Píratar stærri en stjórnarflokkarnir til samans Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. júní 2015 22:28 Aðeins þrír þingmenn sitja nú á þingi fyrir Pírata en þeir yrðu áttfalt fleiri ef kosið yrði í dag. VÍSIR/VILHELM Enn eykst fylgi Pírata en flokkurinn er nú með um 34,1% fylgi á landinu öllu en þetta kemur fram í nýjum þjóðarpúsli Gallup. Ef kosið yrði í dag fengju Píratar alls um 24 þingmenn kjörna og mælist flokkurinn stærri en stjórnarflokkarnir, Sjálfstæðis- og Framsóknarflokkurinn, til samans. Ríkisútvarpið greindi fyrst frá. Framsóknarflokkurinn hefur ekki notið minni stuðnings síðan Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra tók við stjórntaumum í flokknum í byrjun árs 2009. Um 8,9 prósent þjóðarinnar kysi flokkinn yrði gengið til kosninga í dag. Þá mælist Sjálfstæðisflokkurinn með stuðning 23 prósent landsmanna og Samfylkingin er 12,4 prósent fylgi. Björt framtíð mælist með 7,4 prósent og Vinstri græn nýtur stuðnings 9,8 prósent Íslendinga. Píratar eru sem fyrr segir langstærsti flokkur landsins, með 34,1 prósent, sem er um 2,2 prósentum meira en stjórnarflokkarnir fá til samans. Yrðu þetta niðurstöður kosninga fengju Píratar 24 þingmenn, Sjálfstæðisflokkurinn hlyti fimmtán, Samfylkingin átta, Vinstri Græn fengju sex og Framsóknarflokkur og Björt framtíð fengju hvor sína 5 þingmenn. Þá eru Píratar stærstir í öllum kjördæmum landsins, nema norðvesturkjördæmi.Gallup mældi fylgi við flokka frá 30. apríl til 28. maí. 8500 einstaklingar voru valdir af handahófi, en svarhlutfallið var 57,2%. Spurt var: „Ef kosið yrði til Alþingis í dag, hvaða flokk myndir þú kjósa?“. 10,9 prósent aðspurðra tóku ekki afstöðu milli flokka eða neituðu að svara en 10,8 prósent þeirra sögðust skila auðu eða ekki myndu kjósa. 78,4% nefndu flokk. Alþingi Tengdar fréttir Bubbi orðinn stuðningsmaður Pírata Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens ætlar að kjósa Pírata í næstu kosningum þrátt fyrir málflutning þeirra í tengslum við ólöglegt niðurhal á tónlist. 6. apríl 2015 08:37 Píratar hafa ekki undan fjölda nýskráninga Heildarfjöldi Pírata í lok mars var 1.443 og í þeim mánuði skráðu 513 sig í Pírata. 10. apríl 2015 11:00 Píratar langstærstir Mælast með rúmlega þrjátíu prósent fylgi í nýjasta Þjóðarpúlsi Gallup. 1. maí 2015 09:46 Helmingur kjósenda Bjartrar framtíðar kysi nú Pírata Píratar mælast enn stærsti stjórnmálaflokkur landsins í nýrri könnun MMR. 26. maí 2015 15:08 Píratar langstærsti stjórnmálaflokkurinn á Íslandi Píratar er stærsta stjórnmálaaflið á Íslandi ef marka má könnun MMR sem kannaði fylgi stjórnmálaflokka og stuðning við ríkisstjórnina á tímabilinu 16. til 21. apríl 2015. 4. maí 2015 10:47 Píratar á siglingu Fylgið streymir til Pírata. 2. maí 2015 07:00 Fylgi Pírata frá öllum flokkum komið Um helmingur þeirra sem kusu Bjarta framtíð árið 2013 myndu kjósa Pírata ef gengið yrði til kosninga nú. 16. maí 2015 22:02 Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira
Enn eykst fylgi Pírata en flokkurinn er nú með um 34,1% fylgi á landinu öllu en þetta kemur fram í nýjum þjóðarpúsli Gallup. Ef kosið yrði í dag fengju Píratar alls um 24 þingmenn kjörna og mælist flokkurinn stærri en stjórnarflokkarnir, Sjálfstæðis- og Framsóknarflokkurinn, til samans. Ríkisútvarpið greindi fyrst frá. Framsóknarflokkurinn hefur ekki notið minni stuðnings síðan Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra tók við stjórntaumum í flokknum í byrjun árs 2009. Um 8,9 prósent þjóðarinnar kysi flokkinn yrði gengið til kosninga í dag. Þá mælist Sjálfstæðisflokkurinn með stuðning 23 prósent landsmanna og Samfylkingin er 12,4 prósent fylgi. Björt framtíð mælist með 7,4 prósent og Vinstri græn nýtur stuðnings 9,8 prósent Íslendinga. Píratar eru sem fyrr segir langstærsti flokkur landsins, með 34,1 prósent, sem er um 2,2 prósentum meira en stjórnarflokkarnir fá til samans. Yrðu þetta niðurstöður kosninga fengju Píratar 24 þingmenn, Sjálfstæðisflokkurinn hlyti fimmtán, Samfylkingin átta, Vinstri Græn fengju sex og Framsóknarflokkur og Björt framtíð fengju hvor sína 5 þingmenn. Þá eru Píratar stærstir í öllum kjördæmum landsins, nema norðvesturkjördæmi.Gallup mældi fylgi við flokka frá 30. apríl til 28. maí. 8500 einstaklingar voru valdir af handahófi, en svarhlutfallið var 57,2%. Spurt var: „Ef kosið yrði til Alþingis í dag, hvaða flokk myndir þú kjósa?“. 10,9 prósent aðspurðra tóku ekki afstöðu milli flokka eða neituðu að svara en 10,8 prósent þeirra sögðust skila auðu eða ekki myndu kjósa. 78,4% nefndu flokk.
Alþingi Tengdar fréttir Bubbi orðinn stuðningsmaður Pírata Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens ætlar að kjósa Pírata í næstu kosningum þrátt fyrir málflutning þeirra í tengslum við ólöglegt niðurhal á tónlist. 6. apríl 2015 08:37 Píratar hafa ekki undan fjölda nýskráninga Heildarfjöldi Pírata í lok mars var 1.443 og í þeim mánuði skráðu 513 sig í Pírata. 10. apríl 2015 11:00 Píratar langstærstir Mælast með rúmlega þrjátíu prósent fylgi í nýjasta Þjóðarpúlsi Gallup. 1. maí 2015 09:46 Helmingur kjósenda Bjartrar framtíðar kysi nú Pírata Píratar mælast enn stærsti stjórnmálaflokkur landsins í nýrri könnun MMR. 26. maí 2015 15:08 Píratar langstærsti stjórnmálaflokkurinn á Íslandi Píratar er stærsta stjórnmálaaflið á Íslandi ef marka má könnun MMR sem kannaði fylgi stjórnmálaflokka og stuðning við ríkisstjórnina á tímabilinu 16. til 21. apríl 2015. 4. maí 2015 10:47 Píratar á siglingu Fylgið streymir til Pírata. 2. maí 2015 07:00 Fylgi Pírata frá öllum flokkum komið Um helmingur þeirra sem kusu Bjarta framtíð árið 2013 myndu kjósa Pírata ef gengið yrði til kosninga nú. 16. maí 2015 22:02 Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira
Bubbi orðinn stuðningsmaður Pírata Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens ætlar að kjósa Pírata í næstu kosningum þrátt fyrir málflutning þeirra í tengslum við ólöglegt niðurhal á tónlist. 6. apríl 2015 08:37
Píratar hafa ekki undan fjölda nýskráninga Heildarfjöldi Pírata í lok mars var 1.443 og í þeim mánuði skráðu 513 sig í Pírata. 10. apríl 2015 11:00
Píratar langstærstir Mælast með rúmlega þrjátíu prósent fylgi í nýjasta Þjóðarpúlsi Gallup. 1. maí 2015 09:46
Helmingur kjósenda Bjartrar framtíðar kysi nú Pírata Píratar mælast enn stærsti stjórnmálaflokkur landsins í nýrri könnun MMR. 26. maí 2015 15:08
Píratar langstærsti stjórnmálaflokkurinn á Íslandi Píratar er stærsta stjórnmálaaflið á Íslandi ef marka má könnun MMR sem kannaði fylgi stjórnmálaflokka og stuðning við ríkisstjórnina á tímabilinu 16. til 21. apríl 2015. 4. maí 2015 10:47
Fylgi Pírata frá öllum flokkum komið Um helmingur þeirra sem kusu Bjarta framtíð árið 2013 myndu kjósa Pírata ef gengið yrði til kosninga nú. 16. maí 2015 22:02