Um fuglahræður og skipulagsmál Baldur Ó. Svavarsson skrifar 26. maí 2014 11:58 Hún móðursystir mín heitin í Vestmannaeyjum - blessuð sé minning hennar – spurði ávallt í aðdraganda kosninga, hvað menn væru að vasast þetta í pólitík. - Afhverju menn kysu ekki bara Sjálfstæðisflokkinn. ! Mér koma þessi orð í hug nú, því þessi afstaða hefur verið ríkjandi hér í Garðabæ um áraraðir. Sagnfræðingurinn, Stjörnumaðurinn og Garðbæingur Guðni Th Jóhanesson sagði nýlega í útvarpsviðtali að ástandið í bænum vera þannig að þó að fuglahræðum yrði stillt upp í efstu sætini, þá myndi Flokkurinn samt fá meirhluta - að vísu ekki sérlega lifandi meirihluta en meirhluta þó. Hvað segir þetta um okkur Garðbæinga, hvað segir þetta um póltíkina í bænum - já hvað segir þetta um fuglahræður. Og samlíkingin við fuglahræður er kanski ekki svo galin. Flokkurinn hamrar stöðugt á því hve á stöndugt bæjarélagið sé og reskturinn traustur. Notar það nánast sem „fuglahræðu“ árðóður og gerir að því skóna að aðeins Flokkurinn þekki þá bræður - debet og kredit. Vissulega er bókhaldið í lagi - enda fjársteymið stöðugt í kassann. En þetta er ekki ósvipað og að hreykja sér af því að geta rekið sælgtisverlsun í Disneylandi. Nokkuð öruggur buisness það. Í það minnsta er félagsmálapakkinn ekki að flækjast fyrir í resktrinum. Nágranna bæjarfélaögin eru látin um það. Dæmi - Reykjavík á og rekur í hlutafélagaformi um 2200 félagsíbúðir það gera um 5 % allra íbúða í borginni eða 15 á hverja 1000 íbúa. Í Hafnarfirði eru þær um 400. Í Garðabæ ættu þær að skv. sömu stærðfræði að vera um 200 talsins - en þær eru 8 - segi og skrifa átta !!! Og úrræðin fyrir unga fólkið okkar sem vil setjast hér að þegar það yfirgefur hótel mömmu er heldur ekki að flækjast fyrir þessum trausta og ábyrga rekstri. Ef til vill er ekki pláss fyrir þau í bókhaldi bæjarins. Unga fólkið er jú tekjulágt á fyrstu árnum er það hefur búskap og ekki lílklegt til að skila miklu í kassann fyrstu árin til að tryggja hinn trausta og ábyrga rekstur - Sendum þau bara líka til nágrannanna. Af nægum slíkum „óhagstæðum“ bókhaldslyklum er að taka. Annars voru það skipulagsmálin - eða raunar skortur á skipulagi sem lokklaði mig fram úr svefnrofanum hér um árið 2010. Ég hafði þá gert tilraun til að ná eyrum félaga minna í meirihlutanum, þegar mér blöskraði orðið framgangsmátinn í skipulagi bæjarins míns. Bæði skrifað þeim persónulega bréf þar að lútandi, ásamt því að hafa mig í frami á opnum fundum o.sfrv. Þeim þótti ég vera með skæting og einsetti ég mér þá að ná til eyrna þeirra á annan hátt og bauð mig fram síðasta tímabili með Fólkinu í bænum og hef setið sem fulltrúi þeirra í skipulagsnefnd allt síðastliðið kjörtímabil - Það hefur verið bæði fróðlegt og lærdómsríkt. Nefndin er fimm manna og verið stýrt af skörungsskap af Stefáni Konráðssyni og þakka ég honum frábæra viðkynningu og störf s.l. fjögur ár. Samflokksmönnum hans sem nú víkja einnig af sviðinu vil ég einnig þakka frábæra viðkynningu - Þeim Skúla fógeta og Eiríki Icesave og henni Siggu Dís. - þó oft hafi okkur greint á þá hafa umræðurnar verið allt í senn skemmtilegar, sanngjarnar, lifandi og fróðlegar. Ég tel mig hafa komið nokkru af mínum skoðunum til leiðar og jafnvel sáð einhverjum frækornum um „bútasaumshandverk“ í skipulagi, í jarðveginn þó ég hafi verið eini fulltrúi minnihlutans í bænum. Nánar um það, skipulagsmál og áherslur Bjartar framtíðar í næsta blaði. Baldur Ó. Svavarsson Arkitekt og skipar 4. sæti á lista Bjartrar framtíðar í Garðabæ. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2016 Skoðun Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson Skoðun Það eru allir að greinast með þetta POTS – hvað er það? Hanna Birna Valdimarsdóttir Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Umgengnistálmanir – brot á réttindum barna Einar Hugi Bjarnason Skoðun Skoðun Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Eldra fólk, þolendum ofbeldis oft ekki trúað Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Tölfræði og raunveruleikinn Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Umgengnistálmanir – brot á réttindum barna Einar Hugi Bjarnason skrifar Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar Skoðun Baráttan um þjóðarsálina Alexandra Briem skrifar Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson skrifar Skoðun Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity Clara Ganslandt skrifar Skoðun Hver rödd skiptir máli! Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Sýnum þeim frelsið Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Endurhæfing skiptir öllu máli í Parkinson Helga G Halldórsdóttir skrifar Sjá meira
Hún móðursystir mín heitin í Vestmannaeyjum - blessuð sé minning hennar – spurði ávallt í aðdraganda kosninga, hvað menn væru að vasast þetta í pólitík. - Afhverju menn kysu ekki bara Sjálfstæðisflokkinn. ! Mér koma þessi orð í hug nú, því þessi afstaða hefur verið ríkjandi hér í Garðabæ um áraraðir. Sagnfræðingurinn, Stjörnumaðurinn og Garðbæingur Guðni Th Jóhanesson sagði nýlega í útvarpsviðtali að ástandið í bænum vera þannig að þó að fuglahræðum yrði stillt upp í efstu sætini, þá myndi Flokkurinn samt fá meirhluta - að vísu ekki sérlega lifandi meirihluta en meirhluta þó. Hvað segir þetta um okkur Garðbæinga, hvað segir þetta um póltíkina í bænum - já hvað segir þetta um fuglahræður. Og samlíkingin við fuglahræður er kanski ekki svo galin. Flokkurinn hamrar stöðugt á því hve á stöndugt bæjarélagið sé og reskturinn traustur. Notar það nánast sem „fuglahræðu“ árðóður og gerir að því skóna að aðeins Flokkurinn þekki þá bræður - debet og kredit. Vissulega er bókhaldið í lagi - enda fjársteymið stöðugt í kassann. En þetta er ekki ósvipað og að hreykja sér af því að geta rekið sælgtisverlsun í Disneylandi. Nokkuð öruggur buisness það. Í það minnsta er félagsmálapakkinn ekki að flækjast fyrir í resktrinum. Nágranna bæjarfélaögin eru látin um það. Dæmi - Reykjavík á og rekur í hlutafélagaformi um 2200 félagsíbúðir það gera um 5 % allra íbúða í borginni eða 15 á hverja 1000 íbúa. Í Hafnarfirði eru þær um 400. Í Garðabæ ættu þær að skv. sömu stærðfræði að vera um 200 talsins - en þær eru 8 - segi og skrifa átta !!! Og úrræðin fyrir unga fólkið okkar sem vil setjast hér að þegar það yfirgefur hótel mömmu er heldur ekki að flækjast fyrir þessum trausta og ábyrga rekstri. Ef til vill er ekki pláss fyrir þau í bókhaldi bæjarins. Unga fólkið er jú tekjulágt á fyrstu árnum er það hefur búskap og ekki lílklegt til að skila miklu í kassann fyrstu árin til að tryggja hinn trausta og ábyrga rekstur - Sendum þau bara líka til nágrannanna. Af nægum slíkum „óhagstæðum“ bókhaldslyklum er að taka. Annars voru það skipulagsmálin - eða raunar skortur á skipulagi sem lokklaði mig fram úr svefnrofanum hér um árið 2010. Ég hafði þá gert tilraun til að ná eyrum félaga minna í meirihlutanum, þegar mér blöskraði orðið framgangsmátinn í skipulagi bæjarins míns. Bæði skrifað þeim persónulega bréf þar að lútandi, ásamt því að hafa mig í frami á opnum fundum o.sfrv. Þeim þótti ég vera með skæting og einsetti ég mér þá að ná til eyrna þeirra á annan hátt og bauð mig fram síðasta tímabili með Fólkinu í bænum og hef setið sem fulltrúi þeirra í skipulagsnefnd allt síðastliðið kjörtímabil - Það hefur verið bæði fróðlegt og lærdómsríkt. Nefndin er fimm manna og verið stýrt af skörungsskap af Stefáni Konráðssyni og þakka ég honum frábæra viðkynningu og störf s.l. fjögur ár. Samflokksmönnum hans sem nú víkja einnig af sviðinu vil ég einnig þakka frábæra viðkynningu - Þeim Skúla fógeta og Eiríki Icesave og henni Siggu Dís. - þó oft hafi okkur greint á þá hafa umræðurnar verið allt í senn skemmtilegar, sanngjarnar, lifandi og fróðlegar. Ég tel mig hafa komið nokkru af mínum skoðunum til leiðar og jafnvel sáð einhverjum frækornum um „bútasaumshandverk“ í skipulagi, í jarðveginn þó ég hafi verið eini fulltrúi minnihlutans í bænum. Nánar um það, skipulagsmál og áherslur Bjartar framtíðar í næsta blaði. Baldur Ó. Svavarsson Arkitekt og skipar 4. sæti á lista Bjartrar framtíðar í Garðabæ.
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar
Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar