framfæri Illugi Gunnarsson svaraði hvort honum hafi gefist tækifæri til þess á að koma sjónarmiðum ríkisstjórnar Íslands til mannréttindamála hinsegin fólks á framfæri í Sotsjí. 18. febrúar 2014 14:25 Samkynhneigðum óhætt á vetrarólympíuleikunum á meðan þeir láta börn vera Vladimir Putin sagði á föstudag að samkynhneigðir gætu andað rólega í Sochi, á meðan þeir létu börn vera. Gylfi Ægisson, "andstæðingur klámvæðingar“ var fljótur að koma auga á þennan bandamanns sinn. 18. janúar 2014 12:20 Pútín herðir lög gegn mótmælum Lögin umdeildu, sem samþykkt voru með hraði síðasta sumar, hafa nú verið hert stuttu fyrir Ólympíuleikana. 4. febrúar 2014 11:45 Sjón og kollegar hans skora á Pútín Lögin sem samþykkt hafa verið að undanförnu í Rússlandi og setja verulegar skorður á umræðu um samkynhneigð og guðlast eru ógn við frelsið. Þetta segja tvöhundruð rithöfundar frá þrjátíu löndum sem í dag birta opið bréf í breska blaðið Guardian þar sem þeir skora á Vladímír Pútín Rússlandsforseta að nema lögin úr gildi. 6. febrúar 2014 10:06 Meðlimir Pussy Riot beittir ofbeldi Ráðist var á meðlimi Pussy Riot af opinberum starfsmönnum í Sotsjí. Réðust þeir að þeim með svipum og táragasi. 19. febrúar 2014 22:33 Samkynhneigður fyrrverandi þingmaður handtekinn í Sotsjí Lögreglan í Sotsjí kannast ekki við að hafa handtekið fyrrum ítalskan þingmann. 17. febrúar 2014 13:02 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Fleiri fréttir Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Sjá meira
Bernie Ecclestone, formúlujöfur, segist sammála hinni hertu löggjöf sem bannar umfjöllun um samkynhneigð í Rússlandi. Þessu lýsti Ecclestone yfir í viðtali við CNN þar sem hann tók upp hanskann fyrir Pútín. „Hann hefur ekki sagt að hann sé ósammála (samkynhneigðum) heldur einungis að hann vilji ekki að áróðri fyrir samkynhneigð sé beint að börnum undir 18 ára aldri,“ sagði Ecclestone þegar hann sakaði gagnrýnendur Pútíns um oftúlkanir. „Ég er fullkomlega sammála þessum viðhorfum og ef gerð yrði skoðanakönnun meðal allra jarðarbúa kæmi í ljós að 90% heimsbyggðarinnar væru það einnig,“ bætti Ecclestone við. Þeir Pútín hittust á fundi í febrúar í fyrra til að ræða fyrirhugaða formúlukeppni í Sotsjí, en brautin mun liggja umhverfis aðstöðuna sem nú er í fullri notkun á yfirstandandi Vetrarólympíuleikum. Bernie Ecclestone lýsti því yfir í kjölfarið að hann dáðist að manninum fyrir að sitja ekki á skoðunum sínum, skoðunum sem hinn 83 ára formúluforkólfur segist fullkomlega sammála.
Formúla Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Kynhneigð ekki vandamál á ÓL í Sotsjí Vetrarólympíuleikarnir í rússnesku borginni Sotsjí við Svartahaf verða settir 7. febrúar. Sendiherra Rússa á Íslandi segir að fyllsta öryggis nærstaddra verði gætt og að allir gestir verði boðnir velkomnir. 30. janúar 2014 07:45 Íslendingar í Sotsjí sendi skilaboð um réttindi hinsegin fólks Fulltrúar Samtakanna ´78 og Hinsegin daga munu klukkan þrjú í dag afhenda Illuga Gunnarssyni, kveðjugjöf fyrir för hans á Vetrarólympíuleikana í Sotsjí í Rússlandi. 4. febrúar 2014 11:15 Segir sjónarmiðum Íslands hafa verið komið á framfæri Illugi Gunnarsson svaraði hvort honum hafi gefist tækifæri til þess á að koma sjónarmiðum ríkisstjórnar Íslands til mannréttindamála hinsegin fólks á framfæri í Sotsjí. 18. febrúar 2014 14:25 Samkynhneigðum óhætt á vetrarólympíuleikunum á meðan þeir láta börn vera Vladimir Putin sagði á föstudag að samkynhneigðir gætu andað rólega í Sochi, á meðan þeir létu börn vera. Gylfi Ægisson, "andstæðingur klámvæðingar“ var fljótur að koma auga á þennan bandamanns sinn. 18. janúar 2014 12:20 Pútín herðir lög gegn mótmælum Lögin umdeildu, sem samþykkt voru með hraði síðasta sumar, hafa nú verið hert stuttu fyrir Ólympíuleikana. 4. febrúar 2014 11:45 Sjón og kollegar hans skora á Pútín Lögin sem samþykkt hafa verið að undanförnu í Rússlandi og setja verulegar skorður á umræðu um samkynhneigð og guðlast eru ógn við frelsið. Þetta segja tvöhundruð rithöfundar frá þrjátíu löndum sem í dag birta opið bréf í breska blaðið Guardian þar sem þeir skora á Vladímír Pútín Rússlandsforseta að nema lögin úr gildi. 6. febrúar 2014 10:06 Meðlimir Pussy Riot beittir ofbeldi Ráðist var á meðlimi Pussy Riot af opinberum starfsmönnum í Sotsjí. Réðust þeir að þeim með svipum og táragasi. 19. febrúar 2014 22:33 Samkynhneigður fyrrverandi þingmaður handtekinn í Sotsjí Lögreglan í Sotsjí kannast ekki við að hafa handtekið fyrrum ítalskan þingmann. 17. febrúar 2014 13:02 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Fleiri fréttir Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Sjá meira
Kynhneigð ekki vandamál á ÓL í Sotsjí Vetrarólympíuleikarnir í rússnesku borginni Sotsjí við Svartahaf verða settir 7. febrúar. Sendiherra Rússa á Íslandi segir að fyllsta öryggis nærstaddra verði gætt og að allir gestir verði boðnir velkomnir. 30. janúar 2014 07:45
Íslendingar í Sotsjí sendi skilaboð um réttindi hinsegin fólks Fulltrúar Samtakanna ´78 og Hinsegin daga munu klukkan þrjú í dag afhenda Illuga Gunnarssyni, kveðjugjöf fyrir för hans á Vetrarólympíuleikana í Sotsjí í Rússlandi. 4. febrúar 2014 11:15
Segir sjónarmiðum Íslands hafa verið komið á framfæri Illugi Gunnarsson svaraði hvort honum hafi gefist tækifæri til þess á að koma sjónarmiðum ríkisstjórnar Íslands til mannréttindamála hinsegin fólks á framfæri í Sotsjí. 18. febrúar 2014 14:25
Samkynhneigðum óhætt á vetrarólympíuleikunum á meðan þeir láta börn vera Vladimir Putin sagði á föstudag að samkynhneigðir gætu andað rólega í Sochi, á meðan þeir létu börn vera. Gylfi Ægisson, "andstæðingur klámvæðingar“ var fljótur að koma auga á þennan bandamanns sinn. 18. janúar 2014 12:20
Pútín herðir lög gegn mótmælum Lögin umdeildu, sem samþykkt voru með hraði síðasta sumar, hafa nú verið hert stuttu fyrir Ólympíuleikana. 4. febrúar 2014 11:45
Sjón og kollegar hans skora á Pútín Lögin sem samþykkt hafa verið að undanförnu í Rússlandi og setja verulegar skorður á umræðu um samkynhneigð og guðlast eru ógn við frelsið. Þetta segja tvöhundruð rithöfundar frá þrjátíu löndum sem í dag birta opið bréf í breska blaðið Guardian þar sem þeir skora á Vladímír Pútín Rússlandsforseta að nema lögin úr gildi. 6. febrúar 2014 10:06
Meðlimir Pussy Riot beittir ofbeldi Ráðist var á meðlimi Pussy Riot af opinberum starfsmönnum í Sotsjí. Réðust þeir að þeim með svipum og táragasi. 19. febrúar 2014 22:33
Samkynhneigður fyrrverandi þingmaður handtekinn í Sotsjí Lögreglan í Sotsjí kannast ekki við að hafa handtekið fyrrum ítalskan þingmann. 17. febrúar 2014 13:02