Umsögn um endurupptöku skilað í dag Samúel Karl Ólason skrifar 1. júní 2015 15:09 Endurupptökubeiðnirnar byggja að mestu á skýrslu starfshóps Ögmundar Jónassonar sem komst að þeirri niðurstöðu að frumburðir sakborninga hafi ýmist verið falskir eða óáreiðanlegir. Vísir/GVA Davíð Þór Björgvinnsson, settur ríkissaksóknari í Guðmundar og Geirfinnsmálinu, mun skila í dag umsögn sinni um endurupptökubeiðni málsins. Umsögninni mun hann skila til endurupptökunefndar. Umsögn Davíðs kemur að tveimur endurupptökubeiðnum frá Erlu Bolladóttur og Guðjóni Skarphéðinssyni. Skilafrestur umsagnarinnar hefur verið framlengdur þrisvar sinnum og rennur út í dag. Sjá einnig: Erla Bolladóttir fer formlega fram á endurupptöku Sérfræðingahópur sem fór yfir gögn í málinu skilaði skýrslu í mars 2013 til þáverandi innanríkisráðherra, Ögmundar Jónassonar. Hópurinn komst að því að veigamikil rök væru fyrir því að taka málið upp aftur og fóru tveir af sakborningunum, þau Guðjón Skarphéðinsson og Erla Bolladóttir, formlega fram á endurupptöku um sumarið. Davíð Þór vill ekki tjá sig um umsögnina og segir það vera verk upptökunefndarinnar. Fyrst var fjallað um málið á vef RÚV í dag.Fimm beiðnir borist Alls hafa fimm endurupptökubeiðnir borist. Nú síðast frá erfingjum þeirra Tryggva Rúnars Leifssonar og Sævars Ciesielski. Beiðnirnar byggja að mestu á skýrslu starfshóps Ögmundar Jónassonar sem komst að þeirri niðurstöðu að frumburðir sakborninga hafi ýmist verið falskir eða óáreiðanlegir. Því standi veigamikil rök til þess að málið verði tekið upp aftur. Þá samþykkti Alþingi í fyrra lög sem gera aðstandendum látinna dómþola kleift að biðja um endurupptöku mála þeirra. Erla Bolladóttir var dæmd í þriggja ára fangelsi. Guðjón Skarphéðinsson var dæmdur í tíu ára fangelsi. Tryggvi Rúnar Leifsson var dæmdur í þrettán ára fangelsi og Sævar Ciecielski var dæmdur í sautján ára fangelsi. Einnig barst endurupptökubeiðni frá Alberti Klahn Skaftasyni. Hann var dæmdur í ársfangelsi fyrir að tálma rannsókn málsins á sínum tíma. Björn Bergsson, formaður upptökunefndarinnar, segir að umsögnin verði svo send til Ragnars Aðalsteinssonar, lögmanns þeirra Erlu og Guðjóns. Hann muni gera athugasemdir um umsögn Davíðs. Án þess að hafa séð umfang umsagnirinnar gerir Björn ráð fyrir því að Ragnari verði veittur frestur til ágústloka. Alþingi Tengdar fréttir Vill að afkomendur hennar viti að hún er saklaus Sækja á um endurupptöku á Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. Erla Bolladóttir segir endurupptöku vera henni afar mikilvæga. 20. júní 2014 07:00 Erla Bolladóttir fer formlega fram á endurupptöku Ragnar Aðalsteinsson lögmaður segir að ekkert mál af þessari stærðargráðu hafi borist endurupptökunefnd til þessa. 19. júní 2014 15:30 Davíð Þór tjáði sig um Guðmundar- og Geirfinnsmálin árið 1997 Settur saksóknari til að fara yfir endurupptökubeiðni í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum, tjáði sig ítarlega um málið í sjónvarpsþætti á RÚV árið 1997. 3. október 2014 19:34 Davíð Þór settur ríkissaksóknari í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu Davíð Þór Björgvinsson lagaprófessor og fyrrverandi dómari við Mannréttindadómstól Evrópu hefur verið ráðinn til að taka við verkefni ríkissaksóknara vegna endurupptökubeiðna í Guðmundar -og Geirfinnsmálinu. 3. október 2014 11:55 Fara fram á endurupptöku í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu Beiðnin byggir að stórum hluta á skýrslu starfshóps Ögmundar Jónassonar, fyrrverandi innanríkisráðherra. 13. mars 2015 13:10 Ættingjar látinna sakborninga geta krafist endurupptöku Alþingi setti lög í gærkvöldi sem gera ættingjum tveggja dæmdra manna í Guðmundar- og Geirfinnsmálum kleift að krefjast endurupptöku málanna. 17. desember 2014 13:10 Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira
Davíð Þór Björgvinnsson, settur ríkissaksóknari í Guðmundar og Geirfinnsmálinu, mun skila í dag umsögn sinni um endurupptökubeiðni málsins. Umsögninni mun hann skila til endurupptökunefndar. Umsögn Davíðs kemur að tveimur endurupptökubeiðnum frá Erlu Bolladóttur og Guðjóni Skarphéðinssyni. Skilafrestur umsagnarinnar hefur verið framlengdur þrisvar sinnum og rennur út í dag. Sjá einnig: Erla Bolladóttir fer formlega fram á endurupptöku Sérfræðingahópur sem fór yfir gögn í málinu skilaði skýrslu í mars 2013 til þáverandi innanríkisráðherra, Ögmundar Jónassonar. Hópurinn komst að því að veigamikil rök væru fyrir því að taka málið upp aftur og fóru tveir af sakborningunum, þau Guðjón Skarphéðinsson og Erla Bolladóttir, formlega fram á endurupptöku um sumarið. Davíð Þór vill ekki tjá sig um umsögnina og segir það vera verk upptökunefndarinnar. Fyrst var fjallað um málið á vef RÚV í dag.Fimm beiðnir borist Alls hafa fimm endurupptökubeiðnir borist. Nú síðast frá erfingjum þeirra Tryggva Rúnars Leifssonar og Sævars Ciesielski. Beiðnirnar byggja að mestu á skýrslu starfshóps Ögmundar Jónassonar sem komst að þeirri niðurstöðu að frumburðir sakborninga hafi ýmist verið falskir eða óáreiðanlegir. Því standi veigamikil rök til þess að málið verði tekið upp aftur. Þá samþykkti Alþingi í fyrra lög sem gera aðstandendum látinna dómþola kleift að biðja um endurupptöku mála þeirra. Erla Bolladóttir var dæmd í þriggja ára fangelsi. Guðjón Skarphéðinsson var dæmdur í tíu ára fangelsi. Tryggvi Rúnar Leifsson var dæmdur í þrettán ára fangelsi og Sævar Ciecielski var dæmdur í sautján ára fangelsi. Einnig barst endurupptökubeiðni frá Alberti Klahn Skaftasyni. Hann var dæmdur í ársfangelsi fyrir að tálma rannsókn málsins á sínum tíma. Björn Bergsson, formaður upptökunefndarinnar, segir að umsögnin verði svo send til Ragnars Aðalsteinssonar, lögmanns þeirra Erlu og Guðjóns. Hann muni gera athugasemdir um umsögn Davíðs. Án þess að hafa séð umfang umsagnirinnar gerir Björn ráð fyrir því að Ragnari verði veittur frestur til ágústloka.
Alþingi Tengdar fréttir Vill að afkomendur hennar viti að hún er saklaus Sækja á um endurupptöku á Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. Erla Bolladóttir segir endurupptöku vera henni afar mikilvæga. 20. júní 2014 07:00 Erla Bolladóttir fer formlega fram á endurupptöku Ragnar Aðalsteinsson lögmaður segir að ekkert mál af þessari stærðargráðu hafi borist endurupptökunefnd til þessa. 19. júní 2014 15:30 Davíð Þór tjáði sig um Guðmundar- og Geirfinnsmálin árið 1997 Settur saksóknari til að fara yfir endurupptökubeiðni í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum, tjáði sig ítarlega um málið í sjónvarpsþætti á RÚV árið 1997. 3. október 2014 19:34 Davíð Þór settur ríkissaksóknari í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu Davíð Þór Björgvinsson lagaprófessor og fyrrverandi dómari við Mannréttindadómstól Evrópu hefur verið ráðinn til að taka við verkefni ríkissaksóknara vegna endurupptökubeiðna í Guðmundar -og Geirfinnsmálinu. 3. október 2014 11:55 Fara fram á endurupptöku í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu Beiðnin byggir að stórum hluta á skýrslu starfshóps Ögmundar Jónassonar, fyrrverandi innanríkisráðherra. 13. mars 2015 13:10 Ættingjar látinna sakborninga geta krafist endurupptöku Alþingi setti lög í gærkvöldi sem gera ættingjum tveggja dæmdra manna í Guðmundar- og Geirfinnsmálum kleift að krefjast endurupptöku málanna. 17. desember 2014 13:10 Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira
Vill að afkomendur hennar viti að hún er saklaus Sækja á um endurupptöku á Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. Erla Bolladóttir segir endurupptöku vera henni afar mikilvæga. 20. júní 2014 07:00
Erla Bolladóttir fer formlega fram á endurupptöku Ragnar Aðalsteinsson lögmaður segir að ekkert mál af þessari stærðargráðu hafi borist endurupptökunefnd til þessa. 19. júní 2014 15:30
Davíð Þór tjáði sig um Guðmundar- og Geirfinnsmálin árið 1997 Settur saksóknari til að fara yfir endurupptökubeiðni í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum, tjáði sig ítarlega um málið í sjónvarpsþætti á RÚV árið 1997. 3. október 2014 19:34
Davíð Þór settur ríkissaksóknari í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu Davíð Þór Björgvinsson lagaprófessor og fyrrverandi dómari við Mannréttindadómstól Evrópu hefur verið ráðinn til að taka við verkefni ríkissaksóknara vegna endurupptökubeiðna í Guðmundar -og Geirfinnsmálinu. 3. október 2014 11:55
Fara fram á endurupptöku í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu Beiðnin byggir að stórum hluta á skýrslu starfshóps Ögmundar Jónassonar, fyrrverandi innanríkisráðherra. 13. mars 2015 13:10
Ættingjar látinna sakborninga geta krafist endurupptöku Alþingi setti lög í gærkvöldi sem gera ættingjum tveggja dæmdra manna í Guðmundar- og Geirfinnsmálum kleift að krefjast endurupptöku málanna. 17. desember 2014 13:10