Japan skoðar allar leiðir til að ná gíslunum úr haldi ISIS Samúel Karl Ólason skrifar 22. janúar 2015 18:05 Yoshihide Suga, talsmaður stjórnvalda í Japan. Vísir/AFP Yoshihide Suga, talsmaður stjórnvalda í Japan, segir þá skoða allar leiðir til að ná þeim Kenji Goto og Haruna Yukawa úr haldi Íslamska ríkisins. Japanir hafa þó ekki náð neinn hjá Íslamska ríkinu, en tveir japanskir ríkisborgarar sem þekkja til á svæðinu hafa boðist til að semja við ISIS. Þá hafa Japanir ekki fengið nein skilaboð frá Íslamska ríkinu.Sjá einnig: „Japan mun ekki láta undan hótunum hryðjuverkamanna“. Íslamska ríkið birti á aðfararnótt þriðjudags myndband af Goto og Yukawa á hnjánum fyrir framan böðul ISIS, sem þekktur er sem Jihadi John. Hann sagði að ef Japan borgaði ISIS ekki 200 milljónir dala, eða um 26,4 milljarða króna, yrðu mennirnir teknir af lífi eftir 72 klukkustundir. Að óbreyttu rennur frestur ISIS út í nótt.Sjá einnig: Fór til Sýrlands til að bjarga vini sínum úr haldi ISIS. Ko Nakata, sem er sérfræðingur um íslömsk lög, og prófessor í Kyoto, hefur sagt blaðamönnum að hann geti komist í samband við Íslamska ríkið. Hann hefur boðist til að reyna að semja um lausn gíslanna. Blaðamaðurinn Kosuke Tsuneoka, sem var í haldi hryðjuverkamanna í Afganistan árið 2010 hefur einnig boðið fram hjálp sína. 72 klukkutímar eru of lítill tími og ég er tilbúinn til að fara og semja um lausn þeirra,“ sagði Nakata við blaðamenn. Hann bað um að ISIS myndi ekki taka Goto og Yukawa af lífi og það að sleppa þeim úr haldi myndi bæta ímynd samtakanna. Aðspurður hvort að stjórnvöld væru tilbúin til að taka boði mannanna sagði Suga að allar mögulegar leiðir væru skoðaðar. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Fór til Sýrlands til að bjarga vini sínum úr haldi ISIS Kenji Goto, tókst ekki að bjarga Haruna Yukawa og lenti þess í stað sjálfur í haldi Íslamska ríkisins. 21. janúar 2015 18:37 Abe heitir því að frelsa gíslana Forsætisráðherra Japans segist staðráðinn í að frelsa japönsku gíslana tvo sem vígasveitir Íslamska ríkisins hafa hótað að drepa, fái þeir ekki jafnvirði rúmlega 26 milljarða króna í lausnargjald. 21. janúar 2015 07:15 „Japan mun ekki láta undan hótunum hryðjuverkamanna“ Annar gíslanna frá Japan, sem ISIS er með í haldi, er sagður eiga við geðræn vandamál að stríða. 20. janúar 2015 11:30 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fleiri fréttir Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Sjá meira
Yoshihide Suga, talsmaður stjórnvalda í Japan, segir þá skoða allar leiðir til að ná þeim Kenji Goto og Haruna Yukawa úr haldi Íslamska ríkisins. Japanir hafa þó ekki náð neinn hjá Íslamska ríkinu, en tveir japanskir ríkisborgarar sem þekkja til á svæðinu hafa boðist til að semja við ISIS. Þá hafa Japanir ekki fengið nein skilaboð frá Íslamska ríkinu.Sjá einnig: „Japan mun ekki láta undan hótunum hryðjuverkamanna“. Íslamska ríkið birti á aðfararnótt þriðjudags myndband af Goto og Yukawa á hnjánum fyrir framan böðul ISIS, sem þekktur er sem Jihadi John. Hann sagði að ef Japan borgaði ISIS ekki 200 milljónir dala, eða um 26,4 milljarða króna, yrðu mennirnir teknir af lífi eftir 72 klukkustundir. Að óbreyttu rennur frestur ISIS út í nótt.Sjá einnig: Fór til Sýrlands til að bjarga vini sínum úr haldi ISIS. Ko Nakata, sem er sérfræðingur um íslömsk lög, og prófessor í Kyoto, hefur sagt blaðamönnum að hann geti komist í samband við Íslamska ríkið. Hann hefur boðist til að reyna að semja um lausn gíslanna. Blaðamaðurinn Kosuke Tsuneoka, sem var í haldi hryðjuverkamanna í Afganistan árið 2010 hefur einnig boðið fram hjálp sína. 72 klukkutímar eru of lítill tími og ég er tilbúinn til að fara og semja um lausn þeirra,“ sagði Nakata við blaðamenn. Hann bað um að ISIS myndi ekki taka Goto og Yukawa af lífi og það að sleppa þeim úr haldi myndi bæta ímynd samtakanna. Aðspurður hvort að stjórnvöld væru tilbúin til að taka boði mannanna sagði Suga að allar mögulegar leiðir væru skoðaðar.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Fór til Sýrlands til að bjarga vini sínum úr haldi ISIS Kenji Goto, tókst ekki að bjarga Haruna Yukawa og lenti þess í stað sjálfur í haldi Íslamska ríkisins. 21. janúar 2015 18:37 Abe heitir því að frelsa gíslana Forsætisráðherra Japans segist staðráðinn í að frelsa japönsku gíslana tvo sem vígasveitir Íslamska ríkisins hafa hótað að drepa, fái þeir ekki jafnvirði rúmlega 26 milljarða króna í lausnargjald. 21. janúar 2015 07:15 „Japan mun ekki láta undan hótunum hryðjuverkamanna“ Annar gíslanna frá Japan, sem ISIS er með í haldi, er sagður eiga við geðræn vandamál að stríða. 20. janúar 2015 11:30 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fleiri fréttir Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Sjá meira
Fór til Sýrlands til að bjarga vini sínum úr haldi ISIS Kenji Goto, tókst ekki að bjarga Haruna Yukawa og lenti þess í stað sjálfur í haldi Íslamska ríkisins. 21. janúar 2015 18:37
Abe heitir því að frelsa gíslana Forsætisráðherra Japans segist staðráðinn í að frelsa japönsku gíslana tvo sem vígasveitir Íslamska ríkisins hafa hótað að drepa, fái þeir ekki jafnvirði rúmlega 26 milljarða króna í lausnargjald. 21. janúar 2015 07:15
„Japan mun ekki láta undan hótunum hryðjuverkamanna“ Annar gíslanna frá Japan, sem ISIS er með í haldi, er sagður eiga við geðræn vandamál að stríða. 20. janúar 2015 11:30