Trump fær ekki að halda ræðu vegna ummæla sinna um konur Atli Ísleifsson skrifar 8. ágúst 2015 14:29 Donald Trump. Vísir/AFP Bandaríski auðjöfurinn Donald Trump fær ekki að flytja ræðu á fjölmennri ráðstefnu fyrir bandaríska íhaldsmenn vegna ummæla sinna í kjölfar kappræða Repúblikana sem fram fóru á fimmtudag. Trump átti að vera einn aðalræðumanna á ráðstefnu hópsins Red State síðar í dag, en ummæli Trump um Megyn Kelly, einn spyrlanna í kappræðunum, fengu skipuleggjendur ráðstefnunnar til að draga boð sitt til baka. „Ég hef reynt að veita honum stórt pláss en hann gekk of langt með ummælum sínum um Megyn Kelly,“ segir Erick Erickson frá Red State. Á meðan á kappræðunum stóð neitaði hann að biðjast afsökunar á orðum sínum um konur, en hann hefur áður kallað ýmsar konur sem honum líkar ekki við „feit svín“, „hunda“, „druslur“ og „ógeðsleg dýr“. Sagðist hann ekki hafa tíma fyrir pólitíska rétthugsun. Að kappræðum loknum sagði Trump að spurningar Kelly mættu ef til vill rekja til hormónastarfsemi hennar. Red State hefur nú boðið Kelly til að taka þátt í ráðstefnunni. Trump hefur mælst með mest fylgi í skoðanakönnunum á meðal þeirra sem hafa boðið sig fram til að verða forsetaefni Repúblikana. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Myndbönd af hápunktum kappræðna Repúblikana Tíu af frambjóðendum Repúblikanaflokksins tókust á í kappræðum í gærkvöldi. 7. ágúst 2015 10:29 Trump kallar eftir yfirvegun í kappræðum Frambjóðandaefni Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum ræða stefnu sína í beinni útsendingu á Fox. 6. ágúst 2015 07:15 Trump áberandi í fyrstu kappræðum Repúblikana Tíu af þeim sem bjóða sig fram til að verða forsetaefni Repúblikana mættust í kappræðum í nótt. 7. ágúst 2015 08:13 Diguryrðin yfirgnæfðu Donald Trump tryggði sér mestu athyglina í sjónvarpskappræðum tíu repúblikana, sem allir keppa að því að verða forsetaefni flokks síns á næsta ári. 8. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Fleiri fréttir Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sjá meira
Bandaríski auðjöfurinn Donald Trump fær ekki að flytja ræðu á fjölmennri ráðstefnu fyrir bandaríska íhaldsmenn vegna ummæla sinna í kjölfar kappræða Repúblikana sem fram fóru á fimmtudag. Trump átti að vera einn aðalræðumanna á ráðstefnu hópsins Red State síðar í dag, en ummæli Trump um Megyn Kelly, einn spyrlanna í kappræðunum, fengu skipuleggjendur ráðstefnunnar til að draga boð sitt til baka. „Ég hef reynt að veita honum stórt pláss en hann gekk of langt með ummælum sínum um Megyn Kelly,“ segir Erick Erickson frá Red State. Á meðan á kappræðunum stóð neitaði hann að biðjast afsökunar á orðum sínum um konur, en hann hefur áður kallað ýmsar konur sem honum líkar ekki við „feit svín“, „hunda“, „druslur“ og „ógeðsleg dýr“. Sagðist hann ekki hafa tíma fyrir pólitíska rétthugsun. Að kappræðum loknum sagði Trump að spurningar Kelly mættu ef til vill rekja til hormónastarfsemi hennar. Red State hefur nú boðið Kelly til að taka þátt í ráðstefnunni. Trump hefur mælst með mest fylgi í skoðanakönnunum á meðal þeirra sem hafa boðið sig fram til að verða forsetaefni Repúblikana.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Myndbönd af hápunktum kappræðna Repúblikana Tíu af frambjóðendum Repúblikanaflokksins tókust á í kappræðum í gærkvöldi. 7. ágúst 2015 10:29 Trump kallar eftir yfirvegun í kappræðum Frambjóðandaefni Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum ræða stefnu sína í beinni útsendingu á Fox. 6. ágúst 2015 07:15 Trump áberandi í fyrstu kappræðum Repúblikana Tíu af þeim sem bjóða sig fram til að verða forsetaefni Repúblikana mættust í kappræðum í nótt. 7. ágúst 2015 08:13 Diguryrðin yfirgnæfðu Donald Trump tryggði sér mestu athyglina í sjónvarpskappræðum tíu repúblikana, sem allir keppa að því að verða forsetaefni flokks síns á næsta ári. 8. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Fleiri fréttir Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sjá meira
Myndbönd af hápunktum kappræðna Repúblikana Tíu af frambjóðendum Repúblikanaflokksins tókust á í kappræðum í gærkvöldi. 7. ágúst 2015 10:29
Trump kallar eftir yfirvegun í kappræðum Frambjóðandaefni Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum ræða stefnu sína í beinni útsendingu á Fox. 6. ágúst 2015 07:15
Trump áberandi í fyrstu kappræðum Repúblikana Tíu af þeim sem bjóða sig fram til að verða forsetaefni Repúblikana mættust í kappræðum í nótt. 7. ágúst 2015 08:13
Diguryrðin yfirgnæfðu Donald Trump tryggði sér mestu athyglina í sjónvarpskappræðum tíu repúblikana, sem allir keppa að því að verða forsetaefni flokks síns á næsta ári. 8. ágúst 2015 07:00