Vigdís Hauks sakar borgarstjórann um lygar sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 16. júlí 2015 14:11 Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknar og formaður fjárlaganefndar, segir nefndina aldrei hafa óskað eftir skýrslu frá Hagfræðistofnun Háskóla Íslands um nýjan Landspítala, líkt og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri fullyrti í Bítinu á dögunum. Sakar hún hann um að fara með fleipur í þessum efnum. „Fjárlaganefnd hefur aldrei farið fram á að farið yrði yfir útreikninga Hagfræðistofnunar og ég biðst undan því að sitja undir slíkum ósannindum frá borgarstjóra Reykjavíkur – við vitum að hann er kominn í mikil vandræði með rekstur borgarinnar,“ skrifar Vigdís.„Borgarstjórinn lýgur,“ skrifar Vigdís.Dagur sagði í viðtalinu að fjárlaganefnd hefði óskað eftir skýrslunni fyrir um einu og hálfu ári síðan. Mikilvægt væri að bíða niðurstaðna áður en lengra yrði haldið í umræðunni um staðsetningu spítalans. Á Facebook-síðu Samtaka um betri spítala segir að fulltrúar samtakanna hafi fundað með Hagfræðistofnun um málið í gær. Þar hafi komið í ljós um væri að ræða skýrslu sem háskólayfirvöld óskuðu eftir en að fulltrúar Hagfræðistofnunar hefðu tekið sérstaklega fram að ekkert hafi verið komið inn á staðsetningu spítalans við vinnslu skýrslunnar. Samtökin hafi því óskað eftir því við háskólarektor að fá skýrsluna afhenta. „Þetta er önnur skýrslan um nýjan LSH sem samtökin komast á snoðir um og ekki hefur verið birt opinberlega.“Viðtalið við Dag B. Eggertsson má heyra í spilaranum hér fyrir ofan. Dagur borgarstjóri fullyrti í Bítinu á Bylgjunni þann 7. júlí að fjárlaganefnd Alþingis hefði pantað skýrslu um nýjan...Posted by Samtök um Betri spítala á betri stað on 15. júlí 2015 Alþingi Tengdar fréttir Bjarni á móti einkaframkvæmd við fjármögnun nýs spítala Fjármálaráðherra er mótfallinn því að Landspítalinn fari í einkaframkvæmd eins og með eignatryggðri fjármögnun. Hann segir almennt ekki hafa gefist vel að einkaaðilar byggi tekjumódel sitt á leigugreiðslum ríkisins. Ólíklegt er að nýr spítali verði reistur fyrir eigið fé ríkisins á næstunni. 13. ágúst 2014 21:10 Forgangsröðun og fjármögnun nýs spítala Fáir læknar tjáðu sig um vinnuaðstöðu og tækjakost á LSH fyrir verkfall. Fyrst í lok janúar birtist grein í Mbl. eftir Stefán A. Matthíasson lækni, sem sagði að í stað byggingar sjúkrahótels væri fjármunum betur varið til kaupa á tækjum, sem bráðvantar. 15. apríl 2015 07:00 Spítalinn verður ekki byggður nema annað verði skorið niður Bjarni Benediktsson segir að nýr spítali verði ekki byggður á meðan skuldastaða ríkissjóðs er jafn slæm og raun ber vitni. 25. september 2014 11:48 Flestir vilja spítala fyrir fé kröfuhafa Meira en tveir af hverjum þremur svarendum telja rétt að nýta hluta af fé frá kröfuhöfum til þess að byggja nýjan spítala. Varaformaður fjárlaganefndar segir gott að fólk vilji forgangsraða í þágu grunnþjónustunnar og byggja nýjan spítala. 18. júní 2015 07:00 Gæti tafið byggingu nýs Landsspítala um 10 til 15 ár Borgin á lóðirnar sem forsætisráðherra telur hagkvæmt að selja. 2. apríl 2015 18:53 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Fleiri fréttir Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Sjá meira
Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknar og formaður fjárlaganefndar, segir nefndina aldrei hafa óskað eftir skýrslu frá Hagfræðistofnun Háskóla Íslands um nýjan Landspítala, líkt og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri fullyrti í Bítinu á dögunum. Sakar hún hann um að fara með fleipur í þessum efnum. „Fjárlaganefnd hefur aldrei farið fram á að farið yrði yfir útreikninga Hagfræðistofnunar og ég biðst undan því að sitja undir slíkum ósannindum frá borgarstjóra Reykjavíkur – við vitum að hann er kominn í mikil vandræði með rekstur borgarinnar,“ skrifar Vigdís.„Borgarstjórinn lýgur,“ skrifar Vigdís.Dagur sagði í viðtalinu að fjárlaganefnd hefði óskað eftir skýrslunni fyrir um einu og hálfu ári síðan. Mikilvægt væri að bíða niðurstaðna áður en lengra yrði haldið í umræðunni um staðsetningu spítalans. Á Facebook-síðu Samtaka um betri spítala segir að fulltrúar samtakanna hafi fundað með Hagfræðistofnun um málið í gær. Þar hafi komið í ljós um væri að ræða skýrslu sem háskólayfirvöld óskuðu eftir en að fulltrúar Hagfræðistofnunar hefðu tekið sérstaklega fram að ekkert hafi verið komið inn á staðsetningu spítalans við vinnslu skýrslunnar. Samtökin hafi því óskað eftir því við háskólarektor að fá skýrsluna afhenta. „Þetta er önnur skýrslan um nýjan LSH sem samtökin komast á snoðir um og ekki hefur verið birt opinberlega.“Viðtalið við Dag B. Eggertsson má heyra í spilaranum hér fyrir ofan. Dagur borgarstjóri fullyrti í Bítinu á Bylgjunni þann 7. júlí að fjárlaganefnd Alþingis hefði pantað skýrslu um nýjan...Posted by Samtök um Betri spítala á betri stað on 15. júlí 2015
Alþingi Tengdar fréttir Bjarni á móti einkaframkvæmd við fjármögnun nýs spítala Fjármálaráðherra er mótfallinn því að Landspítalinn fari í einkaframkvæmd eins og með eignatryggðri fjármögnun. Hann segir almennt ekki hafa gefist vel að einkaaðilar byggi tekjumódel sitt á leigugreiðslum ríkisins. Ólíklegt er að nýr spítali verði reistur fyrir eigið fé ríkisins á næstunni. 13. ágúst 2014 21:10 Forgangsröðun og fjármögnun nýs spítala Fáir læknar tjáðu sig um vinnuaðstöðu og tækjakost á LSH fyrir verkfall. Fyrst í lok janúar birtist grein í Mbl. eftir Stefán A. Matthíasson lækni, sem sagði að í stað byggingar sjúkrahótels væri fjármunum betur varið til kaupa á tækjum, sem bráðvantar. 15. apríl 2015 07:00 Spítalinn verður ekki byggður nema annað verði skorið niður Bjarni Benediktsson segir að nýr spítali verði ekki byggður á meðan skuldastaða ríkissjóðs er jafn slæm og raun ber vitni. 25. september 2014 11:48 Flestir vilja spítala fyrir fé kröfuhafa Meira en tveir af hverjum þremur svarendum telja rétt að nýta hluta af fé frá kröfuhöfum til þess að byggja nýjan spítala. Varaformaður fjárlaganefndar segir gott að fólk vilji forgangsraða í þágu grunnþjónustunnar og byggja nýjan spítala. 18. júní 2015 07:00 Gæti tafið byggingu nýs Landsspítala um 10 til 15 ár Borgin á lóðirnar sem forsætisráðherra telur hagkvæmt að selja. 2. apríl 2015 18:53 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Fleiri fréttir Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Sjá meira
Bjarni á móti einkaframkvæmd við fjármögnun nýs spítala Fjármálaráðherra er mótfallinn því að Landspítalinn fari í einkaframkvæmd eins og með eignatryggðri fjármögnun. Hann segir almennt ekki hafa gefist vel að einkaaðilar byggi tekjumódel sitt á leigugreiðslum ríkisins. Ólíklegt er að nýr spítali verði reistur fyrir eigið fé ríkisins á næstunni. 13. ágúst 2014 21:10
Forgangsröðun og fjármögnun nýs spítala Fáir læknar tjáðu sig um vinnuaðstöðu og tækjakost á LSH fyrir verkfall. Fyrst í lok janúar birtist grein í Mbl. eftir Stefán A. Matthíasson lækni, sem sagði að í stað byggingar sjúkrahótels væri fjármunum betur varið til kaupa á tækjum, sem bráðvantar. 15. apríl 2015 07:00
Spítalinn verður ekki byggður nema annað verði skorið niður Bjarni Benediktsson segir að nýr spítali verði ekki byggður á meðan skuldastaða ríkissjóðs er jafn slæm og raun ber vitni. 25. september 2014 11:48
Flestir vilja spítala fyrir fé kröfuhafa Meira en tveir af hverjum þremur svarendum telja rétt að nýta hluta af fé frá kröfuhöfum til þess að byggja nýjan spítala. Varaformaður fjárlaganefndar segir gott að fólk vilji forgangsraða í þágu grunnþjónustunnar og byggja nýjan spítala. 18. júní 2015 07:00
Gæti tafið byggingu nýs Landsspítala um 10 til 15 ár Borgin á lóðirnar sem forsætisráðherra telur hagkvæmt að selja. 2. apríl 2015 18:53