Fjárfesting í skrifstofuhúsnæði í London ekki minni í fimm ár Sæunn Gísladóttir skrifar 22. apríl 2016 16:27 Fjárfestar eru varir um sig vegna mögulegrar útkomu kosninga um viðveru Breta í ESB. Fjárfesting í skrifstofuhúsnæði í miðborg London hefur ekki verið minni í fimm ár. Á fyrsta ársfjórðungi 2016 dró verulega úr fjárfestingu þar sem fjárfestar óttast áhrif kosninga um viðveru í Breta í Evrópusambandinu sem mun fara fram í júní. Fjárfesting á fyrstu þremur mánuðum ársins lækkaði um 31 prósent miðað við tíu ára meðaltal og nam 2,2 milljörðum punda, jafnvirði 400 milljarða íslenskra króna. Fjárfesting dróst saman um helming samanborið við ársfjórðunginn á undan. Tilkynnt var um dagsetningu kosninganna í febrúar síðastliðnum. Svipuð þróun átti sér stað árið 2014 þegar kosið var um sjálfstæði Skotlands, fjárfestar virðast því vera varir um sig þegar þeir standa frammi fyrir óvissu. Mörg alþjóðleg fyrirtæki hafa nú þegar lýst því yfir að þau munu yfirgefa London ef Bretland yfirgefur Evrópusambandið. Forsvarsmenn HSBC bankans bentu til að mynd á að auðvelt væri fyrir þá að reka skrifstofur í París. Tengdar fréttir Milljón gæti misst vinnuna ef Bretland yfirgefur ESB Ef Bretland yfirgefur Evrópusambandið gæti atvinnuleysi aukist, hagvöxtur dregist saman og gengi pundsins lækkað. 22. mars 2016 07:00 Framkvæmdastjóri OECD beitir sér gegn útgöngu Breta úr ESB Angel Gurria, framkvæmdastjóri Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, segir að Bretland ætti að vera áfram í Evrópusambandinu. 30. mars 2016 11:00 Obama hvetur Breta til að yfirgefa ekki ESB Barack Obama Bandaríkjaforseti kom í opinbera heimsókn til Bretlands í morgun og var varla lentur þegar hann var búinn að hrista verulega upp í deilunni um það hvort Bretar eigi að vera áfram í ESB eður ei. Obama skrifaði grein í Daily Telegraph sem birtist í morgun þar sem hann fer yfir málefni líðandi stundar og samskipti Breta og Bandaríkjamanna. 22. apríl 2016 08:58 Mest lesið Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Fjárfesting í skrifstofuhúsnæði í miðborg London hefur ekki verið minni í fimm ár. Á fyrsta ársfjórðungi 2016 dró verulega úr fjárfestingu þar sem fjárfestar óttast áhrif kosninga um viðveru í Breta í Evrópusambandinu sem mun fara fram í júní. Fjárfesting á fyrstu þremur mánuðum ársins lækkaði um 31 prósent miðað við tíu ára meðaltal og nam 2,2 milljörðum punda, jafnvirði 400 milljarða íslenskra króna. Fjárfesting dróst saman um helming samanborið við ársfjórðunginn á undan. Tilkynnt var um dagsetningu kosninganna í febrúar síðastliðnum. Svipuð þróun átti sér stað árið 2014 þegar kosið var um sjálfstæði Skotlands, fjárfestar virðast því vera varir um sig þegar þeir standa frammi fyrir óvissu. Mörg alþjóðleg fyrirtæki hafa nú þegar lýst því yfir að þau munu yfirgefa London ef Bretland yfirgefur Evrópusambandið. Forsvarsmenn HSBC bankans bentu til að mynd á að auðvelt væri fyrir þá að reka skrifstofur í París.
Tengdar fréttir Milljón gæti misst vinnuna ef Bretland yfirgefur ESB Ef Bretland yfirgefur Evrópusambandið gæti atvinnuleysi aukist, hagvöxtur dregist saman og gengi pundsins lækkað. 22. mars 2016 07:00 Framkvæmdastjóri OECD beitir sér gegn útgöngu Breta úr ESB Angel Gurria, framkvæmdastjóri Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, segir að Bretland ætti að vera áfram í Evrópusambandinu. 30. mars 2016 11:00 Obama hvetur Breta til að yfirgefa ekki ESB Barack Obama Bandaríkjaforseti kom í opinbera heimsókn til Bretlands í morgun og var varla lentur þegar hann var búinn að hrista verulega upp í deilunni um það hvort Bretar eigi að vera áfram í ESB eður ei. Obama skrifaði grein í Daily Telegraph sem birtist í morgun þar sem hann fer yfir málefni líðandi stundar og samskipti Breta og Bandaríkjamanna. 22. apríl 2016 08:58 Mest lesið Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Milljón gæti misst vinnuna ef Bretland yfirgefur ESB Ef Bretland yfirgefur Evrópusambandið gæti atvinnuleysi aukist, hagvöxtur dregist saman og gengi pundsins lækkað. 22. mars 2016 07:00
Framkvæmdastjóri OECD beitir sér gegn útgöngu Breta úr ESB Angel Gurria, framkvæmdastjóri Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, segir að Bretland ætti að vera áfram í Evrópusambandinu. 30. mars 2016 11:00
Obama hvetur Breta til að yfirgefa ekki ESB Barack Obama Bandaríkjaforseti kom í opinbera heimsókn til Bretlands í morgun og var varla lentur þegar hann var búinn að hrista verulega upp í deilunni um það hvort Bretar eigi að vera áfram í ESB eður ei. Obama skrifaði grein í Daily Telegraph sem birtist í morgun þar sem hann fer yfir málefni líðandi stundar og samskipti Breta og Bandaríkjamanna. 22. apríl 2016 08:58