Segja Rammann ekki munu fara í gegn kolbeinn óttarsson proppé skrifar 22. maí 2015 07:00 Einar K. Guðfinsson og Valgerður Bjarnadóttir standa í ströngu á Alþingi þessa dagana. Fréttablaðið/Daníel Enn er allt í uppnámi á Alþingi og ekki er vitað hvenær þingi verður frestað fyrir sumarið. Samkvæmt starfsáætlun á að gera það eftir viku og Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, segir að á meðan staðan sé jafn óviss og nú er treysti hann sér ekki til að segja til um hvort það standi. „Það er allt óbreytt og engin niðurstaða komin í neitt,“ segir Einar. Ljóst er að þolinmæði stjórnarliða er að minnka gagnvart ræðuhöldum stjórnarandstæðinga. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hætti í miðri ræðu, þar sem hann fékk ekki hljóð fyrir frammíköllum. „Jæja, haldið þið bara áfram að tala, ég skal ekki trufla frekari ræðuhöld hér um fundarstjórn forseta. Gjörið svo vel, ræðustóllinn er ykkar.“ Það er tillaga um rammaáætlun sem setur allt í uppnám og Helgi Hjörvar, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, segir rammaáætlun ekki munu fara í gegn: „Það vita allir að þetta mál er ekki að fara í gegn og er farið að spilla fyrir öllum sem að því standa. Í landinu eru miklu brýnni verkefni sem þingið þarf að taka á. Það er bara tímaspursmál hvenær ríkisstjórnin áttar sig á því,“ segir Helgi. „Það er útilokað að fallast á það að gengið sé gegn lögum um rammaáætlun og það er ljóst að það verður rætt lengi enn.“ Og miðað við orð flokkssystur Helga, Valgerðar Bjarnadóttur, í umræðunum í gær eru fleiri sama sinnis: „Ég er alveg til í að slá öll met í fjölda ræðna um fundarstjórn forseta ef það þarf til.“ Alþingi Mest lesið Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Enn er allt í uppnámi á Alþingi og ekki er vitað hvenær þingi verður frestað fyrir sumarið. Samkvæmt starfsáætlun á að gera það eftir viku og Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, segir að á meðan staðan sé jafn óviss og nú er treysti hann sér ekki til að segja til um hvort það standi. „Það er allt óbreytt og engin niðurstaða komin í neitt,“ segir Einar. Ljóst er að þolinmæði stjórnarliða er að minnka gagnvart ræðuhöldum stjórnarandstæðinga. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hætti í miðri ræðu, þar sem hann fékk ekki hljóð fyrir frammíköllum. „Jæja, haldið þið bara áfram að tala, ég skal ekki trufla frekari ræðuhöld hér um fundarstjórn forseta. Gjörið svo vel, ræðustóllinn er ykkar.“ Það er tillaga um rammaáætlun sem setur allt í uppnám og Helgi Hjörvar, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, segir rammaáætlun ekki munu fara í gegn: „Það vita allir að þetta mál er ekki að fara í gegn og er farið að spilla fyrir öllum sem að því standa. Í landinu eru miklu brýnni verkefni sem þingið þarf að taka á. Það er bara tímaspursmál hvenær ríkisstjórnin áttar sig á því,“ segir Helgi. „Það er útilokað að fallast á það að gengið sé gegn lögum um rammaáætlun og það er ljóst að það verður rætt lengi enn.“ Og miðað við orð flokkssystur Helga, Valgerðar Bjarnadóttur, í umræðunum í gær eru fleiri sama sinnis: „Ég er alveg til í að slá öll met í fjölda ræðna um fundarstjórn forseta ef það þarf til.“
Alþingi Mest lesið Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira