Fjárfesting í skrifstofuhúsnæði í London ekki minni í fimm ár Sæunn Gísladóttir skrifar 22. apríl 2016 16:27 Fjárfestar eru varir um sig vegna mögulegrar útkomu kosninga um viðveru Breta í ESB. Fjárfesting í skrifstofuhúsnæði í miðborg London hefur ekki verið minni í fimm ár. Á fyrsta ársfjórðungi 2016 dró verulega úr fjárfestingu þar sem fjárfestar óttast áhrif kosninga um viðveru í Breta í Evrópusambandinu sem mun fara fram í júní. Fjárfesting á fyrstu þremur mánuðum ársins lækkaði um 31 prósent miðað við tíu ára meðaltal og nam 2,2 milljörðum punda, jafnvirði 400 milljarða íslenskra króna. Fjárfesting dróst saman um helming samanborið við ársfjórðunginn á undan. Tilkynnt var um dagsetningu kosninganna í febrúar síðastliðnum. Svipuð þróun átti sér stað árið 2014 þegar kosið var um sjálfstæði Skotlands, fjárfestar virðast því vera varir um sig þegar þeir standa frammi fyrir óvissu. Mörg alþjóðleg fyrirtæki hafa nú þegar lýst því yfir að þau munu yfirgefa London ef Bretland yfirgefur Evrópusambandið. Forsvarsmenn HSBC bankans bentu til að mynd á að auðvelt væri fyrir þá að reka skrifstofur í París. Tengdar fréttir Milljón gæti misst vinnuna ef Bretland yfirgefur ESB Ef Bretland yfirgefur Evrópusambandið gæti atvinnuleysi aukist, hagvöxtur dregist saman og gengi pundsins lækkað. 22. mars 2016 07:00 Framkvæmdastjóri OECD beitir sér gegn útgöngu Breta úr ESB Angel Gurria, framkvæmdastjóri Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, segir að Bretland ætti að vera áfram í Evrópusambandinu. 30. mars 2016 11:00 Obama hvetur Breta til að yfirgefa ekki ESB Barack Obama Bandaríkjaforseti kom í opinbera heimsókn til Bretlands í morgun og var varla lentur þegar hann var búinn að hrista verulega upp í deilunni um það hvort Bretar eigi að vera áfram í ESB eður ei. Obama skrifaði grein í Daily Telegraph sem birtist í morgun þar sem hann fer yfir málefni líðandi stundar og samskipti Breta og Bandaríkjamanna. 22. apríl 2016 08:58 Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Fjárfesting í skrifstofuhúsnæði í miðborg London hefur ekki verið minni í fimm ár. Á fyrsta ársfjórðungi 2016 dró verulega úr fjárfestingu þar sem fjárfestar óttast áhrif kosninga um viðveru í Breta í Evrópusambandinu sem mun fara fram í júní. Fjárfesting á fyrstu þremur mánuðum ársins lækkaði um 31 prósent miðað við tíu ára meðaltal og nam 2,2 milljörðum punda, jafnvirði 400 milljarða íslenskra króna. Fjárfesting dróst saman um helming samanborið við ársfjórðunginn á undan. Tilkynnt var um dagsetningu kosninganna í febrúar síðastliðnum. Svipuð þróun átti sér stað árið 2014 þegar kosið var um sjálfstæði Skotlands, fjárfestar virðast því vera varir um sig þegar þeir standa frammi fyrir óvissu. Mörg alþjóðleg fyrirtæki hafa nú þegar lýst því yfir að þau munu yfirgefa London ef Bretland yfirgefur Evrópusambandið. Forsvarsmenn HSBC bankans bentu til að mynd á að auðvelt væri fyrir þá að reka skrifstofur í París.
Tengdar fréttir Milljón gæti misst vinnuna ef Bretland yfirgefur ESB Ef Bretland yfirgefur Evrópusambandið gæti atvinnuleysi aukist, hagvöxtur dregist saman og gengi pundsins lækkað. 22. mars 2016 07:00 Framkvæmdastjóri OECD beitir sér gegn útgöngu Breta úr ESB Angel Gurria, framkvæmdastjóri Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, segir að Bretland ætti að vera áfram í Evrópusambandinu. 30. mars 2016 11:00 Obama hvetur Breta til að yfirgefa ekki ESB Barack Obama Bandaríkjaforseti kom í opinbera heimsókn til Bretlands í morgun og var varla lentur þegar hann var búinn að hrista verulega upp í deilunni um það hvort Bretar eigi að vera áfram í ESB eður ei. Obama skrifaði grein í Daily Telegraph sem birtist í morgun þar sem hann fer yfir málefni líðandi stundar og samskipti Breta og Bandaríkjamanna. 22. apríl 2016 08:58 Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Milljón gæti misst vinnuna ef Bretland yfirgefur ESB Ef Bretland yfirgefur Evrópusambandið gæti atvinnuleysi aukist, hagvöxtur dregist saman og gengi pundsins lækkað. 22. mars 2016 07:00
Framkvæmdastjóri OECD beitir sér gegn útgöngu Breta úr ESB Angel Gurria, framkvæmdastjóri Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, segir að Bretland ætti að vera áfram í Evrópusambandinu. 30. mars 2016 11:00
Obama hvetur Breta til að yfirgefa ekki ESB Barack Obama Bandaríkjaforseti kom í opinbera heimsókn til Bretlands í morgun og var varla lentur þegar hann var búinn að hrista verulega upp í deilunni um það hvort Bretar eigi að vera áfram í ESB eður ei. Obama skrifaði grein í Daily Telegraph sem birtist í morgun þar sem hann fer yfir málefni líðandi stundar og samskipti Breta og Bandaríkjamanna. 22. apríl 2016 08:58