Williamson er búinn að spila 32 leiki fyrir Valsmenn og skora tvö mörk. Hann fór í tvær minniháttar aðgerðir á mjöðm undir lok síðasta árs en er kominn í gott stand.
Valsmenn eru að vonum hæstánægðir með að halda Williamson og hér að neðan má sjá viðtal við hann sem birt var á heimasíðu Vals.