Suðursúdönsk stjórnvöld vilja ekki afskipti friðargæsluliða Jóhann Óli Eiðsson skrifar 10. ágúst 2016 19:54 Í Suður-Súdan má meðal annars finna friðargæsluliða frá Rúanda. vísir/epa Stjórnvöld í Suður-Súdan vilja ekki fá fleiri friðargæsluliða til landsins og telja að slíkt muni grafa undan sjálfstæði landsins. Fjallað er um málið af Al-Jazeera. Fyrir öryggisráði Sameinuðu þjóðanna liggur tillaga þess efnis að friðargæsluliðum í landinu verið fjölgað um 4.000. Það er aukning um þriðjung en fyrir eru þar 12.000 friðargæsluliðar. Flestir þeirra eru þar á vegum Afríkusambandsins. „Ef Suður-Súdan verður breytt í verndarsvæði SÞ þá verður það ekki endirinn heldur upphafið,“ segir Michael Makuei, talsmaður ríkisstjórnarinnar. „Það mun byrja með Suður-Súdan en enda með því að gömlu nýlenduherrarnir taka yfir löndin á ný.“ Suður-Súdan er eitt yngsta ríki heims en það öðlaðist sjálfstæði frá Súdan árið 2011. Stutt saga þess hefur verið lituð blóði en borgarastyrjöld hefur ríkt löngum tíðum. Ekki sér fyrir endann á átökunum. Hlutverk friðargæsluliðanna er að tryggja flugvöll landsins til að hægt sé að flytja vistir til landsins. Þá eiga þeir einnig að tryggja að hægt sé að ferðast til og frá höfuðborginni Juba. Vera þeirra í landinu er illa liðin af stjórnvöldum. Suður-Súdan Tengdar fréttir Fundur leiðtoga Suður-Súdan breyttist í blóðbað Heimildum ber ekki saman um hve margir létust í skotbardögum í Juba, höfuðborg Suður-Súdan, í gær. 9. júlí 2016 17:46 Framkvæmdarstjóri mannréttindadeildar SÞ sakar stjórnvöld í Suður-Súdan um stríðsglæpi Zeid Ra'ad Al Hussein óttast tilræði til þjóðarmorðs Nuer ættbálksins af hálfu Dinka ættbálksins. 4. ágúst 2016 23:37 Þrjúhundruð látnir í Suður-Súdan: Óttast að borgarastyrjöld brjótist út að nýju Tvær fylkingar takast á í Suður-Súdan. 11. júlí 2016 08:47 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Stjórnvöld í Suður-Súdan vilja ekki fá fleiri friðargæsluliða til landsins og telja að slíkt muni grafa undan sjálfstæði landsins. Fjallað er um málið af Al-Jazeera. Fyrir öryggisráði Sameinuðu þjóðanna liggur tillaga þess efnis að friðargæsluliðum í landinu verið fjölgað um 4.000. Það er aukning um þriðjung en fyrir eru þar 12.000 friðargæsluliðar. Flestir þeirra eru þar á vegum Afríkusambandsins. „Ef Suður-Súdan verður breytt í verndarsvæði SÞ þá verður það ekki endirinn heldur upphafið,“ segir Michael Makuei, talsmaður ríkisstjórnarinnar. „Það mun byrja með Suður-Súdan en enda með því að gömlu nýlenduherrarnir taka yfir löndin á ný.“ Suður-Súdan er eitt yngsta ríki heims en það öðlaðist sjálfstæði frá Súdan árið 2011. Stutt saga þess hefur verið lituð blóði en borgarastyrjöld hefur ríkt löngum tíðum. Ekki sér fyrir endann á átökunum. Hlutverk friðargæsluliðanna er að tryggja flugvöll landsins til að hægt sé að flytja vistir til landsins. Þá eiga þeir einnig að tryggja að hægt sé að ferðast til og frá höfuðborginni Juba. Vera þeirra í landinu er illa liðin af stjórnvöldum.
Suður-Súdan Tengdar fréttir Fundur leiðtoga Suður-Súdan breyttist í blóðbað Heimildum ber ekki saman um hve margir létust í skotbardögum í Juba, höfuðborg Suður-Súdan, í gær. 9. júlí 2016 17:46 Framkvæmdarstjóri mannréttindadeildar SÞ sakar stjórnvöld í Suður-Súdan um stríðsglæpi Zeid Ra'ad Al Hussein óttast tilræði til þjóðarmorðs Nuer ættbálksins af hálfu Dinka ættbálksins. 4. ágúst 2016 23:37 Þrjúhundruð látnir í Suður-Súdan: Óttast að borgarastyrjöld brjótist út að nýju Tvær fylkingar takast á í Suður-Súdan. 11. júlí 2016 08:47 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Fundur leiðtoga Suður-Súdan breyttist í blóðbað Heimildum ber ekki saman um hve margir létust í skotbardögum í Juba, höfuðborg Suður-Súdan, í gær. 9. júlí 2016 17:46
Framkvæmdarstjóri mannréttindadeildar SÞ sakar stjórnvöld í Suður-Súdan um stríðsglæpi Zeid Ra'ad Al Hussein óttast tilræði til þjóðarmorðs Nuer ættbálksins af hálfu Dinka ættbálksins. 4. ágúst 2016 23:37
Þrjúhundruð látnir í Suður-Súdan: Óttast að borgarastyrjöld brjótist út að nýju Tvær fylkingar takast á í Suður-Súdan. 11. júlí 2016 08:47